Þjóðviljinn - 13.01.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 13. janúar 1979. ÞJOÐVILJINN — SIÐA 13 Verður ísland með? Kvennalandslið? 1 ár veröur haldiö Evrópumót landsliöa. Keppt veröur i Sviss, einhvern ti'mann meö sumri. Þvi miöur er þátturinn búinn aö gleyma flestu i sambandi viö mót þetta, enda litiö um sam- starf viö æöstu máttarvöld (æösta). Ekki liggur ljóst fyrir er þetta er skrifaö, hvort Island veröur meö i keppni þessarri i opna flokknum. Enda viröist væn- legra til árangurs aö senda liö I kvennaflokki til móts þessa, miöaö viö frammistööu liöanna i Norðurlandamótinu i sumar hér heima. Ekki veit þátturinn annaö en hugur sé I kvenfólkinu, og lftiö standi i veginum fyrir þátttöku okkar i kvennaflokki i Evrópu- mótinu i Sviss i ár. Til fjár- mögnunar fararinnar ætti Bridgefélag kvenna aö vera til- búiö til aö hlaupa undir bagga og rétta hjálparhönd. Margt smátt gerir eitt stórt. Frá Reykjavíkur- sambandinu Undanrás fyrir íslandsmót i sveitakeppri, og jafnframt Reykjavikurmót I Bridge 1979, hefst 27. janúar nk. Spilaö verö- ur i' Hreyfils-húsinu viö Grensásveg. Skráning er þegar hafin i félögunum,eneftirtaldir erufulltrúar i stj deildarinnar: Ólafur Lárusson BR, Guörún Bergsdóttir BK, Þorsteinn Kristjánsson TBK, Guölaugur Karlsson BDB og Sigurjón Tryggvason BB. Þátttaka er öllum frjáls. Keppnisstjórn er i höndum Guömundar Kr. Sigurössonar. Liklegir spiladagar I undan- rás eru: 27. jan. (laugardagur) 28. janúar (sunnudagur) 3. febrúar (laugardagur) 4. febrúar (sunnudagur) og siðan 24. febr. (laugardagur) og 25. febr. (sunnudagur) Fyrirkomulag keppninnar ræöst nokkuö af þátttöku, en ljóst er, aö geröar veröa nokkr- ar breytingar á fyrirkomulagi, þar sem endurvakning „rama” eða sýningartöflu veröur reynd. Stefnt er þá aö uppgjöri fárra sveita (likl. 4 sveita) er keppa um titilinn. Reykjavik á rétt á 11 — 12 sveitum til Islandsmóts, sem er svipað og undanfarin ár. Ástæöa er til aö hvetja keppendur til aö vera meö i móti þessu, þvi væntanlega býöur fyrirkomulag upp á aukna spennu fyrir alla þá sem hafa slðustu ár vermt „næsta” sætiö fyrir neöan... Keppt er um silfurstig, I undanrás og úrslitum. Nánar siðar. Tvímenningurinn í Borgarnesi Ákveöiö hefur veriö aö halda stórt tvimenningsmót I Borgar- nesi laugardaginn 20. janúar nk. Keppni hefst eftir hádegi, keppt verður eftir Mitchell-fyrirkomulagi. Glæsi- leg verölaun eru i boöi, eöa hlaöborö af vinningum, sem er nýjung hér á landi, en tiökast mikiö i nágrannalöndum okkar. Þaö eru þvi siöustu forvöö fyrir væntanlega þátttakendur aö láta skrá sig i keppni þessa. A móti skráningu taka ólafur Lárusson I sima 4 1507 og for- maöur B.B., Eyjólfur Magnús- son. 011 besta hugsanleg aöstaða er fy rir hendi i Borgarnesi fyrir væntanlega þátttakendur. Hvernig væri að skella sér? Einmenningsmeistari Ásanna 1979 Sl. mánudag var keppt i ein- menning hjá Ásunum. úrslit uröu þau, aö Einar Guöjohnsen, sem er viö nám I USA, sigraöi nokkuö örugglega. Einar dvelst nú heima. Ekki slæm byrjun á nýárinu. Annars varö röö efetu manna þessi: 1. Einar Guöjohnsen 111 st. 2. Jón Baldursson 104 st. 3. Jóhann Stefánss. 