Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 18
ia stnA — Þ.IAÐVILJINN Sunnudagur 4. febrúar 1979 TÓNABÍÓ 3-11-82 Loppur. klær og gin. (Paws, Claws and Jaws) COLOR llnitpd flrtiotc Flestar frægustu stjörnur kvikmyndanna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. I myndinni koma fram m.a. dýrastjörnurnar Rin Tin Tin, Lassie jrigger, Asta, Fltpper, málóöi múlasninn Francisper, Mynd fyrir alla á öllum aldri. Sýnd kl. 3, <5, 7, og 9 Ath. Sama verö á öllum sýn- ingum GREASE Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl'. 5 og 9 Hækkaö verö. Aögöngumiöasala hefst kl. l.l Mánudagsmyndin Víxlspor Þýsk úrvalsmynd Leikstjóri: Fassbinder Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-14-75 Jólaskaupið Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd eins og þær ger- ast bestar. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Lukkubíllinn í Monte Carlo Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubllinn Herbie. ABalhiutverk: Dean Jones og Don Knotts. — tslenskur texti — LAUQARAO ■ =1 1 1 o 3-20-75 Dersu Uzala Myndin er gerö af japanska meistaranum AKIRA KURO- SAWA í samvinnu viö MOS- film i Moskvu. Mynd þessi fékk Oscar-verölaunin, sem besta erlenda myndin í Bandarikjunum 1975. Sýnd kl. 9 íslenskur texti ★ ★ ★ ★ A.Þ. Vísi 30.1. ’79 Cannon Ball Hörkuspgnnandi kappaksturs- mynd. Endursýnd kl. 7 Ein með öllu. Sýnd kl. 5 Slöustu sýningar. Geimfarinn Bráöskemmtileg gaman- mynd. Barnasýning kl. 3 Meö hreinan skjöld — Endalokin — Sérlega spennandi og vel gerö ný bandarlsk litmynd, byggö á sönnum atburöum úr ævi lögreglumanns. Beint fram- hald af myndinni ,,Meö hreinan skjöld” sem sýnd var hér fyrir nokkru... BO SVENSON—-MARGARET BLYE lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 5 —7 —9og 11.15 Flækingarnir meö Abbot og Costello Kl. 3 flUSTURBÆJARRifl Meistaravel gerö og leikin ný, itölsk-bandarísk kvikmynd sem hlotiö hefur fjölda verö- launa og mikla frægö. Aöalhlutverk: Giancarlo Gi- annini, Fernando Rey Leikstjóri: Lina Wertmulier Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær geröust bestar I gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9 Síöustu sýningar Islenskur texti Hörkuspennandi kvikmynd meö Charles Bronson, James Coburn Endursýnd kl. 9 Bönnuö börnum Liðhlauparnir (4 desertörer) Enskt tal, danskur texti. Æsispennandi og djörf ný, Itölsk kvikmynd I litum um svik og makleg málagjöld svikara. Leikstjóri: Pascal Cerver. Aöalhlutverk: Claudia Gravy, Mary Fletter, Sabine Sanders og Louis Marini. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Við erum ósigrandi Bráftskemmtileg kvikmynd meö Trynitybræörum. Islenskur texti. Sýndkl. 3. Verö 300/-. AUJHA CHRISTIfS ílora mm Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. - salur Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarlsk Panavision- Fitmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra slöasta sinn Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. • scalur Liðhlaupinn Spennanúi og afar vel gerö ensk litmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. dagbók apótek Kvöldvarla lyfjabúöana I Reykjavlk vikuna 2. — 8. febrúar er I Borgarapoteki og Reykjavlkurapoteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Borg- arapoteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Kvenfélag Laugarnessóknar Heldur aöalfund mánudag 5. feb. kl. 8.30 I fundarsal kirkj- unnar. Venjuleg aöalfundar- störf. Breyting á lögum félagsins. — Stórnin. Slökkviliö og sjúkrabilar Reykj.avik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 Jl 00^ Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00* lögreglan Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 d6 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvítabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — '17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlf ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar bilanir félagslíf Kvenfélag Iláteigssóknar Aöalfundurinn veröur haldinn I Sjómannaskólanum þriöju- dagínn 6. feb. kl. 20.30 stund- vlslega. Fundarefni venjuleg aöalfundarstörf. bridge Sunnud. 4. febr. kl. 10.30 Gullfoss i klakabönd- um, Geysir. Fararstj. Þorleif- ur Guömundsson. Verö 4000 kr. Kl. 13 meö Kleifarvatni, létt ganga á isilögöu vatninu. Verö 1500 kr., frítt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.I., benslnsölu. (Jtivist SIMAR 11 /98 19533 Sunnudagur 4.2. kl. 13.00 1. Reykjaborg-Helgafell. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Kristinn Zóphoníasson. 2. Skiöaganga á sömu slóöum. