Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.01.1979, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. janúar 1979 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Mér viröist að i þessari kvidristu hafi riðlast hlutföllin milli þeirra tveggja heima sem eiga að vegast á i leikritinu Silfurtúnglinu ... Asgerður Jóns- dóttir, kennari: Aö láta sér ekki leiðast — fyrir fjörutíu miljónir „Loksins — loksins” — er upphrópun i' ritdómi um sjón- varpsmyndina Silfurtungliö. — Loksins hvaö? Jú, liklega þaö, aö loksins tókst Hrafni Gunn- laugssyni aö láta áhorfendum ekki leiöast viö sjónvarps- skerminn. Og er þaö svo merki- legt? Já, raunar, þegar um er aö ræöa jafn dulúölegan flatneskjuhönnuö. — En myndin er ásjáleg,fremur skemmtileg. Hérá landierofthaftháttum þaö, hve féleysi standi andlegu skemmtana- og menningarlifi fyrir þrifum. Svo geröist þaö, aö vel mennt- ur skemmtiiönaöarmaöur fékk i hendur dálaglega f járupphæö til þess aö gera stundarlanga sjón- varpskvikmynd. Þegar árang- urinn kom i ljós, var þvi likast sem gerst heföi Islenskt krafta- verk: — Aö mönnum skyldiekki leiöast þetta stundarkorn fyrir fjörutiu miljónir —. Hversu fáfengilegt er ekki aö róma þennan atburö meö háum upphrópunum og margföldum viöræöum i öllum fjölmiölum. Er þaö nema sjálf sagöur hlutur, aö hér á landi megi, eins og ann- ars staöar, gera dágóöa sjón- varpskvikmyndum gott efni frá góöu skáldi fyrir vænan fjár- sjóö? Er þaö ekki sjálfsögö upp- skera úr lystigaröi si-f jölþættari menntunar, þekkingar og tækni? Þar viö bætist, aö leikararnir geröu hlutverkum sinum yfir- leitt allgóö skil og sumir meira. Ég vil þó klappa Agli Ólafssyni sérstakt lof I lófa fyrir glæsileg- ar leik. Fleira kemur i hugann i tengslum viö fyrrnefnda sjón- varpskvikmynd. Hrafn Gunn- laugsson lét þau orö falla I blaöaviötali, aö fólk hafi yfir- leitt ekki skiliö leikrit Halldórs Laxness og leiöst þau. Þaö þurfi aö gera þeim sérstökski!,svo aö þau fái notiö sin og áhorfendur notiö þeirra. Þaö dylst vitanlega engum, hver muni vera borinn til þess aö gera leikritunum hin tilhlýöilegu skil og látum þaö satt vera. Hitt er aö sjálfsögöu fordild aö ætla, aö f áir eöa engir skilji og meti leikrit Halldórs Laxness fyrr en þau hafi runniö gegnum skilvindu Hrafns Gunn- laugssonar. Ég minnist þess, aö þegar Silfurtúngliö var sýnt i fyrsta sinn var faöir minn, þá roskinn bóndi, staddur I Reykjavik og sá sýninguna. Hann sagöi, er heim kom, aö hér væri á ferö- inni mjög nýstárlegt og athygli vert verk en hrátt. Hann haföi gaman af sýningunni en taldi hana ekki heilsteypta fremur en leikritiö. Fleiriheyröi égmæla I sömu veru þótt siöar væri. Siöan hafa gerst miklar breytingar i atvinnu- og mann- lifi á Islandi. — Sjónvarps og kvikmyndatækni og kunnátta nútima íslendinga er komin i gagn. — Landsmenn eru nú komnir Ibeinkynni ogtengsl við þann skemmtiiönaö, sem fjöl- leikahúsiö Silfurtúngliö býöur upp á, og þann hráa, sem þar til heyrir, bæöi gegnum sjónvarp, feröalög og kvikmyndir. — „Kabarett” siöustu daga Weim- arslýöveldisins lýsir upp mynd- ina Silfurtúngliö. Þaö er út af fýrir sig lofsvertað læra af góð- um listaverkum. — — I þriöja lagi og 1 framhaldi af framansögöu er komin ný kynslóð, sem sjálf er þátttak- andi I skemmtiiönaöi Silfur- túnglsins. Þaö er þvi fráleitt aö bera saman nútima sjónvarpssýn- ingu og fyrri heföbundnar leik- sviössýningar þessa verks. Þaö sáu margir og fundu, aö i leikritinu Silfurtúnglinu sté Halldór Laxness nokkur fótmál fram úr íslenskri samtiö, en höföu þá hvorki þekkingu, tækni né peninga til aö beisla verkiö til fulls. Hin nýja leikgerö Silfur- túnglsins, þ.e. sundrun