104 st. 4. Steingriínur Jónass. 104 st. 5. SigurðurSigurjónss. 104 st. 6. Sverrir Armannsson 103 st. 7. Ragnar Björnsson 102 st. 8. Sigmundur Stefánss. 101 st. A mánudaginn kemur hefst svo aöalsveitakeppni Asanna 1979. Skráning er þegar hafin. Minnt er á, aö spilamennska hefst kl. 19.30. Spilaö I Félags- heimilinu. Félagiö veitir aðstoö viö myndun para og sveita. Frá BR Sl. miövikudag hófst ,,Mon- rad”-sveitakeppni hjá BR. Eftir 2 umferðir er sveit Hjalta Eliassonar meö 40 stig.i eöa ,,fullt”hús. Röö sveita er þessi: 1. HjaltiElfasson 40 st.. 2. Þórarinn Sigþórsson 31 st. 3. Skafti Jónsson 25 st. 4. Vigfús Pálsson 25 st. 5. SteinbergRikharöss. 24 st. 6. Sveit óöals 23 st. A miövikudaginn kemur, spila saman m.a. sveitir Hjalta og Þórarins. Um þessa helgi eru 2 sveitir frá BR i keppnisferð i Borgar- nesi (ef veöur leyfir). Þaö eru einmitt sveitir Hjalta og Þórar- ins. Er þaö vel, aö slik sam- skipti séu enn I heiöri höfö og mætti vera meira af sliku. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Næst-siðasta umferö i sveita- keppni BH var spiluð mánu- daginn 8. jan., og voru úrslit sum hver óvænt. Keppnin nú hefur aldrei verið jafnari og tvi- sýnni en á þessu keppnistima- bili. Úrslitin á mánudaginn: sv. Alberts vann sv. Aöalsteins: 11-9 sv. Kristófers vann sv. Sævars Jóns G. sv. Kristófers vann sv. Sævars 16- 4 sv. Björns vann sv. Jóns G. 11-9 sv. Halldórs vann sv. Þórarins 17- 3 Staða efstu sveita fyrir siö- ustu umferö er þessi: sv. Alberts Þorsteinssonar 84 st. Sv. Sævars Magnússonar 74 st. sv. Kristófers Magnússonar 73 st. sv. Björns Eysteinssonar 67 st. sv. Þórarins Sófussonar 55 st. Einsog sjá má, geta 4 efetu sveitirnar unniö keppnina, þó sveit Alberts sé sigurstrangleg- ust. Má telja fullvi'st, að glimt veröi af hörku i siðustu umferö- inni. Ihenni etja saman hestum sinum (spilurum sinum) sveitir Björns og Halldórs, Sævars og Þórarins, sveitir Alberts og Jóns G., og sveitir Kristófers og Aöalsteins. Næsta keppni félagsins er Butler-tvlmenningur og hefst hann 22. janúar. Spilafólk er hvatt til þess aö skrá sig til keppni hiö fyrsta. Keppni mun taka yfir 3 kvöld. Frá Barðstrendinga- félaginu i Reykjavík Nú stendur yfir sveitakeppni hjá félaginu. Úrslit I 3. umferö: Sv. Ragnars —sv.Krist- jáns: 19-1 sv. Gunnlaugs -Sigurjóns: 17-3 sv. Viöars-Siguröar 1: 16-4 sv. Siguröar K -Bergþóru: 8-12 sv. Baldurs - Helga: 15-5 sv.Kristins-Vikars: 17-3 Staöa efstu sveita er þá þessi: 1. sv.RagnarsÞorsteinss. 53 st. 2. sv. Baldurs Guömundss. 40 st. 3. sv.GunnlaugsÞorsteinss. 39 st. 4. sv. Siguröar Kristjánss. 37 st. 5. Sv. sv. Helga Einarssonar 30 st. 6. sv.KristinsÓskarss. 29 st. Bridgedeyfð? Þaö er dcki að ástæöulausu, sem þessarri spurningu er varpaö fram hér og nú. Staö- reyndin er sú, aö Bridge hefur átt viö mikinn vanda að striöa nú undanfariö. Vandinn er ekki fólgin i 1 tækni- atriöum néskortiá hug.myndum eða mannskap. Þveri; á móti, vandinn er félagslegur. Sem félagsleg heild er Bridge nán- ast ekkert i dag. Litið er um samgang milli félaga, lit.