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö i báöar feröirnar 1000 kr., gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröaáætlun fyrir 1979 komin út. Muniö eftir „Feröabók- inni.” Sunnudaginn 11. feb. veröur farin ökuferö aö Gullfossi. Feröafélag tslands. tílkyimingar Happdrætti 6. bekkjar Vt. Dregiö var i Happdrætti 6. bekkjar Verslunarskóla ís- lands 1. febrúar og komu upp eftirfarandi númer: 1. Ferö eftir vali meö (Jtsýn — verö- mæti 200þús. kr.: 3752. 2. FerÖ eftir vali meö (Jtsýn — verö- mæti 150 þús kr.: 2729. 3. Plöt- ur frá Hljómplötuútgáfunni f. kr. 50 þús.: 2651. 4. Plötur frá Hljómplötuútgáfunni f. kr. 40. þús.: 4182. 5. Vöruúttekt I Karnabæ kr. 15 þús.: 355. 6. Matur fyrir tvo á Hótel Sögu kr. 14 þús.: 1282. 7.15 kfló af saltfiski — kr. 6000 : 2570. Eftir aö A-V, á hættu, eru komnir i 4 hjörtu, afræöur suö- ur aöfórna i' 5 lauf. Honum til nokkurrar undrunar doblar enginn. Vestur spilar út tigul kóng: AK109 64 1062 K864 D5 A5 953 ADG1095 Austur á slaginn á ás og skiptir I hjarta tvist. Sagnhafi snaraöi ásnum i boöiö. Tók tvisvar tromp, vestur átd eitt. Þrlr efstu i spaöa teknir og hjarta kastaö. Vestur átti tvo spaöa. Hjarta siöan trompaö. Tromp á blindan. NU var spaöa tíu spilaö. Austur lét gosa og sagnhafi kastaöi tigli. Eftir svolitiö fitl spilaöi austur hjarta. — Jamm, hann átti fimm. krossgáta brúðkaup Lárétt: 1 blaöra, 5 feröaöist, 7 tala, 9 bifa, 11 ýtni, 13 er, 14 könnun, 16 félag, 17 vökva, 19 síöast. Lóörétt: 1 skæri,2 frá, 3Utlim, 4 fiskur, 6 aldraö, 8 timi, 10 dæmd, 12 tala, 15 klæönaöur, 18 skóli. Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: lminkar ,5 ára,7 láni, 8má, 9akkur, 11 ró, 13 inna, 14 isa, 16 akbraut. Lóörett: 1 malarfa, 2 nána, 3 kriki, 4 aa, 6 tárast, 8 mun, 10 knáa, 12 ósk, 15 ab. Gefin hafa veriö saman I BU- staöakirkju af séra Gisla Kol- beinssyni Lára Torfadóttir og Hafsteinn Pálsson. Heimili þeirra er aö Bjarkarholti 1, Mosfellssveit. — Ljósmynda- stofa Þóris. Gefin hafa veriö saman af séraAreliusiNIelssyni Hanna Björk Þrastardóttir og Jón Ingimundur Jónsson, Heimili þeirra er aö Haukagili, Hvit- árslöu, Mýrasýslu. — Ljós- myndastofa Þóris. kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltaians, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.slmi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarslofnana, Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gefin hafa veriö saman I Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni Rannveig Ingva- dóttir og Asgeir Egilsson. Heimili þeirraer aö Gyöufelli 12, Rvk. — Ljósmyndastofa Þóris. Gefin hafa veriö saman i Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni Brynhildur Bergþórsdóttir og Gunnlaugur Kristjánsson. Heimiii þeirra er aö Hvassaleiti 22, Rvik. — Ljósmyndastofa Þóris. Gengisskráning 2. febrúar 1979 Eining Kaup Sala 31. janúar 1979. 1 Bandarikjadollar . 323.30 1 Sterlingspund 640.10’ 1 Kanadadollar 269.30 100 Danskar krónur ... 6213.45 100 Norskar krónur .... 6262.45 100 Sænskar krónur .. .. 7311.60 7329.70 100 Finnsk mörk 8050.40 8070.40 100 Franskir frankar .. 7476.45 100 Belgís kir frankar .. 1088.80 1091.50 100 Svissn. frankar .... 18923.00 100 Gyllini 15874.20 15913.60 100 V-Þýskmörk 17152.60 100 Lírur 38.14 100 Austurr. Sch 2343.60 100 Escudos 677.80 100 Pesetar 460.80 100 Yen 159.82 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 M orgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr ). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? ..Feröin, sém aldrei var far- in" eftir SigurÖ Nordal. Ingibjörg Guömundsdóttir lyfjafræöingur les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar píanóieikara 11.00 Messa í Safnaöarheimili Lang.holtskirkju. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. 13.20 0r verslunarsögu Is- lendinga á slöari hluta 18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjalavöröur flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Konungsverslunin sföari. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 1 minningu aldarafmæl- is Guttorms J. Guttorms- sonar__skáIds . 15.50 tslensk planólög. Einar Markússon leikur eigin verk. a. Fantasia um stef eftir Emil Throddsen. b. Prelúdia. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir 16.20 Endurtekiö efni. a. Mússólini og saltfLskurinn. Þáttur um veiöiskap Islend- inga og Itala viö Grænland 1938. Rætt viö Magnús Haraldsson og Guömund Pétursson. Umsjón: Sigurö- ur Einarsson. (Aöur útv. I janúar). B. Vordagar á Söndum i Miðfiröi Einar Kristjánsson frá Hermund- arfellisegir frá. (Aöur útv. I janúar). 17.25 Frá hljómleikum ungl- ingalúöras veitarinnar „Vasa-brassband” i Há- skólabiói 22. mai 1977. 18.00 Hljómsveit Werners Muller leikur lög eftir Leroy Anderson. Tilkynningar. 