Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 11
Þri&judagur 23. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir 2 íþróttir íþróttir (f) Barningur hjá FH Þeir eru ærið vigalegir t.R.-ingarnir á myndinni og ætla greinilega ekki aö láta skora hjá sér. NÚ MARÐI ÍR SIGUR yfir stúdentum 74:73 Þa& var nokkuð fur&uiegt a& koma frá blakleik vestur I Haga- skóla, hvar fullskipað hús áhorf- enda var, og i Höllina á eftir þar sem rétt rúmlega 100 hræ&ur húktu og horf&u á t.R. og F.H. leika I 1. deild handboltans. Þetta hef&i nú þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum. HvaO um þa&, Hafnfir&ingarnir sigruðu 21- 20 eftir nokkuð spennandi ioka- minútur. F.H. tók leikinn strax i sinar hendur og skoruöu þeir hvert markiö á fætur ööru og voru fljót- lega komnir meö þriggja marka forystu 5-2. Þessum þriggja marka mun héldu þeir fram undir miöbik hálfleiksins, en tóku þá mikinn kipp og bættu öörum þremur mörkum viö forystuna fyrir hálfleik, 12-6. I.R.-liöiö viröist gætt þeim eiginleika, aö koma tvieflt I seinni hálfleikinn, og þaö brást ekki aö þessu sinni. A 10. mln. breyttu þeir stööunni úr 6-12 I 12-13, en lengra komust þeir vart. Reyndar náöu þeir aö jafna fjórum sinnum, en F.H. átti lokaoröiö, 21- 20. Þessi leikur var illa leikinn af báöum liöum og fátt sem gladdi augaö. Þaö virtist skorta allan friskleika og leikgleöi, hverju sem þaö er um aö kenna. Hjá t.R. var Jens markvöröur Undarlegt bikarmót Eins og frá var skýrt á iþróttasi&unni á laugardag- inn huggöust Gerplurnar úr Kópavogi ekki keppa á bik- armóti FSt i fimleikum sem fram fór i iþróttahúsi Kenn- araháskólans um helgina. Þaö kom siöan á daginn a& nokkuO mörg félög foru aö dæmi þeirra Kópavogsbú- anna, þvi a&eins tvær sveitir mættu til leiks, önnur frá Fylki (kvennasveit) og hin frá Ármanni (karlasveit). Þvi er skemmst frá a& segja, aö Fylkir sigra&i meö yfirburöum I kvennaflokki, hlaut 95.65 stig, og B-Iiö sama félags varö I ööru sæti. t karlaflokkinum vann einnig glæsilegan sigur (208.10 stig). A-sveitin sigr- a&i, B-sveitin i ö&ru sæti og C-sveitin I þvi þriöja. Hin nýkjörna stjórn Fim- leikasambandsins þarf greinilega a& kippa þessum málum i li&inn hiö snarasta. tngH Þessi ungi piltur úr Armanni tók þátt I bikarmóti FSt um helgina og sýnir hér glæsileg tilþrif á olympiuhestinum. aö vanda bestur og bregst vart að hann verji þetta 10-18 skot I leik, en nú var hann viö neöri mörkin. Brynjólfur var frlskastur I sókninni I seinni hálfleiknum, en I þeim fyrri var vart um sóknar- leik aö ræöa. Varnarmaskinan þeirra fór ekki aö mala fyrr en I seinni hálfleiknum, en náöi samt Framhald á 14. slöu ÍR sigradi á Miillers- mótinu Hiö árlega Mullersmót var haldiö um helgina i skiöalandi t.R-inga f Hamragili, en mótiö var á vegum Ski&afélags Reykja- vikur. Mótsstjóri var Leifur Muller og brautarstjóri Haraidur Pálsson. t brautinni voru 45 port og fallhæö 150 metrar. A fjórum stöOum var búiö aö frysta braut- ina vegna hugsanlegs álags, en slikt er mjög sjaldan gert hér sunnanlands. Úrslit I mótinu uröu þessi: 1. Sveit t.R. á 358,8 sek. Hafþór Júliusson (Isfirskur skíöamaöur, sem keppti nú fyrir Reykjavlk) Hjörtur Hjartarson Gunnar B. Ólafsson Guömundur Gunnlaugsson. 