ö um félagslega þjónustu af hálfu Bridgesambandsins, og eflaust margt fleira, sem þátturinn nennirekkiaö tiundahér, enda allt verið sagt fyrr. Þó er ljós punktur I þessu öllu saman, sem vekur veröskuld- aöa athygli. Þar á ég viö sveit óöals, alias Jón Hjaltason stór- bónda. Virðist þættinum sem visir aö nýrri þróun I islenskum Bridge sé orðinn meira en smá- gróður i trjáviönum; þetta er oröiö aö heilum skóg. Nú siöast mætti sveitin i keppnihjá BR, einkennisklædd i samkvæmisföt, merkt Óðali. Ekkert minna, takk fyrir. Skiljanlega vakti þetta mikla athygli, enda ekki á hverjum degi sem fjórir eöa sex sam- kvæmisklæddir menn setja sig niöur og hefja spilaleik. Von- andiveröur áframhaldandi þró- un hjá óðalsbóndanum i þessa átt. Meö timanum ætti aö vera mögulegt aö mynda útibú I hin- um ýmsu félögum á höfuö- borgarsvæöinu, nú eöa fyrir noröan, þar sem óðalsbændur geta att keppni viö þá noröan- bændur. Þátturinn óskar Jóni Hjalta- syni til hamingju meö þetta framtak sitt. Vonandi fylgir hann þessu eftir meö einhverj- um þeim rábum sem stórbænd ur einir hafaefniá (fyrirutaná- huga, getu og tima). Hvernig værinú að ná i Shar- iff ogeinhverja af fylginautum hans? Þaö þarf ekki aö segja mér, að slikt hafi ekki hvarflaö aö þeim óöalsbændum. bridge Umsjón: Ólafur Lárusson Nýtt timbur til sölu og járn. Hagstæð kjör ef samið er strax. Upplýsingar i sima 17825 eftir kl. 21. Auglýsinga síminn er 81333 DJÚOVIUINN Tilboð óskast i innanhússfrágang á starfsmannahúsi Bændaskólans á Hvanneyri. Verklok 15. desember 1979. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk. gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. febr. 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 TILKYNNING til þeirra sem hafa barnaskóla- eða fullnaðarpróf og vilja bæta við sig i almennu námi. 1 ráði er að stofna deild þar sem kennd verða islenska, danska, reikningur og enska. Námið mun hefjast þann 22. janúar og ljúka i lok april. Kennslukostnaður alls: 39.000,- krónur, eða 13.000.- krónur á mán- uði. Þeir sem hafa áhuga á sliku námi eru beðnir að hafa samband við skólastjóra i sima 14862 eða koma til viðtals i Miðbæj- arskóla, Frikirkjuvegi 1, kl. 16 til 19 næstu daga. NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR. Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda i Reykjavik 1979 og hafa gjaldseðlar verið sendir út. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janú- ar, 15. marz og 15. april. Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i Reykjavik, en fasteignagjaldadeild Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku- lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en jafnframt geta lifeyris- þegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn i Reykjavik, 12. janúar 1979 SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.