Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. janúar 1979 Mingus dáinn Sú breyting verbur hjá almennu verölagi i landinu. Happdrætti Háskóla islands, að Vinningarnir hækka að sjálf- verð miða hækkar úr kr. 700 i kr. sögðu hlutfallslega, þvi 70% af 1.000fyrir hvern einfaldan miða á heildarverði miða fer til mánuði. vinninga. Enn sem fyrr hlýtur Hækkun þessi er sem næst 43% fjórði hver miði að jafnaði og nánasthin sama og verðbólgan vinning á árinu. á árinu 1978. Það er reynsla Happdrættisins, að viðskiptavin- Vinningaskráin á árinu 1979 irnir vilja, að það fylgist með verður sem hér segir: 9á..................................... 5.000.000,- 45.000.000.- 18 ..................................... 2.000.000,- 36.000.000.- 198 ..................................... 1.000.000.- 198.000.000.*- 432 ........................................ 500.000,- 216.000.000.- 4.014 ........................................ 100.000,- 401.400.000,- 14.355 .......................................... 50.000 717.750.000,- 115.524 .......................................... 25.000.- 2.888.100.000,- 134.550 .................................................... 4.502.250.000.- 450 aukav. 75.000,- 33.750.000,- Beethoven leikar Sinfóníu- sveitarinnar Beethoven er allsráðandi á næstu tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói i kvöld og veröa eingöngu flutt verk eftír hann. Þetta eru sjöundu áskriftartón- leikar hljómsveitarinnar á þessu starfsári og hefjast aö venju kl. 20.30. Verk Beethovens sem flutt verða eru Sinfónía nr. 1, Pianó- konsert nr. 3 og Sinfónia nr. 6. Hljómsveitarstjóri er Próf. Wil- helm Brilckner-RUggeberg frá Hamborg og einleikari Pi-hsien Chen frá Taiwan. H1 jómsveitarstjórinn er is- lenskum tónleikagestum að góðu kunnur, stjórnaði m.a. hinum minnisstæðu óperutónleikum á Framhald á bls. 14 Hvaðan — þaðan NEW YORK, (Reuter) — Hinn kunni bandaríski jazzleikari Charlie Mingus lést af hjartaslagi á laugardag 6. janúar i Mexíkóborg. Hann var fimmtíu og sex ára að aldri þegar hann lést. Að ósk Mingusar fór ekkja hans Susan með ösk- unatil róta Himalayaf jalla og fleygði henni síðan i Ganges-f Ijótið. Mingus var leiðandi jazz- tónlistarmaður I meira en tvo áratugi og fór gjarnan ótroðnar slóðir. Hann fæddist 22. april 1922 1 Nogales i Arizona. Á fimmta áratug aldarinnar lék hann i félagi með Louis Armstrong, Alvino Rey og Lionei Hampton. Hann kom einnig oft fram með Charlie Parker, Stan Getz, Bud Powell og Duke Ellington. Siðast kom hann til Evrópu fyrir sex ár- um, en á siöasta ári fór hann i hljómleikaferö til Rómönsku Ameriku. Hann varð veikur fyrir einu ári, en hélt þó áfram vinnu sinni. Hon- um tókst þá að semja tónlist sem koma mun út á plötu meö söng- konunni Joni Mitchell. Jazzleikarinn Charlie Mingus. Carl Billich viö pianóið. Aörir á myndinni eru, talið f.v.: Signý Sæmundsdóttir, Már Magnússon, Simon Vaughan, Elln Sigurvinsdóttir, Sigrún K. Magnúsdóttir, Sigurður Björnsson, Berglind Bjarna- dóttir, Svala Nlelsen og Sigrlður Ella Magnúsdóttir. Óperugleði í Háskólabíói — Við erum ekki að mótmæla neinu, við erum bara kát og glöð, sagði Sigriður Ella Magnús- dóttir söngkona á blaðamanna- fundi sem haldinn var i gær til að kynna Óperugleöi, sem hún og fleiri óperusöngvarar ætla að halda i Háskólabiói á laugardag- inn kl. 15. Tilgangurinn er semsé að kynda undir söngmenningu þjóöarinnar og létta henni skammdegisstundirnar. Ekki veitir af. Og þótt undirrituð sé ef til vill ekki dómbær á óperur er fullvist að það voru ljúfir tónar sem liöu úr börkum söngvaranna á blaðamannafundinum, sem var æfing um leið. Sigriður Elia hefur verið pott- Happdrætti Háskóla íslands árið 1979 urinn og pannan i undirbúningi Óperugleöinnar. Hún sagði að fluttar yrðu ariur og samsöngvar úr óperum og óperettum, m.a. Töfraflautunni, Carmen, Ævin- týrum Hoffmanns og Leðurblök- unni. Atriðin verða sviðsett að nokkru leyti, og þvi er ekki rétt að kalla þetta tónleika, heldur einmitt óperugleöi. Búningar veröa notaðir þar sem þvi veröur við komið, sviöið nýtt einsog kost- ur er, svo og sviðslýsing. Maria Markan verður kynnir og mun hún segja áhorfendum frá viö- komandi óperum, leiða þá inn i atriöin sem sungin verða. Þátttakendur i Óperugleðinni, auk þeirra Sigriðar