Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 15
Laugardagur 13. janúar 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15
íþróttir [/J íþróttir 2 íþróttir
Björn Olgeirsson
íþróttamaður ársins
1978 á Húsavík
Umsjón: Ingólfur Hannesson
Snær Karlsson, fréttaritari Þjóö-
viljans sendi okkur stuttan frétta-
pistil um kjör iþróttamanns ár-
sins á Húsavík o.fl. Þaö er von
iþróttasiðunnar, aö fréttaritarar
blaðsins á hinum ýmsu stööum
láti slikar Iþróttafréttir fljóta
meö hinum almennu fréttum.
Pistill Snæs fer hér á eftir:
„Sunnudaginn 7 janúar 1979
bauö stjórn iþróttafélagsins Völs-
ungs fréttamönnum til kaffi-
drykkju I Félagsheimili Húsavik-
ur. Tilefni þessa var kjör iþrótta-
manns ársins á Húsavik. Björn
Olgeirsson skiöamaöur var aö
þessu sinni útnefndur Iþrótta-
maöur ársins 1978 af stjórn Völs-
Iþróttir um helgina
JUDO
Júdómenn fara á stjá um helg-
ina eftir nokkuö langt frí. A
sunnudaginn veröur sveitakeppni
JSt háö i iþróttahúsi Kennarahá-
skólans og hefst kl. 14.
Tekin hefur veriö upp deilda-
skipting i sveitakeppninni, og
keppa aöeins 3 sveitir i A-deild.
Rétt til þátttöku hafa sveitir
Júdófélags Reykjavfkur, Ar-
manns og Ungmennafélags
Keflavikur.
Keppnin á sunnudaginn er
meistaramót. Sigurvegararnir
öölast rétt til þátttöku f Evrópu-
bikarkeppni meistarasveita.
Júdófélag Reykjavikur hefur
sigraö f sveitakeppninni frá upp-
hafi, þ.e. fimm sinnum I röö, en
Armenningar munu hafa fullan
hug á aö binda enda á þá sigur-
göngu núna.
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
IBK-UMFN, 2. d. kv., Njarövik
kl. 13.00
Þór Ak.-Stjarnan, 2. d. karla,
Akureyri kl. 15.30
Þór Ak.-K.R., 1. d. kv., Akureyri
kl. 16.45
UBK-Fram, 1. d. kv., Varmá kl.
14.30
Sunnudagur:
Þróttur-Fylkir, 2. d. kv.,
Laugard.höll kl. 19.00
Armann-Þróttur, 2. d. karla,
Höllin kl. 20.00
Leiknir-K.R., 2. d. karla, Höllin
kl. 21.15
BORÐTENNIS
Hiö árlega Arnarmót í borö-
tennis veröur haldiö i dag i
Laugardalshöllinni og hefst kl.
15.30. Mótiö er punktamót og
veröur keppt i þremur flokkum,
1., 2. og 3. flokki.
Þetta er 18. skipti sem keppt er
um hinn veglega Arnarbikar og
er ekki aö efa þaö aö hart veröur
barist nú um bikarinn. Þeir, sem
sigraö hafa undanfarin ár eru:
GIsli Antonsson Armanni (’72),
Hjálmar Aöalsteinsson, K.R.
(’73), Ólafur H. Ólafsson, Ernin-
um (’74), Gunnar Finnbjörnsson,
Erninum, (’75), Hjálmar Aöal-
steinsson, K.R. (’76), Stefán Kon-
ráösson, Gerplu (’77) og Gunnar
Finnbjörnsson, Erninum (’78).
KÖRFU-
KNATTLEIKUR
Laugardagur:
IBV-IBK, 1. d. k„ Eyjum kl. 13.30.
KFl-Snæfell, l. d. k„ Hagaskóla
kl. 16.00
Valur-l.R., úd., Hagaskóla kl.
14.00
Sunnudagur:
KFl-Armann, 1. d. k„ Hagaskóla
kl. 21.30
SKIÐI
Sklöadeild Armanns mun um
þessa helgi taka i notkun nýja
toglyftu sem staösett er i Kóngs-
gili i Bláfjöllum. I fyrstu mun
lyftan aöeins flytja meö hálfum
afköstum eöa rúmlega 700 manns
á klukkustund en meö fullum af-
köstum á hún aö geta flutt um
1400 manns. Lyftan er nokkuö
sunnan Kóngsgils og liggur upp á
hæsta tind Bláfjalla sem er 702 m.
