Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 10
ÍOSIÐA— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. janúar 1979 íþróttirgj íþróttirg) íþróttir ✓ Island — Vestur-Þýskaland 14:17 Umsjón: Ingólfur Hannesson //Þetta var frábær leikur i alla staði/ varnarleikur- inn hjá okkur frábær, og óli Ben í stuði/ en sóknin var ekki alveg nógu.beitt. Þá misnotuðum við f jögur víti í leiknum og slíkt dugir ekki þegar leikið er gegn heimsmeisturunum/" Höriaikeppni á Vddngsmótínu í borðtennis Vikingsmótiö 1 borötennis var haldiö dagana 7. til 9. janiiar s.l. Nokkuö var um aö keppendur kæmust ekki til mótsins, en þaö slóekki þá sem mættuiít af laginu og hörkukeppni var i öilum flokk- um. Sunnudaginn 7. janúar var keppt i kvennaflokki i litla saln- um i Laugardalshöll. Keppendur voru alls 7 og léku þær allar við allaroguröu úrslitsem hér segir. 1. sæti. Ragnhildur Siguröardótt- ir. U.M.S.B. 2. sæti Dagrún Hjartardóttir. Vlk- ingur. 3. -4. sæti Nanna Haröardóttir Vfkingur. 3.-4. sæti Sigrún Sverrisdóttir Vlkingur. Ragnhildur sigraöi alla and- stæöinga sina meö talsveröum mun og sést þaö best, aö Dagrún náöi bestum árangri gegn henni meö 13 og 12. Mánudaginn 8. janúar var leik- iö i' 2. flokki og nú í Fossvogs- skóla. Keppendur voru alls 11 og var leikinn einfaldur útsláttur. Crslit uröu sem hér segir 1. sæti. Brynjólfur Þóris- son. Gerplu 2. sætiRagnarRagnarsson. örn- inn. 3-4.sætiGyifiPálsson U.M.F.K. 3-4.sætiBjarni Kristjáns- son U.M.F.K. 1 úrslitaleiknum sigraöi Brynjólfur Þórisson Ragnar Ragnarsson meö 17 og 14, en Ragnar vann Bjarna i undanúr- slitum meö 19,-í-19, 14. en Brynjólfur sigraöi Gylfa meö 21 og 15. Þriöjudaginn 9. janúar var enn á ný leikiö i Fossvogsskóla ognú I 3. flokki. Skráöir voru til keppni 58 keppendur en þvi miöur vegna slæmrar færöar komust ekki þátttakendur frá U.M.S.K. 8 tals- ins, og aöeins 1 frá Keflavik af 5 skráöum en engu aö siöur fór fram jöfn og skemmtileg keppni. tJrslit uröu sem hér segir: 1. sæti. Guömundur Marius- son KR 2. sæti Kristján Jónasson. Viking- ur 3-4. sætiGunnar Andrésson Fram 3-4.sætiJónasKristjánsson. örn- inn Guömundur sigraöi Kristján meö 12 og 17 i úrslitaleik en Kristján sigraði Gunnar meö 15 og 15. Guömundur sigraöi Jónas meö 16 og 19. sagði Jóhann Ingi Gunn- arsson, landsliðsþjálfari eftir leikinn í gærkvöldi í Viborg hvar Vestur-Þjóð- verjar sigruðu Islendinga með aðeins þriggja marka mun, 17-14. — Þjóöverjarnir skoruöu fyrsta mark leiksins, en viö jöfn- uöum snarlega. Aft- úr skoruöu þeir og enn jöfnuöu okkar menn, 2-2. Þrjú næstu mörk voru þýsk og staöan oröin 5-2. Þessi munur hélst til hálfleiks, en þá var staöan 11-7 fyrir Þjóöverj- ana. — 1 seinni hálfleiknum vorum viö staöráönir i aö hanga á bolt- anum og reyna aö knýja fram sem hagstæöust úrslit. Þjóöverj- arnir komust i 15-10, en þá kom mjög góöur kafli hjá okkur, þrjú mörk I röö, 15-13. Nú skeöi þaö aö einn Þjóöverjanna var útilokaöur og annar rekinn útaf. Viö höföum þarna gott tækifæri á aö minnka muninn, en þvi miöur tókst þaö ekki. Þjóöverjarnir sigldu siöan framúr á nýjan ieik og sigruöu 17- 14. — Þýska liöiö er mjög gott og viröast þeir hafa nógan mann- skap. Þeir léku mjög svipaö og i heimsmeistarakeppninni og þvi ekki hlaupið aö þvi aö sigra þá. Einnig voru markmennirnir þeirra mjög góöir og vöröu 19 skot I leiknum. Vörnin var okkar aöalsmerki I þessum leik, en segja má aö stór- skytturnar hafi brugöist. Viö unn- um saman sem ein liösheild og aö mlnu mati er þaö ekki slæmt aö tapa fyrir heimsmeisturunum meö þriggja marka mun. Óli Ben varöi 13 skot i leiknum, þar af voru 8-9 