Ellu og Mariu, verða Elin Sigurvins- dóttir, Elisabet Erlingsdóttir, Svala Nielsen, Már Magnússon, Sigurður Björnsson, Simon Voughan og þrjár ungar söng- konur: Berglind Bjarnadóttir, Signý Sæmundsdóttir og Sigrún K. Magnúsdóttir. Þær stöllur hafa allar verið nemendur Elisabetar Erlingsdóttur, og eru enn i söng- námi. Þær syngja saman atriði úr Töfraflautunni eftir Mozart. Undirleikarar verða Carl Billich og ólafur Vignir Aiberts- son. Þá er ógetiö þess atriðis sem margir munu telja rúsinuna i pylsuendanum: Guörún A. Sim- onar verður gestur óperugleðinn- ar og flytur sérstakt atriöi, sem blaðamenn fengu ekki frekari upplýsingar um. Þessi skammdegisupplyfting hefst sem sé i Háskólabiói kl. 15 á laugardaginn, og aögöngumiða- sala er þegar hafin I Bókaverslun Lárusar Blöndal, Skólavöröustlg og Vesturveri. Miöinn kostar 2500 krónur. ih Ný ljóðabók eftir Eyvind Eiriksson Bókaútgáfan Letur sendi ný- lega frá sér ljóðabókina Hvaðani — þaðan, eftir Eyvind Eiriksson. Eyvindur hefur áður gefið út eina ljóðabók: Hvenær?,sem kom út 1974. Hvaðan — þaðanskiptist i þrjá meginkafla: Heiman, Heim og Heima, en samtals hefur bókin að geyma 52 ljóð. Eyvindur kemur viöa við i kveðskap stnum, yrkir um Maó, Che Guevara, heima- slóðir sinar fyrir vestan og börnin sin, svo dæmi séu tekin af handa- hófi. 1 nokkrum ljóöanna eru les- endur alvarlega varaðiir við morgunblaðslestri. Annar ljóða- bálkur nefnist Tilsvör i timann, og þar er m.a. þetta að finna: „Þegar Jón lá banaleguna á spitalanum og geröi Gunnu sinni boð að hann þyrfti nauðsynlega að segja við hana orð sagðún: —Hann gat bara sagt það áöur en hann fór — ih Beethoven-tón- 135.000 vinningar Helstu breytingar á vinninga- skránni frá árinu 1978 eru þessar: 1. Lægsti vinningur hækkar úr kr. 15.000 i kr. 25.000 eða um tæp 67%. 2. 50.000 króna vinningum fjölgar um tæp 3.000. 3. Fjöldi 500.000 króna vinninga tvöfaldast og verða þeir 432 á árinu 1979. Að þessu sinni þótti rétt aö nota aukninguna á vinningum til að hækka lægsta vinninginn mjög verulega. Hins vegar hefur engin breyting verið gerð á hæstu vinningunum og verður hæsti samt. kr. 4.536.000.000,- vinningurinn á árinu 1979 þvi kr. 5.000.000 á einfaldan miöa, en þessi fjárhæð nifaldast og verður 45.000.000 króna, ef vinnandinn á alla fjóra miöana og tromp- miðann að auki. Þaö er von Happdrættisins, að tekist hafi að gera vinninga- skrána þannig úr garði, aö hún fallisem flestum i geð. Hún býður upp á hvort tveggja, mjög glæsi- lega hæstu vinninga, sem geta skipt sköpum i lifi þeirra sem hljóta, og mikinn fjölda lægri vinninga, sem flesta munar þó nokkuð um. Augiýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt Auglýstir styrkir Vísindasjóðs 1979 Styrkir Visindasjóðs áriö 1979 hafa veriö auglýstir lausir tii um- sóknar og er umsóknarfrestur til 1. mars. Sjóðurinn skiptist i tvær deiid- ir: Raunvlsindadeild og Hug- visindadeiid. Raunvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvisinda, þar með taldar eölisfræöi og kjarnorkuvisindi, efnafræði, stæröfræöi, læknisfræði, liffræöi, lifeðlisfræði, jaröfræði, jarðeölis- fræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræöi, búvisindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræöi, málvisinda, félags- fræði, lögfræöi, hagfræöi, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræöi. Hlutverk Visindasjóös er að efla islenskar visindarannsóknir og i þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og visinda- stofnanir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2. Kandidata til visindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandidat verður aö vinna aö tilteknum sér- fræöilegum rannsóknum til þess aö koma til greina viö styrkveit- ingu. 3. Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eöa til greiðslu á öðrum kostnaöi viö starfsemi er sjóöurinn styrkir. Umsóknareyöublöö, ásamt upplýsingum, fást hjá deilda- riturum, i skrifstofu Háskóla Is- lands og hjá sendiráðum Islands erlendis. Umsóknir skal senda deildariturum, en þeir eru Guðmundur Arnlaugsson rektor Menntaskðlanum við Hamrahlið, fyrir Raunvisindadeild, og Bjarni Vilhjálmsson þjóöskjalavöröur Þjóöskjalasgfni Islands, fyrir Hugvisindadeild.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.