Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 24
MÚÐVIUINN
Sunnudagur 4. febrúar 1979
A&alsimi Þjóbviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. 1 BUÐIM
simi 29800, (5 Hnur)^—^^ r
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
Þarna skiptust á einmennings-
og kóratriöi, sem skýröu hin ein-
stöku stig þróunarsögu leiksins.
Þegar leikararnir stöövuöust i
hringdansi og átta hendur mætt-
ust i miöjum hringnum og sá
fimmti skreiö á milli fóta inn i
hringinn, hófst sagan.
Þessi túlkun i látbragös- og
söngleik sýndi sig einkar vel tii-
fallin til skjótra sviösstaösetn-
inga og um leiö viöbragöa
persónanna: Maöurinn meö
skutulinn rekst á ' rnismunandi
fyrirbrigöi meöal mannanna og
náttúrunnar. Viö sjáum fljótandi
tsjaka, hreifa flýjandi sela,
aögerö fiska og fugla, tökum þátt
i gleöinni yfir góöri veíöi,
afbrýöisemi vegna nefkossanna'
(pilts og stúlku). Viö fylgjumst
meö foreldragleöi, þegar barn
fæöist og yfir þvi, aö móöirin vef-
ur band um hár sér („Konur silki-
bera-bönd”) kvaö Sig. Breiö-
fjörð. En hvaöan hafa þær silki?
Þýð.), og þar meö viöurkenndar i
hófi giftra kvenna. Undravert var
sviös- og kynferöisleg hugmynda-
auögi leikaranna, sem meö ein-
földustu aöferöum meö likams-
hreyfingum og búningum (t.d.
meö hönd undir anúraknum)
sýndu getnaö og fæöingu barns.
Þessi „Grænlendingaleikur”
var saminn i samvinnu. Leikkon-
an og leikstjórinn, Brynja
Benediktsdóttir, og þjóöfræöing-
urinn Haraldur Olafsson fengu
þaö verkefni, aö semja leikrit um
lif eskimóa á Grænlandi, sem
sýndi um leiö samfélagsleg
vandamál og þróun frumbyggja i
Kanada, Alaska og eyjanna I
noröurhöfum (Siberiueskimóum
sleppt. Þýö.), einnegin
afleiöingar af nýlenduyfirráöum
og hersetu nú til dags.
Svo kemur byssuskotiö á
sviöinu, sem boöar hættu, en er
um leiö tii varnaðar lifi fólksins.
Þessi boöun siömenningarinnar
er sýnd i siöleysi og löstum.t.d.
drykkjuskap. Konur sækjast i
þetta langt að á hundasleöum. Þá
veröur trégrindinni snúiö viö. 1
staöinn fyrir selskinniö sér máöur
fullt af allavega litum klútum,
tákni siömenningarinnar.
Regnhlifar, bjór i dósum, suöræn-
ir ávextir. Úr bréf- og plastpokum
velta tyggigúmmi og sigarettur
Gjaldmiöillinn er kaupiö og
skækjulifnaöur. Túristarnir færa
sér þetta lika i nyt.
Aö siöustu syngja leikararnir
gegn þessari spillingu, en rödd
þýsks fararstjóra heyrist inn á
milli, hvaö þetta sé gott túrista-
land.
Blýteinarnir frá Hampiðjunni eru
þróaöir í samstarfi viö íslenska
sjómenn.
Því samstarfi veröur fram haldiö
enda kappkostar
Hampiöjan aö framleiöa þann
besta blýtein, sem völ er á.
Viö bjóöum blýtóg í eftirtöldum
sverleikum: 8—10—11 —12
— 14— 16 — og 18 mm.
Hráefni eru þrenns konar:PPF-
filma PPS — stapie fibre PEP
30 faöma teinn vegur frá 4.6
kg. upp í 37.5 kg.
Grænlendingaleikur
Hann hófst meö þunglamaleg-
um, hrjúfum og langdregnum
lögum. Fimm hvitklæddar
persónur komu inn á sviöið. Þess-
ir hliföarklæddu leikarar léku
fyrst látbragösleik, sem var
ekkert frumlegur, en i norrænum
stil. Einmitt þannig uröu liprar og
eðlilegar hreyfingar þeirra vel
skiljanlegar. A miöju sviöi meö
myrkan bakgrunn stóö trégrind
meö spýttu selskinni, sem var
stööutákn leiksins. Sýndir voru
siöir og lifsvenjur, þ.e. hluti af
þróunarsögu Eskimóa Noröur-
íshafsins.
Inúk er sú íslensk leik-
sýning sem frægust hefur
orðið um löndin. Hér fer á
eftir umsögn um sýningu á
verkinu i austurþýska rit-
inu Theater der Zeit, en
Inúk var sýndur á
leiklistarhátíð í Berlín í
fyrra.
//Inouk-maðurinn"
Islenska Þjóöleikhúsiö
Reykjavik;
Leikdómur eftir
Jochen Gleiss
Aö leikslokum réttu leikendur
hendur fram I salinn til aö sýna að
Grænlendingar sakna hins horfna
frekar en sýna að leikhópurinn
hafi samstöðu meö þeim þjóö-
flokk sem þeir voru að lýsa fyrir
okkur, þó aö þeir ættu lika menn
framtiöarinnar.
Viðbætir þýðandans
Ég hitti landa mina og sá sýn-
'inguna i seinna skiptiö. En hún
var á leiklistarhátiöinni I Berlin.
Seinniparturinn er lauslega þýdd-
ur. í þýska leikdómnum man ég
ekki eftir öllu sem þar stendur,
einkanlega ekki eftir framréttum
höndum i lok leiksins. Endirinn
átti aö vera betri. Fólk stelur ekki
klútum og bjór. Þarna átti aö
vera danskt flaggt?) og feitur,
danskur sölumaöur. Hann ætti aö
fjalla um drukkiö fólk, en væri
svo stunginn sem selur og dreginn
út af Inúk, þaö væri sterkara.
(Þýtt úr „Theater der Zeit”
desemberhefti 1978.)
Sveinn Bergsveinsson