Þjóðviljinn - 04.02.1979, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. febrúar 1979
i rósa-
garðinum
útigangsmönnum fækkar ,
Skólameistari M1 i hús.
Fyrirsögn i Dagblaöinu
Að kunna fagið
Þórir Maronsson aöstoöaryfir-
lögregluþjónn sagöi i samtali viö
Þjóöviljann aö sér virtist
fagmannlega hafa veriö staöiö aö
ráninu aö mörgu leyti. Unnur
simstjóri telur sig hafa oröiö vara
viö dularfullan mann á vappi i
kringum húsiö daginn áöur, en ef
þar hefur veriö um ræningjann aö
ræöa telur Þórir þó ekki fag-
mannlega aö staöiö i fámenninu I
Sandgeröi. þjóóviljinn.
Hræðsla við gúmmítékka
Þess skal getiö hér aö Unnur
segir sig hafa dreymt fyrir ráninu
fyrir nokkru slöan. Var hún þá
stödd á skrifstofunni þar sem
peningaskápurinn er og stóö þá
allt I einu svört vera yfir henni og
sagöi: „Ég vil fá allt nema ávis-
anirnar.” Glumdi siöan lengi i
eyrum hennar: „allt nema ávis-
anirnar, allt nema ávisanirnar.”
Þjóöviljinn.
Að skjóta refi fyrir rass
Fundist hefur refaskott
(til aö hafa um hálsinn) aö
Sunnuvegi i Hafnarfiröi. Eigandi
vinsamlega hringi i sima xxxxx.
Dagblaöiö.
Franskar hreyfingar...
Þaö er ljóst að Steindór
Hjörleifsson, leikstjóri sleppur
fremur létt frá þessu verki. Hann
viröist þó sleppa einu grund-
vallarsjónarmiöi, aö göngulag
manna og tjáning er meö öörum
hætti I hverfum Parisarborgar en
i Breiðholtinu.
Leiklistargagnrýni
i Timanum.
... og klæðaburður
Leikmynd og búningar Messi-
önu Tómasdóttur eru tima-
skekkja. Má m.a. nefna, aö bygg-
ingar eru nýjar og hreinar, bera
ekki blæ margra alda borgar inn
á sviöiö, jafnvel ekki táknmál
þessa alls, og fatnaöurinn er stil-
laus og ekkert sérlega franskur
aö voru mati.
Þó var holræsamaöurinn
skemmtilega klæddur.
Or sömu gagnrýni.
Uppeldi í
verðbólguþjóðfélagi
Þaö er nú einu sinni svo aö*
börnin skila þvi oftast meö vöxt-
um sem þau hljóta I uppeldinu.
Timinn
Afleiðingar af
vinstri meirihluta?
Þegar svo Jón Steinn fékk loks-
ins sima núna i janúar heföi hon-
um verið sagt aö veröiö á nýjum
sima væri komiö upp I 70 þúsund
krónur og 23 þúsund krónur auka-
lega kostaöi aö fá simann rauöan.
Hann sagöist hins vegar aldrei
hafa fengiö aö vita aö fyrir slikt
væri aukagjald. Þvi sæti hann
núna uppi meö rándýran rauöan
sima þvi aö þvi fylgdi aukagjald
aö skipta aftur yfir i gráan.
Dagblaöiö.
Undarlegt uppátæki
„Ég fór i vinnuna meö bros á
vör”. Fyrirsögn i Visi
Bannað að spila með ís
ER TRENT SMOCK
LÖGLEGUR LEIKMAÐUR MEÐ
ÍS?
Fyrirsögn i VIsi.
VERÐLAUNAMYNDAGATA ÞJOÐVILJANS
Dregið um verðlaunahafa!
pí+s
0<k SkfZZ /° v / fosru
■0
Allt fram á siöustu daga hafa
lausnir veriö aö berast á verð-
launamyndagátu ÞjóÖviljans sem
birt var i blaöinu á gamlársdag.
Ætlunin var aö draga um vinnings-
hafa 20. jan. en vegna mikillar
þátttöku var ákveöiö aö biöa meö
það þar til nú. Fjölmargar réttar
lausnir bárust og auösjSanlegt aö
margir hafa haft gaman aö þvi að
glima viðmyndagátu Haralds Guö-
bergssonar.
