Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 4. janúar 1979 MYSTERIES. An investigation into the occult/ the paranormal and the supernatural. Colin Wilson. Hodder and Stoughton 1978. Colin Wilson varö kunnur meö bók sinni „The Outsider” sem kom Ut á sjötta áratugnum. Siöan hefur hann sett saman nokkrar bækur sem einkum varöa trúar- leg málefni og dularfull fyrir- brigöi, dulfræöi og djúpsálar- fræöi. I þessari bók leitast hann viö aö semja heildarverk um dul- fræöi og sinn skilning á þeim fyrirbrigöum sem undir þaö hug- tak flokkast, en hann er sá aö i hverjum einskakling búi „sjálf” á mismunandi stigum. Móttöku- hæfniþeirra fýrir utanaökomandi fyrirbrigöi sé mismunandi mikii, flestallir lifi lengst af róbóta-lífi og nái sjaldan tengslum viö sin „æöri sjálf” sem séu i hverjum einstaklingi. Wilson lýsir i fyrsta kafla ritsins ástæöunum fyrir meiriháttar taugaveiklun, sem þjáöi hann um tima og sem varö til þess aö hann sá margt i nýju ljósi. Hann haföi veriö aö vinna aö vissu verkefni og oröiö aö afkasta miklu verki á skömmum tima. Vlddirnar eru fleiri en viröist. hafa á sér orö fyrir fjölkynngi. Þetta fólk kann ýmislegt fyrir sér. Þessi gamla kona fræddi Lethbridge og konu hans um margt. Hún sagöist t.d. geta fariö úr likamanum og litiö eftir vinum sinum um nætur. Einnig kenndi hún þeim hjónum margvisleg varnarráö gegn aösteöjandi hættum og vanda. Einnig fræddi hún þau um notkun pendúls til þess aö finna hulda hlutí neöan- jaröarog notkun kvists til þess aö finna vatn (eins og menn muna var amrisk kunnáttukona fengin til þess aö leita aö gufuorku viö Kröflu meö kvisti). Lethbridge tók nú aö stunda rannsóknir meö þessum tækjum á ýmsum stööum og fyrirbærum og komst aö þeirri niöurstööu, aö komast mætti að ýmsum staöreyndum, meö þvi aö beita þeim. Lethbridge setti saman margar bækur um rann- sóknir sinar og huganir, meöal þeirra eru: Gomagog: The Buried Gods 1957, Ghost and Ghoul 1961; ESP: Beyond Time and Distance 1965, The Legend of the Sons og God 1972 og The Power og the Pendulum 1976. Ot- gefandi bókanna er eitt meöal virtari útgáfufyrirtækja I London, Routledge & Kegan Paul. Bækur Lethbridges vöktu furöu margra Siglaugur Brynleifsson: Dularfull fyrirbrigdi Þetta haföi þær afleiöingar aö hann koönaöi niöur I eymd og vol- æöi, þjáöist af stööugum og nag- andi kviöa einkum um nætur. Hann segist hafa reynt svipaö I æsku sinni þegar rætt var um hvar geimurinn endaöi og þegar hann skildi aö enginn gat svaraö þeirri spurningu, varö hann yfir- kominn af skelfingu. Viddirnar og tómiö laukst upp fyrir honum og öryggi bernskunnar horfiö. Þessi kviöasykósa stóö meö hléum I nokkra mánuöi, milli kviöakastanna geröi hann sér ljósa grein fyrir ástæöum þessa ástands og eina ráöiö sem hann fann til þess aö vinna bug á þeim, var aö gleyma þeim, hugsa ekki um þau. Wilson segist smám- saman hafa skiliö til fullnustu hvernig ofþreytan orsakaöi van- traust á lifinu geröi allt grátt og þrengdi meövitundina. Og þá tók „róbótinn” völdin, hálfmeö- vitundin. Lifsorkan varö i lág- marki. Þegar á leiö tókst honum aö hefjast upp úr doöanum meö þvi aö ,, vekja sjálfan mig” eins og hann orbar þaö. Þaö sem leiö- beindi honum voru kenningar Gurdieffs, sem hann hreifst af i æsku, en hann telur aö i hverjum einstaklingi búi mörg „ég” og aö meövitundin hviki á milli oftast af utanaö komandi ástæöum. Gurdi- eff taldi aö menn gætu náö valdi á eigin persónuleikum meö þvi aö ofbjóöa sjálfum sér meö áreynslu