Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 3
Heimsókn í iðnaðarráðuneytið: Vikulegir fundir starfe- fólksins Á föstudag heimsóttu blaðamenn iðnaðarráðu- neytið í tilefni af 75 ára afmæli Stjórnarráðs Furöuljós í Keldu- hverfi Einhver furöuljós voru aö gera sig heimakomin noröur i Keldu- hverfi um þaö leyti, sem Þrettándinn bjóst til brottfarar, aö þvi er okkur barst til eyrna. Af þeim sökum hringdum viö i Ind- riöa Björnsson á Sultum og spuröum hann nánari fregna af þessu fyrirbæri. — Já, sagöi Indriöi — þaö er nú allt aö veröa vitlaust út af þessum ljósagangi. En ég get litiö annaö sagt en aö ég sá þetta ljós og svo veröa spekingarnir aö ráöa gátuna, — eöa láta þaö ógert. Annars er þetta þannig, aö mér varö litiö út kl. aö ganga 1 aöfara- nótt 7. jan. og sá þá skært ljós i norövestri, sem ég kannaöist ekki viö aö þar ætti aö vera. Og til þess aö fleiri væru til vitnis um fyrir- bæriö kallaöi ég á Gunnar Hall- grimsson, sem hér býr einnig og viö horföum á þetta i sjónauka I 2- 3 minútur. Ljósiö var mjög skært án þess þó aö hægt væri aö segja aö þaö lýsti i neina ákveöna átt til aö byrja meö. En þegar þaö fór aö dofna þá var eins og þaö sneri frá okkur, hvort sem þaö hefur nú stafaö af þvi, aö einhverja hæö hafi boriö á milli. En þaö bar svo mikla birtu aö viö sáum greini- lega skógarkjarriö á jöröu niöri. Um fjarlægöina er ekki gott aö fullyröa en viö vorum aö giska á eftir korti aö hún heföi getaö veriö svona tæpir 4 km. Ljósiö virtist vera þvi nær eöa alveg viö jörö og þaö lýsti upp I Auöbjargarstaöa- brekkurnar. Hreyfing var engin á þvi. Nú, svo smá dofnaöi þetta þar til þaö hvarf. Viö fórum svo seinna á þann staö, sem ljósiö virtist hafa veriö. Sáum viö þá á snjónum för eftir tvo hringi, um þaö bil 25 sm. i þvermál meö um 50 sm millibili. Leit helst út fyrir aö eitthvaö hafi falliö þarna til jaröar, brætt för i snjóinn og svo bara eyöst. Enginn hávaöi eöa hljóö fylgdu þessu fyrirbæri. —mhg (slands. Það er til húsa í Arnarhvoli á 3ju hæð og er með yngstu ráðuneytum, var formlega stofnað 1. janúar 1970. Þeir Páll Flygenring ráðuneytis- stjóri, Árni Þ Árnason skrifstofustjóri og Þor- steinn. Ölafsson aðstoðar- maður ráðherra lýstu störfum ráðuneytisins og sýndu blaðamönnum það og einnig bauð Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra þeim að spjalla við sig á skrifstofu sinni. Helstu málaflokkar sem iönaöarráöuneytiö fjallar um er iönaöur og orkumál og fara 3,6% af heildarútgjöldum fjárlaga til verkefna á sviöi ráöuneytisins. Þá fer talsveröur hluti af starfi þess til aö fjalla um umsóknir um vörumerki og einkaleyfi og lög- vernda þau. Þannig bárust ráðu- neytinu á siöasta ári um 500 vöru- merkjaumsóknir og um 50 einka- leyfisumsóknir. Einnig gengst iönaöarráöuneytiö fyrir verk- stjóra- og fræöslunámskeiöum. Starfsmenn þess eru 9 talsins. Úndir ráöuneytiö heyra beint eftirtaldar stofnanir: Iöntækni- stofnun tslands, Rannsókn- arstofnun byggingariönaöarins, Orkustofnun, Rafmagnseftirlit rikisins, Jaröboranir rikisins, Jarövarmaveitur rikisins, Orku- sjóöur, Rafmagnsveitur rikisins, Sementsverksmiöjan, Land- smiöjan, Gutenberg og Lagmetis- iöja rikisins á Siglufiröi. Auk þess fer ráðuneytiö meö aöild rikisins aö fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum á sviöi iönaöar- og orkumála og má þar t.d. nefna Landsvirkjun, Laxárvirkjun, Orkubú Vestfjaröa, Hitaveitu Suöurnesja, Kisiliöjuna, lslenska járnblendifélagiö, Þörunga- vinnsluna og Iönaöarbankann. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra sagöi aö nú va^ri unniö aö þvi aö fara ofan' i orku- og iönaöarmál meö þaö fyrir aö taka þau dálitiö heild- stætt en ráöuneytiö væri I raun og veru helst til liösfátt til aö sinna þessum miklu verkefnum. Sagðist hann vera þeirrar skoöunar aö ráöuneytinu heföi veriö haldiö óþarflega mikiö niöri meöan á stofnunum, sem heyra undir þaö, heföi vaxiö liösafli. Heföu þær aö einhverju Framhald á 14. slöu Bun Burt meó reykinn - \ J L • \ ... j, -1WM ■ ® Magnds Kjartansson liösstjóri Brunaliösins og Tómas Þorvalds- son, starfsmaöur Samstarfsnefndarinnar kynna sér upplagiö. Þriöjudagur 23. