Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Greinargerd frá Plastprenti h.f.
Tímabundin lækkun á
..Plastfix 15”
vegna mistaka sem ekki verda
aftur tekin
Ferill Sihanúks fursta, sem hér sést meö Khieu Sampan. einum af
foringjum Rauðu Khmeranna, er dæmigerður fyrir þverstæður hinnar
pólitisku sögu landsins-iÞessiprins, þjóðernissinnaður hlutleysingi, vin-
ur Kinverja, var eftir sigur byltingarinnar geröur áhrifalaus heima
fyrir og settur i stofufangelsi. Hann var svo á dögunum sendur úr landi
til að andmæla innrás frá Vietnam —um leið og hann fór beiskum orð-
um um þá stjórn sem sendi hann til Sameinuðu þjóðanna þegar fokið
var I öll skjól.
,,ég hefi nóg”) heldur á útTiti og
yfirbragöi ungra sem gamaila.
Miklar áveituframkvæmdir voru
farnar að skila árangri, hris-
grjónauppskeran fór vaxandi og
útflutningur var meira að segja
hafinn I nokkrum mæli.
Um leið taka þau Dudman og
Becker fram, að þau geri sér
grein fyrir þvi að þaö hafi kostaö
gifurlegar fórnir aö koma þessu
kerfi á. Þau fara ekki með neinar
spár um aftökur á andstæðingum
stjórnarinnar. En þau segja, að
kerfið hafi gert kröfur til fullkom-
innar aðlögunar að þeim kröfum
um lifnaðarhætti sem valdhaf-
arnir töldu einar réttar. Þetta
samfélag heföi ekki átt neitt svig-
rúm fyrir þann sem vildi lesa
bækur, hugsa sjálfstætt, eiga per-
sónulega muni umfram algjört
lágmark. Það gekk mjög stirð-
lega að fá svör við mörgum þeim
spurningum sem ráðamönnum
komu illa. Samtöl við fólkið voru
þvinguð, þau fóru fram um túlk,
og svörin voru einatt eins og upp
úr stjórnartiðindum. Til dæmis að
taka tóka tókst gestunum eftir
langa mæðu að ná tali af einum
þeirra miðstéttarmanna sem
höfðu verið sendir upp i sveit eftir
fall höfuöborgarinnar og veriö
settir þar til erfiðisvinnu á ökr-
um. Svör hans við spurningum
voru á þessa leið: Ég þurfti bara
að læra að elska föðurlandið, að
elska land mitt og þjóð...”...
„Enginn er á móti uppbygging-
unni...” „Allir vinna fyrir hina...”
Gestirnir þrir voru alltaf undir
gæslu, jafnvel i mjög mannfárri
höfuðborginnivar þeim meinað að
ganga um götur. Jafnan var skir-
skotaö til þess að nauösyn væri að
vernda öryggi þeirra. Bretinn
Caldwell, marxisti og mjög hlið-
hollur byltingunni, var oröinn svo
þreyttur á þessu, aö hann sagði
eitt sinn sem svo: „Ég er að velta
þvi fyrir mér, hvort flokksmenn
séu ekki sjálfir hræddir um
öryggi sitt er þeir ganga út meðal
fólksins”. Caldwell var reyndar
skotinn til bana i gestahúsi
stjórnarinnar i Phnom Penh og er
það mál allt hiö undarlegasta.
Þetta var slöasta skyrsla er-
lendra gesta frá Kampútseu áður
en stjórn Pol Pots og hinna Rauðu
Khmera féll.
Hinir nýju
valdhafar
Sem fyrr segir: á næstunni eiga
menn þess vafalaust kost að bæta
drjúgum viö upplýsingasafn sitt
um Kampútseu. Um Einingar-
fylkinguna vita menn ekki margt,
en oddviti hennar er Heng Samr-
in. Hann er talinn forsprakki
misheppnaðrar uppreisnar
gegn stjórninni i april i fyrra,
en þá var hann yfirmaður einnar
deildar hers Kampútseu. Fáni
uppreisnarmanna sýnir fimm
gula turna musterisborgarinnar
Angkor Wat á rauðum fleti. Þetta
er sami fáni og skæruliðahreyf-
ingin Khmer Issarak (Rauðir
khmerar) hafði upp i baráttu viö
Frakka á byrjun sjötta áratugs
aldarinnar. Hreyfingin leggur
með öðrum orðum áherslu á að
hún sé ekki siöur þjóðleg en and-
stæðingarnir sem nú hafa verið
hraktir frá Phnom Penh. Meðal
miðstjórnarmanna eru bæði full-
trúar menntamanna og Búdda-
presta, en það eru ekki sist
menntamenn og trúaðir sem hafa
kvartað yfir þungum búsifjum af
hálfu stjórnar Pol Pots.
