Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur IX. janúar 1979 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA IX Minning Magnús Sturlaugsson Fyrrum bóndi að Hvammi í Dölum Þegar gamlir sveitungar, einn eftir annan, hverfa af sviöi jarö- lifsins rheö stuttu millibili, og þeim fækkar óðum, sem á sinum tima voru samferöa i félagsönn daglegra viöbur&a, er ekki óeöli- legt, aö margvislegar minningar leiti hugans. Gamall nágranni minn og góökunningi, Magnús Sturlaugsson, sem á manndóms- árum bjó lengi aö Hvammi í Döl- um, er genginn eftir aö hafa veriö á annaö ár, aö miklu leyti, utan viö skynjun umhverfis sins. Magnús Sturlaugsson var fæddur 2. mars 1901. Foreldrar hans voru: Sturlaugur Jóhannes- son á Fjósum og Asta Krist- mannsdóttir, konahans. Systkini Magnúsarvorumörg, og hann fór ungur aö árum úr foreldragarði. Leiöin lá noröur i Bitru á Strönd- um, hann lenti þar hjá sæmdar- hjónunum, Einarii Gröf ogseinni konu hans, Jensinu. A þessu heimili naut Magnús athvarfs seinni hluta bernskuára sinna og einnig starfsþjálfunar æskuár- anna. Um tvitugsaldur var hann viöurkenndur ráöandi yfir athyglisveröri starfshæfni, starfsfjöri og heilbrigöum metn- aði.Þessi þjálfun reyndisthonum jákvætt veganesti á sókndjörfum og erfiðum manndómsárum. Hann var frumbýlisbóndi aö Krossárbakka i Bitru, leiguliöi á prestssetrinu, Hvammi i Dölum, sjálfseignarbóndi aö Ctkoti á Kjalarnesi og aö siöustu starfs- maður hjá ölgerðinni Egill Skallagrimsson i Reykjavik. Hann var gildur aöili aö hverju, sem hann gekk og hlifði sér hvergi. Heilsubilun á efri árum mun hafa boriö vitni um hlfföar- laust erfiði á besta skeiöi ævinn- ar. Eg hef gilda ástæöutil aö halda, aö æskuheimili Magnúsar Stur- laugssonar aö Gröf i Bitru hafi verið honum traustur vettvangur á margvis- legan hátt. Éggistieinusinni meö honum á þessum bæ, þegar viö, sem sveitungar, fórum þangaö norður i haustrétt árið 1933. Hann var ógleymanlegur, fögnuöur gömlu hjónannai Gröf, þegar þau heilsuöu Magnúsi. Kveöjan heföi tæplega verið innilegri, þó aö þau heföu veriö aö fagna syni sihum, sem heföi dvaliö í timabundinni fjarlægö. Þegar Magnús hóf búskap á Krossárbakka, kvæntisthann Vil- borgu Magnúsdóttur frá Hvalsá i Steingrimsfirði. Þessi kona féll skyndilega frá fyrir rúmu ári; hennar var þá minnst i blaöa- grein. Þegar þau, Magnús og Vil- borg, fluttu aö Hvammi voriö 1931, voru i för með þeim 3 börn og auk þeirra móöir Vilborgar og amma. Fjölskyldan stækkaöi i Hvammi, og heimiliö varö nokk- uö mannmargt. Akoman var þó fremur góö. Búhyggindi Magnús- ar vöktu athygli, bæöi i meöferö búpenings og viöskiptalifi. Fóör- un og arösemi kúa og kinda var i góöu lagi, þó aö ekki væri háreist- um skepnuhúsum eöa rúmgóöum fóöurgeymslum fyrir aö fara. Fóöurbirgöir vor jafnan nægar, valbúpenings vandaö velogmeö- ferö sniöin eftir þeirri stefnu, aö hver einstaklingur gæti skilaö fullum aröi. Afleiöingin var sú, aö heimilinu vegnaöi vel. Magnús Sturlaugsson hlaut veröskuldaö traust sveitunga sinna i þau 13 ár, sem hann bjó aö Hvammi i Dölum. Hann var tvl- vegis kosinn i hreppsnefnd og var oddviti um skeiö. Hann var einnig isóknarnefnd og i stjórn búnaðar- félags. Framkoma hans á opin- berum vettvangi var sú, að hann var