Þjóðviljinn - 13.01.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA— 'ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. janúar 1979.
Skólameistararnir þrlr: Kristján Bersi Ólafsson i Flensborgarskóla I Hafnarfiröi, ólafur Ásgeirsson I
Fjölbrautaskólanum á Akranesi og Jón Böövarsson I Fjölbrautaskóla Suöurnesja (Ljósm.: eik)
Þrír fjölbrautarskólar:
Gefa út sameigín-
legan námsvísi
1 fyrradag boöuöu skóla-
meistarar þriggja fjölbrauta-
skóla I Hafnarfiröi, Keflavik og
á Akranesi fréttamenn á sinn
fund til aö kynna nýútkominn
námsvisi sem er sameiginlegur
fyrir alla skólana. Allir þessir
skólar starfa eftir svokölluöu
áfangakerfi og hafa þeir nú
samræmt skipulag og innihald
námskerfisins. Ýmsir skólar
meö framhaldsdeildir hafa svo
skipuiagt nám I samræmi viö
þennan nýja námsvisi og einnig
hefur tekist samvinna milli
skólanna þriggja ogýmissa sér-
skóla.
Skólameistararnir þrir, þeir
Kristján Bersi ólafsson í Flens-
borg, Jón Böövarsson i
Fjölbrautaskóla Suöurnesja og
Ólafur Asgeirsson f Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi sögöu aö
viö samningu námsvísisins
heföi veriö tekiö miö af viötækri
reynslu margra mismunandi
skóla, niöurstööum samstarfs-
nefnda og starfshópa um
einstakar námsgreinar og
endurskoöuöu frumvarpi til
laga um framhaldsskóla sem
liggur nú fyrir Alþingi.
Þessi samræming auöveidar
nemendum aö flytja milli skóla
og er sérstaklega mikilvægur
fyrir framhaldsdeildir þeirra
skóla sem starfa eftir námsvis-
inum. Þeirra á meöal eru
framhaldsdeildirnar i
Borgarnesi, ólafsvik og
Stykkishólmi, Garöaskóli i
Garöabæ og framhaldsdeild-
irnar á Eiöum, Neskaupstaö og
Seyöisfiröi.
Skólameistararnir sögöu aö
áfangakerfiö væri sérstaklega
hentugt fyrir dreifbýli og
tryggöi betri nýtingu á kennslu-
tækjum, húsnæöi og kennurum.
Tveir framhaldsskólar,
Fjölbrautaskólinn i Breiöholti
og Menntask. viö Hamrahliö,
starfa einnig eftir áfangakerfi,
en þaö er ööruvisi uppbyggt
heldur en hjá áöurtöldum skól-
um.
—GFr
23. Ólympiuskákmótið
Kínverjar vinna Hollendinga!
8. umferd
Hafi sigur Kina yfir Islandi i 1.
umferö komiö á óvart þá rak
menn hreiniega i rogastans þegar
niöurstaöan i viöureign Kina og
Hollands var kunn. Kina vann 2
1/2:11/2! Jafnteflivaröál., 2. og
4 boröi en á 3. boröi vann Kinverj-
innsigur. Hlutskipti Donners sem
tapar þessari skák er langt frá
þvi aö vera skemmtilegt þvi I 1.
umferö lét hann nokkrar háös-
legar athugasemdir fjúka er
Guömundur tapaöi gegn Ching
Chuang Che. Óhætt ætti aö
fullyröa aöskákin hér á eftir hafi
vakiö einhverja mestu athyglina
á öllu Olympiumótinu:
Hvitt: Liu Wen Che
Svart: J. Donner
Pirc-vörn
1. e4 d6
2. (14 Rf6
3. Rc3 g6
4. Be2 Bg7
5. g4!?
(Rosafenginn leikur, en einkenn-
andi fyrir hina sókndjörfu Kin-
verja sem láta einskis ófreistaö
til aö komast i sókn.)
