Þjóðviljinn - 13.01.1979, Page 3
Laugardagur 13. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Eggert G. Þorsteinsson
tbrstjóri Trygginga-
stofnunar ríkisins
Tryggingaráð kom saman til
fundar kl. 111 gærmorgun og voru
þar greidd leynilega atkvæfti um
umsækjendur til embættis for-
IRAN:
Fólk hverfur
tíl vinnu á ný
TEHERAN, 12/1 (Reuter) —
Trúarleiötogar i borginni Shiraz
hvöttu fólk tii aö taka daginn ró-
lega en I gær uröu blóðugir bar-
dagar. Þrir menn úr leyniþjón-
ustunni SAVAK iétu lifiö og jafn-
margir mótmælendur.
Aö sögn útvarpsins tóku þús-
undir mann þátt i mótmælunum.
Kveikt voru bál og styttum af
keisararnum velt. Aöalstöðvar
Savak I Shiraz voru brenndar til
kaldra kola, en stuttu áöur haföi
Baktia forsætisráöherra sagt viö
neöri deild þingsins aö hann
myndi leggja niöur leynilög-
regluna niöur.
Starfsmenn sjúkrahúsa sögöu
fréttamönnum aö átta mann-
eskjur heföu látiö lífiö og þrjátlu
særst I mótmælunum I Shiraz.
Sjónarvottar sögöu fáa her-
menn hafa verið á ferli i Shiraz I
gær, en hún er eina borgin sem nú
hefur losnaö undan herlögum.
0
A morgun mun Baktiar ávarpa
efri deild þingsins en i næstu viku
kemur I ljós hvort þingið styöur
hann I forsætisráöherrastólnum.
Ef svo veröur er liklegt aö keisar-
inn fari til útlanda til hvildar, ab
sögn hans sjálfs.
Útgöngubann I borginni Qom
var stytt i gær um tvær klukku-
stundir. I dag voru kennarar og
annað yfirvald háskóla hvatt til
aö mæta I vinnu og taka upp eðli-
leg störf. Háskólarnir hafa veriö
lokaðir siðan I nóvember, þegar
herforingjar tóku viö völdum.
Bankastafsmenn sögöu i dag aö
þeir myndu hefja þriggja daga
vinnuviku á morgun, en hins
vegar myndu þeir ekki afgreiöa
gjaldeyrisviöskipti til Suður-
Afriku og Israels. Verkfall
bankastarfsmanna hefur staöiö I
tvo mánuöi til stuönings oliu-
verkamönnum
Dönsk stjórnarvöld skýröu frá
þvi I dag aö þau myndu hætta
vopnasölu til Irans. Hinsvegar
yrðu þau vopn afgreidd sem
þegar hefur veriö samiö um.
Vopnasala Dana til Irana nam
2.1 miljaröi islenskra króna i
ellefu mánuöum siöasta árs.
Volvo
Amason ’65
til sölu . Upplýsingar i sima 74307 laugar-
dag og sunnudag.
Tilboð óskast.
stjóra Tryggingastofnunar rikis-
ins.
Tveir greiddu atkvæöi meö
Davið Gunnarssyni aöstoðarfor-
stjóra rikisspitalanna, tveir meö
Eggert G. Þorsteinssyni fyrrum
ráöherra og einn meö Magnúsi
Kjartanssyni fyrrv. ráöherra. Aö
auki mæltu tveir meö Daviö
Gunnarssynitilvaraogeinn með
Pétri H. Blöndal tryggingastærö-
fræöingi. Siðdegis i gær skipaði
svo Magnús H. Magnússontrygg-
ingaráöherra Eggert G. Þor-
steinsson i embættið oghélt þann-
Eggert G. Þorsteinsson
ig þeirri hefö að skipa gamla
toppkrata i þessa stööu. I Trygg-
ingaráði sitja Bragi Sigurjónssor
(A), Stefán Jónsson (G), Þóra
Þorleifsdóttir (B), Gunnar Möller
(D) og Guömundur H. Garöars-
son (D). — GFi
Verkföll
/ n / •
a Spani
Starfsmenn spænsku járnbraut-
anna sneru til vinnu sinnar á ný i
dag, en þeir felldu niöur vinnu i,
einn sólarhring tii aö leggja
áherslu á kaupkröfur sinar.
Hins vegar hafa starfsmenn ell-
efu bifreiöaverksmiöja ákveöiö
aö fara i þriggja daga verkfall
sem hefst á þriðjudag i næstu
viku.
Starfsmenn Ford-verksmiöj-
unnar i Almusafes nálægt Val-
encia fara I verkfall á morgun.
Ætla þeir aö halda þvi áfram á
laugardögum þar til yfirmenn
verksmiðjunnar samþykkja
kröfu þeirra um styttingu vinnu-
vikunnar.
Stjórnvöld i landinu hafa sett
launahækkunarmörk sem miöast
viö þrettán af hundraöi á þessu
ári, en verkalýðsfélög krefjast
aö mörkin veröi hækkuö upp i 16%,
Rafiðnaðarsamband Islands:
Leysið fjárhags
vanda RARIK
50-60 starfsmenn misstu atvinnuna um áramótin
llla horf ir nú um atvinnu
raf iðnaðarmanna, en 40-50
línumenn og 9 rafvirkjar
misstu atvinnu sína hjá
Raf magnsveitum Ríkisins
um áramótin. Fæstir
þeirra hafa enn fengið
nokkuð að gera og eru
nokkrir komnir á atvinnu-
leysisskrá.
