Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. janúar 1979 —ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leifimi.7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heióar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veóurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ViBar Eggertsson heldur á- fram aö lesa„Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R.Tolk- ien (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnis ým- is lög: frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- maður: Pétur J. Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar: Ro- bert Tear söngvari, Alan Civil hornleikari og hljóm- sveitin Northern Sinfonia flytja Serenööu fyrir tenór- rödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britt- en: Neville Marriner stj. /Hljómsveit tónlistarhá- skólans í Paris leikur „Ky njadansa” (Danzas Fantásticas) eftir Joaquin Turina: Rafael Frubeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan : „A norBurslóöum Kanada’’ eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson endar lestur þýö- ingar sinnar (11). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les(5). 17.40 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir 'einsöngvarar og kórar syngja . 20.10 Kabalafræðingurinn á East Boradway”, smásaga eftir Isaac Bashevis Singer, nýbakaðan Nóbelshöfund. Gissur O. Erlingsson les eigin þýðingu. 20.30 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur I Háskólabioi. Fyrri hluta Beethoven-tón- leika sveitarinnar útvarpaö beint. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Ruggeberg. Ein- leikari: Di Hsien-Chen, — bæöi frá Vestur-Þýskalandi a. Sinfónia nr. 11 C—dúr op. 21. b. Pianókonsert nr. 3 i c—moll op. 37. 21.35 Leikrit/ „Eineggja tvi- burar” eftir Agnar Þórðar- son Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leik- endur: Hún, Kristbjörg Kjeld. Hann, Róbert Arn- finnsson. 22.20 Sembalmúsfk William Neil Roberts leikur Sónötu i B—dúr og Sónötu i d—moll eftir Carlos Seixas. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Daglegt mál — lifandi mál Eyvindur Eiriksson hefur sem kunnugt er séð um þáttinn DAG- LEGT MAL i vetur. Nú er hann aö láta af þvf starfi vegna ánna á öðrum vettvangi, og er þátturinn i kvöld sá næstsiöasti sem hann sér um. Blaöamaöur spuröi Eyvind hvernig honum likaöi þetta starf og hvort hann fengi mikiö af skammarbréfum. Astæöan fyrir seinni spurningunni var sú, aö Eyvindur hefur tekiö daglega máliö nokkuö öörum tökum en fyrirrennarar hans, og má búast viö aö ekki séu allir sáttir viö skoöanir hans. — Mér hefur likaö afskaplega vel aö vera meö þessa þætti — svaraði Eyvindur. — Ég er mikill áhugamaöur á þessu sviöi og þykir þetta þvi mjög skemmtilegt viöfangsefni. Hinsvegar má segja aö ekki gefist nægur timi til aö vinna þættina einsog vert væri — þaö væri afskaplega gaman aö geta gert athuganir á nútimamál- inu, og þá á ég viö máliö sem yngri kynslóöirnar tala, einkum borgarbúar. Slikar athuganir eru alltof fáar, og varla hægt aö segja aö þær séu til. Ég hef ekki fengiö mikiö af skammarbréfum. Flest bréfin sem ég hef fengiö hafa veriö já- kvæö og hlýleg. Bréfritarar eru ekki endilega sammála mér, en gagnrýnin hefur veriö á málefna- legum grundvelli. Mér hefur fundist mjög rikt I fólki þaö gamla sjónarmiö aö máliö sé eitthvaö sem sé endan- lega oröiö til og aö þvi megi um- fram allt ekki breyta. Slik