Þjóðviljinn - 23.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Síða 13
Þriöjudagur 23. janúar 1979.|ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 . 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Hei6- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Geirlaug Þorvaldsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir Michael Bond (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarutvegur og siglingar: Ingólfur Arnar- son fjallar m.a. um breytingar á reglum afla- tryggingarsjóös. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigruöardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Þýtt og endursagt: Upphaf simamála á tslandi Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur flytur erindi: fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartími barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og fram- vindan þar siðustu áratugi Þorsteinn Helgason kennari flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 20.00 Kam mertónlist Tékkneski blásarakvinntettinn leikur Blásarakvinntett i D-dúr op. 90 nr. 9 eftir Anton Rejcha. 20.30 Ctvarpssagan : „Inr.ansveitarkronika” eft- ir Haildór Laxness Höfund- ur les (7). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður Agúst Gunnarsson syngur Olafur Vignir Albertsson leikúr á pianó. b. Gönguför á Heklu Siguröur Gunnarsson fyrr- um skólastjóri segir féa sögulegri ferö á siöasta sumri. c. Aö yrkja stöku Samantekt um visnagerö eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Agúst Vigfússon les þriöja og sfðasta hluta. d. Jarpur vissi betur Frásögn eftir Valgarö L. Jónsson bónda á Eystra-Miöfelli í Hvalfiröi. Baldur Pálmason les. e. Kórsöngur: Karla- kórinn Fóstbræöur syngur islensk lög Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 A hljóöbergi Ian Richardson les tvær hug- leiöingar: „Aö fara á fætur á frostköldum morgni” eftir James Henry Leigh Hunt og „Aö veröa ástfanginn’ eftir Robert Louis Stevenson. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Allt í grænum sjó Sjórinn og Ibúar hans komn meira en litiö viö sögu I sjónvarpsdagskránni I kvöld. Jón Thor Haraldsson. Ekki glóru- iaust ofbeldi... Madur hverfur t kvöld kl. 21.45 er á dagskrá sjónvarps lokaþátturinn um Keppinauta Sherlocks Holmes. Jón Thor Haraldsson, þýöandi þáttanna, sagöi aö i kvöld gerðist þaö helst aö ungur starfsmaöur vátryggingafélags hyrfi einsog jöröin heföi gleypt hann, og væru kringumstæöur allar mjög dular- fullar. Mestur hluti myndarinnar væri lýsing á leitinni aö mannin- um, en aö lokum upplýsist allt, einsog gengur. Jón Thor sagöi einnig aö þætt- irnir um Keppinauta Sherlocks Holmes væru ósköp notaleg afþreying, ekkert sérstök aö neinu leyti, en liklega nytu þeir ekki sérlegra vinsælda hjá landanum vegna þess aö i þá vantaöi þetta glórulausa ofbeldi sem menn eru búnir aö venja sig á. Fyrst eru þaö hin ómissandi Djásn hafsins, sem aö þessu sinni eru hveljur og hárstjörnur. Og svo er umræðuþáttur um framtfö fiskiðnaöar á tslandi. Þáttur þessi hefst kl. 20.55 og ræöast þar viö þeir Magnús Bjarnfreösson, sem stjórnar þættinum, As- mundur Stefánsson hagfræöingur og dr. Björn Dagbjartsson for- stjóri Rannsóknarstofriunar fisk- iðnaöarins. Munu þeir m.a. ræöa um þaö, hvort sjávarútvegur sé þess megnugur aö standa undir batn- andi lifskjörum i landinu. úivarp Irniansveitarkrómka Halldór Laxness gæöir iands- mönnum á Innansveitarkróniku sinni um þessar mundir, og hefst sjöundi lestur kl. 20.30 i kvöld. Margir telja Innansveitar- króniku vera það verk skáldsins sem einna erfiöast sé aö þýöa á erlendar tungur og koma útlend- ingum til að silja. Engu aö siöur höfum viö frétt af einum útlend- ingi sem telur Innansveitar- króniku besta verk Laxness. Sá maöur er enginn annar en Steblin-Kaminský, prófessor I Leningrad, mikill Islandsvinur, norrænufræöingur og höfundur gagnmerkra bóka um islenska menningu og bókmenntir. Hvað sem um þaö má segja er hitt vist, aö útvarpshlutendum er mikill fengur i þessari útvarps- sögu og landsfrægum upplestri meistarans. íh Sumir segja aö Inr.ansveitar - • krónika sé besta bók hans. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins. Hveljur og hárstjörnur. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Framtiö fiskiönaöarins. Umræöuþáttur um framtiö fiskiönaöar, þar sem m.a. er leitast viö aö svara spurningunni, hvort sjávarútvegur geti staðið undir batnandi lifskjörum á íslandi. Þátttakendur Asmundur Stefánsson hag- fræöingur ogdr. Björn Dag- bjartsson, forstjóri Rann- sóknarstofnunar fisk- iönaöarins. Stjórnandi Magnús Bjarnfreösson. 21.45 Keppinautar Sherlocks Holmes. Lokaþáttur. Strokumaðurinn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. PÉTUROG VÉLMENNID — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON , vip f)Ð KOrAf\ OKKOR gURT' PG TFL A£> OKKUR. H0LL/9S7^f? VE&P EM rvflupsy/V KfiSPUfí'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.