Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 8
8StÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. janúar 1979 Gunnar Már Hauksson framkvœmdastjóri Deyja idnrekendur „Davíd til dýröar?” Athugasemdir vid grein Ólafs Ragnars Grímssonar í Þjóðviljanum 9. janúar sl. HerstöOvaandstæOingar á göngu. HappdrættiO er aOaltekjustofn samtakanna og frumskilyöri fyrir þvf aö starfiö verOi öflugt. HAPPDRÆTTI HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA: Notið helgina vel! — Happdrættiö er aöaltekju- stofn Samtaka herstöövaand- stæöinga, og þaö er undir þátt- töku herstöövaandstæöinga i happdrættinu komiö, hvort tekst aö ráöast i ný og brýn verkefni, sem mikil nauösyn er á aö unnin séu, ef okkur á aö takast aö hafa frumkvæöi i herstöövamálinu — sagöi Ásmundur Ásmundsson hjá SHA, þegar blaöamaöur innti hann eftir gangi happ- drættismála, en sem kunnugt er veröur dregiö á mánudaginn i happdrætti SHÁ. — Okkur ber skylda til aö standa aö ýmiskonar upplýs- ingaöflun og upplýsingaþjón- ustu um herstöövamáliö. Viö þurfum að geta gefiö út bæklinga um ýmsa þætti máls- ins, en þvi miöur eru þessar upplýsingar ekki til i aögengi- legu formi. Viö þurfum aö gefa J út dreifibréf viö ýmis tækifæri I og halda uppi skrifstofu til aö ■ varöveita það lifsmark sem hef- | ur veriö með herstöðvaandstæð- ■ ingum á undanförnum árum. K______________________________ dregið á mánudaginn — Menn veröa aö átta sig á þvi, — sagði Asmundur, — aö þótt þeir sjái ekki i bráö mikla möguleika i herstöövamálinu, þá er lifandi starf samtakanna núna frumskilyröi fyrir þvi aö tækifærin veröi nýtt þegar þau gefast — hvort sem þaö veröur eftir 5 ár eöa 10. Þessa tiltölu- lega rólegu tima þarf aö nota til undirbúnings. Aö undanförnu hafa her- stöövaandstæðingar gert vax- andi kröfur um ferska pólitfk. En fjárhagsvandræöi samtak- anna hafa komiö i veg fyrir aö viö gætum framkvæmt þaö sem viö vildum gera og kröfur hafa veriö geröar um. Þaö er þvi bráönauösynlegt aö fólk geri sér grein fyrir þvi samhengi sem er milli starfsins og happdrættisins. Þetta er ekki happdrætti i venjulegum ■ skilningi heldur ber fremur að * lita á þaö sem styrktargjald, og J undirtektir viö happdrættiö gefa I beinlinis i skyn vilja herstööva- J andstæöinga til aö halda þessu | máli vakandi og skapa mögu- ■ leika til aö gera eitthvað raun- I hæft. Aamundur var spuröur hvort | hann héldi aö menn settu * kannski fyrir sig hátt miöaverö . — miöinn kostar 2000 krónur. I — Þaö er ljóst aö fjöldi fólks, £ þ.á.m. herstöövaandstæöingar, |i verja þúsundum króna á mán- uöi til þátttöku i happdrættum Z eins og Happdrætti Háskólans I og SIBS. Mér finnst þvi ekki að ! viö leggjum of miklar kvaöir á | okkar stuöningsmenn þótt viö ■; seljum miöana á 2000 krónur, l| einu sinni á ári. t Þjóöviljanum I dag er birtur ■ listi yfir umboösmenn happ- J| drættisins úti á landi, en i ■ Reykjavik er skrifstofan i ■• Tryggvagötu 10 og siminn þar ! er 1 79 66. jh | Verkamenn íslenska álfélagsins: Verð- stöðvun sé fram- fyigt í raun A fundi sem verkamenn hjá ts- lenska álfélaginu héldu 13. des. s.l. var samþykkt áskorun til stjórnvalda, þar sem þess er krafist aö kjarasamningar séu virtir og fái aö standa óhaggaöir út samningstimabiliö. Ennfremur segir i áskoruninni, aö veröbótavisitalan sé eina vörn launafólks gegn kjaraskerðingu og þvi beri aö viröa hana. Verö- hækkanir