og æfingum, sem i fyrstu voru hverjum og einum um megn. En meö stöðugum endurtekningum tókst aö ná þvi stigi, aö menn gátu tengst þeirri byigjulengd, sem þeir kusu, og þar meö skynjað þau margvislegu sviö „sem heimspekina dreymir ekki um”. Fyrsti kaflinn fjallar um drauga, varúlfa og pendúk eöa hengla. Wilson ræöir einkum um Tom Lethbridge og rannsóknir hans og kenningar. Lethbridge var fornleifafræöingur og starfaöi i Cambridge.var fornminjavöröur þar og áhugi hans á dulfræðum var sáralitill aö áliti Wilsons. Þegar Lethbridge var fimmtiu og sex ára hætti hann störfum i Cambridge og settist aö i Brans- combe f Devon. Þarna ætlaöi hann aö una viö hugöarefni sin. En margt fer öðruvisi en ætlaö er. 1 næsta húsi bjó gömul kona sem var galdranorn. En þótt þaö hijómi einkennilega, þá má viöa finna menn og konur út um sveitir Englands og einnig I þéttbýli, sem Fyrsti kaflinn fjallar um drauga, varúlfa, pendúla og hengla Wilson fjallar um dáieibsiu, persónuskipti, poltergeist og hin ýmsu stig persónuleikans, feröalög utan likamans og viöskipti viö margvls- legar huldar verur, drauga, góöa og illa anda, álfa og biómálfa. fyrrum samstarfsmanna hans og einnig hrifningu þeirra sem ihug- uöu slik efni. Wilson álitur rann- sóknir Letbridges merkilegar og aö af þeim megi draga ýmsar ályktanir, sem hingaö til hafa veriö taldar vægast sagt heldur vafasamar. Lethbridge var svipaðra skoöana um galdur eins og Margaret Murray, en þær kenningar komu fyrst fram I bók hennar The Witch Cult in Western Europe og var þeim misjafnlega tekiö, en þó hlutu þær viöurkenn- ingu fjölmargra fræöimanna. Inntak þessara kenninga var aö galdrar væru leifar ævafornra trúarbragöa sem heföu verið stunduö allt framá nýju öld með mannfórnum I sambandi viö frjósemisdýrkun. Margaret Murray áleit samt sem áöur galdur hindurvitni. Kenningar hennar um þessi efni voru I tals- veröum metum um þrjátiu ára skeið, en þá höföu frekari rann- sóknir sýnt fram á haldleysi þeirra. 1962 kom svo aftur út bók um þessi efni eftir Murray og hún var reist á þeim forsendum sem ekki var gjörlegt aö taka alvar- lega. Sama áriö kom út bók Leth- bridges: Witches... Hann álitur aö „galdur” byggist á vilja galdramannsins, sem hafi náö valdi á duldum hæfileikasviöum 1 eigin dulvitund og geti meö ein- beitingu og vissum aöferöum framkvæmt athafnir sem eru óframkvæmanlegar samkvæmt „náttúrulegum lögmálum”. Þessar skoöanir hans eru sams- konar og kenningar helstu galdramálsvara nú, þeirra EIip- haz Levis og Aleister Crowleys. Allar þessar kenningar eiga þaö sammerkt aö framkvæmd þeirra viröist jafnan vara I öfugu hlut- falli viö þá trú sem kuklararnir hafa á þeim, þýöingarlaust kukl sem drabbast oftast niður i af- brigöilega kynhegöun. Rann- sóknir Lethbridges á þessum efnum voru á byrjunarstigi og entist honun ekki aldur til frekari rannsókna. I siöustu tveim kapitölum fyrsta hluta rits Wilsons er f jallaö um kenningar og athuganir Leth- bridges um ýmis mannvirki for- sögulegra alda á Englandi og viö- ar, um piramidana og afskipti aö- kominna vera utan úr geimnum af mannkyninu. Hér er aö finna margvislegar kenningar og hug- dettur, um tengsl milli hnatta, feröalög guöa frá öörum hnöttum og á milli staöa á jöröinni, yfir- skilvitlegar sendingar ofl. ofl. Hér er einnig komiö inn á jarö- anda og jarökraft. Dh'niken kem- ur hér til sögunnar meö geim- faraguöi sina og fær þá útreiö sem efni standa til. Slöan er fjall- aö um dimensjónirnar, drauma, hugsanaflutning