Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 12
12SÍÐA—ÞJÓÐVILJINN— Fimmtudagur 11. janúar 1979 vc/ Umsjón: Magnús H. Gíslason Aðalfundur Ab í Grundarfirði Aöalfundur Alþýöubandalags- félags Grundarfjaröar var hald- inn 30. des. 1978, aö Grundargötu 28, Grundarfiröi. Formaöur, Kristinn Jóhanns- son, setti fundinn og tilnefndi Ólaf Guömundsson sem fundarstjóra og flutti jafnframt skýrslu stjórnarinnar fyrir s.l. ár. Gjald- keri, Hannes Friöbjarnarson, lagöi fram reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Samkvæmt lögum félagsins var Kristinn Jóhannsson ekki aftur i kjöri sem formannsefni og var Ólafur Guömundsson kosinn for- maöur i hans staö. Aörir i stjórn voru kosnir: Hans Ingi Jónsson, ritari, Hannes Friöbjarnarson endurkjörinn gjaldkeri, Matt- hildur Guömundsdóttir og Þor- vaidur Elbergsson meöstjórnend- ur. A fundinum var einnig kosiö i félagsráö. Kosningu hlutu: Sig- uröur Lárusson, Sigurvin Bergs- son, Kristján Torfason og Þor- valdur Elbergsson. Auk þeirra eru sjálfkjörnir I Félagsráö hreppsnefndarfulltrúi félagsins, Ragnar Elbergsson og formaöur félagsins, sem jafnframt er for- maöur Félagsráös. Aö stjórnarkjöri loknu voru lögö fram drög aö stjórnmála- ályktun fundarins. Uröu all- miklar umræöur um launakjör verkafólks og þaö ótrygga at- vinnuöryggi, sem atvinnurekstur Ólafur Guömundsson, núverandi formaöur Alþbl. f Grundarfiröi. einkaframtaksins hefur leitt af sér hér i by ggöarlaginu aö undan- förnu. Fundurinn kaus þrjá menn til aö ganga endanlega frá ályktun- inni til birtingar Kosnir voru Sig- uröur Lárusson, formaöur verka- lýösfélagsins Stjörnunnar, Ingi Hans Jónsson og Jóhann Ás- mundsson, en þeir tveir siöar- nefndu eru varamenn félagsins i flokksráöi Alþýöubandalagsins. Þá uröu nokkrar umræöur um starfsemi félagsins á næsta starfsári. Sföastliöiö vor tók fé- lagiö viö húsnæöi aö Grundargötu 28 og er ætlunin aö nota húsnæöiö meö reglulegum fundum félags- ráösins, i samráöi viö hrepps- nefndarfulltrúann og aöra full- trúa félagsins i opinberum nefnd- um, til ákvaröanatöku i meiri háttar málum er varöa hrepps- félagiö og stuöla þannig aö þvi aö maikmiöum félagsins veröi náö á þveim vettvangi. Auk þess munu veröa haldnir fundir meö kjósendum og stuöningsmönnum Alþýöubandalagsins um málefni Grundarfjaröar og mun hrepps- nefndarfulltrúinn veröa meö fasta viötalstima um málefni byggöarlagsins. Þá eru uppi áætlanir um aöra félagsstarfsemi og fræöslumál i samræmi viö samþykkt flokks- ráösfundar Alþýöubandalagsins 19. nóv. s.l. —mgh Kristinn Jóhannsson, fráfarandi formaöur Alþbl. I Grundarfirði. Mynd: Leifur. Höfuð framkvæmdin við höfnina Rætt við Kristin Jóhannsson á Skagaströnd í fyrradag átti Landpóstur tal viö Kristin Jóhannsson, fréttarit- ara Þjóöviijans á Skagaströnd, og spuröi hann frétta þar af noröur- slóöum og þó einkum þeirra, er lúta aö framkvæmdum sveitarfé- lagsins á liönu ári. Kristinn sagöi: ♦ Hafnarframkvæmdir Stærsta verkefni sveitarfélags- ins á síöastliönu ári voru fram- kvæmdir viö höfnina. Viö hana var unniö fyrir 155-160 milj. kr. Rammaö var niöur 110 m. stálþil og einnig unniö aö dýpkun hafn- arinnar. Innsiglingin var dýpkuö niöur á 6 m. en viö stálþiliö niöur á 7m. Eftir er enn ýmiskonar frá- gangur eins og aö steypa ofan á viölegukantinn. Ég held , aö búiö sé nú aö tryggja f jármagn til þess verks