Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 23. janúar 1979. íþróttirg íþróttirg) íþróttir Eitt og annaö Ólafsfirðingar sigursælir Ólafsfirskir gönsugarpar geröu góöa ferö til Isafjarö- ar um helgina. Þar var hald- iösvokallaö þorramót i fimm aldursflokkum og gaf þaö stig I keppninni um meist- aratitilinn i göngu, punkta- mót. Þeir Norölendingarnir náöu i þrjá af fimm gullpen- ingunum. í flokki 20 ára og eldri sigr- aöi lslandsmeistarinn Hauk- ur Sigurösson frá Ólafsfiröi, annar Ingólfur -Jónsson, Reykjavik og þriöji Þröstur Jóhannsson, tsafiröi. 1 flokki 17-19 ára rööuöu Ólafsfiröingarnir sér i öll verölaunasætin. Fyrstur varö Jón Konráösson næstur bróöir hans, Gottlieb og þriöji Islandsmeistarinn frá þvi i fyrra, Guömundur Garöarsson. I 15-16 ára flokknum sigr- aöi Sveinn Guömundsson, Reykjavik. Þorvaldur Jóns- son, ólafsfiröi varö fyrstur I flokki 13-14 ára og i stúlkna- flokknum Soffia Hauksdótt- ir, Isafiröi. Fram sigraði Hauka í 1. deild kvenna Einn leikur var i 1. deild kvenna um helgina. Fram sigraöi Hauka i Hafnarfiröi á sunnudaginn meö 12 mörk- um gegn 8 eftir aö jafnt haföi veriö I hálfleik 4-4. Marka- hæstar hjá Fram voru: Guö- rlöur 5, Jenný 3, og Oddný 2. Fyrir Hauka skoraöi Mar- grét helming markanna eöa 4. K.R. og Þór Vm. léku i Eyjum um helgina I 2. deild karla og bjuggust flestir viö auöveldum sigri Vesturbæ- inganna. Framan af leiknum leit, út fyrir aö svo myndi veröa, en Evjamenn áttu geysigóöan endasprett og náöu aö jafna leikinn og úr- slit uröu 21-21. Björn skoraöi mest fyrir K.R., en Hannes mest fyrir Þórsara. Óyæntur sigur Hiö unga og efnilega liö UMFK i körfuknattleiknum kom heldur betur á óvart um helgina þegar þeir geröu sér litiö fyrir og sigruöu efsta liö 1. deildar, Armann. Keflvik- ingarnir áttu mjög góöan endasprett og sigruöu meö eins stigs mun 73-72. Helsti keppinautur Ar- manns, Fram, skaust upp aö hliö þeirra meö sigri yfir UMFG I Njarövik á sunnu- daginn. Bayern vill fá Hans Krankl Mikiö er nú um þaö rætt i vestur-þýskum blööum aö knattspyrnuliöiö fræga Bay- em Munchen sé á höttunum eftir markaskoraranum mikla Hans Krankl, sem vakti mikla athygli meö austurriska landsliöinu i slö- ustu heimsmeistarakeppni. Sagt er aö hinn kunni miö- herji liösins, Gerd ,,der Bomber” Muller ætli aö leggja skóna á hilluna aö af- loknu þessu keppnistlmabili og vilja forráöamenn félags- ins fá einhvern til aö sjá um markaskorunina. Einnig hefur þaö heyrst aö Krankl sé óánægður hjá félagi slnu, Barcelona. „Mulningsvélin” malaði í 10 mín. UMFN: Valur 111:96 Njarðvíkingar í stuði og það reyndist Val nóg til þess að sigra Fylki Handboltalið Vals hef- ur löngum verið frægt fyrir sterkan varnarleik og var vörn þeirra til skamms tima kölluð mulningsvélin. Á10 min. kafla i seinni hálfleikn- um gegn Fylki á sunnu- dagskvöldið var likast þvi sem þessi vél væri sett i gang og markinu hreinlega lokað. Þessi stutti kafli nægði þeim Valsmönnum til þess að hrista Fylkismenn af sér og sigra örugglega 15-13. Fylkir skoraði fyrsta mark leiksins og haföi undirtökin lengi vel, 4-2, 5-3 og 6-6. Um miöbik hálfleiksins jöfnuöu Valsarar og þeirra var forystan i hálfleik, 7-6. I seinni hálfleiknum skoraöi Valur fyrsta markiö, en Fylkir svaraöi meö tveimur I röö og staöan var nú jöfn 8-8. Þá kom aö tlttnefndri mulningsvél, Valur skoraöi 5 næstu mörk og nánast formsatriöi aö ljúka leiknum. Fylkismenn neituöu þó aö gefast upp og með miklu haröfylgi tókst þeim aö minnka muninn niöur I tvö mörk. Fylkismenn komu á óvart I þessum leik meö yfirveguöum sóknarleik og sterkum