djarfur og sagöi meiningu sina hreinskilnilega, var hlýr og léttur og kynntist vel. Þaö mun almennt taliö, aö sumariö 1939 hafi veriö eitt af fegurstu sumrum 20. aldarinnar. Leið min og minna nánustu lá til fastrar dvalar aö næsta bæ við Hvamm i byrjun júnímánaðar þetta sumar. Móttakanvar góð og birtist þarna á tvennan hátt. Skeggjadalurinn brosti sinu feg- ursta sólskinsbrosi dag eftir dag og viku eftir viku, og þá er mikið sagt. Sex húsráöendur á tveim bæjum I dalnum fögnuöu nýjum nágrönnum og túlkuöu hlyhug sinn meira meö framboöinni fyrirgreiöslu en mörgum oröum. Húsráöendur voru átta i dalnum næstu fimm árin, og nágranna- sambúö var eins og best varö á kosiö. Mislyndir skammdegisdagar kynna Islenska veöráttu um þessar mundir. Léttir hugvængir svifa þó hratt ofar öllum drunga- skýjum og staönæmast i mynni dalsins fagra. Atta húsráöendur dalsins fyrir og eftir 1940 hafa allir lokiö jarðvist sinni, nema einn, sem biöur. Minnugur vor- kvöldanna 1939 velur hugur hans sér stööu á gangstéttinni við hyrnuna neöar Hrafnakletts Geislar kvöldsólarinnar gylla lognslétta tána á Hvammsfiröi meöan svanirnir leiöa f jölbreytt- an fuglasönginn til sævar og lands. Dýrmætt augnablikiö minnir á aö oft var mikiösungið i þessum dal. Litsjónvarpsskermur minninganna færir gróöur fjalla- hli'ða og sléttlendis i töfrandi lit- brigöi. Kveöjuþrungiö þakklæti liður út i lognbliöuna. „Allir dagar eiga kvöld.” Geir Sigurðsson, frá Skeröin gsstöðum. Athugasemd um athugasemd Vegna staðlaðra miðstöðvarofiia 1 nýlegri fréttatiikynningu til fjölmiöla frá Iöntæknistofnun Is- lands um staöla fyrir miöstöövar- ofna, koma fram svo rangar ásakanir i okkar garö i Skorra h.f., aö ekki veröur viö unaö. I tilkynningunni eru nafn- greindir nokkrir ofnaframleiö- endur sem hafi sent stofnuninni staðfestar prófanir á varmaaf- köstum ofna sinna. Okkar fyrir- tæki er ekki taliö þar með. Nú vill svo til aö viö afhentum I byrjun desember s.l. þremur verkfræöingum stofnunarinnar staöfestar prófanir sem geröar hafa veriö erlendis á ofnum okk- ar. Höröur Jónsson verkfræöing- ur var einn þeirra og hefur hann staöfest i simtali i dag aö svo hafi verið. Okkur er þvi óskiljanlegt hvernig IBntæknistofnun Islands getur látiö fara frá sér yfirlýsingu um aö slikt hafi ekki átt sér staö, og er ekki um gleymsku að ræða, þvi okkar fyrirtæki er sérstaklega tekiö útúr i tilkynningunni og skil- greint sér á parti. Auglýsmga síminn er 81333 UOBVIUINN Þaö er athyglisvert i þessu sambandi, aö siöan viö afhentum stofnuninni gögnin, hafa þeir ekki gert neina athugasemd viö þau, og slik þögn I mánaöartima hlýt- ur aö skoöast sem samþykki, nema önnur annarleg sjónarmiö ráöi. I tilkynningunni eru nefndir tveir framleiöendur sem hingaö til hafa framleitt nákvæmlega samskonar ofna og við. Einnig segir i tilkynningunni, aö fram- leiðendurnir „hafa sent inn full- nægjandi prófunargögn fyrir flestar þær ofnategundir er þeir framleiða, en nokkuö skortir þó á hjá sumum þeirra, en mismikiö þó”. Ekki er ljóst hvaö átt er viö meö þessu oröalagi, en þar sem hitt er staðreynd, aö ofnar þeir sem viö og fleiri seljum hér eru eftir sænskum kröfum og er efnið i þá fáanlegt frá mörgum framleiö- endum þar i landi (menn gera aö- eins mismunandi