Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Svart á hvítu Fjölbreytt að vanda Út er komib á vegum Galleris SuOurgata 7 tlmaritiO Svart á hvitu 3. tbl. 2. árg. MeOal efnis i hinu nýja blaOi má nefna: Erna Indriöadóttir ræöir viö Alþýöuleikhilsiö um Alþýöuleik- húsiö. Jórunn Siguröardóttir ritar grein um italska leikritaskáldiö Dario Fo og rekur feril hans i llfi og list. Þrennt úr fórum höxa, þrjú ljóö eftir listaskáldiö Þórarin Eld- járn. í Gallerii timaritsins eru mvndir eftir Ungveriana Endre Tót sem er barnakennari aö at- vinnu en hefur fristundaö vélritun á rigningu, unniö meö núll og hlotiö DAAD-styrkinn vestur- þýska og Gabor Attalai sem hefur hugsaö neöanjaröar um snertingu og ready-mades. Ennfremur Ben Vautier misheppnaöan italskan myndlistarmann. Meöal efnis I heftinu er grein um Dario Fo. Kafli úr skáldsögunni Bðkhald Krissa Malry eftir B.S. Johnson i þýöingu Aöalsteins Ingólfssonar. B.S. Johnson, breskur rithöfund- ur, kvikmyndargerðarmaöur og leikskáld var mikilvirkur lista- maöur uns hann fyrirfór sér áriö 1973. Um ritlist hans segir Aöal- steinn meöal annars I inngangi: Þaö er erfitt aö lýsa ritlist John- sons i stuttu máli. Hann er drep- fyndinn og kimnigáfa hans er bæöi Ismeygileg og fjarstæöu- kennd en þó mannúöleg i hæsta máta. Samuel Beckett kallaöi Johnson „sérstakan hæfileika- mann” á ritvellinum og verö- skuldar stórum meiri viöur- kenningu en hann hefur hlotiö til þessa. Ljóö eftir bresku Liverpool - ljóðskáldin Roger McGough og Pete Brown (sá siðarnefndi er ekki sist þekktur fyrir samvinnu sina með tónlistarmanninum Jack Bruce) i þýöingu Sverris Hólmarssonar. Stutt greinargerö eftir Gunnar Haröarson um Sólarathugunar- stöð Roberts Morris, sérstætt hugverk sem staðsett er i Hollandi og hefur vakiö mikla athygli. Hundingsspott nefnist grein eftir Grlm Gestsson og fjallar um ljóö Megasar af plötunni A bleikum náttkjólum. 1 greininni veltir höfundur vöngum yfir inntaki ljóöanna og tekst aö finna samsvaranir viö verk ymissra annarra höfunda. Nægir aö nefna Daviö Stefánsson, Arthur Rimbaud og Mick Jagger. Umrædd grein er hluti úr óbirtu riti um verk Megasar. Sjálfur á Megas smásögu I blaöinu. Sú nefnist Plaisir d’amour og fjallar um holdiö og andann. Sviöiö er sláturhús um háannatimann. Þar koma lækn- ■ Framhald á bls. 22 Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Lisftmi 0*> •d !rehjn L gJi limnill monus \ & nn&Ö Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. *Ðk86611 smáauglýsingar Ölfushreppur Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa og umsjónar- mann verklegra framkvæmda hreppsins til starfa frá 1. april 1979. Tæknimenntun áskilin. Nánari uppl. veitir undirritaður. Skriflegum umsóknum, er greini frá menntun og fyrri störfum, skal skila á skrifstofu ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, fyrir 1. mars 1979. Sveitarstjóri ölfushrepps. BLAÐBERAR Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlegast sækið þau á afgreiðslu Þjóðviljans, sem fyrst. Þjóðviljinn Siðumúla 6 S. 81333 • • Oflug félagssamtök óska eftir að taka á leigu 70-100 fermetra skrifstofuhúsnæði sem næst miðbænum, ibúð kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringið i sima 17966 kl. 14-18 á sunnudag og kl. 13-17 virka daga. Keflavík Þjóðviljann vantar umboðsmann til að hafa umsjón með dreifingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann i Keflavik. Ennfremur biaðbera i 1. hverfi af 4 i Keflavik. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins i sima 91-81333. MOfMUINN Franska sendiráðið sýnir þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20.30 i Franska bókasafninu Laufásvegi 12 áhrifamikla kvikmynd i litum: „Monsieur Klein ” frá árinu 1976. Leikstjóri J. Losey. Aðal- leikandi Alain Delon. Enskir skýringar- textar. Ókeypis aðgangur. Blaðberar óskast Neshagi (sem fyrst) Máfahlið — Bogahlið (7. feb.) MODVIIIINN Siðumúla 6, simi 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.