varnar- leik. Reyndar má segja þaö, aö eölilegt heföi veriö að dæma töf á þá nokkrum sinnum, en þeir gengu bara eins langt og dómar- arnir leyföu I þessum efnum. Jón Gunnarsson var alveg frábær I marki Fylkis og skyggði á sjálfan Óla Ben, sem þó varöi einnig mjög vel. Þá var Guöni Hauksson mjög sprækur þann tima sem hann var inná, en annars er liðið mjög jafnt og I þvl felst helsti styrkur þeirra Arbæinganna. Tvennt er þaö sem þeir Fylkis- menn veröa að laga I sóknar- leiknum hjá sér. Annars vegar aö hætta þessu hnoöi inn I varnir andstæöinganna þar sem þær eru þéttastar og hins vegar aö ógna meir úr hornunum, nýta vallar- breiddina betur. Valur er án vafa langsterkasta varnarliöiö i islenskum hand- knattleik og oft stórgaman aö sjá tilburöi þeirra I vörninni. Þó er eins og þeir missi stundum ein- beitnina og þá fá þeir á sig ansi klaufaleg mörk. Sóknarleikurinn er nokkuö þunglamalegur, en þeir eru samt nokkuö iðnir viö aö skapa sér góö tækifæri. Jón Fylk- ismarkvöröur reyndist þeim oft mjög erfiöur, hann varöi hin ótrú- legustu skot. Valsmennirnir létu of oft silagang sóknar Fylkis fara I taugarnar á sér. Bestir I liði Vals voru Ólafur markvöröur og Bjarni Guömundsson. Einnig tók Jón Pétur góöan kipp I upphafi seinni hálfleiks. Mörk Vals: Jón P. 5, Bjarni 4, Þorbjörn J. 2, Jón K. 1, Steindór 1, Stefán 1, og Þorbjörn G. 1. Mörkin fyrir Fylki skoruöu: Einar E. 4, Gunnar 3, Halldór 2. Fátt viröist nú getaö stöövaö Þróttara I blakinu eftir sigur þeirra gegn Laugdælum Þróttur sigraði „Þetta var einn af okkar bestu leikjum i vetur , viö vorum ró- legir og nokkrir góöir kaflar komu I leiknum. Hins vegar voru Laugdæiirnir daufir og geröu sig seka um alls konar vitleysur”, sagöi Gunnar Arnason, fyrirliöi blakliös Þróttar eftir stórsigur á UMFL á laugardaginn. Nokkuö jafnræöi var meö liö- unum I upphafi fyrstu hrinu, en Þróttararnir sýndu fljótlega klærnar og sigrúðu 15:6. UMFL hresstist nokkuö I þeirri næstu, en allt kom fyrir ekki, enn Þróttar- sigur, 15:12 og siöustu hrinuna unnu þeir 15:9. Þróttarliðiö var aö vanda nokkuö jafnt og enginn sem skar sig verulega úr. Þeir léku eins og sá, sem valdiö hefur og meö þessum sigri eru þeir I rauninni búnir aö sigra I íslandsmótinu. Laugdælirnir ( nemendur Iþróttakennaraskóla Islands) áttu afleitan leik a laugardaginn, óvenju taugatrekktir og þ.a.l. fór einbeitnin veg allrar veraldar. Þetta liö veröur Hklega óbreytt næsta ár og þá veröa þeir eflaust ekki árennilegir. A undan leik UMFL og Þróttar léku l.S. og Völsungur i 1. deild kvenna. Þar var nánast um ein- stefnu aö ræöa, Völsungarnir sigruöu örugglegá 3-0 (15:4, 15:12 og 15:11). IngH //Ég er mjög ánægöur með þennan leik, strák- arnir spiluðu loksins alveg eins og fyrir þá var lagt og uppskáru samkvæmt þvi. Þrátt fyrir þennan sigur er ég þeirrar skoðunar að Valsmenn séu með besta liðið í úrvalsdeildinni/ þetta var einungis ekki þeirra dagur", sagði Hilmar Haf steinsson, þjálfari UMFN eftir sigur þeirra gegn Val í Njarðvík á laugardaginn. Njarövikingarnir tóku leikinn strax i sinar hendur og höföu undirtökin allan leikinn, þó aö þeim tækist ekki aö hrista Valsarana almennilega af sér fyrr en langt var liöiö á seinni hálfleik. Þaö sem segja má aö hafi öðru fremur ráöiö úrslitum I leiknum var aö Tim Dwyer fékk sina 5. villu I fyrrihálfleiknum, en hann haföi fram aö þeim tima átt mjög góöan leik. I rauninni var furöulegt, aö hann skyldi ekki vera hvfldur eftir aö hann var kominn meö 4. villuna. Staöan I hálfleik var 57-53 fyrir Njarðvlk. 