leikrits- ins og ný samsetning, viröist hafa tekist vel og samhæfast sjónvarpstækninni. Mér finnst þó, aö í þessari kviðristu hafi riölast hlutföllin milli þeirra tveggja heima, sem eiga aö vegast á i þessu leikriti og eiga aö gera þaö áfram þótt annar veröi undir i bili. Heimur Lóu er fýrirferöarlítill I myndinni og hefur engan seiö. Hann hefur raunar engan aö heldur i leikrit- inu. En þaö taó, sem glittir á þar, er horfið sjónum. Si'stheföi mér dottiöi hug fyr- irvikusiöan aö þetta marg-um- rædda sjónarspil mundi freista min til afskipta. Þó er sú raunin oröin áog bereinkum tvennt til: — Af öllu f jölmiöla tilstandinu er einhver mannkynsfrelsará- keimur, sem égfékk ekki staöist aö andæfa og þykist hafa variö til þess framanrituöum orðum, Hann er býsna fylgispakur vin- um sinum. — I annan staö oflátungshátt- ur og tillitsleysi starfemanna viö sjónvarpskvikmyndina, sem heföu getaö hrundiö sýningunni og viökomandi fjársjóöum til falls heföi þeim veriö svaraö i sömu mynt. Eins og áöur er aö vikiö er leikritiö Silfurtúngliö einskonar jafnvægisþraut tveggja and- stæöraheima, sem þó snertasti „laginu hennar Lóu”. Þaö veröur þvi lögmálsbundiö aö hápunkti leiksins. Nú hefur höf- undilagsins, Jóni Nordal, tekist svo til með þetta litla lag, aö þaö er ekki aðeins máttarstólpi verksins hiö innra heldur einnig forsföa þess og hinn eini sanni tónn, sem Halldóri Laxness er svo umhugaö um, ekki aöeins i þessu leikriti heldur i flestum eða öllum skáldverkum slnum. Þaö hlýtur þvi aö vekja bæöi undrunoghneykslan þegar leiklistar- og tónlistarstjórar sjónvarpskvikmyndarinnar Silfurtúnglsins (hvort sem þaö er einn, tveir eöa fleiri menn) skila henni þannig af sér til al- þjóöar, aö fariö er rangt með „lagiö hennar Lóu”. Þaöer aö vfeuum aðeins eina nótu aö ræöa,en hún er endur- tekin I öllum tilbrigöum lagsins. Og I ,,tóni hjartans” hinum „eina sanna tón” má ekki fyrir- finnast feilnóta; þá er hann ekki lengur sannur. Nú heföi mátt komast hjá þessu hneyksli meö þvi aö kveöja til höfund lagsins og leita álitshans um meöferð þessáöur en myndin var fullbúin til sýn- ingar. Þaö sýnist raunar vera sjálfsögö skylda. Það munu stjórarnir þó ekki hafa gert, eftir þvi, sem ég hef haft spurnir af og vfeast þaö tíl þess oflætis, er ég fyrr nefndi. Þeir eiga þaö .þvi' vorkunnsemi og hógværö tónskáldsins aö þakka, aö myndin var sýnd á réttum tima og fjörutiu miljónirnar þöndust ekki út i aöra enn stórfenglegri fjárhæö. Aleitin hugrenning spyr, hvort þetta atvik sé ekki tákn- rænt fyrir kaupsýslumanninn Feilan Ó Feilan og hvort hann sé e.t.v. orðinn sálfræðilegur ráöunautur skemmtiiönaöarins á Islandi. Væntanlega mega aöstand- endur sjónvarpsmyndarinnar Silfurtúngslins og fleiri nokkuö af þessu áfalli læra. — Og hollt er aö minnast þess er segir i Hávamálum: „Riki sitt skyli ráösnotra hver I hófi hafa”. A gamlársdag 1978. Asgerður Jónsdóttir. Opera og söngleikir í Þjóðleikhúsinu Hinn nýi kennslumálaráðherra á blaöamannafundi með Anker Jörgen- sen forsætisráöherra. Nýr kennslumálaráðherra: Dorte Bennedsen í stað Bjerregaard Vegna villandi ummæla 1 fjöl- miölum þegar rætt er og skrifaö hefur verið um óperur o.fl. þykir mér rétt aö birta nýfenginn lista frá Þjóöleikhúsinu um óperu- og óperettusýningar þar, frá opnun leikhússins fram á þennan dag i réttri timaröö: 1950 Brúökaup Figaros eftir Moz- art (Gestaleikur sænsku óperunnar) 1951 Rigoletto eftir Verdi. 1952 Leöurblakan eftir J. Strauss 1953 österbottningar eftir Leevi Antero Madetoja (Gesta- leikur Finnsku óperunnar). 1953 La Traviata eftir Verdi. 