Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.01.1979, Blaðsíða 12
12S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN — ÞriDjudagur 23. janúar 1979. Umsjón: Magnús H. Gíslason Totfi Þorsteinsson: Guftmundur Ingi Kristjánsson, skáldbóndi á Kirkjubóli. Halldðr Kristjánsson frá Kirkju- bóli var fararstjóri Austur-Skaft- f cllinganna. Höfundur ferftasögunnar, Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga. Pegar landið fær mal A vorjafndægrum 1977 ákvaft Búnaftarsamband Austurskaft- fellinga aft efna til hópferftar austur-skaftfeUsks bændafólks aft loknum vorönnum og var ferftinni heitift til Vesturlands og Vest- fjarfta. Siftast þegar efnt var til bændaferftar úr Austur-Skafta- fellssýslu 1970, var farift um Austur- og Norfturland, allt til Hólmavlkur i Strandasýslu, en um Vesturland og Vestfirfti vestan Strandasýshi höfftu fáir Austurskaftfellingar áftur lagt leift sina. Margir okkar, sem nú tókum þátt i bændaför, hugftum þvi gott til aft ferftast um land, sem vift höfftum ekki áftur augum litift. Á landi og I lofti Akveðiö var afthefja ferftina frá Hornafiröi þann 19. júni og fóru ýmsir af feröahópnum meö hóp- feröabil „Austurleiöa” til Reykjavikur þann dag, en aðrir, þ.á m. viö hjónin, fórum meö áætlunarflugi „Flugleiöa”. Flugtak hófst frá Arnanesflug velli meö einum af föxum „Flug- leiöa” kl. 5.25 s.d. Flugstjóri var Amundi ólafsson. Flogiö var i 13 þús. f eta hæö og flugtimi áætlaöur ein klst. Loft var þungbúiö og jörö hulin skýjabólstrum, svo aö skyggni var ekkert. Lent var i Reykjavik kl. 6.40 siðdegis i suövestan góöviöri og 12 stiga hita. Frá f lugvellinum dreiföist hópurinn til ættingja og vina I Reykjavik, og hlutum viö hjónin gistingu hjá vinafólki aö Lauga- vegi 81. Um kvöldiö var þegiö boö BUnaöarsambands Austur-Skaft- fellinga i Þjóðleikhúsið og þar notiö ágætrar leiksýningar á færeyska sjónleiknum „Skipinu”. Nú eru rétt 40 ár liöin frá þvi að ég hefi komiö um borö i skip á rúmsjó. 1 Þjóðleikhúsinu gafst leikhúsgestum kostur á aö taka þátt I umbúöalausu lifi skipshafn- ar á fiskiskipi á hafi Uti fjarri heimahögum, ættingjum, vinum ogheimilishlýju, og var ekki laust viö aö ég kenndi kligju af sjóveiki þar. Haldið úr hlaðvarpa Ingólfs. Mánudaginn 21. júni dvöldust Austur-Skaftfellingar i Reykjavik ográku þar ýmis einkaerindi. En jH-iðjudaginn 22. júni kl. 9 árdeg- is var safnast saman við anddyri Hótel Sögu og ferö þaöan hafin meö hópferöabil, sem rúmaöi all- an feröahópinn, samtals 57 manns aö meötöldum fararstjór- anum Halldóri Kristjánssyni frá Kirkjubóli I Onundarfiröi. Bifreiöastjórinn var ungur röskleikamaöur, Asgeir Helgason frá Gröf i Miklaholtshreppi, nýlega kominn heim til Islands eftir búsetu i Astraliu. Reyndist hann svo öruggur ökuþór um vestfirska hálsa og heiðar aö hvergi varö veruleg hindrun á vegi hans, þrátt fyrir margvis- legar torfærur, sem yfir varö aö aka. Minnist ég þar einkum tveggja torfæra, sem á vegi okkar uröu i feröinni. Annarsvegar var þröng og illa gerö brú á Bröttu- brekkuvegi, þarsemsiöará árinu varö dauöaslys. Þarna lét bifreiöastjórinn alla fara Ut úr bflnum og ganga, en sjálfur ók hann yfir brúna án allra óhappa. Sama sagan endurtók sig aftur á leiöinni i MUlasveit f Baröa- strandarsýslu. Af völdum stór- rigningar, sem geysaö haföi um nóttina, var úrrennsli Ur háum vegarkanti við