valdi hækkun veröbóta- visitölu, og þessvegna þurfi að framfylgjaveröstöövunIraun, og stórauka verölagseftirlit. Askorun þessa undirrita 42 verkamenn. ih Óiafur Ragnar Grimsson skrif- ar skemmtiiega grein i Þjóövilj- ann þann 9. janúar s.l. Þar leiöir hann rök aö þvi, aö stefna Davfös Scheving Thorsteinsson og ann- arra forsvarsmanna Félags is- lenskra iönrekenda leiöi Islensk- an iönaö i glötun. Hann segir, aö iönrekendur séu svo blindaöir af friverslunartrúnaöi foringja sins, aö þeir „deyi fyrir Daviö, meö bros á vör”. Aðdáanleg fimi ólafs Tilefni Olafs Ragnars til þess- arra hugleiöinga er rekstrar- stöövun fyrirtækisins Föt hf. og ummæli stjórnarformanns fyrir- tækisins I Morgunblaöinu vegna þessleiöa máls. Eftir stjórnarfor- manninum Helga Eyjólfssyni er haft, aö megin ástæöur fyrir þvi aö fyrirtækiö hætti starfsemi, séu aö ógjörningur sé aö fá rekstrar- lán, reksturinn hafi staöiö i járn- um og veröbólgan hafi séö fyrir þvi, aö skuldahalli, 50-60 milljón- ir, myndaöist og vaxtabyröin sé orðin óbærileg vegna hárra bankavaxta f landina Einnig seg- ir Helgi Eyjólfsson, aö flestir fataframleiöendur væru, sam- hliða framleiöslu sinni, komnir út i innflutning á fötum frá lág- launalöndunum og fyrirtæki hans geti ekki keppt viö þann innflutn- ing. Talsveröra mótsagna gætir I þessari yfirlýsingu stjórnarfor- mannsins, ef rétt er eftir honum haft. Ólafur Ragnar spinnur siöan af aödáanlegri fimi úr þessum þáttum. „Viö sjáum ljóslifandi fyrir okkur sértrúarflokk iönrek- enda, sem drekka glaöir eitriö sem foringinn gefur þeim, syngja „Daviössálma frihöndlunarinn- ar” deyja siðan „Daviö til dýröar”. Þeir hafa valiö hina röngu leið kreddunnar um hið frjálsa markaöskerfi i staö þess aö ganga i' liö meö Alþýðubanda- laginu og afhjúpa EFTA-blekk- inguna”. Vefur ólafs Vefur Olafs Ragnars litur fagurlega út, en viö skulum llta aöeins á uppistööuna. 1. Hong-Kong og önnur svokölluö láglaunalönd eru hvorki meö- limir EFTA né EBE og inn- flutningur frá þeim löndum óviökomandi samningum okk- ar viö friverslunarbandalögin. 2. Hjá fyrirtæki, sem safnar 50-60 milljóna króna skuldahala er rekstrarfjárskortur sjúkdóms- einkenni, en sjúkdómurinn sjálfur er frekar ófullnægjandi rekstrarárangur. Þaö væri iön- fyrirtækjum aö sjálfsögöu til hagsbóta ef vextir væru lægri en þeir erunú, en þaö þóaöeins aö f jármagn fáist aö láni. Ekki er hægt að búast viö þvi, aö sparifjáreigendur veröi margir á Islandi, efvextirhaldaekkert i viö verðbólguna. 3. Bjargráð Ólaff: Ragnars er, aö reka iönað á Islandi meöþvi aö hafa háa verndartolla á inn- fluttum vörum og innflutnings- höft, eins og var hér áöur fyrr. Þá væri iðnaöurinn oröinn hliö- stæöur landbúnaöinum. Meö þvl væri haldið uppi fullri at- vinnu i greininni og tiltölulega háu kaupi. Þvi miöur er þetta bara s jónhverfing, þvi aö neyt- andinn, fólkiö I landinu, þarf aö greiöa hærra verö fyrir vöruna og lifskjörin I landinu veröa mun rýrari þegar dæmiö er gert upp. Okkur er nauösynlegt á þessum erfiöu timum, aö gera okkur ljósa grein fyrir þvi hver vandinn raunverulega er og sameinast siöan um aö leysa hann. Viö fengjum alls ekki fullnægj- andi lausn þó aö viö gengjum úr EFTA og reistum utan um okkur verndarmúra. Okkur er engin vorkunn aö reka hér samkeppnis- færan iðnað á viö aörar frl- verslunarþjóöir. Hins vegar erum viö tilneydd eins og allar ná- grannaþjóöir