á hæö.
Félagar I skiöadeild Armanns
hafa annast alla uppsetningu
grafiö fyrir undirstööum
og steypt þær, reist möstur og
sett upp aílan vélbúnaö. Lyfta
þessi kostar um 40 milljónir og er
þá sjálfboöavinna verölögö aö
fullu.
Leyfi veöur er fyllsta ástæöa til
þess aö hvetja fólk til aö f jöl-
menna i Bláfjöfl og njóta hoflrar
útiveru.
Ísland-Svíþjóð í dag
1 dag kl. 14.00 (isl. timi)
leikur Islenska handknatt-
leikslandsliöiö siöasta leik
sinn I Baltik keppninni, sem
fram fer i Danmörku þessa
dagana. Mótherjarnir eru
Sviar og er keppt um 5:6.
sætiö i keppninni. Mikil
stemning er nú i islenska liö-
inu eftir mjög góöa frammi-
stööu á mótinu og eru þeir
ákveönir I þvi, aö velgja Svi-
um hressilega undir uggum
oger vonandi aö þaö takist.
Leikurinn fer fram i
Kalundaborgog hefst eins og
áöur sagöi kl. 14. Landsliös-
strákarnir koma sföan heim
á mánudaginn og veröur þá
tekinn upp þráöurinn aö nýju
I tslandsmótinu.
IngH
ungs, ber hann þann titil aö verö-
leikum. Hlaut Björn viö þetta
tækifæri veglegan bikar, sem
Kiwianis-klúbburinn Skjálfandi
hefur gefiö I þessu skyni. Einnig
hlaut Björn oddveifu Völsungs og
barmmerki. I ávarpi sinu viö ,
þetta tækifæri sagöi formaöur
Völsungs, Freyr Bjarnason meö-
al annars”.
„Þótt aöaliþróttagrein Björn sé
skföaiþróttin er hann vel liötækur
á öörum sviöum Iþrótta. Hann
þykir t.d. eitt mesta knattspyrnu-
mannsefni, sem komiö hefur
fram á Húsavik. A skiöum hefur
Björn, þótt ungur sé aö árum,
unniö hin ótrúlegustu afrek. Allt
frá þvi ab hann byrjaöi keppni
hefur hann veriö nánast ósigrandi
I sínum aldursflokki og oft boriö
sigur af hólmi þótt viö sér eldri
menn væri aö etja. Björn hefur
oröib unglingameistari Islands i
báöum aldursflokkum unglinga,
bæöi I svigi og stórsvigi. Þó bar
feril hans hæst á sl. vetri er hann
vann þaö afrek, aöeins 16 ára
gamall, aö veröa annar i stórsvigi
á skiöamóti Islands, næstur á eft-
ir kappanum Siguröi Jónssyni.
Nokkrum dögum áður haföi Björn
gert sér litiö fyrir og boriö þrjá
unglingameistaratitla heim til
Húsavikur. Björn er nú fastur
maöur i skíöalandsliöi Is-
lendinga. Björn Oigeirsson er eitt
besta fordæmi uppvaxandi kyn-
slóðar á Húsavik og viö færum
honum einlægar hamingjuóskir
með þennan árangur, sem viö
vonum aö veröi honum hvatning
til frekari árangurs og fleiri sigra
og stærri.”
Einnig var viö þetta tækifæri
ung iþróttakona Völsungs,
Jóhanna Guöjónsdóttir, heiöruö
meö oddveifu og barmmerki.
Jóhanna var útnefndur Blak-
maöur ársins 1978 af stjórn Blak-
sambands Islands. Jóhanna var
fyrirliöi blakliös Völsungs á
tslandsmótinu I blaki 1978. Leiddi
Jóhanna liöiö til sigurs mjög
glæsilega og án þess aö liöið
tapaði leik. Jóhanna Guöjóns-
dóttir hefur veriö meö glæsi-
legustu iþróttamönnum Völsungs
i mörgum greinum á liönum
árum. Kjör hennar, sem blak-
maöur ársins 1978 er mikill heiöur.
fyrir hana og félag hennar.
