Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 20

Þjóðviljinn - 13.01.1979, Síða 20
mmu/M Einar Laxness Einar Laxness formaður Menntamála- ráðs A fimmtudag var fyrsti fundur nýkjörins mennta- málaráðs og þar var Einar Laxness, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins, kjörinn for- maður ráðsins, Matthfas Johannessen, fulltrúi Sjálf- stæðisflokks, varaformaður og Aslaug Brynjólfsdóttir, fulltrúi Framsóknarflokks, ritari. Aörir i ráðinu eru Gunnar Eyjólfsson, fulltrúi Alþýðu- flokks, og Eysteinn Sigurðs- son, fulltrúi Framsóknar- flokks. Þess skal getið að Sjálfstæðisflokkurinn átti rétt á tveimur fulltrúum i ráöiö eins og i aörar 5 manna nefndir sem kosnar eru af Alþingi og var stungið upp á Sigurlaugu Bjarnadótttur ásamt Matthiasi. Svo fór þó að einn þingmaður Sjálf- stæðisflokksins brást Sigur- laugu I leynilegri atkvæöa- greiðslu og fengu þvi stjórn- arflokkarnir fjóra menn i menntamálaráð i staö þriggja. Þjóöviljinn hafði i gær samband við Einar-Lax- ness, formann menntamála- ráðs, og spurði hann hvað væri helst á döfinni hjá ráð- inu en hann kvaðst ekki reiðubúinn að tjá sig um það þar sem hann sat ekki I ráö- inu siðasta kjörtlmabil og væri rétt að byrja að setja sig inn i málefni þess. GFr Embœtti ríkissaksóknara: Neitar rannsókn á leigu- miðlunum Leigjendasamtökin fóru fram á þaö 31. október s.l. aö rikissak- sóknari óskaði eftir rannsókn á starfsemi leigumiölana á Stór- Reykjavikursvæðinu. Astæðan fyrir ósk Leigjendasamtakanna var einkum fjölmargar kvartanir sem borist höfðu frá leigjendum vegna viðskipta viö þessar miöl- anir. önnur ástæða var sá háttur leigumiðlunanna að taka gjald fyrir þjónustu sem þær ekki veittu og sú þriðja að grunur léki á að tekjur þeirra væru ekki gefn- ar upp til skatts nema að tak- mörkuðu leyti. Embætti rikissaksóknara hefur nú svarað málaleitan Leigjenda- samtakanna og hafnað beiðni þeirra „eins og hún er úr garöi gerö”. Viröist embættiö þvi bera fyrir sig formgalla og neita rann- sókn af þeim sökum. — ekh Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BUOIIM simi 29800, (5 linur)v'~~^ / Verslið í sérvershin. með litasjónvörp og hljómtœki Jörgensen-málið komið á ferming- araldurinn Um þessar mundir eru 12 ár liðin ' síðan málið kom upp og það er enn í rannsókn Um þessar mundir eru liðin 12 ár siöan hið fræga Jörgensen-mál kom fyrst upp. A sinum tima var talað um það sem stærsta og um- fangsmesta fjársvikamál sem komiö hafði upp á islandi, en verðbóiga siðustu 12 ára hefur Miðvikudaginn 17. janúar nk. frumsýnir Leikfélag Reykjavikur leikritið Geggjuðu konurnar I Paris, eftir Frakkann Jean Gir- audoux. Vigdis Finnbogadóttir, Ragnheiður Steingrimsdóttir og Steindór Hjörieifsson hafa i sam- einingu þýtt þetta leikrit. Leik- stjóri er Steindór Hjörleifsson. Leikurinn gerist I Paris á striðsárunum siöari og segir frá óprúttnum bröskurum og pen- breytt þeirri mynd verulega, þaö er nú orðið vart meira en miðl- ungs gjaldkerafjárdráttur. Og enn eftir 12 ár er málið á rann- sóknarstigi. „Ég get ósköp litið sagt um máliö, annaö en aö viö erum aö vinna I málinu og höfum veriö aö þvi undanfariö. Þetta er fyrir ingamönnum sem koma þeirri sögu af staö aö oliu sé aö finna undir Parisarborg og eru tilbúnir til aö sprengja borgina i loft upp til aö vinna oliuna og selja þeir auðtrúa fólki hlutabréf i fyrirtæk- inu, en til er fólk sem ekki vill una þessu og.... Mjög margir leikarar koma fram I leikritinu, m.a. Jón Sig- björnsson, Karl Guðmundsson, Gisli Halldórsson, Siguröur löngu oröiö hálfgert vandræöa- barn hjá okkur”, sagöi Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari I Reykjavik en hann hefur stjórnaö rannsókn málsins. Sagöi Halldór aö mikill skjala- bunki fylgdi málinu og mikiö verk aö ljúka þvi. Hann þoröi ekki aö segja til um hvort málið yröi tekiö til dóms á þessu ári, bjóst þó frekar viö þvi. „En ég hef sagt þetta oft áöur og þori þvi ekki aö fullyrða neitt”, sagöi Halldór og þetta er vissu- lega