brúarsporö og ekki sýnlegt aö þarna fengist full bflbreidd yfir veginn. En yfir þessa torfæru mjakaöist billinn hægt og rólega og feröafólkiö gat haldiö ferö áfram án verulegra tafa. Ég er haldinn þeirri ástriðu, aö njóta díki til fulls ökuferöar um okkar fagra land nema aö vita nokkur deili á umhverfinu og ibúum þess aö fornu og nýju. Þegar ekiö er um sveitir íslands býr i sérhverju örnefni saga margra kynslóöa, sem fróöleiks- fús vegfarandi vill gjarnan vita nokkur skil á. I sérhverjum hóp- ferðabil ber aö hafa greinagóöan leiösögumann, sem vaxinn er þeimvanda aö fræöa farþega um sögu umhverfisins. Hörður S. Óskc Eftirfarandi fréttabréf var okkur aft berast I hendur frá Herfti S. Óskarssyni á Selfossi: Selfoss, yngsti og nýjasti kaupstaöur landsins, hefur af og til veriö i fréttum fjölmiöla. Og þá helst þegar kannski miöur þægilegar fréttir hafa borist þaöan, s.s. þegar hin fræga Vot- múladeila reis sem hæst og yljaöi helstu pólitikusunum und- ir uggum, svo sem frægt varö. Þá má minna á hina ladsfrægu K.A.— deilu og þá samstööu, sem verkamenn sýndu þá svo eftirminnilega og þaö meira en 1 oröi. Einnig má einatt búast viö stórtiöindum ef ölfusá fæöir yfir bakka sina. En fyrir ókunnuga skal þess getið, að eftir aö Hvitá ogSogiö hafa blandaö geöi sam- an og sameinast l einn farveg heitir þaö fljót ölfusá og rennur i gegnum kaupstaöinn. Séft yfir Selfoss Kaupstaðurinn á Ölfusárbökkum Gróskumikið félagslíf Þrátt fyrir þetta hefur hér blómgast mikiö og gott mannlif og félagsstarf allskonar klúbba og reglna dafnaö hér meö ólikindum. Menningarlif hér viröist á nokkuö háu plani og munu óviöa á landinu starfa eins mörg félög og hér. Alls starfa hér fimm kórar og bað mjög öflugir, meö áhuga- sömu fólki og duglegum stjórn- endum. Má þar helst nefna þá Björgvin Valdimarson, Ásgeir Sigurösson, Jón Inga Sigur- mundsson og GlUm Gylfason en áöur starfaöi hér viö kórstjórn dr. Hallgrimur Helgason en hann er, sem kunnugt er, bU- settur her I nágrenninu. Allir hafa þessir menn ogauft- vitað margir aörir lagt fram geysimikiö starf i þágu tónlist- arinnar, en um siðustu jól og áramót héldu allir kórarnir kon- serta, viö geysigóöar undirtekt- iroggóðaaösókn. NUum þessar mundir er svo einn kórinn aö æfa upp sérstakt prógram, en hann hyggst leggja land undir fót aö vori og heimsækja frænd- ur voru Norðmenn. En þarna er um aö ræöa Samkór Selfoss. Liklega nálægt 45 Þaö væri aö æra óstööugan aö ætla aö telja upp alla þá klúbba og öll þau félög, sem hér starfa af miklum krafti, en þaö lætur nærri aö f jöldi þeirra sé I kring- um 45 og fer nú óöum aö liöa aö árshátiðavertiöinni hér á Sel- fossi. Reyndar hafa þegar riöiö á vaðiö HjónaklUbbur Selfoss og Leikfélag Selfoss og haldiö sin- ar árshátiöir viö hUsfylli. En auk þess er Leikfélagiö meö i æfingu leikrit Jökuls Jakobs- sonar, ,,Hart i bak”. sem haö hyggst frumflytja þann 19. jan. n.k. Leikstjóri er Þórir Stein- grimsson, áhugasamur og dug- mikill leikhúsmaöur, en leik- mynd er gerö eftir fyrirmynd Steinþórs Sigruössonar. Veröur I fróölegt aö fylgjast meö upp- ■ setningu þess hér á staðnum. I En eins og kunnugt er hefur I þetta verk þegar verið sýnt út I um allt land en einna frægast J varö það þó á fjölum Léikfélags I Reykjavikur i Iönó hér áöur fyrr I á árunum, undir stjórn Gisla I Halldórssonar. „Frost á Fróni” Aö lokum er þaö svo veöriö, J en um þessar mundir er hiö I mesta vetrarriki hér um slóöir. I Þótt greiöfærthafi veriðfram af J vetri er nú orðiö þungfært um J allt héraö og komiö langt fram I undir miönætti er mjólkurbil- I stjórar og aðrir starfsmenn hjá | Mjólkurbúi Flóamanna hafa J lokið störfum. Frost hefur fariö I allt ofan i 19 stig og er þá ekki I meira en svo aö hitaveitan haldi 1 i viö aö hita upp i húsum þeirra J ca 3000 manna, sem búsettir eru I við ölfusána. Selfossi, 15. 