5. .. h6
6. h3 c5
(Þessi leikur viröist ekki eiga við
I stööunni. Betra er 6. - a6 t.d. 7. a4
b6 ásamt — Bb7)
7. d5 0-0
8. h4 e6
(Samkvæmt formúlunni: Sókn á
væng skal svarað meö sókn á
miöborði. 1 þessu tilviki reynist
vængárásin kraftmeiri.)
9. g5 hxg5
10. hxg5 Re8 n- Dd3 exd5?
(Hvltur hótaöi 12. Dh3 og þann
leik varö svartur aö hindra. En
viö þessi uppskipti bætist nýr
maöur i sókn hvíts., riddari á d5
Betra var þvi 11. - e5.)
12. Rxd5 Rc6
13. Dg3 Be6
14. Dh4 f5
(Eina vörnin, ef vörn skyldi
kalia.)
15. Dh7+ Kf7
16. Dxg6+!! Kxg6
(16. — Kg8 dugar skammt, 17.
Dh7+ Kf7 18. g6 mát,
eða 18. Bh5 mát.) 18. Bf7+ Bh6
17. Bh5+ Bh6 19. g6+! Kg7
( Eöa 19. —
Kh8 20. Hxh6+ Kg7 21. Hh7
mát.)
20. Bxh6 +
— og svartur gafst upp. Eftir 20.
— Kh8 er sama hvert biskupinn á
h6 fer, svartur veröur I öllum til-
vikum mát.
íslenska sveitin tefldi viö þá
frönsku og uröu úrslit þessi:
tsland — Frakkland 2 1/2: 1 1/2
Friðrik — Haik 1/2 : 1/2
Margeir — Preissman 1:0
Jón L. — Sellos 1:0
Ingvar — Letzelter 0:1
Skák Margeirs viö Preissman
var lengi vel jafnteflisleg ogeftir
37. leik hvits kom upp þessi staöa:
Preissman —Margeir
1 æöisgengu tfmahraki beggja
lék Margeir nú...
37 ... Kd7
(Eðlilegur leikur. Svartur kemur
kóng sinum á framfæri. En þaö er
lika meira sem býraö baki. Leik-
urinn er aö auki haglega dulbúin
gildra sem Preissman fellur I.)
38. f4??
(Eftir 38. Rc5+, eöa jafnvel 38.
Ra5 stendúr svartur aöeins betur
aö vigi en llklegustu úrslitin eru
jafntefli.)
38 ... Rb3!
( Þar lá hundurinn grafinn. Ridd-
arinn sleppur ekki út og endalok-
anna því skammt aö blöa.')
39. g4 Kc7 41. g5 Kxb7
40. f5 gxf5 42. h4 Rd2
— og hvitur gafst upp.
Á toppnum unnu Sovétmenn
Bandarlkjamenn 3:1 og virtust
óstöðvandi er hér var komiö sögu.
Staöa efstu þjóða:
1. Sovétrikin 22 1/2 v.
2. V-Þýskaland 21 v.
Framhald á bls. 18
NJÁLL MARKÚSSON, BÓNDI:
Hugleiðing
til bænda
Greinin sem hér birtist aö
Njáli Markússyni látnum
var tilbúin á skrifboröi hans
er hann lést I desember sl. og
var ætluö Þjóöviljanum.
Njáll Markússon var iöinn
viö aö rita i Þjóöviljann og
sýndi hug sinn til blaösins og
vakandi áhuga á málefnum
bænda og þjóömálum
almennt fram til hinstu
stundar. Er Þjóöviljanum
mikil ánægja af aö birta
greinina og þakkar aöstand-
endum fyrir aö hafa haldiö
henni til haga ogkomiö henni
á réttan staö. — Ritstj.
