Þjóðviljinn - 23.01.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 23. janúar 1979. Rússabani Framhald af 8 siöu. (1 Buenos Aires brá Spasski útaf - og lék 11. — a6. Eftir 12. Df3 He8 13. Hadl cxd4 14. Rxc6 Bxc6 15. exd4 b5 er staöan jöfn þó Miles ynni um siöir. Textaleikurinn léttir spennunni á miöboröinu og gefur hvitum um leiö frjálsar hendur á kóngsvængnum.) 12. Bc2-a6 15. Dg4-g6 13. g4!-b5 16. Hadl-Rg7 14. g5-Re8 17. h4-Bb4? (Þessi leikur er upphafiö af erfiöleikum hvits, betra er 17. — Re6) 18. Rt7! (Óvæntur leikur sem Spasski hefur varla yfirsést en liklega vanmtetiö. Hvitur hótar bæöi 19. Rf6+ og 19. Rxd5.) 18 .. Bc8 19. Rxd5! Kh8 (En ekki 19. — Bxd7 20. Dxd7! Dxt7 21. ásamt 22. Rxd7 og hvitur vinnur peö og fær gjörunniö enda- tafl.) 20. R5f6-Ha7 21. d5!-Re7 (21. — Hxd7 dugar skammt vegna 22. dxc6 Hxdl 23. Dxdl o.s.frv.) 22. Be5!-Hxd7 (Ef 22. — Bxd7 þá 23. Dd4! sem hótar bæöi 24. Dxa7 og 24. Rxd7 ásamt 25. Bxg7+.) 23. h5! (Og nú er hótunin 24. h6. o.s.frv.) 23. .. Hxd5 25. Hxdi-Da5 24. Df4-Hxdl 26. Rc8!! (Stórkostlega leikiö. Ef 26. — Hxe8 þá vinnur hvitur fljótt: 27. Dxf7 Hg8 28. h6!) 26. .. f6 27. gxf6-Kg8 (27. — Hxe8 er einnig skamm- góöur vermir: 28. f7 Hf8 29. Bxg7+ Kxg7 30. h6+ Kh8 31. Df6 mát.) 28. Rxg7 'PíODVUJlNN 81333 — Og hér var Spasski búinn aö fá nóg og gafst þvi upp. —hól. Ætlar þú Framhald af 3. siöu. vMil I tilefni dagsins. Annar haföi I hótunum og þóttist ætla aö byrja aö reykja á reyklausa deg- inum. Greinilegt var aö yngri kyn- slóöin haföi veriö aö róa i sum- um: ,,Ég er búinn aö lofa dóttur minni aö reykja ekki á morgun. En framhaldiö veröur aö ráöast af þvi hversu erfitt þetta veröur. ^Ég reyndi aö hætta fyrir ári — og þá varö ég fárveikur” — sagöi dapurlegur pabbi. Og nú er aö fylgjast meö efnd- unum á þeim loforöum sem gefin hafa veriö... Fasteignamat Framhald af 16. siðu. Fyrir gildistöku nýju laganna var hvert hús talið ein fasteign en meö þeim var fjölbýlishúsum skipt upp I jafnmargar fasteignir og Ibúðirnar eru og þrátt fyrir mikla vinnu hefur enn ekki tekist að finna rétta eigendur af öllum þeim fasteignum sem þá bættust viö. 1 Reykjavík fjölgaöi fasteign- um t.d. úr 14.000 i 48.000 viö þetta nýmæli. Guttormur Sigurbjörns- son forstjóri Fasteignamatsins sagði aö kærur á siöasta ári heföu veriö yfir 4000 talsins. Nú eru þær mun færri, en þó er yfrið nóg aö gera á skrifstofunni eins og blaöamaöur komst aö raun um I gær. — AI Platan Framhald af ,3. siðu. plötunnar: Flugleiöir h.f., Gunnar H. Baldursson, teiknari, Hljóðriti hf., Hótel Esja h.f., lmynd, Kassagerö Reykjavikur h.f., Prentsmiöja Friöriks Jóels- sonar, Prisma h.f., og Prent- stofan Blik h.f. Þrátt fyrir samþykki ráöherra taldi fjármálaráöuneytiö ekki fært aö gefa eftir vörugjald og tolla af plötunni og greiddi Sam- starfenefnd um reykingavarnir þau gjöld til rikisins til þess aö hægt væri aö selja plötuna á jafn- viröi eins sigarettupakka, 565 krónur, en aö þvi haföi veriö stefnt er óskaö var eftir þvi viö hlutaöeigandi einstaklinga og fýrirtæki aö unniö yröi aöpiötuút- gáfunni án þess aö nokkur greiðsla kæmi fyrir. Þessi sérstæöa hljómplata er nú til sölu iöllum þeim verslunum landsins, sem selja hljómplötur. Hún er i meira upplagi en dæmi eru til um áöur herlendis 1 fyrstu útgáfu, eöa nánar tiltekiö 10 þúsund eintökum. ih Alþýðubandalagið i Reykjavik: Félagsfundur n.k. fimmtudag Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar Alþýöubandalagið i Reykjavík heldur félagsfund n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 I Glæsibæ (uppi). Fundarefni er fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar og munu borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins ræöa um hana og svara fyrirspurnum. Bifreið og 25 ára gamall maður Óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar i síma 41828 eftir kl 5 i dag. Halldór Stefánsson rithöfundur lést 5. janúar. Citförin hefur fariö fram. Þökk- um samúðarkveöjur. Vandamenn I fréttatilkynningu Samstarfs- nefnd um reykingavarnir er þakkaö öllum þeim aöilum, sem geröu útgáfu þessarar hljóm- plötu mögulega, en harmað skilningsleysi og stifni embættis- manna fjármálaráöuneytisins. Rikissjóöur mun samkvæmt ákvöröun þeirra fá vænan skerf af fjárveitingu Alþingis til tóbaksvarna til baka I formi vörugjalds og tolla af þessari hljómplötu, sem svo margir ein- staklingar og fyrirtæki stuöluöu aö útgáfu