Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. febrúar 1979
Hérinn eöa kanínutáknið hefur alltaf verið vörumerki
tímaritsins/ sennilega vegna örrar tímgunar dýrateg-
undarinnar.
KLÁM
í plastumbúðum
Hugh Hefner er ímynd
1 hins fullkomna glaum-
j gosa: Rikur, framtaks-'
samur og einhleypur.
Konan til vinstri er hins
vegar neysluvara.
Playboy
Þessi mynd birtist i
fyrsta tölublaði Playboy
fyrir 25 árum. Fyrirsæt-
an hét Marlyn Monroe.
Málssvari úrkynjaðra lifsvenja, dekraðra pabba-
stráka, forsvari auðvalds og kynjafasisma. Þetta
eru bara örfá fúkyrði, sem notuð hafa verið um
bandariska herrablaðið ,,Playboy”. Engu að siður
hefur þessi versti andstæðingur amerisku rauð-
sokkahreyfingarinnar náð mikilli útbreiðslu og er
blaðið gefið út i 20 miljónum eintaka.
I ár eru liöin 25 ár frá þvi aö
tlmaritiö kom fyrst Ut. Hlutafé
var ekki svo ýkja hátt: 600 dollar-
ar, en stefna sú sem hinn ungi rit-
stjóri, Hugh Hefner, haföi mark-
að, reyndist gróöavænleg. I dag
er timaritiö orðið aö heilli keöju
fyrirtækja, sem hafa spilavlti,
hótel, klúbba og kvikmyndaiönaö
á sinum snærum.
Svart á hvítu
tímaritió sívinsæla lifir og dafnar
Síðasta tölublað stefnir í metútbreiðslu
Þar má meðal annars lesa um:
• Hrakfarir Höxa sem Þórarinn Eldjárn hefur fært
7 í letur.
• Nánari fréttir af ævintýrum Walters Benjamín.
• Dario Fo og Alþýðuleikhúsið sem trylla lands-
menn um þessar mundir af sviði Lindarbæjar.
• Hálfbílaðir nýlistarmenn bregða á leik.
• Ljóðskáld hérlend og erlend slíta úr sér
hjörtun.
• Megas fílósóferar um ástina, og áfram mætti
lengi telja.
Fyrsta tölublað ’79 er í undirbúningi, en þar mun
kenna margra óþverragrasa á rúmbotninum.
Gefum ritskoðunar- og afturhaldssinnum landsins
langt nef með því að stórefla tímaritið.
Það fæst í bókaverslunum og hjá götusölum.
Áskriftarsími 15442. Einnig geta menn gerst
áskrifendur í höfuðstöðvum blaðsins, Gallerí Suð-
urgötu 7, er sýningar standa yfir.
Formúlan
Hugh Hefner kom blaöi slnu á
markaðinn á réttum tlma, og
hann valdi einnig efni I blaöiö,
sem var liklegt til sölu. Formúla
Hefners var i grófum dráttum
þessi:
Lesandinn— sem auövitaö var
karlkyns — átti aö geta lifaö sig
inn I ákveöinn draumaheim.
Hann var ungur og fallegur, rik-
ur, afkastamikill og I góöri stööu.
Hann var að sjálfsögöu ógiftur, en
gat velt sér upp úr tilkippilegum
stúlkum I tómstundunum. Og
þarna erum viö komin aö kjarna
Playboy-heimspekinnar: Kon-
unni. Konu glaumgosans á ekki
aö nein ómerkileg götudrós, hún á
aðverakomin af góöri fjölskyldu,
vera á tvltugsaldri og aö sjálf-
sögöu á hún að vera sexi og falleg,
og verðugt stööutákn glaumgos-
ans. Fyrir utan þessa ytri
kosti á stúlkan aö vera bllö
og góö viö manninn og alltaf
til I tuskiö. Hún á auövitað
ekki aö hugsa sjálfstætt, en
getur gjarnan komiö meö
fyndnar athugasemdir. Aö-
alstúlka hvers tölublaös er
opnuskvísan, sem allir kannast
viö, sem einhvern timann
hafa stolist I tlmaritiö I
Vesturveri. Fyrsta opnuskvisa
Playboy 1953 var ung stúlka, sem
siðar varö fræg undir nafninu
Marlyn Monroe. Slöan hafa
margar frægar kvikmyndaleik-
konur látið mynda sig fyrir tlma-
ritið, enda um ágætar aukatekjur
að ræöa: greiðslan er aldrei undir
25 þúsundum dollara.
