Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 11.01.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Qupperneq 5
Fimmtudagur 11. janúar 1979 —ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Skyndikönnun Almannavarna á sjúkraflutningum: Aðeins þrír sjúkrabflar í Revkiavík Slökkviliðsstjórinn í Keykjavík Bílarnir voru 5 en ekki 3 10006 sjúkraflutningar á sL ári Það er ekki rétt að aðeins hafi verið 3 sjúkrabílar til taks í Reykjavík s.l. laug- ardag, sagði Rúnar Bjarnason slökkviliðs- stjóri í samtali við Þjóð- viljann í gær. Bllarnir voru 5 auk hjálpar- tækjabils sem SlökkvilihiO á. Þaö var hins vegar mat aöalvarö- stjóra, þegar hringt var og spurt hversu marga bila væri hægt að senda tii Keflavikur, að ekki væri ráðlegt að senda alla bllana úr borginni heldur aðeins 3. Við vor- um þvl með 2 bila eftir auk hjálp- artækjabilsins. — Hversu mikið er um sjúkra- flutninga á höfuðborgarsvæðinu? Æfíngin tókst vel segir Gudjón Petersen „Könnun á sjúkraflutning- armöguleikum var aðeins iiður i mun viðtækari könn- un,” sagði Guöjón Pe tersen, framkvæmdarstjóri Al- mannavarna rikisins i sam- tali við Þjóðviljann I gær, en siöast liðinn laugardag var reglubundin æfing á vegum Almannavarna. „Meðal þess sem kannað var, var hvernig nálgast mætti ýmis vinnutæki til snjóruönings og birgöir, — hversu margar björgunar- sveitir og hve fjölmennar væru til taks og margt fleira,” sagði Guðjón. „Slik- ar æfingar eru geröar hér i stjórnstöðinni á þriggja mánaða fresti og eru liöur i að þjálfa starfslið sem hér myndi vinna ef eitthvaö bæri út af.” „Einn liður æfingarinnar, sem gekk mjög vel, var flutningur á 250 manns frá Keflavikurflugvelli og i ljós kom að 4 sjúkrabilar voru til taks I þá flutninga j 3 frá Reykjavik og 1 frá Hafnar- firði. Auk sjúkrabila hafa Al- mannavarnir aögang aö björgunarsveitabllunum og ölium sendiferöabilum. Viö eigum börur og annan búnaö i þá, þannig aö hægt er aö margfalda sjúkraflutning- ana ef nauösyn krefur.” — Er þetta ekki of lítiö af sjúkrabilum fyrir allt þetta svæöi? „Sjúkrabilakostur er miö- aöur við daglega þjónustu og i Reykjavik eru 5 bilar að jafnaöi,” sagöi Guöjón. „Þaö skal tekiö fram aö Almanna- varnir mátu þessa 3 bila sem til taks voru i æfingunni ekki sem algjört lágmark fyrir Reykjavlk, eins og sagt var I frétt Dagblaösins um æfing- una.” -AI A siöasta ári voru sjúkraflutn- ingar 1006 talsins. Aö jafnaöi er 1 blll við svokallaða aöalflutninga, þ.e. viö flutninga inn á sjúkrahús og frá sjúkrahúsum. Venjulega eru aðeins um 3 flutningar á sól- arhring með öðrum bllnum en hrein undantekning ef þriöji bill- inn er notaöur. — Telurðu aö þaö þyrftu aö vera fleiri slökkvistöövar á Stór-- Reykjavlkursvæöinu? Slökkvistööin annast bruna- varnir og sjúkraflutninga I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi og Mosfellssveit, skv. samn- ingi frá 1964. Fyrir þessa þjónustu er greitt af viökomandi sveitarfé- lögum og er þá að hluta miöað viö ibúafjölda og heildarbrunabóta- mat á svæðinu. Ég tel aö þetta fyrirkomulag komi öllum aöilum til góöa. Kostnaður við starfsemina er lægri hjá öllum, en ef hver væri aö bauka fyrir sig. Sveitarfélögin greiöa öll leigu af búnaöi, fast- eignum og ööru, sem tilheyrir rekstri, en Reykjavikurborg kost- ar alla fjárfestingu meö aröi af húsatryggingum. Ég tel að uppbyggingin sem nú er öll kostuð af Reykjavikurborg sé nokkurn veginn sú sama og borgin þyrfti hvort eö er, en sú fjárfesting nýtist mun betur en ella með þessu fyrirkomulagi, sagði Rúnar Bjarnason aö lokum. — AI. Loðnuflotiiui liggur í höfn 1 gær var noröan stormur og snjókoma með miklu frosti á mið- unum út af