og aö þaö veröi unniö á þessu ári. Sildarbræðslan Svo hefur veriö unniö aö endur- bótum á sildarbræöslunni, þótt naumast liggi ennþá ljóst fyrir hvaö áformaö er meö hana. En alltaf er þó veriö þar aö. Búiö er aö gera húsin sjálf aö mestu leyti upp, en ennþá vantar allan véla- kost, aö mestu leyti a.m.k. Ann- ars var ég aö frétta þaö i gær aö á fjárlögum nú væri ætlaö fjár- magn til nýrrar stofnlinu frá Lax- árvatni til Skagastrandar. Bendir þaö til bjartari tima fyrir bræösl- una þvi sú raflina, sem þarna er nú, er gömul oröin og flutnings- geta hennar engan veginn full- nægjandi ef raforkuþörf bræösl- unnar bættist viö aöra rafmagns- notkun hér. Gatnagerð Alltaf miöar I áttina meö aö leggja varalegt slitlag á göturn- ar. 1 sumar var ollumöl lögö á 1400 m. og erum viö þá búnir aö leggja varanlegt slitlag á um 70% af gatnakerfinu. Ekki er vist, aö framhald veröi á þeim fram- kvæmdum I ár. en hinsvegar veröa e.t.v. lagöir kantsteinar meöfram götum og eitthvaö byrj- aö á gangstéttarlagningu. Hins- vegar er áformaö aö leggja hér i sumar nýja götu, þvi viö erum orönir uppiskroppa meö bygg- ingalóöir. Viö þessa nýju götu veröa 20 lóöir. Gert er ráö fyrir aö undirbygging hennar komi til meö aö kosta 12 -15 milj. kr. Trú- lega veröur ekki aö ööru leyti unniö aö gatnagerö hér i ár. ibúðabyggingar I sumar voru hér i byggingu fjórar leiguibuöir og eru þær nú orönar fokheldar. Stefnt er aö þvi, aö þær veröi fullbúnar I sept. I ár. Hugmyndin er einnig aö byrja á fjórum öörum og eru þaö þá sein- ustu húsin, sem viö megum byggja eftir láns- og leiguibúöa- kerfinu, en þær voru alls 12 og höfum viö tekiö fjórar I hverjum áfanga. Grunnskólinn Veriö er nú aö stækka byggingu grunnskólans verulega svo aö viö þaö fæst um 100% aukning á kennslurými. Þessi viöbótar- bygging er nú oröin fokheld. Kostnaöur viö hana mun nú um 43 milj. kr. Viö þetta skapast þarna heimavistaraöstaöa fyrir tvo sveitahreppa, Skaga- og Vindhæl- ishrepp, en aö undanförnu hefur krökkum þaöan veriö ekiö dag- lega milli heimila og skólans. Skiðalyfta A árinu var tekin hér I notkun skíöalyfta. Er hún 500 m löng, af franskri gerö.og mun hafa kostaö um 7 milj. Þetta er eina skíöalyft- an I héraöinu og er hún mikiö not- uö m.a. af nemendum skólanna frammi i héraöinu, Blönduósi og Húnavöllum. Þykir lyfta þessi hiö mesta þarfaþing og ýtir á- reiöanlega undir áhuga fólks á sklöalþróttinni. Atvinnuástandið Atvinnuástandiö var gott hér á árinu nema hvaö nokkur deyfö var yfir þvi upp úr áramótunum i fyrra á meöan togarinn var i viö- gerö og svo á meöan þorskveiöi- banniö stóö yfir. Togarinn aflaði annars vel og mun hafa fiskaö á fjórða þúsund tonn þessa 10 mán- uði, sem hann var aö veiöum. Þá hefur skipasmlöastööin stööugt veriö i gangi og munu nokkrir bátar hafa verið byggöir þar á árinu. Byggingar hjá einstaklingum eru einhverjar og á ýmsum stig- um,en ekki var þó byrjaö á mörg- um nýjum á slöastliönu ári. kj/mhf Stjórnmálaályktun — Ab í Grundarfirði Aöalfundur Alþýðubandalags Grundarfjaröar fagnar þeim sigrum Alþýöubandalagsins, sem náöust I tvennum kosn- ingum á s.l. vori og hafa valdiö stefnubreytingu I efnahags- málum þjóöarinnar, meö þátt- töku Alþýöubandalagsins i rikisstjórn. Fundurinn hvetur til sam- stööu stjórnarflokkanna til að ná þvi markmiöi, sem alþýöa þessa lands hefur kosiö þá til, aö ráöa fram úr