og ýmis viö- fangsefni djúpsálarfræöinnar. Annar hluti ritsins hefst á „furöusögu mennskrar heimsku” og er þar af nógu aö taka. Þar eru raktar ýmsar sögur um menn og málefni og sýntfram á aö margar þær myndir sem dregnar hafa veriö upp af sannleiksleitandi vis- indamönnum fyrr og nú séu margar hverjar glansmyndir. Dæmi er tekiö um Giordano Bruno, en dýröarhulunni var svipt af þeim mann I riti Francis Yates: Giordano Bruno and the Hermetic Tradition. Mál hans allt var meira og minna sprottiö af heiptarfullum viöbrögöum hans, fordild og þjösnaskap og þegar höfuö andstæöingur hans var svipaðar geröar, Bellarmine kardináli.þá var ekki aö sökum aö spyrja, málefniö sjálft var i raun- inni ekki orsökin aö þvi aö Bruno var brendur. Galileo var svipaör- ar geröar og Bruno og andstæö- ingur hans einnig, Urban páfi VIII. Kenning hans og Kópernik- usar var ekki sá fleinn I holdi kirkjunnar sem af hefur veriö lát- iö og þaö var fyrst og fremst framkoma Galileos sem olli þvi fjaörafoki sem varö. Báöir þessir menn voru vel hjátrúarfullir og Bruno var auk þess málsvari iskyggilegra galdrakenninga. Wilson rekur einnig raunasögu Buffons og söguna af Lysensko ofl. ofl. Vlsindin eru alltaf bundin þeim persónum sem þau stunda og þvi er vafasamt aö fullyröa nokkuö um algjört hlutleysi vis- indalegra rannsókna, vilji og oft á tiöum fordild viökomandi per- sóna ræöur miklu um val viö- fangsefnisins og rannsóknin er einlægt mótuö meövitaö eöa ómeövitaö af þeirri brotalöm sem mannskepnan er, auk þess koma einnig til valdboð og utanaökom- andi áhrif af hinum margvisleg- ustu gerbum. Wilson fjallar um dáleiöslu, persónuskipti, poltergeist og hin ýmsu stig persónuleikans, feröa- lög utan lfkamans og viöskipti viö margvlsiegar huldar verur, drauga, góöa og illa anda, álfa og blómálfa. Auk þess ræöir hann þaö annarlega ástand sem skap- ast viö inntöku lyfja og eiturefna, LSD, hass ofl. ofl. Margt af því sem höfundur segir frá minnir talsvert á islenska fyrirburöi, hið fjölbreytilega draugasamfélag sem grasserar og grasseraö hef- ur hér a landi, á Hjaltastaöa- fjandann og ýmsar frægar aftur- göngur. Og hann heldur áfram aö rekja furöuleg fyrirbrigöi, sýnir og spá- sagnir, stjörnuspádóma og tölu- tákn. Höfundur ræöir talsvert um skáldskap og heimspeki Yeats, en hann var mikill dulhyggjumaöur og skáldskapur han er mettaur dulspeki. Langur kafli fjallar um alkemíu. Nokkrar sagnir eru raktar um illa anda og djöfulæði og jafnfram leitast höfundur viö aö sýna fram á hvernig illvirki loða viö þann staö þar sem þau voru framin. Spiritismi er um- fjallaöur og viröist höfundur telja afrakstur sálarrannsókna harla smávægilegan og aö þær sömu rannsóknir hafi hingaö til ekkert sannað svo óyggjandi sé um þaö sem menn nefna annaö líf. Höfundurinn leggur megin áhersluna á þaö, aö aukin meövit- und og skilningur magni viöari meövitund og dýpri skilning á öllu þvi sem mefln geta skynjað og skiliö og aö viddirnar séu fleiri en virðist. Höfundur hefur safnaö miklu magni frásagna af fyrir- buröum og skýrir frá fjölbreyti- legri reynslu þeirra sem gert hafa tilraunir til þess aö brjótast út fyrir þau takmörk sem menn búa viö. Oft veröa skrif um þessi efni hálfgeröar flautir, en Wilson hef- ur tekist að komast hjá þvi þótt margt þeirra fyrirbrigöa sem hann lýsir geti eins veriö af kyni skekktrar skynjunar. Bók þessi kom út 25. september s.l. og er 667 blaðslöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.