Þjóðviljinn - 13.01.1979, Page 4
4SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. janúar 1979
MOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
útgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Rekstrarstjórl: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
uröardóttir, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamaöur: Ingólfur Hannesson
Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkaiestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir
Elias Mar,
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigriöur Hanna Sigurbjömsdóttár.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrföur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún-Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýslngar: Siöumúla «.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: Blaöaprent h.f.
Samningamistök
• Veigamikill þáttur í aðgerðum ríkisstjórnarinnar í
efnahags- og kjaramálum hefur verið niðurgreiðsla bú-
vöruverðs og afnám 20% söluskatts á allri matvöru.
Þetta hefur komið heimilunum til góðg, því verulegur
hluti f jölskyldutekna rennur til kaupa á matvöru, sér-
staklega hjá barnmörgum f jölskyldum.
• Kjararannsóknanefnd hefur reiknað út kaupmátt
launataxta gagnvart matvöru, og kemur í Ijós að hann
hef ur aldrei verið meiri en nú á þessum áratug.
• Kaupmáttur launataxta allra launþega gagnvart
matvöru var kominn undir 90 stig í byrjun þess árs og
hélst undir því marki þar til núverandi ríkisstjórn tók
við. f nóvember var hann 102.1 stig og í desember 110.5
stig, en miðað er við 100 árið 1971. Athyglisvert er að allt
tímabil samstjórnar Sjálf stæðisf lokksins og
Framsóknarflokksins er kaupmáttur taxtavinnu gagn-
vart matvöru kringum 90 stig að jafnaði. Sú breyting
sem hér hefur orðið segir sína sögu.
• Alþýðubandalagið hefur um margra ára skeið barist
fyrir víðtækum breytingum á skattakerfinu. Þar hefur
verið á oddinum krafan um aukinn jöfnuð meðal íbúa
landsins og auka samneyslu. Jaf nf ramt hef ur verið lögð
áhersla á að skattakerfið skyldi nota sem stjórntæki i
baráttu við verðbólguna og í viðleitni við að koma f ótun-
um undir nýja atvinnu-og framleiðslustefnu. Forsenda
þess að skattakerfið geti á þennan hátt gagnast sem
stjórntæki er að það sé réttlátt og stórfelld skattsvik
viðgangist ekki.
• Á undanf örnum árum haf a verið gerðar breytingar á
skattakerfinu sem sköpuðu verulegt óréttlæti gagnvart
lágtekjufólki, en juku að sama skapi fríðindi hátekju-
fólks, eignamanna og annarra þeirra sem í skjóli
aðstöðu hafa matað krókinn. Þess vegna beitti Alþýðu-
bandalagið sér fyrir því á fyrstu mánuðum núverandi
stjórnarsamstarfs að settir yrðu á sérstakir hátekju-
skattar, eignaskattur yrði hækkaður og fyrningar-
fríðindi f skattlagningu fyrirtækja yrðu afnumin.
• Breytingar ríkisstjórnarinnar á skattkerfinu létta
verulega álögum af lágtekjufólki og fólki með góðar
meðaltekjur. Byrðarnar eru fluttar á bak hinna tekju-
hæstu,eignamanna og þúsunda fyrirtækja sem í krafti
fyrningarkúnsta hafa á síðustu árum sloppið við að
greiða tekjuskatt í sameiginlegan sjóð landsmanna. Þótt
ekki sé gengið nægilega í jöfnunarátt mun það þó sann-
ast á skattseðlunum í sumar að á árinu 1979 munu
breiðu bökin margfrægu bera þyngri sekk en áður.
• AAestu skiptir þó til hvers skattf é landsmanna er not-
að. Hækkun eða lækkun skatta er ekki eini mælikvarðinn
sem nota ber þótt það sé vinsælt í daglegri umræðu.
Enda er í flestum öðrum löndum litið á sífelldar breyt-
ingar á skattkerfinu sem lið í almennri efnahagsstefnu
viðkomandi ríkisstjórna. Ljóst er, að verulegur hluti
skattheimtunnar á árinu hlýtur óhjákvæmilega í upphafi
verðbólgubaráttunnar að fara í stríðskostnað hennar
vegna, til þess að borga niður verðbólgusyndir síðustu
ára og greiða Geirsskuldir við Seðlabanka og erlendar
lánastofnanir. Slikar aðgerðir kalla eðlilega á meira
fjármagnsstreymi gegnum skattkerfið ásamt auknu
aðhaldi í ríkisrekstrinum og samdrætti í framkvæmd-
um.
