Þjóðviljinn - 04.02.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. febrúar 1979
Nafnlausi
söng-
hópurinn
A Noröurlöndum og
víða annarsstaðar eru
starfandi ýmis konar
pólitískir skemmtihópar,
sem vinna markvisst að
útbreiðslu sósíaltskrar
hugsjónar. Eru þetta að-
allega tónlistar- og leik-
hópar sem f lytja boðskap
sinn á lifandi og
skemmtilegan hátt. Með
þessu móti tekst oftast
betur en ella að vekja fólk
til umhugsunar og efla
baráttuþrek þess gegn
hvers kyns óréttlæti og
heimsvaldastefnu.
Hér á tslandi hefur Alþýöuleik-
húsiö unniö á þessum grundvelli
og náö góöum árangri. Einnig
hafa nokkrir pólitiskir sönghóp-
ar starfaö i þessum anda.
Nafnlausi sönghópurinn
Til aö kynnast iitillega svona
fyrirbæri kom Fingrarim aö
máli viö Kristján Inga Einars-
son og Þórkötlu Aöalsteinsdótt-
ur sem starfa I 10 manna sveit
sem kallar sig Nafnlausa söng-
hópinn. Yfir bolla af kaffi sátum
viö eina kvöldstund i gömlu
vinalegu timburhúsi vestur á
Framnesvegi og hugleiddum
starf þessa hóps.
Ja, þessi hópur varö eiginlega
til sem minni eining útfrá kór
Alþýöumenningar, er starfaöi i
rúma tvo vetur. Sá kór var hluti
af hreyfingu sem stofnuö var
1976 og nefndist Alþýöumenn-
ing. Kom kórinn fram á ýmsum
baráttusamkomum og flutti
söngva sina. Innan þessa hóps
kom upp sú hugmynd aö stofna
nokkra minni og meöfærilegri
ballööuhópa sem komiö gætu
fram eins viöa og hægt væri.
Kjarninn í sönghópnum er þvi
úr kór Alþýöumenningar. Viö
komum fram I fyrsta skipti 1.
mai 1978. Vantaöi þá nafn á
sveitina svo aö viö vorum kynnt
sem nafnlausi sönghópurinn.
Þetta nafn hefur svo fest viö
okkur, þvi hingaö til hafa tillög-
ur um annaö nafn veriö felldar.
Tekst best upp á
vinnustöðum
Viö hófum fljótlega aö leita
inn á vinnustaöina til aö
skemmta. Þaö hefur liklega
ekki veriö reynt áöur aö fara I
matar- og kaffitimum til aö
skemmta á vinnustööum þar
sem vinnulúiö verkafólk neytir
matar síns.Viö fundum strax aö
viöleitni okkar var vel tekiö þvi
fólk sat og hlustaöi af áhuga.
Sérlega þó eldra fólk. Þaö fagn-
aöi okkur ákaft og lét gjarnan
álit sitt ófeimiö i ljós. Viö teljum
okkur leggja verkalýösbarátt-
unni best liö meö þvi aö flytja
vinnandi fólki boöskap okkar I
tónlistinni á vinnustööunum
sjálfum.
1 fyrra fórum viö suöur i
Hafnarfjörö til aö spila i Bæjar-
útgeröinni. Þetta var nokkru
eftir aö verkstjórunum tveimur
var sagt upp og deilurnar kring-
um þaö mál.
Nýi verkstjórinn tók okkur
ákaflega vel og tilkynnti starfs-
fólkinu aö þetta unga fólk ætlaöi
aö skemmta meö leik og söng.
Eftir aö viö höföum flutt nokkur
lög stoppaöi hann okkur af og
var greinilega mjög reiöur.
Sagöi hann þvi næst hátt og
skýrt að viö heföum greinilega
blekkt sig. Þvi hann heföi taliö
aö viö, þetta unga fólk, værum
komin til aö flytja saklausa
skemmtun en ekki til aö troöa
einhverjum slóttugum áróöri
upp á fólk.
Samkoman leystist upp og
fólkiö tók að tinast út úr saln-
um. En þá byrjaöi einhver aö
klappa og siöan gengu allir
klappandi út. Þetta var mjög
áhrifarikt.
Tónlist úr öllum áttum
Kór alþýöumenningar hætti
nokkru eftir að sönghópurinn
fór af staö. En þaö er enginn
uppgjafatónn I okkur. Viö erum
sifellt aö bæta viö prógrammið
og er þaö oröiö æöi fjölbreytt. 1
fyrstu vorum viö eingöngu meö
lög sem skandinaviskir baráttu-
hópar hafa flutt. Þýddum viö þá
og heimfæröum textana. En nú
er frumsömdu lögunum alltaf
aö fjölga þvi þaö eru nokkrir
ágætir laga- og textasmiöir inn-
an hópsins. Tónlistin er ofsalega
viöáttumikil. Allt frá þjóölögum
uppl haröasta rokk. Textarnir
sem viö syngjum hafa allir ein-
hverja meiningu. Viö viljum
ekki syngja einhverja bulltexta.
Boöskapurinn er mikilvægast-
ur; þess vegna veröa textarnir
aö vera góöir. Þeir veröa lika aö
heyrast vel, þvi annars getum
viö bara farið heim.
Okkur vantar söngkerfi og
fleiri hljóöfæri. Þaö er vand-
kvæöum bundiö aö skila góöum
Nafniausi sönghópurinn frá vinstri: Margrét, Kristján Ingi, Þórkatla, Bragi, Þorvaldur,
Auöur, Sigrún, Eirikur, Stefán og Magna.