19.00 F’réttir. Tiikynningar. 20.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Alfons og Aloys Kontarski leika fjórhent á pianó. 19.25 Bein Iína. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráð- herra svarar spurningum hiustenda. Stjórnendur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurarson stjórn- ar. Fjallaö er um bókina ,,öld óvissunnar” eftir John Kenneth Gailbraith og ra*t viö Geir Haarde hagfræðing um efni hennar. 21.25 Fró tónleikum á ísafiröi til heiöurs Ragnari H. Ragnar7. október s.l. siðari hluti. Flytjendur: Jósef Magnússon, Gunnar Égil- son, Pétur Þorvaldsson, Þorkell Sigurbjörnsson og Halldór Haraldsson. a ,,For better or Worse” eft- ir Þorkel Sigurbjörns- son . b. ,,Fremur hvitt en himinblátt” eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl” eftir Jóhannes Helga og Aloys Kontarski leika fjórhent á pianó. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfreenir. Fréttir. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálablaðanna (utdr.) Dags krá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmái. Jónas Jónsson ræöir viö Björn ' Sigurbjörnsson og Gunnar ólafsson um Utgáfustarf- semi og kynningar á niður- stööum rannsókna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- t fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleika r. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn: Mamma mín er sjúkra- þjálfari. 15.00 Miðjdegistónleikar 16^00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og Nils Reinhardt Christensen. Aöur útv. 1966. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynnin gar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fóIksins.Asta Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum.Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesiö úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 Hreinn Lindal syngur Italskar arlur.ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.10 „1 hvaöa vagni”, smá- saga eftir Astu Siguröar- dóttur. Kristin Bjarnadóttir les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Barna- leikhús á barnaári. Sigrún Valbergsdóttir. ræöir viö Þórunni Siguröardóttur. 23.05 Nútimatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni.TIundi þáttur. For fallakennari. Efni niunda þáttar: Karl Ingalls býöur konu sinni meö sér til Mankato, en þangaö fer hann i versl- unarerindum. HUn er treg i fyrstu vegna barnanna, en þegar Edwards, gamall vin- ur fjölskyldunnar, tekur aö sér aö hugsa um þau, lætur hún tilleiöast. A ýmsu gengur á meöan Ingalls-hjónin eru i burtu, einkum á Edwards erfitt meö aö tjónka viö Kötu, og smekkur hans á mat fellur ekki eldri systrunum i geö. 17.00 A óvissum tlmum.tlundi þáttur. Stórfyrirtækiö. Þýöandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kristján Jóhannsson. Kristján stundar söngnám á Italiu, en var hér landi I stuttu frii fyrir skömmu. 1 þessum þætti syngur hann nokkur lög, m.a. tvo dúetta meö fööur sinum, Jóhanni Konráössyni. Stjórn upptöku: Egill Eövarösson. 21.00 Isaac Bashevis Singer, Sænsk mynd um bandariska rithöfundinn, sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels 1978. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.35 Ég Kládlus.Þrettándi og siöasti þáttur. Drumbur gamli konungur.Efni tólfta þáttar: Kládius fer I hernaö til Bretlands. Messalina styttir sér stundir I fjarveru hans meö elskhugum sin- um. Keisarinn snýr sigri hrósandi til Rómar, en eng- inn þorir aö segja honum frá lauslæti konu hans. Hún er ástfangin af Gaiusi Sfliusi og ætlar aö giftast honum þrátt fyrir aövaranir móöur sinnar. Kládius fréttir, aö Heródes vinur hans hyggist losa löndin fyrir botnum Miö- jaröarhafs undan oki Rómverja, en Heródesdeyr áöur en hann komur því I verk. Brúökaup Messalinu og Sfliusar er haldiö, og nú erekki lengur unnt aö dylja framferöi hennar fyrir Kládiusi. Ráögjafi hans, Pallas, velur gleöikonuna Kalpúrnlu til aö segja keisaranum tiöindin. Kládius staöfestir dauöa- dóm yfir konusinni án þess aövita þaö Þýðandi Dóra Hafeteinsdóttir. 22.25 Aö kvöldi dags. 22.35 Dagskrártok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Lúöviksbakki. Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Herman Bang. Siöari hluti. Hjúkrun- arkonan Ida Brandt starfar á sjúkrahúsi í Kaupmanna- höfn. Æskuvinur hennar, Karl von Eichbaum, vinnur á skrifstofu sjúkrahússins. Astir takast meö þeim, og svo virðist sem hinni stór- látu móöur Karls litist þokkalega á ráðahag sonar sins. En viöhorfin breytast, þegar auöugar mæögur ut- an af landi koma i heim- sókn. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.35 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.