Formaöur Völsungs, Freyr
Bjarnason, sagöist vilja látiö þess
getiö viö þetta tækifæri aö einn af
velunnurum félagsins i gegnum
árin, Hólmfrlöur Benediktsdóttir,
heföi fært Völsungi peningagjörf
til minningar um mann sinn,
Helga Ólafsson, sem einnig heföi
veriö mikill v .lunnari og
stuðningsmaður Völsungs á
meðan hann lifði. Var Hólmfriöur
heiöruö viö þetta tækifæri.”
S.K.
Staðan í úr-
valsdeildinni
Keppnin I úrvalsdeildinni i
körfuknattleik er nú u.þ.b. hálfn-
uö og er staðan þessi:
KR
Valur
UMFN
IR
IS
Þór
11 8 3
10 7 3
11 7 4
10 5 5
10 2 8
10 2 8
1009:869 16
872:870 1 4
1087:1021 14
871:854
840:920
786:931
10
4
4
Um helgina voru áætlaöir þrir
leikir i deildinni, en fresta varö
tveimur þeirra vegna utanfarar
K.R. Þeir munu taka þátt 1 al-
þjóölegu körfuknattleiksmóti á
Englandi i næstu viku. Leikirnir
sem frestaö varvoru á milli Þórs
og Vals og K.R. og UMFN.
IngH
iþróttir á árinu 1978:
Afrek Skúla
/
Oskarssonar ber hátt
Þá er komið að enda-
sprettinum í umfjöllun-
inni um íþróttir ársins
1978. Það hef ur verið far-
ið fremur geyst yfir og
mörgu sleppt sem e.t.v.
væri fyllsta ástæða til
þess að fjaila um. Til-
gangurinn með þessum
skrifum var einkum tii
upprifjunar og fróðleiks
fyrir lesendur, en hafi
menn eitthverju við að
bæta er þátturinn staldr-
að við öllum opinn, sem
það vilja.
LYFTINGAR
Segja má, aö lyftingar þær
sem stundaðar eru hér á landi
séu þrenns konar: kraftlyfting-
ar, olympisk tviþraut og svo
lyftingar sem aörir iþróttamenn
stunda sem undirstiXiu fyrir þá
grein sem þeir æfa. Kraftlyft-
ingarnar viröast stööugt sækja
á, en ekki veit ég hve langt er i
þaö, aö þær verði grein á
olympfulikum. Þetta er einkum
aö þakka árangri eins manns,
Skúla óskarssonar.
Skúli varö annar I sinum
þyngdarflokki á heimsmeist-
aramótinu i kraftlyftingum,
sem haldiö var i Finnlandi og
var mjög nærri þvi aö setja
heimsmet I hnébeygju. Annar
lyftingamaöur sem vann góö af-
rek á árinu er Gústaf Égnars-
son, en hann setti Norðurlanda-
met I snörun i 100 kg. þyngdar-
! fl., 155 kg.
i Þaö er mjög bjart framundan
hjá þeim lyftingamönnum þvi
■ margir bráöefniiegir strákar
: leggja nú stund á þessa Iþrótt.
i Þaö sást best á árangri þeirra á
| unglingameistaramóti Noröur-
I landa, þar sem þeir rökuöu
saman verölaunum og voru I
I miöjum hóp i stigakeppninni,
! fyrir ofan Dani og Norömenn.
Stærsti hópurinn, sem æfir
lyftingamar er á Reykjavikur-
svæöinu, en einnig er gróska I
iþróttinni I Vestmannaeyjum og
á Akureyri.
Ekki verbur svo skiliö viö lyft-
ingarnar að ekki sé minnst á aö-
stöðuna, sem þessir iþrótta-
menn búa viö eöa öllu heldur aö-
stööuleysið. Þaö er nú svo aö
lyftingamenn hafa alla tiö veriö
á hrakhólum meö æfingaaö-
stööu og litið gert til þess aö
hlaupa undir bagga meö þeim.
Þetta bitnar einnig á öörum
iþróttamönnum, sem æfa lyft-
ingar mikið t.d. Hreini Hall-
dórssyni o.fl. Þegar keppnis-
lyftingamennirnir eru að bæta
aöstööu sina er það ekki ein-
ungis fyrir þá sjálfa heldur
einnig fyrir fjölmarga aöra.