Um framtiðarsamband hinnar
nýju stjórnar við Vietnama verö-
ur engu spáð, en söguleg reynsla
bendir til þess, aö engin lepp-
stjórn getur orðiö langlif i
Kampútseu. Stjórn EFFK verður
að sanna ágæti sitt fyrir almenn-
ingi ef hún á aö lifa. Og það er eft-
ir það sem á undan er gengið ekki
undarlegt þótt stjórn Einingar-
fylkingarinnar láti það verða sitt
fyrsta verk aö gefa fyrirheit um
að borgarbúar sem smalaö var
upp i sveitir án alla miskunn á ör-
fáum dögum árið 1975 muni fá að
snúa aftur til sins heima þegar
um hægist. —
Arni Bergmann
Vegna birtingar á könnun Neyt-
endasamtakanna á fjölda poka i
nokkrum tegundum af heimilis-
pokum frá Plastprent hf. og seld-
ar eru i neytendaumbúðum i
verslunum vill Plastprent hf.
taka eftirfarandi fram:
Könnun Neytendasamtakanna
er, eins og kemur fram i formála
hennar, gerð og birt vegna til-
mæla Plastprents hf, sbr. bréf til
Neytendasamtakanna dags. 29.
des. s.l. Astæða þessarra tilmæla
er, að i nokkrum dagblaðanna
hafa á timabilinu 18. — 29. des
komið fram upplýsingar, sem
bentu til þess, aö færri plastpokar
en gefnir eru upp á umbúðum,
væru i einni af þeim 5 tegundum
af heimilispokum, er Plastprent
hf hefur á boðstólum.
Hér er mjög alvarlegt mál á
ferðinni, ekki sist, þegar þvi er
beinlfnis haldið opinberlega fram
af keppinaut Plastprents hf, að
vart geti verið um annað en
hreint ásetningsbrot að ræða.
Plastprent hf gerði þess vegna
eigin könnun á umræddum
heimilispokum i 11 verslunum 28.
des. s.l. til að ganga úr skugga
um, hvað hæft kynni að vera i
þessum ásökunum. Niöurstaða
þeirrar könnunar staðfesti, að
Plastprent hf taldi sig vera haft
fyrir rangri sök. Málavextir væru
hins vegar þess eðlis, að til-
gangsli'tiö þætti aö skýra þá út
fyrr en hlutlausir og dómbærir
aðilar kæmu fyrst til skjalanna.
Þess vegna leitaði Plastprent hf
til Neytendasamtakanna og einn-
ig Iðntæknisstofnunar íslands.
Könnun Neytendasam-
takanna
I bréfi Plastprents hf til Neyt-
endasamtakannaer visað til fýrr-
greindra ásakana, sem vöröuöu
pokafjölda á þeirri tegund heim-
ilispokarúlla, er ber vöruheitið
„Plastfix 15” .Er óskað eftir ýtar-
legri könnun samtakanna á þess-
ari fullyröingu. Þá benti Plast-
prent hf einnig á i bréfi sinu, að
fyrirtækið hefði á boöstölum 4
önnur afbrigðisamskonar vöru er
nefndust „Plastfix 1,2, 3 og 10”.
Var jafnframt beðið um úttekt á
þeim tegundum. Neytendasam-
tökin brugðust skjóttogvel við og
lögðu mikla vinnu I þessa könn-
un.
Hver er þá niöurstaða könnun-
ar Neytendasamtakanna og
hvers vegna er niðurstaðan sú,
sem hún varð?