rétt, hann sagðist búast við málslokum þegar rætt var viö hann á 10 ára afmælinu og lika á 11 ára afmælinu. Nú er máliö sem sé komiö á fermingaraldurinn og hver veit nema eitthvaö raunhæft fari aö gerast. — s.dór Karlsson, Guörún Asmundsdótt- ir, Margrét Olafsdóttir, Sigriöur Hagaiin og Helga Jóhannsdóttir. Þetta er fjóröa leikritiö sem Leikfélag Reykjavikur frumsynir á þessu leikári. Tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson sem hefur samiö 3 litil lög, sérstaklega fyrir þetta leik- rit. Leikmynd og búningar eru eftir Messiönu Tómasdóttur. — S.dór Magnús Skúlason arkitekt, formaður bygginganefndar Reykjavlkur. Byggingarnefnd Reykjavíkur: Magnús Skúlason kjörinn formaður Fyrsti fundur nýkjörinnar bygginganefndar Reykja- vikur var haldinn s.l. fimmtudag. Þar var Magnús Skúlason arkitekt, fulltrúi Alþýöubandalagsins, kjörinn formaöur nefndarinnar meö 4 atkvæöum en 3 fulitrúar Sjálfstæöisflokksins sátu hjá. Varaformaöur var kjör- inn Gissur Simonarson, full- trúi Alþýöuflokksins. Aörir I nefndinni eru Gunnar H. Gunnarsson (G), Helgi Hjálmarsson (B), Hilmar Guölaugsson (D), Gunnar Hansson (D) og Haraldur Sumarliöason (D). — GFr Kynning á kerfinu / tilefni75 ára afmœlis Stjórnarráðsins I tilefni af þvi aö Stjórnarráö Islands á 75 ára afmæli 1. febrúar nk. hefur veriö ákveöiö aö kynna Kerfiö meö stórum staf, þe. starf- semi ráöuneytanna og sto&iana sem undir þau heyra, fyrir al- menningi gegnum fjölmiðlana. Verður blaðamönnum boðiö á alla þessa staöi og forvitni þeirra svalaö eftir föngum. — vh Margrét ólafsdóttir, Sigriður Hagalfn og Margrét Helga Jóhannsdóttir I hlutverkum sfnum f Geggjaða konan frá Parfs. Geggjaöa konan í París Umræður í utanríkismálanefnd um færeysku samningana: FÓR FRAM Á FREST segir Svava Jakobsdóttir Þjóðviljinn snéri sér í gær til Gils Guðmundssonar og Svövu Jakobsdóttur sem hafa verið full- trúar Alþýðubandalagsins i utan- rikismáianefnd (Svava sem varamaður Jónasar Arnasonar) vegna ummæla Benedikts Grön- dals utanrfkisráðherra i Morgun- blaðinu f gær, þar sem hann segir að hann hafi haft náið samráð við utanrlkismálanefnd um færeysku samningana. „A þessum fundi utanrikis- málanefndar sem Benedikt Grön- dal vitnar til (i siöustu viku — aths. Þjv.) kom þaö skýrtfram aö engum þingflokkanna haföi gefist ráörúm til aö fjalla um erindi Færeyinganna i önnum þingsins fyrir jól.” sagöi Svava Jakobs- dóttir. Aðeins rætt um loðnu „Ég fór fram á þaö á fundinum aö afgreiöslu málsins yröi frestaö til þess aö hægt væri aö kalla saman þingflokksfund um máliö áöur en sest yröi aö samninga- boröi meö Færeyingum en ráö- herra taldi ekki ástæöu til þess aö veröa viö þeirri beiöni minni. Honum var þvi fullkunnugt um aö nefndarmenn töluöu ekki i um- boöi flokka sinna en létu aðeins i ljós persónulegt álit sitt og þvi engin trygging fyrir stuöningi á Aiþingi þegar þar aö kæmi. Ég lét I ljós þaö álit mitt aö óeölilegt og óráölegt væri aö semja viö Færeyinga eins og nú væri ástatt I fiskveiöimálum. Lét ég einnig I ljós þá skoðun mína aö rétt og timabært væri aö segja upp öllum samningum viö útlend- inga um fiskveiöiheimildir. Hvort viö siöan aö breyttum aöstæöum létum Færeyinga njóta sérstööu sinnar og veittum þeim sérstök friöindi umfram aöra yröi aö taka afstööu til siöar. Mér finnst rétt aö taka fram aö umræöur á þess- um fundi snérust nær eingöngu um loðnuveiöisamningana, og má gera ráð fyrir aö umræöur heföu snúist nokkuö á annan veg ef þaö heföi veriö á dagskrá aö hreyfa viö samningi um veiöar á þorski og öörum botnfiskum.” Engin lagt til samnings- uppsögn Gils Guömundsson tjáöi blaöinu aö fulltrúar Alþýöubandalagsins hefðu á fundinum I utanrikis- málanefnd i siöustu viku skýrt skilmerkilega frá þvi aö skiptar skoöanir væru innan flokksins um samninga viö Færeyinga og látiö koma sérstaklega fram að for- maöur flokksins væri þeim mjög andvigur. Einnig kom fram aö þingflokknum heföi ekki gefist ^ Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.