okkar, aö reisa ein- hverjar skoröur viö innflutningi frá löndum, þar sem laun eru aö- eins brot af launum hér. Þrjár spurningar til Ólafs Ólafur Ragnar bendir réttilega á, að iönþróun er nánast enn á vöggustigihérá landi og 9 ára aö- lögunartiminn hefur veriö herfi- lega notaöur. Þessi aölögunar- timi var ekki siður mikilvægur fyrir rikisvaldiö sjálft, þar sem það er óumflýjanleg staöreynd, aö rikisvaldiö ákvaröar meö aö- gerðum sinum eöa aögeröaleysi svo marga og þýöingarmikla þætti, er snerta rekstur fyrir- tækja, aö þaö er einungis aö tak- mörkuöu leyti á valdi fyrirtækj- anna sjálfra eöa stjórnenda þeirra, aö ráöa samkeppnishæfni sinni. Stjórnvöld hafa veriö ótrúlega tómlátogekki staöiö viö þau lof- orö, sem gefin voru um þaö, aö búa islenskum iönaöi sambærileg skilyröi viö aörar EFTA þjóöir. Hér eiga þó allir aöilar sök. Starfsmenntun iönverkamanna er mjög i molum. Einstakir iön- rekendur hafa heldur ekki gert sér fulla grein fyrir vandanum fyrr en i óefni var komið. Þetta er staöan nú, hvort sem okkur líkar betur eöa verr. Þess vegna þurfum viö lengri aölög- unartima, en markmiöiö er aö viö getum boðiö almenningi i landinu islenskar iönaöarvörur á sam- bærilegu veröi og meö sambæri- legum gseðum viö þær, sem fram- leiddar eru i nágrannalöndunum. Þegar 1974 óskuöu forystumenn iönrekenda eftir framlengingu aölögunartlmans og lögöu fram itarlegar tillögur um nauösynleg- ar iönþróunaraögeröir. Mál þetta hefur siöan veriö itrekaö á hverju einasta ári i ræbu, riti og viðræö- um viö stjórnvöld. Grein Ólafs Ragnars Grlms- sonar gefur tilefni til aö óska svars formanns framkvæmda- stjórnar Alþýöubandalagsins viö þremur spurningum: 1. Var samstarfsyfirlýsing rikis- stjórnarinnar um frestun tolla- lækkana fulltrúum Alþýöu- bandalagsins i rikisstjórninni ekki meira rrfál en svo aö unnt væri aö falla frá ákvörðun meö stuttri bókun einni? 2. 1 fyrrnefndri samstarfsyfir- lýsingu segir m.a. orörétt: „tslenskum iönaöi veröi veitt aukin tækniaöstoö til hag- ræöingar- og framleiöni- aukningar og' skipuleg markaðsleit og sölustarfsemi efld”. Hvaö hafa fulltrúar Alþýöu- bandalagsins á Alþingi og I rikisstjórn gert til þess aö standa við loforð þetta, t.d. viö afgreibslu siðustu fjárlaga? 3. 1. nóvember 1978 birti Þjóövilj- inn viðtal við formann Alþýöu- bandalagsins, þar sem hann sagöi m.a.: „Loforö hefur hins vegar veriö gefið um þaö aö viö afgreiðslu fjáriagafrumvarpsins veröi tek- inn upp nýr tekjuliður, sem sam- svarar þessari tollalækkun og sem myndi þjóna þvi, aö vernda islenskan iðnað i samkeppni viö innfluttar vörur”. Hvernig hafa fulltrúar Alþýöu- bandalagsins staöiö viö þetta lof- orö, og hvar er aö finna þann nýja tekjulið I nýsamþykktum fjárlög- um, sem samsvarar tollalækkun- inni og verndar islenskan ibnað I samkeppni við innfluttar vörur? Gunnar Már Hauksson Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofustjóra I að svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra á Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i Reykjavik. Rafmagnsveitur rlkisins Laugavegi 116, 105 Reykjavik SKATTALÖG Á vegum fjármálaráðuneytisins er komin út ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Heftið er til sölu i bókaverslunum Lárusar Blöndal og kost- ar 1.000 kr. Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1979.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.