Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 1
UÚDVUHNN
Laugardagur 13. janúar 1979. —10. tbl. — 44. árg.
Samninganefnd
um gaffalbita
Til
Moskvu
um helgina
Nú um helgina fer
þriggja mann sendinefnd
frá Sölustofnun lagmetis
til Sovétríkjanna til þess að
ganga frá samningi um
sölu á gaffalbitum héðan á
þessu ári. Samningur af
þessu tagi eru venjulega
gerðir í upphafi hvers árs,
en á síðasta ári seldum við
Sovétmönnum 10 miljónir
dósa af gaffalbitum. A
þessum fundi verða einnig
ræddar kvartanirRússa um
galla í síðustu sendingu.
„Þaö er ekki hægt aö þræta
fyrir þaö” Sugöi Gylfi Þór
Magnússon frkvstj. Sölustofn-
unar lagmetis „aö Prodintorg
sem er innflutningsfyrirtækiö
sem verslar viö okkur, hefur sagt
aö ákveöinn hluti síöustu afskip-
unar sé ekki i samræmi viö samn-
inga. Niöurlögö vara er hins
vegar vandmeöfarin og ég get
alls ekki á þessu stigi nokkuö um
þaö sagt hvaö hér er á feröinni.
Þaö veltur auövitaö á þvi hvar
varan hefur skemmst og hvernig.
Rússarnir hafa heldur ekki lýst
þessum skemmdum eöa gert
kröfur. Þeir hafa einungis óskaö
eftir þvi aö þetta veröi rætt og þaö
munum viö gera”.
Þaö kom fram i viötaiinu viö
Gylfa aö afkastageta þeirra verk-
smiöja er nú framleiöa fyrir
sovéska markaöinn er 12-14
miljónir dósa þannig aö ef samiö
veröur um verulega aukiö magná
þessu ári yröi aö framleiöa þaö i
fleiri verksmiöjum, en ekki hefur
skort hráefni til framleiöslunnar
undanfariö. Markaöir fyrir lag-
meti eru viöa góöir nú og nefndi
Gylfi sérstaklega aö I Vestur
Evrópu byggjust menn viö tals-
veröri hreyfingu. Hann sagöi aö
efnt yröi til fundar meö fram-
leiöendum lagmetis nú um
mánaöamótin og þar yröi lögö
fram framleiösluáætlun stofn-
unarinnar þetta ár. sgt
Þetta er Jón en ekki séra
Jón, sem hantérar flatfisk-
inn I frystihúsi Kirkjusands
hf. (Ljósm.eik)
Starfsfólk í,
frystihúsi SÍS
er í starfs-
mannafélagi
SÍS, en fær
ekki að sækja
árshátíð SÍS
Sjá síðu 5
Þrátt fyrir talsveröa snjókomu I Reykjavlk f gcr voru flugsam-
göngur I sæmilegasta lagi, enda stórvirk tæki ( gangi viö að ryöja
völlinn einsog sést á myndinni. Flug féll þó niöur tii Húsavikur
vegna rafmagnsbilana þar svo og kvöldferöirnar tvær sem ráögerö-
ar voru til Akureyrar og var þaö vegna erfiöra bremsuskilyröa á
flugbrautunum hér syöra. Ljósm. Leifur.
Reynt ad
skerða kjörín
án þess að tala við verkalýðsfélagið
Þaö er veriö aö skeröa kjörin án
þess aö rætt sé viö Sókn, annars
vegar meö aö taka af hálftfma i
álagsvinnu á morgnana og hins
vegar meö aö skeröa 25 minútna
greiðslu sem hefur átt aö vera
starfsfólkinu uppbót fyrir aö fá
ekki álag á vinnu á laugardags-
morgnum.
Viö þetta munum viö ekki sætta
okkur, sagöi Aöalheiöur Bjarn-
freösdóttir form. Sóknar, þegar
Þjóöviljinn spuröi um tilefni meö-
fylgjandi auglýsingar sem birtist
i blööunum í gær.
Sagöi hún, aö starfsmanna-
stjóri rikisspltalanna heföi aö
þeim, og reyndar stjórnum félaga
sjúkraliöa og hjúkrunarfræöinga
lika, forspuröum, hengt upp
augiýsingu um breyttan vinnu-
tima á laugardagsmorgnum
þannig aö nú ætti aö vinna frá kl.
8 — 15.30 I staö þess aö byrja kl.
7.30.
— Þaö er talsverö skeröing aö
færa þennan hálftlma á morgn-
ana yfir á dagvinnu i staö þess aö
hingaö til hafa konurnar fengiö
hálftima i álagsvinnu, sagöi Aöal-
heiöur. Um leiö er tekin af
greiösla fyrir 25 minútur auka-
lega, sem áttu aö koma á móti
Starfsmannafélagið
Sókn tilkynnir
aö marg gefnu tilefni lýsum viö yfir al
Skúli Halldérsson fyrrverandi starfs
mannastjóri rikisspitalanna hefur ekker
talað viö félagiö um þær breytingar sen
veriö er aö læða inn á einstakar deildi
rikisspitalanna enda um tilraun til kjara
skerðingar aö ræða.