Ráöning gátunnar er svohljóö-
andi:
IHALDIÐ I REYKJAVIK FÉLL
AÐ LOKUM A VERKUM SINUM
OG SLÆR ÞVl FÖSTU AÐ SLIKT
HENDI EINNIG NÚVERANDI
BORGARSTJÖRN. LATUM ÞAÐ
BIÐA.
Þegar dregiö var úr réttum
lausnum kom upp nafn Þórarins
Magnússonar, Iiaöarstig 10,
Reykjavik. Verölaunin aö upphæð
kr. 20.000 kr. biöa hans á ritstjórn
Þjóðviljans, Siöumúla 6. Til ham-
ingju!
Þriðji hver
burstar
tennumar
vitlaust
Þriðji hver maður burst-
ar tennurnar vitlaust, og
veldur þeim þaraf leiðandi
skemmdum. Tíundi hver
maður burstar tennur sín-
ar svo galið, að af leiðingin
er alverlegir gallar á glerj-
ungi tannanna.
Þessar upplýsingar komu ný-
lega fram á tannlækningaráö-
stefnu i Stokkhólmi. Tveir sænsk-
ir tannlæknar hafa rannsakaö
tennur 800 persóna á aldrinum 16
til 65 ára meö tilliti til þeirra
skemmda, sem veröa á tönnum,
þegar þær eru burstaöar á rangan
hátt. Þeir halda þvi þó fram, aö
þetta hafi ekki I för meö sér svo
alvarlegar skemmdir, aö viö-
komandi missi tennurnar. Engu
aö siöur eyöast tennurnar fljótar
en ella viö ranga burstun. Sviarn-
ir telja, aö betra sé aö bursta
tennurnar vitlaust en aö bursta
þær alls ekki, en það albesta sé
náttúrlega aö bursta þær rétt. Þvi
riöur á aö læra aö beita burstan-
um rétt til aö foröast skemmdir á
glerjunginum.
Nugga, nugga, nugg!
Sænsku tannlæknarnir tveir
mæla meö tveimur aöferðum viö
burstun. I fyrsta lagi þykir svo-
nefnd nugg-aöferö ágæt og I ööru
lagi er mælt meö snúningsaðferö-
inni.
Aöur en þessum aöferöum er
lýst nánar, skal tekiö fram, aö
aöalatriöið er aö bursta tennurn-
ar þannig, aö burstinn nái aö
leika um „þrönga staöi” og burst-
aö sé á mótum tannkjöts og
tanna, þvi þar byrja tann-
skemmdir yfirleitt. Nú skal hin-
um merku aðferðum lýst.
Nugg-aöferöinbyggist á þvl, aö
tannburstanum er komiö fyrir á
fyrirætluöum staö, (þá helst •
„þröngum stað”) og slöan er
burstanum nuggaö fram og til-
baka.
Snúningsaöferöin byggir hins
vegar á aö burstanum er snúiö, en
ávallt i átt frá tannkjöti.
Tannkremið
Aö bursta tennurnar reglulega
er besta aöferöin til aö komast
hjá óþægindum eins og tannpinu
og tannskemmdum. Hins, vegar
þykir æskilegt aö reka endahnút- •
inn á þessa fyrirbyggjandi aögerö
meö þvi aö nota tannþráö og
tannstöngla. I staö langra haröra
tannbursta er fólki ráölagt aö
nota stutta, mjúka bursta.
Þó aö röng notkun tannbursta
valdi mestum skemmdum á
glerjungi, er afar þýöingarmikiö
aö velja sér rétttannkrem. Þaö er
nefnilega slæmt fyrir tennurnar
aö vera burstaöar meö tann-
kremi, sem inniheldur of mikiö af
slipiefnum.
Þeir tannlæknakumpánar telja
þó, aö aöalatriöiö i sambandi viö
betri tannverndun sé upp-
lýsingarherferö, sem kenni al-
menningi rétta tannburstun. Sé
þér annt um tennur þinar, þá
hugsaöu þig um tvisvar áöur en
þú stingur burstanum upp i þig.
(Úr DN) :
Hún drap
nauðgarann
NEW YORK, (Reuter) — 17 ára
stúlka stakk nauðgara sinn til
bana i vikunni i New York.
Maðurinn hafði nauögað stúlk-
unni á fáfarinni götu i Brooklyn.
Siöan ætiaöi hann aö stinga hnif i
hana, en hún gat náö hnifnum af'
honum og stakkhún hann siöan i
hálsinn svo hann hlaut dauða af.
Stúlkan er nú á sjúkrahéi og
hefur það bærilegt eftir atvikum.