1. 79, i Hörftur S. Óskarsson. I Komið var aö Hreðavatnsskála Leópolds um kl. hálf tólf, en þar haföi matur veriö pantaöur fyrir feröahópinn. Þar var veriö aö sjóða lax og uröum viö aö biöa eftir suöu hans einhver ja stund en að lokum var framreidd þar lost- æt laxmáltiö, sem feröafólkiö geröi góö skil. Bergrisar og Búnaðarsamband Aö máltið lokinni var ferö hald- iö áfram um Dalsmynni og Bröttubrekkuveg áleiöis til Búöardals og þaöan vestur um Saurbæ allt að sýslumörkum Dala- og Austur-Barðastrandar- sýslu. Viö Gilsf jaröarbotn er örmjótt eiöiá milli Gilsfjaröar aö vestan og Bitruf jaröar aö noröan, sem taliö er vera um 11—13 km. Sú þjóösaga er til um þetta eiöi, aö trölllýöur hafi eitt sinn ætlað aö helga sér byggö á Vestf jöröum og hafi I þeim tilgangi ætlaö aö skera Vestfiröi frá meginlandinu, en oröiönáttþrota viö iöju sina og oröiö aö steingervingum. Þessi foma þjóösaga rifjaöist upp fyrir Austur-Skaftfellingum erþeir óku fyrir botn Gilsfjaröar inn i Vest- firöingafjóröung og á þaö skyldi reyna, hvort mennsk þjóð eöa bergrisar byggöu þetta land. Brátt varö sjón sögu rikari þvi viö Gilfjaröarbotn kom stjórn Búnaöarsamb. Vestfjaröa til móts viö okkur, skipuö mætum mönnum, sem buöu okkur alla fyrirgreiöslu og leiösögn um Vestfjaröabyggöir. Komiö var i félagsheimiliö Vogaland viö Króksfjaröarneskl. 5s.d.ogkaffi þegiö þar I boöi Búnaöarsamb. Vestfjaröa. Uröu margir þvi kaffiboði harla fegnir þvi borg- firski laxinn frá Hreðavatni var enn ómeltur. Þar voruræöurfluttar ogræöur þakkaðar aö heldri manna hætti, en ferð slöan haldiö áfram aö Þörungavinnslunni á Re>khólum og hún og framleiösla hennar skoðuö. Kirkjurækni VestfjaröaSkáldiö, Jakob Thorarensen, segir á einum staö i kvæöi "aögegnum þóttann grisji i guðræknina okkar”, og sann- arlega reyndust Austur-Skaftfell- ingar þóttalausir gagnvart kirkj- um þeirra byggöarlaga, sem á vegi þeirra uröu, þvi aö á viku ferðalagi þeirra um Vesturland og Vestfiröi var a.m.k. komiö i fjórar kirkjur og kyrjaöir sálmar að trúaöra manna hætti, og kom sér jafrian vel aö njóta aðstoöar kirkjuorganista Kálfafellsstaöar- kirkju, frú Þóru Sigfúsdóttur, viö þær athafnir. Kirkjan á Reykhólum er mjög formfögur sveitakirkja, 12 ára gömul. Altaristafla hennar er forn gjöf frá Þóröi og Þóreyju, foreldrum Jóns Thoroddsens, skálds, en hann var fæddur á Reykhólum. Aö kirkjugöngu tokinni var feröafólkinu dreift til gistingar um nálæg byggðarlög. Viö hjónin hlutum gistingu á Reykhólum. Gestgjafar okkar þar voru hjón- in Steinunn Hjálmarsdóttir, skagfirskrar ættar, og Tómas Sigurgeirsson frá Stafni i Suöur-Þingeyjarsýslu. Hafi þau þökk fyrir alúö og góövild f okkar garö. Miövikudaginn 23. júni hófst hin eiginlega ferö okkar umhverfis Vestfiröi, þar sem áöur óþekkt land skyldi skoöaö og geöi bland- aö viö vestfirskt fólk. prh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.