efnahagsvand- anum, kveöa niöur veröbólgu- drauginn og þann braskaralýö, sem safnar auöi á kostnað hins vinnandi fólks. Fundurinn fordæmir hvers- konar kauprán I hverri mynd san er. Fundurinn fordæmir þá skefja- lausu sóun, sem á sér staö i þjóöfélaginu og þaö launamis- rétti, sem rlkir, þegar for- stjórar, ráöuneytisstjórar og skrifstofustjórar o.fl. karpa um þaö hvort þeir hafa haft 3 eöa 4 milj, I aukatekjur ofan á sjöföld laun almennra verkamanna. Þegar taliö er fullmikiö ein og hálf til tvær milj. kr. fyrir verkamenn og bændur I árslaun fyrir 8 stunda vinnudag. Fundurinn fordæmir þaö háa rafmagnsverð og hækkun á verðjöfnunargjaldi, sem dreif- býliö býr viö, og krefst leiörétt- ingar á þvi. Fundurinn fordæmir þá slma- þjónustu, sem hér er nýlega tekin upp og sem getur valdiö stórslysum og tjóni, t.d. gagn- vart læknaþjónustu og ef hús- bruna bæri aö höndum. Þar sem simaþjónusta var I lágmarki telur fundurinn aö hana hafi ekki mátt skeröa; sparnaöurinn hefur þvl veriö tekinn af öfugum enda. Fundurinn krefst aukins verö- lagseftirlits, þar sem nauö- synjavörur hækka stórlega dag frá degi og lögum um verölags- ákvæöi ekki hlýtt. Fundurinn telur aö fækka beri þeim fjölda heildsala og kaupmanna, sem i versluninni starfar, og skorar á rikisstjórn og þá sérstaklega viöskiptaráö- herra aö beita sér fyrir úrbótum i þessum enum. Fundurinn krefst vinnu handa öllum. Fordæmir þá tilhögun umboösmanna auðhyggjunnar, sem hafa fengiö lán meö rikis- ábyrgö til atvinnureksturs, aö stööva atvinnutækin og hafa verkafólk i heilum byggöar- lögum atvinnulaust svo vikum skiptir. Fundurinn telur aö hinu opin- bera sé skylt aö hafa meira eftirlit i þeim efnum. Slik fyrir- greiösla af háifu þess opinbera er veitt til þess að fyrirtækin séu rekin en ekki stöövuö. —mgh Haukur Júliusson, form. UMF íslendings. ins náö ágætum árangri á sund- mótum siðustu ár. (Innskot Landpósts: Ætli út- varp og sjónvarp taki nú ekki viö þessum rekstri úr þvi aö þau fyr- irbæri eru komin I staö ung- mennafélaganna, aö áliti J.S., Timaritstjóra). Slöastliðinn vetur setti ung- mennafélagiö á sviö sjónieikinn Delerium Bubonis I Brún 1 Bæjar- sveit, undir stjórn Jóns Júliusson- ar. Alls voru 9 sýningar á verkinu i Brún og ein I Breiöabliki á Snæ- fellsnesi, við ágætar undirtektir. I haust bauö félagiö leikurum og nánustu aöstandendum sýn- ingarinnar I leikhúsför i Þjóöleik- húsiö aö sjá „Son skóarans og Umf. Islendingur Almennt félagsstarf liggur aö mestu leyti niöri um sumartlm- ann, nema þegar sinna þarf sér- stökum verkefnum segir Haukur Júliusson, formaöur UMF ís- lendings I Bæjarsveit I Borgar- firöi. Ungmennafélagiö á og rekur sundlaug viö Efri-Hrepp I Skorradal. Arlega leggja félagar fram mikla sjálfboöavinnu viö endurbætur og viöhald á sund- lauginni. Undir ágætri leiðsögn Odds Rúnarsdýralæknis og Soffiu konu hans hefur sundfólk félags- dóttur bakarans”. Þótti mönnum þaö áhrifamikil sýning. Ekki er áformaö aö setja leikrit á sviö I vetur, enda er slikt tölu- vert átak i ekki stærra byggöar- lagi. Veröa þvi kraftarnir sparaö- ir til næsta vetrar. Efnt var til félagsvistar I Brún 1 nóvember. Þótti vel takast og má eiga von á fleiri slikum. Fastur liöur I starfi UMF Is- lendings er jóladansleikur. Hefur hann jafnan þótt hin besta skemmtun. Hjúl/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.