2. Sveit Ármanns á 368.5 sek. Jónas ólafsson Rlkharöur Sigurösson Arni Þór Arnason Halldóra Björnsdóttir 3. Sveit K.R. á 412.6 sek. Kári Eliasson Magnus Jónsson Haukur Hergeirsson Asmundur Þóröarson Þess ber að geta aö allir bestu menn K.R-inganna dveljast nú erlendis viö sklöaæfingar. Í.R. gómaöinúfyrstfélaga hinn nýja farandbikar Mullers- mótanna, en Armenningar eingnuöust þann gamla I fyrra- Þegar 4 sek. voru til loka leiks Hauka og Fram I Hafnarfir&i á sunnudaginn geröi Sigurbergur Sigsteinsson Framari sér litiö fyrir og sendi knöttinn milli fóta Gunnlaugs Haukamarkvaröar og I markiö. Þetta mark gaf Fram annaö stigiO i leiknum, 16-16. Nokkuö ljóst var frá upphafi þessa leiks aö hér yröi um jafna vi&ureign aö ræöa, enda þessi liö mjög áþekk aö getu um þessar mundir. Atli Framari var I miklum ham og skoraöi 5 fyrstu mörk slns liös. Jafnt var 5 sinnum I hálfleiknum, 1-1, 3-3, 4-4, 6-6 og svo loks 8-8, I hálfleik. 1 seinni hálfleiknum hélst sami barningurinn áfram, og munaöi aldrei meira en 1 marki á liö- unum. Furöulegt var aö þegar t.S. og t.R. hafa ást viö I tvi- gang meö aOeins þriggja daga millibili og sigraOi hvort I slnum Ieiknum. A sunnudaginn komu t.R-ingar fram hefndum og sigr- uOu meO eins stigs mun. t.R. hóf leikinn meö nokkrum látum, náöi forystunni og hélt henni fram undir miöbik hálf- Fram haföi leikiö I tæpar 52 min. höföu einungis tveir leikmenn skoraö öll mörk liösins, Atli og Jens Jensson. Sannarlega ein- hæfur sóknarleikur þaö. Höröur Harðarson skoraöi 16. mark Haukanna þegar 20. sek. voru til leiksloka, en Sigurbergur jafnaöi eins og áöur er lýst, 16-16. Haukarnir valda alltaf von- brigöum, þvl aö þeir hafa yf- ir sérlega góöum mannskap aö ráöa, sterkum og létt- leikandi strákum. En þeir viröast ekki ná aö sýna sitt rétta andlit. Fum, flumbur og eitthvert rótleysi er oft einkenn- andi, þrátt fyrir mikla leikgleöi. Stórskyttan Höröur Haröarson var lélegur I þessum leik, skoraöi ekki nema tvö mörk úr lang- leiksins, Þá tókst stúdentum aö jafna, og þeir höföu yfir i hálfleik 39-34. l.S. hélt forystunni lengi fram eftir seinni hálfleiknum, og þegar rúmar 8 min. voru til leiksloka voru þeir I 9 stigum yfir. Þá fóru l.R.