dauöafæri. — Mörkin fyrir tsland geröu: Viggó 3, Jón Pétur 2, Ólafur Jónsson 2, Bjarni 2, Steindór 2, Páll 1, Ólafur E. 1 og Þorbjörn 1. — A morgun (fimmtud.) leik- um viö gegn Pólverjum og fá þá allir þeir sem hvildu sig aö spreyta sig. Viö höfum sett stefn- una á aö leika um 5. — 6. sætiö og þá gegn Svlum og vona ég aö þaö takist. Þrlr aörir leikir voru I gær- kvöldi, Pólland sigraöi Danmörk F jörugur sóknarleikur þegar KR sigraði Val í æfingaleik 1 gærkvöldi 107:106 Ólafur Benediktsson er I fei knastuöi þessa dagana og ver hann eins og berserkur I hverjum leiknum á fætur öörum. t gærkvöldi varöi hann 13 skot. 22-15 (8-9), Austur-Þjóöverjar unnu Svia 28-20 og Rússarnir sigr- uöu B-liö Dana 23-17 (8-9). IngH Enska knatt- spyrnan Ahorfendur þeir sem lögöu leið sina i Höllina i gærkvöld fengu sannarlega aö sjá sóknarleik i körfubolta eins og hann gerist bestur. Þar áttust viö lið K.R. og Vals, bæöi meö nokkurn liösauka. Meö K.R. léku Mark Christiansen og meö Val Dirk Dunbar, Mark Dirk Dunbar sýndi gamla takta f leiknum f gærkvöldi og er þaö synd ef þessi leikni og skemmtilegi leikmaður þyrfti aö hetta kröfuknattleik vegna meiösla. Holmes, Paul Stewart og John Johnson. Fyrir eru i liðunum Bandarikjamennirnir Hudson og Dwyer. Valsmenn voru mun sprækari i byrjun og virtust sumir K.R- ingar vera hálf loppnir, en hresst- ust þegar á leiö. Um miöbik hálf- leiksins var jafnt 24-24 og aftur 34- 34. Þá fóru menn loksins aö hitta almennilega og stigin hrönnuöust upp. Staöan i hálfleik var 58-53 fyrir K.R. Sami barningurinn var i upp- hafi seinni hálfleiks en Valsararnir náöu fljótlega undir- tökunum, 80-75 Val i hag. Enn náöu K R-ingarnir aö jafna 100- 100 og eftir mikinn darraöardans lokaminútuna tryggöu þeir sér sigurinn 8 sek. fyrir leikslok 107- 106. 1 útlendingaliöi Vals áttu bestan leik þeir Mark Holmes I fyrri hálfleik (leikur meö UMFG), Dirk Dunbar og Tim Dwyer. Af Islendingunum var Þórir Magnússon einna bestur. Þessi leikur var siöasta æfingin fyrir K.R. áöur en þeir halda til Englands til þess aö taka þar þátt I miklu Alþjóölegu móti. Til liðs viö sig fengu þeir Mark Christ- iansen (Þór Ak.) og mun hann leika meö þeim á Englandi. 1 gærkvöld voru Mark, Jón og Hudson bestir. Þá var Birgir seigur i fyrri hálfleiknum og Gunnar I þeim seinni. Stig Vals skoruöu: Dunbar 31, Dwyer 23, Holmes 18, Stewart 16, Þórir 8, Rikharður 6, og Johnson 4. Fyrir K.R. skoruöu: Hudson 41, Mark 26, Jón 14, Birgir 10, Gunnar 10, Einar 2, Garöar 2 og Arni 2. IngH Mörg óvænt úrslit Um siðustu helgi var ætl- unin aö leika 3. umferö ensku bikarkeppninnar, en vegna veöurofsans, sem geysaöi á Bretlandseyjum, varö aö fresta næstum öllum leikjun- um. Þvi var brugöiö á þaö ráö, aö Iáta leikina fara fram 1 þessari viku og freista þess aö ljúka þeim öllum fyrir næstu helgi. Leikir I fyrrakvöld: Birmingham — Burnley .. 0-2 Brighton — Wolves......2-3 Bristol C. — Bolton....1-1 Charlton — Maidstone.... 1-1 Coventry —WBA .........2-2 Darlington —Colchester .0-1 Middlesbro—CrystalP ..1-1 Newport —WestHam ... .2-1 Notts Co. — Reading....4-2 Orient — Bury .........3-2 Sheffield U — Aldershot .. 0-0 Swindon —Cardiff.......3-0 Wimbleton — Southampton 0- 2 York — Luton...........2-0 1 GÆRKVÖLDI VORU NOKKUÐ MARGIR LEIKIR Úrslitin I þeim uröu: Ipswich — Charlise...3-2 Millwall — Blackburn . Nott.Forest — A.Villa . Southend —Liverpool. Sunderland — Everton Tottenham — Altrincham 1-1 .1-2 .2-0 .0-0 .2-1 Fjögur vítaköst fóru forgörðum í leiknum í gær Sterkur varnarleikur er orðinn aðall íslenska liðsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.