Könnuö voru 11 sýnishorn af
heimilispokategundinni „Plastfix
15”. Niðurstaðan varð sú, að á 6
rúllur skorti 1-2 poka á réttan
fjölda. A hinum 5 sýnishomunum
var pokafjöldinn ýmist réttur eða
riflegur. En könnunin leiddi
einnig annað I ljós. Allir pokarnir
báru ákveöin, augljós einkenni,
sem skipti þeim I 2 aðskilda
flokka. Annar flokkurinn, er
Neytendasamtökin auökenna
með bókstafnum ,,G”, sem
stendur fyrir „gróftökkuð”
samskeyti samhangandi poka á
rúllu, er undantekningalaust með
of fáa poka á rúllu. Hinn flokkur-
inn, auðkenndur með bókstafnum
„F”, sem stendur fyrir „fintökk-
uð” samskeyti, er undantekn-
ingalaust með réttan eða riflegan
fjölda á rúllu.
Aðrar tegundir heimilispoka
þ.e. „Plastfix 1, 2. 3 og 10” stand-
ast það vel talningu, að ekki er á-
stæða til aðfjölyrða um smávægi-
leg frávik á báða bóga, er ávallt
geta átt sérstað.Þóreynastl einu
tilfelli 23 pokar 1 pakkningu af
„Plastfix 3” I stað 35. Er þar svo
augljóslega um slys i framleiðslu
að ræða, að vandfundinn mun sá
viðskiptavinur, sem teldi slikt
vænlega aðferð til aö plata hann.
Þá stendur það eitt eftir, hvers
vegna vantaði poka upp á sumar
rúllur af „Plastfix 15” og hvers
vegna voru þær rúllur, sem á
vantaði, annarrar gerðar en hin-
ar, sem I lagi reyndust?
Innfluttir pokar
Það er rétt, sem könnun
Neytendasamtakanna leiddi i
ljós, og kemur heim og saman viö
samskonar og jafn viðtæka könn-
un Plastprents hf, að I sumum
verslunum voru sumar rúllur af
„Plastfix 15”með 1 — 2 færri pok-
um enátti aðvera. Það hefurhins
vegar komið I ljós, — og er vott-
fest af Iðntæknistofnun Islands
eftir vettvangskönnun 4. jan., —
að allar þær rúllur af „Plastfix
15”, sem höfðu réttan eða riflegan
pokafjölda, eru framleiddar f
verksmiðju Plastprents hf. Hinar
rúllurnar, sem á vantar, eru það
ekki, heldur innfluttar, en pakk-
aðar I neytendaumbúöir Plast-
prents hf.
Könnun Neytendasamtakanna
hefur þannig leitt I ljós, að poka-
fjöldi á þeim tegundum heimilis-
poka, sem framleiddir eru i
Plastprenthf, er réttur. Það sem
öllu f jaðrafokinu veldur og er hin
alvarlega og litt afskakanlega
hhð þessa máls, er að pokar, sem
Plastprent hf hefur flutt inn og
pakkað i eigin umbúðir að hætti
þess keppinautar sins, sem mest
hefur haft sig i frammi i þessu
máli, hafa reynst færri en gefið er
upp á neytendapakkningu.
Vélarbilun og
innflutningur
Saga þessa máls er sú, aö göm-
ul vél hjá Plastprent hf, sem
framleiddir eru I heimilispokar,
tekur aö bila I siauknum mæli, uns
ekki varö hjá þvi komist aö gera
hanaalvegupp. Varvélin af þeim
sökum á verkstæði og úr leik i 4
mánuði s.l. sumar. Þegar séð
varð, að hverju stefiidi, áttu
stjórnendur Plastprents hf um
þrennt að velja:
1) að hætta að hafa heimilis-
poka á boðstólum um margra
mánaða skeið og hætta á aö tapa
mikilvægri markaðsfestuog ára-
löngum viðskiptasamböndum.
Akveðið hefur verið, að efna til
áframhaldandi hagræðingarað-
gerða I ullariðnaði 1979, en þær
lágu niðri 1978. Iðnþróunarsjóður
styrkir aðgerðir þessar með allt
að 12 milljón króna framlagi.
Valin hefur verið verkefnis-
stjórn með fulltrúum frá Iðn-
þróunarsjóði, Iðntæknistofnun,
Félagi islenskra iðnrekenda og
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins.
Umsjón með verkefninu hefur
Ingi Tryggvason, en verkefniö
2) að flytja inn heimilispoka i
erlendum umbúðum og leggja i
mikinn kostnað við að kynna nýtt
vörumerki til notkunar I
skamman tima.
3) að flytja inn i stuttan tima
erlenda poka og selja þá i
neytendaumbúðum Plastprents
hf.