ihalds- semi getur veriö góö og gild, og stundum er hún nauösynleg, sér- staklega þegar þrýstingur utan- frá er mjög sterkur, einsog nú er um ensku áhrifin. En hún má ekki leiöa til þess aö menn loki aug- unum fyrir þeirri staöreynd aö lifandi mál hlýtur aö breytast og gerir þaö af sjálfu sér. Ef menn viöurkenna þetta ekki getur fariö svo aö kynslóöirnar hætti aö skilja hver aðra, og aö klofningur komi upp milli opinberlega viöur- kennds máls annarsvegar og tal- aös máls hinsvegar. Ég stakk upp á þvi i einum þættinum aö viö hættum aö berj- ast gegn dönskuslettum, enda finnst mér aö hættan stafi ekki þaöan, heldur af enskunni. Ég átti von á aö menn brygöust viö þess- ari uppástungu minni, en enn hef ég ekki fengið nein andsvör. ih Kristbjörg og Róbert leika f einþáttungi Agnars Þórðarsonar, EIN- EGGJA TVIBURAR. Leikrit vikunnar: Eineggja tvíburar i kvöld kl. 21.35 verður flutt leikritið „Eineggja tviburar” eft- ir Agnar Þórðarson. Leikstjóri er Benedikt Arnason, en með hlut- verkin fara Kristbjörg Kjeld og Róbert Arnfinnsson. Leikurinn, sem er einþáttungur, tekur tæpar 40 minútur I flutningi. Kona nokkur fær tviburabróöur mannsins sins I heimsókn. Þau fara aö ræöa um eiginmanninn og þaö kemur i ljós, aö hann haföi staöiö bróöur sinum framar á flestum sviöum. Engu aö siöur viröist konan hrifnari af þessum „glataöa syni”, sem nú er kominn heim eftir langa fjarveru. Þau hittast nokkrum sinnum, án vit- undar eiginmannsins aö þau halda. En svo heyrist fótatak úti fyrir... Agnar Þóröarson hefur skrifaö fjölda leikrita, bæöi fyrir sviö og útvarp. Þá hafa verk hans einnig veriö sýnd i sjónvarpi. Hann er fæddur i Reykjavik áriö 1917, lauk prófi I islenskum fræöum frá Háskóla tslands 1945 og stundaöi siöan framhaldsnám 1 Englandi árin 1947-48. SIBar dvaldi hann einnig i Bandarikjunum. Hann varö bókavöröur viö Landsbóka- safniö 1951. Fyrsta útvarpsleikrit hans var „Förin til Brasiliu” (1953). Agnar hlaut miklar vin- sældir fyrir framhaldsleikritiö „Vixlar meö afföllum”, sem flutt var 1958. Hann hefur einnig skrifaö skáldsögur og allmargar smásögur. Eyvindur Eirfksson iætur brátt af störfum sem umsjónarmaöur Daglegs máis. Smásaga eftir Nóbelshafa t kvöld kl. 20.10 les Gissur ó. Erlingsson þýðingu sina á smá- sögunni KABALAFRÆÐINGINN A EAST BROADWAY eftir nóbels verðlaunahafann Isaac Bashevis Singer. Isaac Bashevis Singer hlaut nóbelinn siðast þegar honum var úthlutað, i nóvember s.l., og ráku þá margir upp stór augu; höföu aldrei heyrt minnst á manninn. Enda skrifar hann á tungu sem ekki verður talin til útbreiddra heimsmála, jiddisku. Singer fæddist i Póllandi áriö 1904, en fluttist búferlum til Bandarikjanna 1935. I grein sem Arni Bergmann skrifaöi um hann i fyrra segir m.a.: „Isaac Bas- hevis Singer skrifar á deyjándi tungu um horfinn heim, en hann gerir þaö án klökkva... Hann telur sjálfan sig fyrst og fremst sagna- mann og hefur litla trú á höfundi sem reynir aö útskýra sögur sinar frá sálfræöilegu eöa félagslegu sjónarmiöi”. Kabala nefnast dulspekileg fræöi Gyöinga, sem þeir hafa varöveitt frá miööldum, og kabalafræöingur er maöur sem kann aö útskýra þau fræöi ih Isaac Bashevis Singer PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON rtflSTuKjP) I FJP£S3Ó£>S5K(PlD FUNPIf>! þJÖP3PiCrPN Þft %onN! ..■CrPL T! Þ/PSSI \J(LL-)rAf)ÐVR sf/v) \ltp fí.PKUr^ir f) frFKOMPfiJÞI SKiP(NU?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.