• Þegar lengra er litið skiptir meginmáli að skatt-
lagningu sé stjórnað á þann hátt, að komið sé í veg f yrir
verðbólguspámennsku og skattakerf inu sé beitt til þess
að renna stoðum undir nýja atvinnustefnu. Það má gera
með því að ívilna gjaldeyrissparnaði og gjaldeyrisskap-
andi atvinnugreinum, en beina f járfestingu frá öðrum
þáttum sem bólgnað hafa óeðlilega og ekki þykir ástæða
til þess að ýta undir enn frekar með sérstakri skattlagn-
ingu. Liður í þessu var tillaga Alþýðubandalagsins um
sérstakanskattáskrifstofu-og verslunarhúsnæði til þess
að draga úr fjármagnsstreymi i þær skrifstofu- og
verslunarhallir sem þotið hafa upp um allt land á síðustu
árum.
- ekh
Óþatfa
vorkunnsemi
Þaö er mikil lenska aö tala
um Færeyinga i þjóöhátiöarstil
og jafnan er þá minnt á hiö sér-
staka samband milli tslendinga
og Færeyinga. ösjaldan ber i
slikum ummælum á „stóra-
bróöur-sjónarmiöum” og vor-
kunnsemi viö frændur okkar á
eyjunum átján.
Þegar máliö er skoöaö nánar
er slikur tónn óþarfur. Miklu
nær er aö segja aö Islendingar
hafi alla jafna veriö næsta tóm-
látir um færeysk málefni og lát-
Ný fiskflakaverksmiöja i Vogi
iö sér þau i léttu rúmi liggja
nema á hátiöis- og tyllidögum.
Fyrr á timum voru Færeying-
ar uppistaöan i ódýru vinnuafli
sem bjargaöi afla á land á ts-
landi i vertiöartoppum. Þá
komu þeir hundruöum saman i
langar útilegur til tslands og
puöuöu i verstöövum eöa á tog-
araflotanum islenska, en fengu
svo reisupassann heim þegar
atvinna dróst saman á ný.
Þaö er mjög athyglisvert aö
ekki tjóir lengur fyrir íslend-
inga aö bjóöa Færeyingum at-
vinnu hérlendis. Miklu frekar er
aö dæmiö hafi snúist viö og Is-
lendingar sæki i vinnu til Fær-
eyja. Skýringin er sú aö átt hef-
ur sér staö lifskjarabylting i
Færeyjum. Hún fór seinna á
staö i Færeyjum en hér en á
hinn bóginn hefur á ýmsan hátt
veriö staöiö betur aö uppbygg-
ingu sjávarútvegs og fisk-
vinnslu I Færeyjum en á tslandi.
Enda er svo komiö aö lifskjör
þar eru betri en hér, atvinnu-
ástand gott og mannlif meö viö-
felldnara hætti en hér gerist.
Myndarskapur
Fœreyinga
Þetta hafa þeir sannreynt
sem komiö hafa til Færeyja á
siöustu árum.Þaö sem vekur at-
hygli er hve frændur vorir halda
fast i góöar umgengnisvenjur og
fara nötnum varöveisluhöndum
um hús sin og hýbýli. Stórvirki
hefur og veriö unniö i sam-
göngumálum, varanlegt slitlag
er þvi sem næst á öllum aöal-
vegum, göng i gegnum fjöll,
ferjusamgöngur meö ágætum
og greinilega vandaö til allra
verka i samgöngumálum.
Eins og áöur er nefnt hafa
oröir stórstigar framfarir I fær-
eyskum sjávarútvegs og fisk-
vinnslumálum og er sömu sögu
aö segja á flestum sviöum þar
sem Færeyingar hafa sjálfir
tekiö málin i sinar hendur. Þaö
er mikill misskilningur aö
framfarirnar i Færeyjum séu
kostaöar úr dönskum sjóöum
þvi aö i rauninni er staöiö undir
þeim öllum meö skattfé Færey-
inpfl
Óvœgnar deilur
Hins vegar skortir ekkert á
þaö aö Færeyingar eigi viö sin
vandamál aö etja. Skólamái
þeirra eru langt frá þvi aö vera i
viöundandi horfi og þeir fram-
haldsskólar sem i Færeyjum
eru hafa aö verulegu leyti I
reynd menntaö starfsfólk fyrir
danskan vinnumarkaö, svo sem
Hjúkrunarskólinn og Stýri-
mannaskólinn. Töluvert var
einnig um aö fólk snéri ekki
heim frá námi eöa úr vinnu I
Kaupmannahöfn en meö bætt-
um lifskjörum og fjölbreyttari
atvinnuháttum hefur sú þróun
stöövast.