1954 Netouche eftir F. Hervé 1955 1 Pagliacci eftir Leoncavallo og Cavalleria Rusticana eftir Mascagni 1956 Káta ekkjan eftir Fanz Le- har 1957Töfraflautan eftir Mozart 1957 Sumari Tyrol eftir Beriazky 1958 Tosca erftir Puccini 1958 Cosi fan tutte eftir Mozart (Gestaleikur Wiesbanden- óperunnar m. isl. kór). 1959 Rakarinn I Sevilla eftir Rossini 1959 Betlistúdentinn eftir Karl Millöcher 1960 Rigoletto eftir Verdi i960Selda brúöurin eftir Smetana (Gestaleikur frá Prag-óperunni m. isl. kór og nokkrum söngvurum) 1961 Don Pasquale eftir Donizetti 1961 Sigaunabaróninn eftir Strauss 1963 II Trovatore eftir Verdi 1964 Sardasfurstinnan eftir Kahlmán 1965 Madame Butterfly eftir Puccini 1966 Ævintýri Hoffmanns eftir Offenbach 1967 Marta eftir Flotow 1968 Brosandi land eftir Franz Lehar 1969 Brúökaup Figaros eftir Moz- art 1971 Albert Herring eftir Britten og The Turn of the Schrew eftir Britten (Skoska óper- an) 1963 Draumur á Jónsmessunótt eftir Britten (Skoska óper- an) 1973 Leðurblakan eftir J. Strauss 1974 Þyrmskviöa eftir Jón Ás- geirsson 1975 Carmen eftir Bizet 1977 Helena fagra eftir Offen- bach 1978 Káta ekkjan eftir Franz Lehar Söngleikir á sviði Þjóðleikhúss- ins: 1958 Kysstu mig kata eftir Cole Porter 1961/62 My Fair Lady eftir Lern- er og Loewe 1963/64 Táningaást (tónlist eftir Finn Savery) 1964/65 Stööviö heiminn eftir Bricusse og Newley 1964/65 Járnhausinn eftir Jónas Arnason og Jón Múla 1965/66 Ó þetta er indælt striö eftir Chilton og Littlewood 1966/87-Hornakórallinn eftir Odd Björnsson og Leif Þórarins- son 1968/69 Delerium búbónis eftir Jónas Árnason og Jón Múla 1968/69 Fiðlarinn á þakinu (tón- list eftir Jerry Bock) 1970/71 Ég vil — ég vil (tónlist eftir Harvey Schmidt) 1970/71 Zorba (tónlist eftir John Kander) 1971/72 Oklahóma eftir Rodgers og Hammerstein 1972/73 Kabarett (tónlist eftir John Kander) Aö auki var mikill söngur I leikritum eins og Pilti og stúlku, Skugga-Sveini, Fyrir kóngsins mekt, Gullna hliöinu, Nýársnótt- inni, Jóni Arasyni o.fl. Nú er þess aö vænta, aö með samþykkt laga frá 3. mai 1978 um Þjóð'leikhús geri rikisstjórnin Þjóðleikhúsinu fært aö sinna markmiði sinu skv. 3. gr. þeirra laga um óperu- og söngleikja- flutning svo Og listdanssýningar meö riflegum fjárframlögum og enn meiri krafti en nokkru sinni fyrr, þvi vart getur löggjafar- valdið né Þjóöleikhúsið brotiö sin eigin lög sett á veröbólguárinu 1978. Þjóðleikhúsiö sem veriö hefur I senn aö minum dómi leik- og óperuhús islendinga allt frá stofnun þess, veröur aö vera þess megnugt fjárhagslega aö stór- auka þessa starfsemi sina. Aö iistdansarar, þjóöleikhúskórinn og hinn sifjölgandi skari vel- menntaðra einsöngvara fái aö njóta sin I þessu eina og sanna leik- og óperuhúsi sem beinlinis er til þess gert og lögfest sem slikt. Meö þökk fyrir birtinguna. Þorsteinn Sveinsson form. Þjóðleikhúskórsins. Um sl. helgi samþykkti Dorte Bennedsen að taka að sér embætti kennslu- málaráðherra Danmerkur í stað Ritt Bjerregaard sem rekin var stuttu fyrir jól. Bennedsen þurfti nokkurn um- hugsunarfrest, ekki sist þar sem hún var andstæöingur stjórnar- myndunar flokks sins Sósial- demókrata meö Vinstri flokkn- um. En hún ákvaö aö taka starfinu, ekki sist þar sem Ritt Bjerregaard hvatti hana til þess og bauð henni alla hugsanlega aö- stoö. Dorte Bennedsen segir þaö ekki veröa auövelt aö feta i fótspor slikrar dugnaöarkonu sem Ritt Bjerregaard er, auk þess sem Bennedsen hefur aldrei fengist viö menntamál aö ráöi. Dorte Bennedsen er fjörutiu ára. Hún var kirkjumálaráðherra á árunum 1971—73. Hún hefur setiö á þingi I fjögur ár, er árið 1977 var hún kjörin vara- formaöur þingflokks Sósialdemó- krata.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.