hagstæö inn- kaup), þá meö samþykki stofnun- arinnar á einum framleiöanda, þá hafa þeir samþykkt þá alla. I lok tilkynningarinnar er fyrirtæki okkar nafngreint og bent réttilega á aö viö höfum auglýst aö ofnar okkar stæöust allar kröfur Is- lenskra staöla. Einnig segir aö stofnuninni sé ókunnugt um aö svo sé og séum viö þvi væntan- lega þeir einu er svo viti. Það er skrautlegt oröbragö sem stofnunin tekur sér i munn hér, þegar mikiö liggur viö, aö rægja einn islenskan ofnaframleiöanda, sem hefur sér þaö til saka unniö aö gera einhver hagstæöustu er- lend innkaup hér á landi. Þessara hagstæöu innkaupa hafa hinir fjölmörgu viðskiptavinir okkar notiö, bæöi einstaklingar, bæjar- félög og sjálft islenska rikiö ( þaö er skattborgararnir — þeir hinir sömu og greiöa laun og rekstur Iöntæknistofnunar tslands), en þaö er staöreynd aö stofnunin Iiefur ekki haft stundlegan frið fyrir okkar ágætu keppinauturn, sem hafa fundið fyrir samkeppn- inni og hamast útaf oröalagi aug- lýsingarinnar. Til gamans mætti benda Iöntæknistofnun tslands á, að hring'ja nú i þessa sömu aðila, án þess aö kynna sig og látast vera væntanlegur viöskiptavinur og spyrja þá hvort ofnar þeirra standist kröfur um islenskan staðan. Svarið veröur á einn veg og veröur gaman aö sjá fréttatil- kynningu stofnunarinnar þar um. Viö stöndum hins vegar fast á okkar fyllyröingum og viö okkur er ekki aö sakast þótt Iöntækni- stofnun Islands hafi ekki lagt neitt þaö fram er hrekur okkar staöfestu prófanir um varmaaf- köst. Svona tilkynningar munu af mörgum vera taldar atvinnuróg- ur og fyllsta tilefni væri til máls- höföunar. Viö höfum þó ekki i huga aö fara þá leiö, væntum þess aöeins aö stofnunin reyni nú aö standa vörö um islenskan iönaö og lofi mönnum aö njóta sann- mælis, en taki ekki aö sér aö senda út tilkynningar fyrir ein- staka iönrekendur til þess að rægja þeirra keppinauta. fh Skorra hf örn Johnson SÍMAVARSLA Starfskraft vantar á Bæjarfógetaskrif- stofuna i Kópavogi til afleysinga við sima- vörslu og vélritun. Starfstimabil: Hefst strax; lýkur væntanlega 30. sept- ember 1979. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti. Viðtalstimi daglega kl. 10.00 — 12.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. ÚTBOÐ i Tilboö óskast frá innlendum aðilum I smiöi 30 stólpa fyrir umferðarljós. tltboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Rvk. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðvikudaginn 31. jan. 1979 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hornlóð tll sölu i Hveragerði. Byggingarframkvæmdir hafnar. Selst á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar i sima 24954. ® ÚTBOÐf Tilboð óskast i leigu á traktorsgröfum, dráttarvélum meö loftpressum og dráttárvél meö lyftitækjum fyrir Vélamiö- stöð Reykjavikurborgar. tJtboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Frikirkjuvegi 2 Rvk. Tilboðin veröa opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. jan. 1979 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAlí Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Nýtt timbur til sölu og járn. Hagstæð kjör ef samið er strax. Upplýsingar i sima 17825 eftir kl. 21. SPRUNGU- VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.