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 (Jr iönaöarráöuneytinu. A efri myndinni sjást þau Margrét Trausta- dóttir fulltrúi og Arni Þ. Arnason skrifstofustjóri aö störfum en á þeirri neöri handleikur Gunnar Guttormsson forláta apparat I ráöuneytinu. (Ljósm.: Leifur) Verkfalli mjólkur- frædinga aflýst Mjólkurfræöingar hafa aflýst verkfallinu sem þeir höföu boöaö 24. janúar hjá Mjólkursamsölunni i Reykjavik og Mjólkurbúi Flóa- manna. Alls vinna um 30 mjólkurfræöingar hjá þessum fyrirtækjum. Komu á siöasta samningafundi fyrir helgina fram atriöi sem nú eru i athugun hjá báöum aöilum og likleg þykja til samkomulags. Hafa mjólkurfræöingar krafist úrbóta i ýmsum réttindamálum sinum, þám. aö llfeyrissjóös- greiöslur veröi samræmdar hjá fyrirtækjum I mjólkuriönaöi. —vh Sex sækja um prófessors- embætti í sagnfræði Sex sóttu um prófessorsem- bættiö I almennri sagnfræöi viö heimspekideild Háskóla tslands, en frestur rann út 15. þm. Um- sækjendurnir eru Dr. Ingi Sig- urösson, Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri, Jón Kristvin Mar- geirsson fil. kand., Loftur Gutt- ormsson lektor, dr. Sveinbjörn Rafnsson og dr. Þor Whitehead. Ætlar þú að hætta? I dag er reyklaus dagur. Af þvi tilefni var gerö skyndikönnun meöal starfsfólks Þjóöviljans i gær, og lögö fyrir þaö spurningin: Ætlar þú aö hætta aö reykja á morgun? Við náðum I 21 starfsmann rit- stjórnar, afgreiösiu, skrifstofu og auglýsingadeildar. Af þeim voru sjö sem reykja ekki eöa svo litið aö varla er orö á gerandi. Hinir fjórtán gáfu misjöfn svör. Einn var alveg á móti reyklausa deginum og talaöi um „háborg- aralegan bindindisfasisma”. Sex ætluöu aö taka mark á reyklausa deginum og af þessum sex ætluöu tveir aö reyna aö hætta alveg, en fjórir ætluöu aö láta sér nægja aö reykja ekki á morgun. „Þegar ég hætti aö reykja læt ég aldrei neinn vita af þvi — sagöi einn og var dularfullur á svip, — þaö er best aö hætta i laumi”. „Eg vil fá aö halda i mlna gömlu ósiöi” — sagöi annar. „Eg veit aldrei fyrren aö kvöldi dags, hvort ég hætti aö reykja þann daginn”. „Engar heitstrengingar”. „Ég er nýburjuö aftur, eftir aö hafa hvílt mig i hálft annaö ár — og fer ekki aö hætta strax aftur”. Tveir voru alveg hlutlausir og höföu engan áhuga á reyklausa deginum. Eitt af þvi sem kom i ljós viö könnun þessa var, aö meöal þeirra sem ekki reykja kom fram 'einhver uppreisnarandi. Einn sagöist ætla aö kaupa sér stóran Framhald á 14. siöu Innlegg í baráttuna gegn reykingum Plata á sama verdi og sígarettupakkinn en ríkiö tók vörugjald og tolla allir gáfu vinnuna, Þaö þykir ef til vill ýmsum ótrúlegt, aö hægt skuli vera aö gefa út hljómpiötu á tslandi áriö 1979 fy rir aöeins 565 krónur. Þetta er þó staöreynd og þaö hefur tek- ist meö því aö allir, sem iagt hafa hönd á plóginn viö útgáfu plöt- unnar^hafa gefiö vinnu sina og þjónustur til þess aö sýna stuön- ing sinn viö þaö málefni, sem um er fjallaö á hljómplötunni. Platan ber yfirskriftina „Burt með reykinn” og er gefin út af Samstarfsnefnd um reykinga- varnir i samvinnu viö Hljóm- plötuútgáfuna h.f. i tengslum viö reyklausa daginn, 23. janúar. Tvö lög eru á plötunni bæöi samin af Jóhanni G. Jóhannssyni, þau eru sungin og leikin á annarri hliö piomnnar en eingöngu leikin á hinni hliöinni meö þaö fyrir aug- um aöþeir, sem vilja geti sungiö textana meö hljómsveitinni þeim megin. Þaö er Brunaliöiö, sem annast flutning laganna, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, en til liös viö þaö hafa komiö frá Akur- eyri þær Erna Hildur Gunnars- dóttir, Erna Þórarinsdóttir og Eva Asrún Albertsdóttir, sem syngja lagið „Svæla, svæla, reykjasvæla”, en sönginn i hinu laginu annast þeir bræöur Halli og Laddi aö mestu leyti. Þaö heitir „Söngur sigarettunnar”. Hljómplatan „Burt meö reyk- inn” er jafn stór og venjulegar hæggengar hljómplötur, en er aftur á móti leikin á 45 snúninga hraða til þess aö ná auknum tón- gæöum. Er það nýjung.hér á landi. Auk höfundar, flytjenda og upptökumannna gáfu eftirtaldir aöilar þjónustu sina viö útgáfu Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.