t sjálfstæöismálum sinum eru
Færeyingar mjög sundraöir og i
landinu er sterk borgarastétt
sem heldur fast i sambandiö viö
Dani og þau forréttindi sem þaö
hefur skapaö henni. Jafnaöar-
mennirnir i Færeyjum hafa ein-
kennilega millistööu og vilja
fara meö löndum I sjálfstæöis-
málum af tillitssemi viö
bræöraflokkinn i Danmörku og
hagsmunatengsl danskra krata
viö NATO og Efnahagsbandalag
Evrópu.
Sifelldar deilur um sjálfstæö-
ismálin hafa einnig endurspegl-
ast I baráttu Færeyinga fyrir aö
sitja einir aö fiskimiöunum viö
Færeyjar. Þar er uppi mikill
úlfaþytur um markmiö og leiöir
og hversu langt skuli ganga i aö
reka erlenda ásókn af höndum
sér.
Hin pólitíska barátta er óvæg-
in og hörö i Færeyjum eins og
hér og enda þótt Færeyingar séu
færri en tslendingar höfum viö
enga ástæöu til þess aö llta til
þeirra meö vorkunnsemi eöa út
frá yfirburöasjónarmiöi.
Svona standa mál
Þessvegna er þaö fullkomlega
eölilegt sjónarmiö hjá Lúövik
Jósepssyni formanni Alþýöu-
bandalagsins er hann segir i
viötali viö Þjóöviljann aö „f öll-
um okkar samskiptum viö þá
veröum viö aö gæta aö eigin
stööu og hvernig mál standa hjá
Færeyingum sjálfum.”
Hjá okkur er ástandiö slæmt,
fiskistofnar I hættu, veröbólga
úrhófi fram, atvinnuhorfur viöa
á landinu uggvænlegar og
launakjör verri en I nágranna-
löndunum, til aö mynda Fær-
eyjum. Viö búum viö veiöibönn
svo vikum og mánuöum skiptir
á ári og allskyns aflatakmark-
anir. Og allir viröast sammála
um aö viö séum ekki aflögufærir
meö fisk.
En litum þá á hvernig mál
standa hjá Færeyingum. Þeir
hafa veriö meö vaxandi heildar-
afla á siöustu árum og aukiö
heildarafla sinn á tslandsmiö-
um frá þvi fyrir landhelgisdeil-
una. Samt halda þeir áfram aö
semja viö Breta, Vestur-Þjóö-
verja og aörar Vestur-Evrópu
þjóöir um stórfelldar veiöiheim-
ildir i sinni fiskveiöilögsögu. Nú
er svo komiö aö erlendir veiöi-
flotar veiöa fullan þriöjung af
öllum botnlægum fiskafla á
Færeyjarmiöum.
Samstöðu skortir
Hér hlýtur aö vakna sú spurn-
ing hvort Færeyingar hafa
gengiö nógu vasklega fram i
sínu landhelgisstriöi. Þeir eiga
aö visu viö ramman reip aö
draga, nýlenduveldiö Dan-
mörku meö Efnahagsbandalag-
iö aö baki sér. En þeir hafa rök-
in sin megin og hinn móralska
rétt og geta höföaö til almenn-
ingsálitsins í heiminum á svip-
aöan hátt og gert var hér. Enda
þótt Færeyingar hafi ekki boriö
gæfu til þess aö standa nægilega
saman i baráttu sinni á þessu
sviöi þarf þaö ekki aö vera
undrunarefni okkur tslending-
um. Þeir eiga sitt sótsvarta
fhald og dönsku Færeyinga. Viö
áttum lika okkar úrtölumenn og
Sjálfstæöisflokk og Alþýöuflokk
sem geröu bindandi samninga
um þaö viö Breta aö stækka ekki
fiskveiöilögsögu nema meö
samþykki þeirra og Alþjóöa-
dómstólsins. En nóg um þaö.