Uppsagnir hjá RARIK munu
stafa af fjárskorti fyrirtækisins
ogifréttfrá Rafiðnaðarsambandi
íslands segir ma. að þær muni
valda stórtjóni þegar frá liöi. Þaö
hafi best sýnt sig I áhlaupunum
nú undanfarið að nauðsynlegt sé
aö dreifilinum RARIK sé vel við-
haldiö.
1 stuttu viötali viö Magnús
Geirsson formann Rafiönaðar-
sambands tslands i gær sagöi
hann m.a. aö rafiðnaðarmenn
heföu kynnt sér þessi mál gaum-
gæfilega undanfariö, og þaö væri
ljóst aö nóg efni til viðhalds lfna
væri til I landinu. Það sem ylli
þessum vandræöum væri fjár-
skortur Rafmagnsveitnanna, sem
gætu ekki greitt vinnulaun. „Viö
höfum rætt viö forsvarsmenn raf-
veitnanna og iðnaöarráðherra og
sett okkur inn I þau vandamál
sem viö er aö glima. Þess vegna
skorum viö á fjárveitingavaldiö
aö leysa fjárhagsvandræöi
RARIK” sagöi Magnús Geirsson
að lokum. sgt
Sjór komst í vélarrými
Elínar Þorbjarnardóttur
Ekki er Ijóst hvaða af-
leiðingar það kemur til að
hafa að sjór komst á
f immtudagsmorgun inná
vélarrými skuttogarans
Elinar Þorbjarnardóttur á
Suðureyri við Súganda-
f jörð, en vonast var til að
skipið kæmist aftur á sjó í
kvöld, að því er skipstjór-
inn Pétur Sigurðsson sagði
Þjóðviljanum í gærkvöld.
Skipið lá viö bryggju i heima-
höfn er óhappiö varö og virðist
loki viö sjódælur hafa gefiö sig.
Var verið að gera viö dælurnar
kvöldið áöur og er óhappiö talið
standa i sambandi viö þaö, en viö-
gerö var ekki fulllokið. Siöan hef-
ur veriö unniö viö aö taka upp raf-
mótora og þurrka þá og var þvi
verki vel á veg komið i gærkvöld.
Elin lagöist aö á miövikudag og
landaði 85 tonnum af þorski, —
stórþorski — tók Pétur skipstjóri
fram, fiskifræðingum tii huggun-
ar. - vh
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs:
Sjálfsævisaga
öreigaskáldsins
Sænski rithöfundurinn Ivar Lo-
Johansson hlaut bókmenntaverö-
laun Noröurlandsráös sem út-
hlutaö varigær I Helsinki. Hann
hlaut veröiaunin fyrir fyrsta bindi
sjálfsævisögu sinnar sem nefnist
„Gelgjuskeiö”.
Segir i greinar-
gerö dómnefndarinnar aö þar lýsi
hann „æsku sinni og félagslegu
umhverfi af hreinskilni, nærfærni
og næmri skynjun.”
íslensk sjálfsævisaga Baráttan
um brauöiö eflir Tryggva Emils-
son var önnur þeirra bóka sem
lögö var fram af Islands hálfu, og
haföi ýmsum sýnst að hún ætti
verulega möguleika ef dæma má
af viðtökum sem verk Tryggva
hefur hlotiö. Hin Islenska bókin
var Fiöur úr sæng daladrottning-
ar, ljóöabók eftir Þorstein frá
Hamri.
Ivar Lo-Johansson er fæddur
áriö 1901. Hann var i hópi at-
kvæðamikilla sænskra höfunda
sem fram komu á fjóröa áratug
aldarinnar og voru kallaöir ör-
eigaskáldin — aörir i þeim hópi
voru t.d. Wilhelm Moberg, Harry
Martinson og Jan Fridegaard.
Oreigaskáld er réttnefni um Ivar:
hann var kominn af fátækum
leiguliöum, svonefndum
„statare” sem hann lýsti i raun-
sæislegum skáldsögum um lif og
kjör þeirra (Góöa nótt, jörö, 1932)
og einnig hvernig þeir farast i
nöprum veruleika stórborgarinn-
ar (Kungsgatan, 1942). Sjálfur
var Ivar Lo landbúnaöarverka-
maður, skógarhöggsmaður og
byggingaverkamaöur áöur en
hann hóf aö skrifa,fyrst sem
blaðamabur við blöö sósialdemó-
krata. Hann hefur skrifaö um
fimmtiu bækur. Eftir striö vakti
hann upp miklar deilur með
skáldsögunni Snillingurinn (1947)
sem deildi hart á tepruskap I
kynferöismálum. Um 1951 tók
hann að skrifa skáldsagnaflokk
Ivar Lo-Johansson
sem tók mjög svip af hans eigin
æviferli.
Ein bók hefur komiö út á Is-
lensku eftir Ivar Lo-Johansson,
Gatan (Kungsgatan).hún kom út
árið 19441 þýöingu Gunnars Bene-
diktssonar.