Stjórnendur Plastprents hf
völdu siðasta kostinn. Það heföu
og sennilega allir gert i þeirra
sporum. Þetta var þó eingöngu
gert að takmörkuðuleyti. Akveð-
ið var að flytja inn ópakkaðar
rúllur af „Plastfix 15”, — hætta
um sinn framleiðslu á „Plastfix
10”, en framleiða áfram „Plast-
fix 1, 2 og 3” I annarri vél, en þá
yrðu þeir pokar að vera i' lausum
búntum i stað rúlla eins og áöur.
I samræmi við þessa ákvörðun
tekur Plastprent hf upp viðræður
við erlendan framleiðanda um
útvegun á ópökkuðum rúllum af
„Plastfix 15”, er.skyldur settar i
neytendaumbúðir Plastprents hf.
Framleiðandanum voru send
sýnishom af pokum og neytenda-
pakkningum og honum gefin upp
stærðpoka og fjöldi á rúllu. Sam-
komulagtekstum verð. Allt virt-
ist slétt og fellt.
Mistök koma i ljós
I desemberlok koma fram á-
bendingar um að ekki sé allt meö
felldu. 1 framhaldi af þvi kemur i
ljós við frumkönnun Plastprents
hf, aö erlendu pokarnir eru ekki
50 á rúllu, eins og gert var ráð
fyrir, heldur ýmist 48 eða 49.
Þetta voru hin mestu ótfðindi,
íinkum I ljósi þeirra ýtarlegu
skipta á upplýsingum, sem viö
upphaf viöskiptanna áttu sér staö
milli málsaðilja, og hafa nú veriö
kynnt Neytendasamtökunum.
Strax og þetta uppgötvast er
erlenda framleiðandanum send i
samráði við Neytendasamtökin
mjög ákveðin tilmæli um af-
dráttarlausa skýringu á þessu
misræmi. Svar barst 5. jan., þar
sem viðurkennt er, aö Plastprent
hf hafi verið seldir 48 pokar á
rúlla.
Gagnvart svona nokkru stendur
Plastprent hf vitaskuld ber-
skjaldað. Að visu má spyrja,
hvers vegna Plastprait hf hafi
ekki látiö telja erlendu pokana
þegar i upphafi. Þvi er aðeins
unnt að svara á þann veg, að
Framhaldá bls. 14
verður unnið af Iðntæknistofnun,
Hannarri sf. og Hagvangi hf..
Námskeið til undirbúnings
þessum aðgerðum hefjast nú i
janúar, að þvi er segir i frétta-
bréfi Útflutningsmiðstöðvar
iönaðaarins. Siðan er gert ráð
fyrir, að hluti aðgerðanna fari
fram i fyrirtækjunum sjálfum.
Vitað er um viðtækan áhuga iön-
fyrirtækjanna fyrir þátttöku i
þessum aðgerðum.
Úr áróðursstrlðinu; mynd frá Vletnömum af fórnarlömbum áhlaupa
hers hinna Rauðu Khmera.
Neytendasamtökin urðu við áskúíuninni í Dagblaðinu:
Svindl eða ekki svindl
Könnun Neytendasamtakanna leiddi i Ijós að aðeins
19 nlastpokar voru í umbúðunum sem áttu að inni-
halda 50 stykkí H.H.HrHíi
l'm la«Ki skrið hafa
plastpokar xrrið nut-
aftir a hvrrju hrim-
ili" ...
Þannig hljoðaði upp-
hal grrinar ei hirtist i
Dagblaðinu IN. drs. s.l.
Fr þar rakin stult saga
srm rr i lauuinni stór-
inal. Malinu rr þannig
hattað. að vrrið rr aö
srlja poka SO I rúllu
samkvæml
umbuðunum. En el
hctur er að gáð. trljasl
rkki nrma 4N pokar á
rúllunni. Samkvrmt
frétt Dabhlaðsim rr
nrytandinn þvl tnuð-
aöur um 2 poka i hvrrt
sinn er hann kaupir sér
rina plaslpokarúllu.
HritdanlUoman >r6i p«l noU
•ombond «1» K««rrl Hou«u
um mítiö «0 >01)0
Fólkið da-mi sjálft
Athyulisvv. t neytendamál:
Margt smátt
gerir eitt
stórt
Nauðsynlegt að eftirlit sé haft
með því að rétt sé talið
og viktað í neytendapakkningar
Unnið að hagræð-
ingu í ullariðnaði