Vestfjörðum og norð- ur um allt land þó að drægi úr frosti eftir þvi sem austar kom. Þarna var þvl mikil Isingar- hætta og i höfninni á ísafiröi var mikil þröng þvl aö þar lá hluti loðnuflotans og f jöldi togara sem leitaö höföu vars. Skv. upplýsing- um frá Veðurstofunni var allt aö 11 stiga frost út af Vestfjöröum og 8-10 vindstig meö sjógangi. Spáö er áframhaldandi noröan þræs- ingi og frosti þó aö heldur eigi aö draga úr I dag. — GFr Forstödumenn LyQaeftírKts og Trygginga- ettirlitsins Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytiö hefur frá og með 1. janúar skipað Sigurjón Jónsson lyfja- fræðing til að vera forstööumaöur (yfirlyfjafræðingur) Lyfjaeftir- lits rikisins. Ráðuneytið hefur ennfremur skipaö Erlend Lárusson trygg- ingastæröfræöing forstöðu mann Tryggingaeftirlitsins frá 1. jan. 1979. Viðskjptahagsmunir hafa þegar verið tryggðir Við þrýstum ekki á BtíR Það er Bæjarút- gerðarinnar að gera það upp við sig með hvaða hætti þeir endurnýja sinn skipakost, og síst hlutverk viðskiptaráðuneytisins að vasast í því, sagði Svavar Gestsson i samtali við Þjóðviljann í gær Hins vegar er ekki rétt að í þessu máli stangist á viðskiptahagsmunir og hagsmunir íslensks skipa- iðnaðar. Viðskiptahags- munirnir hafa þegar verið tryggðir og við erum ekk- ert að þrýsta á Bæjarút- gerðina með að hún kaupi portúgalska skipið. Slöasta rlkisstjórn ákvaö aö kaupa tvo togara frá Portúgal til þess aö greiöa fyrir sölu á salt- fiski þangaö, en þau mál horföu illa og full þörf var talin á slikri fyrirgreiöslu. Þaö má þvi segja aö viö höfum fengið togarana i arf, sagöi Svavar, og þegar viö settumst i ráöherrastóla höföu tveir aöilar þegar lýst sig reiöubúna til aö skoöa málin og ganga inn I kaupin. Um svipaö leyti og rikis- stjórnin var mynduö gengu þeir hins vegar úr skaftinu, — vildu fá mun meiri lánafyrirgreiöslu en uppá var boðið eða 90-100%. Rikisstjórnin tók máliö þvl til athugunar og ákvaö aö greiöa svokallaö staöfestingarfé, sem er 3% kaupverösins, og skömmu slöar voru hafnar viöræöur, m.a. viö Bæjarútgerö Reykjavlkur, um sölu skipanna og ég vissi ekki annaö en Bæjarútgeröinni væri segir Svavar Gestsson viðskiptaráðherra um deilumar út af Portúgals- togurunum full alvara meö aö ganga inn I þessi hagstæöu kaup. Hinn togarinn sem um er aö ræöa hefur þegar veriö seldur til Fyrir og eftir þessa helgi veröur skattframtalseyöublööum dreift I hús og fylgir þeim nú seöill um fasteignamat en honum hefur veriö dreift sérstaklega fram aö þessu. Leiöbeiningar um hvernig beri aö telja fram fylgja biaöinu i dag en Sigurbjörn Þor- björnsson rikisskattstjóra sagöi i samtali viö Þjóöviljann aö þær væru meö svipuðu sniöi og undan- farin ár og fátt um nýjungar. Ýmsir tekju- og frádráttarliöir breytast þó vegna nýs skattamats og skattvisitölu og er upp- lýsingar um þaö aö finna I leiö- Snæfellinga sem stofnuöu sér- stakt félag um kaupin. Auk 80% lána var samiö um aö þeir fengju erlenda fyrirgreiöslu vegna kostnaöar meöan á smiöi skipsins stendur, sem er 15 mánuöir. Þó hér sé f jármáiaráöuneytið I raun aöeins aö selja eigur sinar, er þó rikisstjórnarákvöröun aö baki þessara ákvaröana. Þaö næsta sem gerist er aö Bæjarútgeröin ákveöur aö kanna togarakaup frá Stálvlk. Okkar hlutverk er vissulega aö tryggja viöskiptahagsmuni okkar út á viö og m.a. aö sjá til þess aö staöiö sé viö samninga og fyrirheit eins og beiningum. Þá er I liö 1.3 vakin athygli á nýjum fasteignaskatti á skrifstofu- og verslunarhúsnæöi en eyðublöð til aö fylla út varöandi hann fást hjá skatta- yfirvöldum. Þessi nýi skattur snertir fyrst og fremst þá sem eru I almennum atvinnurekstri. Sigurbjörn Þorbjörnsson sagöist vilja beina þvi til fólks aö þaö tæki endilega afrit af fram- talinu til aö hafa til hliösjónar næsta ár. Það gæti sparaö fólki ferð á skattstofu og sparaö þannig sjálfu sér og starfsíólki skattstof- anna óþarfa fyrírhöfn. —GFr Framhald á 14. siöu Takið afrit af skattframtali! segir rikisskattstjóri Vmningar í Happdrætti DAS Utanlandsferö kr. fOO þús. íbúðarvinningur kr. 5.000.000.