Óðagot
Hitt hlýtur svo aö vekja sér-
staka athygli aö Færeyingar
gera hér samning um óbreytt
aflamagn á tslandsmiöum af
botnlægum tegundum rétt áöur
en þeir eiga aö hefja viöræöur
viö Efnahagsbandalsgsrikin um
áframhaldandi veiöar þeirra á
Færeyjarmiöum á sömu teg-
undum. Hvaö gem mönnum
sýnist um þaö hvort semja heföi
átt viö Færeyinga eöa ekki ætti
hverjum manni aö vera ljóst aö
skynsamlegra heföi veriö aö
ljúka ekki samningum nú, held-
ur biöa þangaö til ljóst væri
hversu mikiö Færeyingum tæk-
ist aö takmarka afla erlendra
þjóöa á sinum heimamiöum I
nýjum samningum. Þaö heföu
meira aö segja veriö sterk rök
fyrir þá i þeim samningum sem
framundan eru aö geta visaö til
þess aö tslendingar héldu fast
um sitt aö þessu sinni. Er þaö
okkar hlutverk aö styrkja fær-
eyska úrtölumenn?
Hreint borð
Þeir eru einnig margir sem
eru þeirrar skoöunar aö áöur en
yfirleitt yröi ljáö máls á ein-
hverskonar ivilnunum til Fær-
eyinga heföi átt aö gera hreint
borö og láta samningana viö
Belga og Norömenn renna út.
Þar meö heföi fiskveiöilögsaga
okkar veriö óbundin öörum en
okkur sjálfum og nokkur staöa
til þess aö meta málaleitan
Færeyinga i ljósi árangurs
þeirra I eigin samningaviöræö-
um viö EBE-rikin og aöra yfir-
gangsseggi á Færeyjamiöum.
Th* now ft*h fiHMíng o(«n• of VAgin.
AreNltctt/EnginMn: L«n(M>irgg<fM*gið, Tórthavn.
0*n ny« Btk«tii«tlM>rik I VAgur. Arklt«kt«r/
)r>g«ni«r«t: Lfti>Ó*t><r89,*»'»gi6, T órthttn.
Oi« mm f t*chfll»H#bfik In Vigur.
Archil«kl«n utxl Ingtnhturr. LtndtbyggitMagta In
T6r*h*«n.
Th* *ch*dul« c»ll»lor th» ÞOLARBOHQI *rwl t>0-
LARBOROII, two now Htm l>»t»l«r», tO »tt«rn«t*
tn th* Undlng ot calch** ttoty twa wotkt. Th* rtttft-
cully ot **curlng r»gul«r »uppli«* h»* b«*n toOocoö
b y mod*rn r»trlg«t»l«<l *lor*» ou»r«nl«»lng »n •»•«
production volumt*. Con«*)ror b«ll» *nd oth«r mod«t
technlcai «ld» r»duo*d th» r»w m»t«rl*l-to-lro«»n
ft*h proce»«lngllm« to |u*l S0 mlnut«».
Belorr: Troian fl*h ofl»l I* lo*d«d on »fr*lght»r.
To ny h»ktr»wl«i». POl.ABÐORG I og POLARSORC
II. lander d«r«* f«ng»t«r »klft»»l* h»M*nd*n ug».
V*n»k«tigh*d*me «»d »n h»tt r*g«lm**«lg lill«r»»l
«t fl*k *lh)artp«* «1 f*t>rikkon* mnd«rn« k»)«Ug»>.
d«r ga>»nt*r*i «n j*»n produktion. Tr*n*portbknd
tx) mrxlarr.e laknllk* h|*»lp«mldl»r h*r r*duc*r«t
tor*rb*jdnlng»ttd*n tr* rtfuk III fry»*t*»rdlgt produk
tll kun 30 mlnutUr
Neder«I Fro*»«m fi*k*»ff«ld !*»»*•* p* *l fr«g»*kl
OU b»id*n n*u«o Hecktr»wiwr ÞOLARBORG I und
POL AR80RC II Und*n ihro F»i>o« w»ch»«U*ílly
jad* *w«it* Woclu an. DU SchwUrlgk*ll*n r«g«lm»
•ig*r Ver* orgung w«íd«n durch d»» mod*m« KUhlt*
g«r dar F*brlk gedítmptt: •* g«r*nli«rt gl*lchm*«*tg
Prod:ikttnn*tlu»*. FIi»«*bínd*r und mod«rne t«chnl
*ch* Hllf«miU«l h*b»n dl« VM*rb«itung»i«tt »om
Rohftnch bu zum g*lriMUrtlg«n Produkt »ut nut 30
mm. verkinzt
Umen: OMrorenar fi*ch»bl»ll wlrd ••rladon.