á meö skilningi og gjaf- mildi, segir nefndin. Vikulegir Framhald af :3. siðu. leyti vaxiö heilanum yfir höfuð. Sagöi ráöherra aö þessar stofn- anir þyrftu aö fá leiösögn frá ráöuneytinu og auk þess ætti þaö aö vera tengiliöur milli þeirra. Eftir aö Hjörleifur tók viö ráö- herraembætti i haust hefur hann tekiö upp þann hátt 1 ráöuneytinu aö halda vikulega fundi meö starfsfólkinu þar sem þaö ber saman bækur sinar og samhæfir störf sin. __GFr Herinn klofinn Framhald af bls. 2 meiny ætli aö berjast gegn heims- valdasinnum i lran þá standi þeir meö honum en ekki ef hann ætli að nota múhameðstrúna til aö berja niöur skoöanir annarra flokka. Þaö kom fram i Paris i dag, aö fulltrúi i iranska rikisráöinu, Seyed Jalal-Eddin Tehrani, hefur sagt af sér þar sem hann telur rikisráöiö ólöglegt. Tehrani tilkynnti blaöamönn- um þetta eftir aö hann haföi átt stuttan fund meö Khomeiny. Keisarinn er nú kominn til Marokkó en þar er hann i boöi konungs landsins. Taliö er aö hann muni staldra þar viö I tvo daga áöur en hann leggur yfir Atlantshafiö til Bandarikjanna. Barningur Framhald af 11. siðu. aldrei aö komast verulega I gang. F.H.-ingar léku þennan leik af gömlum vana og sigruöu af göml- um vana. Janus Guölaugsson lék meö á nýjan leik og hressti mikið upp á liöiö, þó hann sé ekki kominn i mikla leikæfingu ennþá. Mest kom á óvart slök frammi- staöa Magnúsar Ólafssonar i markinu og góö mörk eins ungu mannanna, Kristjáns Arasonar. Mörkin fyrir Í.R. skoröuöu: Brynjólfur 4, Siguröur Sv., 4, Guöjón 4, Guömundur 2, og Ar- sæll 2. GEGGJAÐA KONAN t PARIS 4. sýn I kvöld kl. 20.30 blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýn.sunnudag kl. 20.30. græn kort gilda LÍFSHASKI miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. simi 16620. Fyrir F.H. skoruöu: Viöar 6, Geir 5, Kristján 4, Guöm. Arni 3, Janus 2 og Guöm. Magg. 1. IngH ÍR-sigur Framhald af 1,1. siðu. þeir siöan aö stela sigrinum á lokamlnútunni. Hjá I.S. voru Dunbar og Jón Heðinsson sterkastir, en af I.R.- ingum var Kristinn Jörundsson yfirburöamaöur eins og I undan- förnum leikjum. Paul Stewart var slappur, auk þess sem hann er fremur kærulaus þessa dag- ana. Stigahæstir stúdenta voru: Dunbar 26, Jón J. 20, Bjarni Gunnar 16. Fyrir l.R. skoruöu mest: Stewart 28, Kristinn 18, Jón 12. IngH Vestmannaeyingar! ÍÍIMÓflLEIKHÚSW SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 A SAMA TtMA AÐ ARI föstudag kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1 1200. Við borgum ekki Við borgum ekki eftir Dario Fo i Lindarbæ miðvikudag kl. 20,30 sunnudag kl. 16 mánudag kl. 20,30 Miðasala I Lindarbæ kl. 17-19 alla daga og kl. 17-20,30 sýn- ingardaga,simi 21971. Bæjarfulltrúar Alþýöubandalagsins I Vestmannaeyjum Sveinn Tómasson og Ragnar Óskarsson veröa til viöfals i Ráöhúsinu milli kl. 17 og 19 miðvikudaginn 24. janúar. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Félagsvist — þriggja kvölda keppni Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst föstudaginn 26. janúar kl. 20.30. Spilaö veröur i Tryggvaskála. Góö bókaverölaun. Félagar, mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i uppsveitum Arnessýslu FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn miövikudagskvöldiö 24. janúar i Arnesi og hefst kl. 9. 2. Staöa stjórnmálanna: Ólafur Ragnar Grimsson alþm. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Staöa stjórnmálanna: óafur Ragnar Grimsson alþm. 3. Störf kjördæmisráös. Framsögu hefur Snorri Sigfinnsson. Garðar Sigurösson og Baldur Óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Fundir í Suðurlands- kjördæmi Garöar Alþýðubandalagið i uppsveitum Árnessýslu Félagsfundur i Arnesi miövikudaginn 24. janúar kl. 21. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. ræöa: Ólafur Ragnar Grimsson. 3. Störf kjördæmisráös: Snorri Sigfinns- son. 4. Onnur mál. Garðar Sigurösson og Baldur ósk- arsson mæta á fundinn. Alþýðubandalagið i Rangárvallasýslu Félagsfundur I Heliubiói föstudaginn 26. janúar kl. 21. Dagskrá: 1. Staöa stjórnmálanna: Baldur Óskarsson. 2. önnur mál. Alþýðubandalagið í Vest- mannaeyjum Almennur og opinn stjórnmála- fundur i Alþýöuhúsinu sunnudaginn 28. janúar kl. 3 siðdegis. Ræöumenn Svavar Gestsson, Garöar Sigurösson og Baldur óskarsson. Aö loknum ræöum veröa fyrirspurnir og almennar umræöur. Ólafur Ragnar Snorri Baldur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.