— 1114 14248 415CC 53225 64932 74941 2427 19426 42795 56495 65516 4387 22444 452C3 56702 7122 13537 24803 351CC 5C486 51 8 C 2 57768 59945 BitreiA eftlr vali kr. 1.000.000 43375 49900 58309 68973 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 48745 57756 64453 72171 688 5722 17526 26718 57551 1126 7244 2C217 29124 58552 Utanlandsfcrft eftir vali kr. 300.000 1928 8282 20322 32394 6241-7 18735 1941 9689 2C973 41429 63613 2678 9E9C 21478 42194 66048 29C7 12293 2485C 47789 68384 Utanlandsferð efftir vali kr. 200.000 3667 12836 24897 52695 70750 13945 74998 5599 12842 267C6 54439 71662 Húsbúnaöur eftir vali kr. 25 þús. 23 5443 12658 192CC 24771 33291 39648 45301 50242 55198 62434 69856 227 5 5 54 132C7 19246 25238 33466 39699 45376 50376 55579 62715 699C7 521 5767 13374 19356 25576 33555 39904 45475 50438 55968 628CC 6992C 6C1 62C7 13625 1943C 262C7 33622 40142 45556 50530 55976 63157 70C25 64b 6336 13757 19815 26468 33651 40268 45573 50629 56379 6 32 30 7C252 695 64 67 13863 19934 27CC6 33874 40342 45642 50715 56431 63271 70447 742 6772 14C67 19975 28135 33894 40861 45712 50785 5*730 63556 708C4 89 7 6836 14573 2C075 28194 34113 40864 45752 51004 574 1C 6 36C6 7C855 1C92 686C 14586 2C163 2848? 34350 40901 46317 51017 57421 64253 7C875 131C 7 387 14647 2C22? 2 8813 34409 41522 46353 51073 57427 64355 71481 1424 7859 1467C 2C247 28879 34673 41641 46398 51087 57838 64393 71742 1512 7962 14598 2C844 28998 34702 41771 46491 51100 58112 64624 71784 1 5 87 RC 18 15188 21144 29C81 34741 41826 46839 51219 58274 64663 72C12 1589 8 32 5 15748 21375 29398 34783 41927 46841 51256 58367 64745 72141 2033 8396 1 5804 2135C 29589 35185 42047 46846 51306 58484 64968 72238 2109 8883 15531 21750 30129 35278 42053 47091 51358 58685 65363 72971 2 135 9179 15537 21 8 4 C 30319 35451 42126 47432 51630 58796 65463 73C72 2380 937'J 15553 21936 3C390 36302 42368 47467 51632 58963 65521 73157 2600 9405 16174 21954 30451 36358 42417 47621 51660 50985 65861 73231 2703 9635 • 16178 21968 30470 36599 42468 47914 51787 59626 65892 734C5 2879 9725 16317 21981 30559 36649 42505 47937 51824 59867 66192 73581 3295 9758 16515 22145 31542 36714 42670 48011 52448 6C657 66199 73622 3595 986? 16885 226C6 31714 36781 42910 48234 52568 60864 662C7 73633 3675 10242 17133 226C8 31772 36925 42946 483C8 53112 6097C 66554 73967 3722 10517 1744C 22648 31930 37068 43171 48309 53139 61C55 66718 74158 3819 10735 17729 22738 32126 37096 43222 48348 53162 61461 67131 74412 3823 11349 17827 22837 32182 37348 43287 48366 53276 61766 67548 7444C 3845 11694 175C5 22 86 5 32251 37350 43533 48987 53540 61774 67847 744 8 C 4C3 2 1 190C 17563 23138 32316 37399 43671 48998 53632 6182C 67889 74516 4225 11976 18458 23153 32381 37495 43763 49463 53713 61844 68386 74580 4892 12136 18471 23313 325C1 38293 43836 49550 54136 6198C 68826 50 47 122 32 18688 23645 32884 38792 44043 49909 54307 62C88 69183 5 124 12267 18788 24CC4 32932 38869 44136 49980 54329 6226C 69264 5148 12 542 18S0C 2 <' C 9 5 33013 39001 44295 50136 54850 62267 6944C 5322 12678 189C7 242C2 33161 39309 44381 50178 54872 62336 69589 5373 12856 19C7C 24619 332C4 39377 45142 50186 55130 62353 69791

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.