-ingarnir aö saxa á, og náöu Framhald á 14. slöu skotum, þrátt fyrir fjölda til- rauna. Andrés Kristjánsson var eini maöur liösins, er lék af eöli- legri getu. Tvennt vakti athygli mlna viö leik Haukanna I þessum leik: Annars vegar aö öngvar blokkeringar sáust fyrir Þóri Gislason. Hins vegar aö þeir skyldu ekki reyna aö taka Atla Hilmarsson úr umferð strax frá fyrstu mlnutunum þegar séö varö I hverjum ham hann var. Framararnir léku vörnina af mikilli grimmd, og I markinu varöi Guöjón Erlendsson mjög vel. Sóknin var hins vegar allt of einhæf, byggöist of mikiö á blokk- eringum fyrir Atla. Framararnir voru I hlutverki Daviös 1 þessum leik, og þvl kom frammistaöa þeirra á óvart. Þeir eru meö mikiö af ungum og efnilegum strákum, sem efalítiö eiga eftir aö ná langt. Gömlu mennirnir Guöjón, Sigurbergur, Pétur og Jens stóöu sig einna best, ásamt tlttnefndum Atla Hilmarssyni, landsliösmanni framtiöarinnar. Mörkin fyrir Hauka skoruöu: Höröur, H. 4. (2v) Andrés 4 (2v), • Þórir 3, Ólafur J. 2, Jón Hauksson (hefur leikið meö K.A. tvo slöast- liöna vetur) 2 og Stefán 1. Fyrir Fram skoruöu: Atli 9 (3v.), Jens 5 og Sigurbergur 2. IngH Náðu í verðlaun Tveir ungir lyftingamenn, Birgir Borgþórsson og Guögeir Jóns- son úr K.R., tóku þátt I alþjó&legu lyftingamóti um helgina I Kaup- mannahöfn. Þessir piltar eru báöir nýkomnir upp I fullor&insflokk. Gu&geir náöi þriöja sæti I sinum þyngdarfiokki (135-160) me&295 kg samanlagt. Birgir geröi enn betur og krækti i 2. verölaun I sfnum flokki meö 310 kg (135-175) samanlagt. Þetta er mjög góöur árangur hjá þessum ungu piltum og staö- festir sókn þeirra lyftingamanna hér á landi. IngH lafntelfi hjá Haukum og Fram Atli Hilmarsson skoraði rúman helming marka Fram Enska knatt- spyrnan Óvæntur sigur Chelsea Veöurguöirnir viröast ekki ætta a& sleppa heljartökum sinum á enskum knatt- spyrnuvöllum. Aöeins fjórir leikir fóru fram i 1. deildinni á laugardaginn og 6 i 2. deild. Mest kom á óvart útisigur Chelsea gegn Manchester City (meö alla sina iands- liösmenn innanborös). Þá var þaö einnig vel af sér vik- iö hjá Leeds aö leggja Tott- enham aö velli i White Hart Lane. Þá eru þaö úrslitin og staö- an: 1. deild: Ipswich - Wolves........3:1 Man .City - Chelsea.....2:3 QPR - Middlesbrough ....1:1 Tottenham -Leeds........1:2 2. deild: Brighton - Stoke........1:1 BristolR. - West Ham .... 1:0 C.Palace-Millwall ......0:0 Fulham - Sunderland ....2:2 Leicester-Blackburn R. .1:1 Orient-NottsC...........3:0 Staöan I deildunjum er nokkuö óljós vegna fjölda frestaöra leikja: 1. deild leikir stig WBA 22 34 Liverpool 21 33 Everton 22 33 Arsenal 23 31 Leeds 25 29 Nott. Forest 21 27 BristolC. 25 26 Coventry 22 25 Tottenham 24 25 Man.Utd. 22 24 Aston Vílla 21 23 Ipswich 23 21 Southampton 22 20 Derby 22 19 Norwich 20 19 Man. City 23 19 Bolton 22 17 Middlesb. 22 17 QPR 22 16 Wolves 23 14 Chelsea 23 12 Birmingham 22 8 2. deild: C.Palace 24 31 Stoke 24 31 Brighton 24 30 WestHam 23 29 Sunderland 24 27 Fulham 23 26 Burnley 22 25 Newcastle 23 23 Orient 24 25 Notts C. 24 25 Cambridge 24 23 Bristol R. 24 23 Wrexham 20 21 Luton 22 21 Preston 23 21 Leicester 23 21 Oldham 22 19 Sheff. Utd. 21 17 Cardiff 23 15 Blackburn 23 15 Millwall 23 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.