Vestri-Leirárgöröum, 1. desem-
ber 1978
Ég hef ekki komist hjá þvi aö
hugleiöa hvaö mætti læra af
stjórnarmyndunarviöræöunum I
sumar, sem sagt hvernig
stjórnarmyndunin fór fram. Mér
viröist þaö starf allt koma þannig
fram á sjónarsviöiö aö góö mynd
fengist af hugsunargangi forust-
unnar, í hverjum flokki fyrir sig.
Ég er bóndi og þess vegna var ég
nokkuö opinn fyrir þvl hjá hvaöa
flokki besta landbúnaðarstefnan
væri, og einnig besta launamála-
stefnan, þvi það er nú einu sinni
svo, komi viöunandi staða fyrir
launafóik, þá er ótkoman einnig
skammlaus hjá bændum, þvi
þessar stéttir eiga svo mikla
samleiö.
Viö skulum nú bændur góöir
ihuga þessa stjórnarmyndun. Ég
hygg aöflestir bændur kjósi frek-
ar vinstri stjórn en hægri, og
skulum vib þvi athuga hvern-
ig Benedikt sem var falin stjórn-
armyndun fyrst, fór aö. Hann
byrjar á því aö bjóöa Geir Hall-
grimssyni og Lúðvik Jóseps-
syni, sem þá þegar var ákveö-
inn aö fara ekki I stjórn meö
ihaldinu, og neitaði þess vegna aö
taka þátt i þessum viðræöum.
Þarna sér maöur aö Benedikt og
þar meö allur Alþýöuflokkurinn
óskar helst aö fara I sæng meö
Geir sem þýddi hægri stjórn.
Siðan reynir Benedikt myndun
vinstristjórnar en hún fer út um
þúfur vegna áhugaleysis krata.
Geir reynir næstur. Hann býöur
öllum fbkkum af sinni alkunnu
„rausn”, en hinir flokkarnir mót-
mæla því. Lúðvlk tók þaö skýrt
fram aö stefna sins flokks og
Sjálfstæöisflokksins væru þaö
ólikar í megin-atriöum að þaö
væri óhugsandi að þaö bæri
ára ngur.
Þá býöur Geir Framsókn og
krötum. Þeir báöir Ólafur og
Benedikt ganga inn i þá hugmynd
aö mynda hægri stjórn meö Ihald-
inu. Og hvaö er þaö þá sem
bjargar okkur bændum frá hægri-
stjórn? Það var ákveðin afstaöa.
Lúöviks um vinstristjórn, og svo
ekki siöur sú áskorun frá heildar-
samtökum verkafólks á
Alþýöu.fl. aö snúa sér til vinstri.
Þá sprakk Benedikt og stjórnar.
myndun Geirs fór út um þúfur.
Þarna heföi orðiö hægri stjórn ef
þessi mikla mótalda heföi ekki
komiö á formann Alþýöuflokks.
Þess vegna eigum viö bændur,
þeim aö þakka vinstrístjórnina,
Alþýöubandalaginu og Verka-
mannasambandinu.
Næst skeöur þaö aö forseti
Islands felur Lúövik aö mynda
stjórn. Hann býöur formanni
Alþýöu.fl. og formanni
Framsóknarfl. aö mynda vinstri
stjórn. Þessi tilraun endar svo á
þvi aö Alþýöufl. vill ekki
viöurkenna Lúövik sem forsætis-
ráöherra. En þá var stjórnar-
myndunin komin svo langt aö
ólafur Jóhannesson fékk umboð
til aö ljúka þvi af. Þaö væri
gaman aö athuga hvernig
afgreiðslu þær oddatillögur
bænda fengu hjá rikisstjórninni
siðastliöinn vetur. Þá arkaöi
Gunnar Guöbjartsson meö efst á
blaöi:
1. Niöurfelling söluskatts á kjöti
og kjötvöru.