Blaðamennskan
Hugh Hefner vissi I upphafi, að
þaö var ekki nóg að selja blaöiö á
fögrum stúlkum. Þaö þurfti aö
birta vandaö efni meö, þannig aö
lesandinn gæti haft ástæöu til aö
kaupa blaöiö. Hann fékk heims-
fræga rithöfunda til að skrifa
greinar og smásögur og lagöi
mikiö upp úr ljósmyndum, teikn-
ingum og umbroti. Meöal þekktra
rithöfunda sem skrifað hafa I
Playboy má nefna Ray Bradbury,
Evelyn Waugh, John Steinbeck,
P.G. Woodhouse, Alex Hailey
(höfundur ,,Róta” og blaðamaður
timaritsins i mörg ár), John Up-
dike, GUnther Grass og Saul
Bellow.
Auk vandaöra smásagna má
nefna viðtal mánaöarins, sem
ævinlega er við heimsfræga per-
sónu. Viötöl þessi eru iðulega
mjög vel unnin og nær fullkomin
út frá faglegu sjónarmiöi. En
þrátt fyrir þetta vandaöa inn-
blaösefni er Playboy fyrst og
fremst blaö sem selur klám
handa ameriskri millistétt, sem
dreymir um aukna velgengni og
frjálsara kynferöislif.
Ýmsir spáöu Playboy stuttra
lifdaga eftir aö konur i Banda-
rikjunum hófu jafnréttisbarátt-
una að einhverju marki. Þeir
hafa þó ekki reynst sannspáir. I
fyrsta lagi er lifskraftur Plaboy
mikið undir auglýsendum komið,
en fyrirtæki þau, sem auglýsa i
timaritinu, selja flest dýrar
munaöarvörur. I öðru lagi hefur
ritstjórn blaösins ávallt gætt
þess, að laga sig eftir aðstæöum,
og þannig hefur konuimynd
glaumgosans smám saman
breyst. Opnuskvisan er ekki jafn
framtakslaus og svefnherbergis-
bundin sem fyrr, hún er orðin
framtakssöm, vinnur úti og hefur
meira aö segja skoðanir á hlutun-
um.
En þrátt fyrir þessar smávægi-
legu breytingar er konan áfram
leiksoppur mannsins og aöallina
Hugh Hefners er sú sama og þeg-
ar hann hætti hjá tímaritinu
Esquire fyrir 25 árum og stofnaði
Playboy: Aö selja klám i falleg-
um ogsöluhæfum plastumbúöum.
—im
Ibúð óskast tíl leigu
4—6 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
erlenda sjúkraþjálfara, sem starfa á
Landspitalanum. Upplýsingar hjá yfir-
sjúkraþjálfara Landspitalans, simi 29000.
Skrifstofa rikisspitalanna.
AUGLÝSINGASÍMI
ÞJÓÐVILJANS ER
81333
• •
A SUMNUDAGSKVOLDIM
■ T J W p Bjóddu sjálfum þér (. . . og ástvini þínum, efþú ert
IjJT B i ■ B ^ m W BT B W % í þannigskapi) út ad borða ámatstofuna
„Á nœstu grösumil á sunnudagskvöld. _ Við bjóðumþá upp á óvenjulegt (óvenju gott!) MATSTOFAN / Laugavegi 42
kalt borð fyrir aðeins 2000 kr. ogþú (þið) borðar (borðið) eins ogþig (ykkur) lystir. „ÁNÆSTUGRÖSUM”/ 3.hæó