FRAMSÆKIÐ
ALÞÝÐUPOPP
Nafnlausi sönghópurinn skemmti Vestmannaeyingum á hátfö þeirra Maöurinn og hafið sl. sumar.
framburöi án mögnunar. Þess
vegna erum viö aö safna I hljóö-
færasjóö. Viö ætlum aö koma
fram á árshátiöum og öörum
skemmtunum gegn vægu gjaldi
á næstunni til aö afla fyrir hljóö-
færum. Hingaö til höfum viö
alltaf spilaö ókeypis.
Viö erum t.d. meö trommu-
settiö I láni. Svo höfum viö hug á
aö bæta banjói i hljóöfæraskip-
anina og jafnvel harmonikku.
Fyrir eru þrir gitarar, bassi
fiöla, trommur og ýmiss konar
ásláttarhljoöfæri.
Þar ríkir sósíalískt lýð-
ræði
Þó aö hópurinn sé svona stór,
10 manns, er enginn raunveru-
legur hljómsveitarstjóri. Þaö
rikir sósialiskt lýöræöi innan
hópsins og allar ákvaröanir eru
teknar sameiginlega. Tillögur
aö lögum og útsetningum koma
frá okkur öllum og svo er úr-
vinnslan látin þróast. Þetta er
oft seinlegt og oft eru mörg
vandamál sem þarf aö leysa.
Vinnubrögöin eru þvi ekki nógu
öguö enn þá, en þaö stendur allt
til bóta. Viö svona fikrum okkur
áfram. 1 hópnum er fólk meö
ólikar skoöanir á pólitik og dæg-
urmálum en samvinnuandinn er
mjög góöur. Enda stefnum viö
öll aö sameiginlegu markmiöi,
baráttu vinnandi fólks fyrir rétti
<5inum.
Viö æfum tvisvar i viku, ávallt
i heimahúsum sem kostar nátt-
úrlega mikla flutninga á tækj-
um og ýmis vandamál. En þaö
finnast alltaf einhverjar lausn-
ir.
— En Nafnlausi sönghópur-
inn hefur ekki eingöngu staöiö i
tónlistarflutningi. Heldur hefur
hann safnað iögum og textum i
tvær söngbækur sem þau hafa
gefiö út. Þær heita Bráöa-
birgöalög I og II. Ætla þau aö
halda þvi starfi áfram. —
Framtíðaráform
Viö hyggjumst halda hópinn i
framtiöinni og erum aö ganga
frá vinnuáætlun. Verkefni okkar
næstu mánuöi veröa aö koma
fram eins viöa og hægt er. Það
er nú þegar ákveöiö aö viö mun-
um koma fram á einni árshátiö i
þaö minnsta og vonumst eftir
fleiri tilboöum. Svo veröa tón-
leikar I Menntaskólanum viö
Hamrahliö um miöjan febrúar.
Þá er svo til afráöið aö viö kom-
um fram á hátiö herstöövaand-
stæöinga 30. mars sem haldin
veröur til aö mótmæla þrítug-
asta ári hernámsins á Islandi.
Nafnlausi sönghópurinn hefur
auk þessa ýmislegt á prjónun-
um sem ekki er timabært aö
fjalla um aö sinni.
Þau sem skipa sönghópinn
nafnlausa eru: Þórkatla Aöal-
steinsdóttir (slagverk og söng-
ur) sem mun liklega vera fyrsti
kvenkyns trommuleikari okkar,
Kristján Ingi Einarsson (gitar,
bassi, söngur), Sigrún Einars-
dóttir (söngur, ásláttur), Mar-
grét örnólfsdóttir (söngur),
Þorvaldur Arnason (bassi, git-
ar, söngur), Auöur Haraldsdótt-
ir (söngur), Stefán Jóhannsson
(gitar), Eirikur Ellertsson
(söngur, ásláttur), Bragi Sig-
urðsson (gitar, trommur) og
Magna Guömundsdóttir (fiöla).
Þeir sem áhuga hafa á aö
komast i samband viö nafnlausa
sönghópinn geta snúiö sér til
Kristjáns Inga (simi 22876).
Fingrarim óskar nafnlausa
sönghópnum heilla I baráttunni.
— jg
Hér er örlitiö dæmi um texta sem Nafnlausi sönghópurinn
notar. Þennan texta fengu þau sendan frá þremur piltum, Ólafi
Erni og Rafni á tsafiröi. Þvi miöur vitum viö engin nánari deili á
þeim heiöursmönnum.
FINGRARIM
Já það er kalt hér rafmagnsleysi i
allir eru að frjósa
við bíðum og bíðum eftir því
að Krafla fari að gjósa.
Ég á mér marga drauma
og þessa fögru sýn
orkubúið auma
leiði byggðalínu/ beina byggðalínu
heim til mín.
Já það er kalt hér...
Hér i þessu landi
er fallvatnsorka rik
þeir ausa henni eins og sandi
í auðvaldið, í auðvaldið
í auðvaldið í Straumsvik.
Já það er kalt ...
En gamla góða ylinn
þeir hækka þessi svin
og gera okkur ókleift
að kaupa eina litla flösku
litla flösku brennivin.
Lausn á þessu máli
skal okkur verða' í vil,
herra áli og stáli
við drekkjum, við drekkjum þeim
i Drekkingarhyl.
Já það er kalt hér...
Umsjón: Jónatan Garðarsson