SIGLINGAR
Hér brestur mig nær albjör-
lega þekkingu til aö fjalla um
þessa Iþróttagrein og læt þaö
þ.a.l. ógert.
SKIÐI
Skiöaiþróttin er tvimælalaust
ein vinsælasta og hollasta
trimmiþrótt, sem stunduö er
hér á landi. Stærsti kosturinn
viö skiöaiökunina aö þar getur
öil fjölskyldan tekið þátt og má
þvi kalia hana meö réttu fjöl-
skylduiþrótt. Geysilegur vax-
andi áhugi er fyrir skiöaiökun á
Reykjavikursvæöinu svo ekki sé
minnst á staöi eins og tsafjörö,
Siglufjörö, ólafsfjörö Akureyri
o.fl.
Af einstökum skiðamönnum
stendur Siguröur Jónsson frá
Isafiröi langhæst. Hann náöi
þeim frábæra árangri að veröa i
13. sæti i svigi á heimsmeistara-
mótinu, sem haldið var i Gar-
miish Partenkirchen. Hann á
eflaust eftir að bæta mikið viö
sig á komandi árum. Annars
var þaö Haukur Jóhannsson frá
Akureyri, sem sigraöi i stiga-
keppni Skiðasambandsins I
alpagreinunum. Hjá konunum
var þar hlutskörpust Asdis Al-
freösdóttir. Reykvikingar og ts-
firöingar eru mjög sterkir I full-
oröins- og eldri unglingaflokk-
um, en Akureyringarnir eru
með gifurlegan fjölda ungra og
efnilegra skiöamanna frá 10 til
14 ára. Þá eru þeir meö góöan
hóp 1 elsta flokknum.
I norrænu greinunum eru
Ólafsfirðingar nær allsráðandi
og ekki sjáanlegt ab veldi þeirra
séognaö á næstu árum. Þetta er
stórkostlegt afrek miöað viö þaö
, aö Ibúar á ólafsfiröi eru 11 -
1200. Mestan þátt I þessu starfi á
Björn Þór ólafsson, iþrótta-
kennari, sem er margfaldur ls-
landsmeistari og þjálfar einnig
keppnismenn þeirra Ólafsfirö-
inganna. Um þessa helgi eru
göngumenn þaöan aö ganga
maraþonsklöagöngu (500 km.)
og setja tslandsmet i þessari
grein.
Aö lokum má minnast á stofn-
un svokallaös skiöasjóös, sem
er ætlaö aö standa straum af æf-
inga- og keppnisferöum skiöa-
manna erlendis. Athugandi.væri
fyrir þá hjá Frjálsiþróttasam-
bandinu hvort ekki sé ráðlegt aö
fara aö dæmi Skiðasambands-
ins I þessum málum.
I-.
SUND
Þaö er dulltið skritiö aö sá
sundmaður sem veriö hefur
nánast ósigrandi um árabil,
Þórunn Alfreösdóttir lendir
ekki ofar en i 10. sæti i kosningu
um iþróttamann ársins. Þetta á
sér þó nokkrar orsakir. Sundiö
er orðið svo erfiö og krefjandi
iþrótt aö þrátt fyrir siauknar
æfingar sundfólksins okkar
viröumst viö varla halda I horf-
inu miöaö viö aörar þjóöir.
Þannig hafa framfarirnar oröiö
svo miklar aö nánast útilokaö er
fyrir okkar keppnisfólk að ná
mjög góöum árangri á alþjóba-
mótum og svipar þetta nokkuö
til fimleikanna aö þessu leyti.
Sundfélagiö Ægir er langöfl-
ugasta félagiö I þessari iþrótta-
grein og innan þess er nánast
allt sundlandsliöiö. A Selfossi er
einnig mjög harður kjarni sund-
fólks og hafa þeir náö frábærum
árangri á undanförnum árum.
Þá hafa alltaf ööru hvoru komiö
fram góöir sundmenn frá Akra-
nesi, Keflavik og Kópavogi.
Sund er mjög mikið stunduö
almenningsiþrótt og sýnir þátt-
takan i hinum svokölluöu nor-
rænu sundkeppnum þaö best.
Þessi áhugi er jafnmikill um allt
land og I hugum margra er sund
og sólböö eitthvert þaö dýrðleg-
asta sem hægt er aö hugsa sér.