2. Aukin afuröalán.
Halldór E. Sig. sem þá var
landbúnaöarráöherra reyndi aö
fá þessuframgengt en gafst upp,
þó aö þaö sé fjarri lagi aö væna
hann um ódugnaö. Þaö sést bara
á þessu aö þaö er ekki sama meö
hvaöa mönnum unniö er. Nú
þegar Alþýðubandalagiö er ann-
arsvegar og sami flokkur meö
landbúnaöarmálin I nýrri rlkis-
stjórn, aö vlsu hefur veriö skipt
um mann, og sagöi núverandi
landbúnaöarráöherra, Stein-
grímur Hermannsson i þættinum
„Beinni linu” I útvarpinu aö hann
byggist viö því aöafuröarlán yröu
aukin.
En svo er þaö söluskatturinn,
hann var feldur niöur af kjöti og
kjötvörum af nýju vinstristjórn-
inni. Framsóknarmenn voru á
móti niöurfellingu söluskattsins i
fyrravetur, og sá landbúnaöar-
ráöherra sem þá mætti á bænda-
fundina taldi öU tormerki á þvi að
þaö væri mögulegt að feUa sölu-
skattinn niöur af kjöti og kjötvör-
um. En svo skeöur þaö aö þessir
sömu Framsóknarmenn
framkvæma þessa niöurfellingu
þegar þeir lenda I stjórn meö
Alþýöubandalagsmönnum. Ég
nefni ekki Alþýðuflokksmenn,þvi
þeir hafa aldrei veriö hlynntir
málum bænda. Hvaöan hafa þessi
mál komist I stjórnarsáttmálann,
og hverjum er þaö aö þakka aö
þessi mál komast I höfn?
Þaö er næstum þvi aö þaö mætti
gefa vini okkar og forustumanni
Gunnari Guðbjartssyni bara gott
fri,enda engin vanþörf á eftir þaö
mikla starf sem hann stóö I, I
fyrravetur. Mér finnst að þaö sé
kominn timi til aö yfirvega okkar
bændapólitik.
Mér finnst að bændastéttin hafi
aldrei hugsaö neitt út i þaö, hvort
við höfum hagstæöa stjórn á land-
búnaðarmálum eöa ekki. Viö
veröum aö stuöla aö því aö okkur
haldist á þessari stjórn. Ég held
aö viö getum allir veriö sammála
um þaö að þaö var kosningasigur
Alþýöubandalagsins sem kemur
þessum baráttumálum okkar
bænda i höfn.
Eitt er þaöatriöi sem viö bænd-
ur hlynntir vinstri stjórn þurfúm
aö yfirvega og reyna aö ráöa bót
á. Þaö er sú hætta sem alltaf er
fyrir hendi að tapa fram
Framsóknarmönnum í stjórn
meö íhaldinu. Býst ég viö aö þaö
stafi af þvl aö margir af forustu-
mönnum Framsóknar ganga meö
hægrasmit. En þaö felst i því aö
þeir vilja heldur þjóna bröskur-
unum, stóreignamönnunum og
öörum auösöfnunarmönnum i
þjóðfélaginu I staö þess aö hlynna
að bændum og ööru launafólki.
Mér viröist eftir þeim lærdómi
sem hægt er aö fá út úr slðustu
kosningum ogstjórnarmyndun að
helst sé til ráöa til þess aö kveöa
niöur þessa óheilla sýki sem hr já-
ir forustu Framsóknar aö efla
framvegis Alþýöubandalagiö og
gera það sterkasta flokkinn á
Alþingi. Þaö gerum viö best meö
þviaöganga i flokksfélög Alþýöu-
bandalagsins I öllum landshlutum
og gera meö þvl kosningasigur
Alþýöubandalagsins öruggan viö
hverjar kosningar jafnt til
Alþingis sem bæjar- og sveita-
stjórna. AB endingu vil ég senda
ykkur, bændur góöir um allt land,
mlnar bestu kveöjur, og ég vil
óska ykkur til hamingju meö
kosningasigur Alþýöubandalags-
ins siöastliöið sumar.
Vestri Leirárgöröum,
1. des. 1978
Njáll Markússon, bóndi.