1 upphafi seinni hálfléiksins UMFN 16 stig I röð án svars frá Val og geröu þar meö út um leik- inn. Stærstan hlut aö máli á þessum góöa kafla átti Gunnar Þorvaröarson, sem skoraöi hverja körfuna á fætur annari. Lokatölur uröu síöan 111-96 og þar meö eru Njarðvikingarnir komnir I toppslaginn fyrir alvöru á nýjan leik. Valsmennirnir áttu mjög erfitt meö aö ráöa viö góöa pressuvörn UMFN i þessum leik og geröu nokkur afdrifarik mistök vegna þreytu, sem sllk pressa skapar. Kristján, Torfi og Þórir voru bestu menn liösins ásamt Dwyer meöan hans naut viö. Jónas Jóhannesson átti frá- bæran leik I liöi UMFN, hirti 15 fráköst og skoraöi 18 stig. Þaö munar um minna. Auk hans voru þeir Gunnar, Geir og Ted Bee góöir. Stiginfyrir Valskoruöu: Dwyer 18, Þórir 16, Kristján 16, Haf- steinn 14, Torfi 13, Rikharöur 10, Lárus 5, og Gústaf 4. Fyrir UMFN skoröuö: Ted Bee 38, Gunnar 20, Geir 19, Jónas 18, Guðsteinn 7, Stefán 7 og Júlíus 2. Þess má aö lokum geta, aö framkoma Tim Dwyer innan sem utan vallar I þessum leik var hon- um til háborinnar skammar og ekki til annars en aö eyöileggja leik hans manna. IngH Stórsigur Víkings t gærkvöldi léku Vikingur og H.K. i 1. deiidinni i handbolta og sigruðu Vikingarnir stórt, 30-19. Þarna kom berlega i Ijós sá munur sem er á bestu liöum deildarinnar (Vai og Vikingi) og þeim slakari. Þegar getumunur- inn er orðinn þetta mikill er ekki gaman að vera áhorfandi. Gamla kempan Karl Jóhanns- son skoraöi fyrsta mark leiksins, stöngin inn. Siöan tóku Vikingarnir öll völd i slnar hendur, 5-1, 9-4 og 13-7. Staöan I hálfleik var 15-8 þeim I hag. Yfirburöir Vlkinganna héldu áfram aö aukast i seinni hálf- leiknum, þrátt fyrir þaö aö þeir leyföu öllum varamönnum slnum aö leika. Munurinn jókst stööugt, 17-8, 23-14, 25-15 og loks 30-19. I Vikingsliöiö vantaöi tvo leik- menn.Sigurö Gunnarsson og Ólaf Einarsson (er I leikbanni), en þaö virtist ekki koma aö sök. Viggó átti góöan leik og var mjög ógnandi, en stundum of bráöur einkum i seinni hálfleiknum. Eggert Guömundsson mark- vöröur var samt besti maður liös- ins I þessum leik og hefur greini- lega farið mjög mikiö fram undir leiösögn Bogdans, þjálfara Víkings. 1 liö H.K. vantaöi þrjá af máttarstólpum þess og munar um minna þegar breiddin er ekki of mikil. Þetta voru þeir Ragnar Ólafsson, Hilmar Sigurgislason og Björn Blöndal, allt lang- skyttur. Þetta geröi þaö aö verkum aö aöeins einn leikmaöur gat skoraö fyrir utan, Stefán Halldórsson, og þrykkti hann tuðrunni n sinnum I Vikings- markiö. Um frammistööu annarra leikmanna er vart aö geta. Mörk H.K. skoruöu: Stefán 11 (3v.), Kristinn 3, Karl 2, Gunnar 2 og Jón 1. Fyrir Vlking skoruöu: Viggó 11 (2v.), Ólafur J. 6, Páll 3, Erlendur 2, Arsæll 2, Steinar 2 Arni 2 (2v.), Skarphéöinn 1 og Guömundur 1. A undan þessum leik léku K.R. og Vikingur I 1. deild kvenna og sigruöu K.R.-ingarnir 12-9 eftir hörkugóöa byrjun, náöu góöu for- skoti, sem entist þeim allt til loka. IngH Þorbjörn Jensson og félagar hans I Val lentu I hálfgerðu basli meö hægfara Fylkismenn á sunnudaginn. Guöni 1, ögmundur 1, Stefán 1, og Magnús 1. Þáttur dómaranna, Gunnars Gunnarssonar og Bjarna Gunn- arssonar, var nokkuö stór I þess- um leik. Þeir leyföu Fylki oft á tlðum aö hnoöast meö knöttinn I sókninni langtlmum saman án þess að dæma töf. Slíkt fælir áhorfendurfrá handboltaleikjum. Einnig slepptu þeir mörgum aug- ljósum brotum t.d. þegar Oli Ben. sparkaði knettinum upp I rjáfur eftir aö dæmt haföi veriö viti á Val. Þetta er alveg rakin brott- rekstrarsök, en dómararnir sáu ekki ástæöu til þess. IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.