Stjórnin.
bæöi þvi aö matartiminn er mjög
óreglulegur og hinu, aö þetta var
oröiö svo til eina starfsstéttin I
landinu, sem vann á laugar-
dögum án þess aö fá þá helgi-
dagsálag. _vh
3—400 litrar af bensíni
streymdu úr blöndutanknum
— og átta nýir
bilar brœddu
úr sér
fyrir vikið
Afdrifarik slysni olli þvi nýlega,
aö skipta þarf um vélar i 8 nýjum
bilum. Frá hádegi 21. desember
sl. og til hádegis næsta dags var
dælt upp 3-400 litrum af hreinu
bensini i staö oiiublandaös
bensins (súm) á bensinstöö Esso
viö Ártúnshöföa. Meðal þeirra
bila, sem bensininu var dælt á,
voru 5 nýir Trabantbiiar, sem
Kaupfélag Árnesinga á Selfossi
haföi keypt, og þrir nýir Wart-
burg-bilar. Oliufélagiö hf. hefur
þegar látiö skipta um vélar I
Wartburg-bifreiöunum á eigin
kostnaö, og nýjar vélar voru i gær
sendar austur á Selfoss I þrjár
Trabant-bifreiðar.
Vélar þessara bifreiöategunda
eru geröar fyrir oliublandaö
bensin og þær bræöa fljótlega úr
sér, ef hreint bensin er notað I
staöinn. Þessir bilar eru með tvi-
gengisvél, ásamt ýmsum eldri
geröum Saab, skellinöörum, vél-
hjólum og utanborösmótorum i
báta. Ekki er vitaö hve margir
hafa keypt bensiniö I góöri trú á
bila sina eöa aörar vélar á
Ártúnshöföa þennan umrædda
sólarhring, en þaö veröur aö
teljast furöulegt aö Oliufélagiö hf.
Framhald á bls. 18
Fimm nýir Trabantar bræddu úr sér ásamt þremur bflum af Wartburg-
gerö, eftir aö tankar þeirra höföu veriö fylltir meö hreinu bensini f staö
oliublandaðs bensins.
Trúnaðar-
mannafundur
SFR
Styður
drög
BSRB
A liðlega 100 manna fundi trún-
aöarmannaráös Starfsmannafé-
lags rikisstofnana var I fyrradag
samþykkt meö öllum - greiddum
atkvæöum gegn þremur aö lýsa
yfir stuöningi viö drög BSRB frá
5. janúar sl. aö samkomulagi viö
fjármálaráöherra um efnisbreyt-
ingar á lögum um kjarasamninga
opinberra starfsmanna.
Fundurinn taldi það vera al-
gjört skilyröi fyrir samþykki fé-
lagsmanna aö auk breytinga á
lagaákvæöum um samningstima-
bil liggi ljóst fyrir áöur en gengiö
veröi til atkvæöa um breytingar á
kjarasamningi, ákvæöi um rétt-
arstööu allra félagsmanna BSRB.
Þá lagöi fundurinn rika áherslu
á breytingar á lögum um kjara-
deilunefnd, er tryggi ótvlræðan
verkfallsrétt BSRB. — ekh
Gajintilboð ríkLsstjtirnar
tU BSRB komið fram
A fundi rikisstjórnarinnar I gær
var samþykkt gagntilboö til
BSRB gegn þvi aö bandalagið
falli frá 3% grunnkaupshækkun 1.
april n.k.
1 þvi felst aö fellt veröi úr lög-
um ákvæöi um lágmarkssamn-
ingatimabil tii tveggja ára þannig
aö eftirleiöis veröi samiö um
samningstlmabil hverju sinni.
Annars vegar aö ákvæöiö um aö
kjaranefnd fjalli um sérsamninga
einstakra félaga veröi fellt úr
gildi þannig aö aöalsamninga-
nefnd BSRB semji hér eftir um
sérkröfur fyrir hönd rikisstarfs-
manna en samninganefndir bæj-
arfélaga um sérkröfur bæjar-
starfsmanna.
Þá eru áfram til athugunar hjá
rikisstjo'rninni breytingar á
kjaradeilunefnd og aö lögin nái
einnig til hálfopinberra stofnana.
Kristján Thorlacius, formaöur
BSRB, sagöi i samtali viö Þjóö-
viljann i gær aö aöalsamninga-
nefnd BSRB kæmi saman n.k.
fimmtudag til aö ræöa þetta til-
boö og vildi hann ekki segja neitt
opinberlega um þaö fyrr en aö
loknum þeim fundi.
— GFi
Hafsildardeilan leyst
„Þeir vildu láta okkur n
borga fyrir vélamar”
— segir Hallsteinn Friðþjófsson form.verkalýðsfélagsins á Seyðisfirði
Eins og frá var skýrt I Þjóö-
viljanum i gær var gert sam-
komulag á Eskifirði um vinnu i
loönuverksmiöjum austan-
lands, en verksmiöjustjórinn i
verksmiöju Hafsfldar á Seyöis-
firöi vildi ekki fallast á þaö.
Hann hefur nú gengiö aö sam-
komulaginu sem ma. felur I sér
aö allir starfsmenn munu nú
vinna á vöktum.
Aður mun þaö hafa tiökast i
verksmiöjunni aö þótt hún
starfaði allan sólarhringinn þá
störfuöu margir einungis á dag-
inn og miklu færri unnu á nótt-
unni.
Auk þessa, koma nú einnig til
framkvæmda á Seyöisfiröi önn-
ur ákvæði samkomulagsins, svo
sem um akkorö á útskipun á
lausu mjöli.
Hallsteinn Friöþjófsson, for-
maöur Verkamannafélagsins
Fram á Seyöisfiröi sagöi i gær i
samtali viö Þjóöviljann aö
væntanlega yröi nú aflýst áður
boöuöu verfalli hjá Hafsild. „Ég
sé það I Morgunblaöinu aö verk-
smiðjustjórinn lætur hafa þaö
eftir sér aö viö viljum fá greitt
fyrir þaö sem vélarnar gera.
Þetta er auövitaö rangt. ÞaÖ eru
þeir sem hafa viljaö láta okkur
borga fyrir vélarnar”.
sg(