Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 17

Þjóðviljinn - 06.03.1979, Page 17
Þriðjudagur 6. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Böm í Beirút Striðiö i Libanon lagði undir sig fréttatima og — siður fjölmiðl- anna i fyrra, og enn er ekki iltséö um endalok þess. A skjánum i kvöld fáum við að kynnast nýrri hlið á þessari púðurtunnu heims- friðarins. Þá verður sýnd sænsk fræðslumynd um kjör barna i höfuðborginni BeirUt. Myndin er hálftima löng og hefst sýning hennar kl. 20.30. Þýðandi er Jón O. Edwald. ih 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Frétt- ir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-. fregnir. 11.00 Sjáva riítvegur og siglingar: Jónas Haralds- son ræðir við MagnUs Jó- hannesson um söfnun Urgangsoliu frá skipum I höfnum. 11.15 Morguntónleikar: Kon- unglega Filharmóniusveitin i' LUndúnum leikur „Þjóf- ótta skjóinn”, forleik eftir Rossini. Sir. Thomas Beech- am stj. Filharmóniusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 2 I B-dUr eftir Schubert. Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12,25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Dagheimili neyðarúrræði eða nauðsyn. Finnborg Scheving tekur saman þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Valdislav Kedra og Rikis- hljómsveitin I Varsjá leika Pianókonsert nr. 1 I Es-dUr eftir Franz List. Jan Krez stj. Filadelfiuhljómsveitin leikur „Hátið i Róm” sin- fóniskt ljóð eftir Ottorino Respighi. Eugene Ormandy stj. 15.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Arni Bergur Eiriksson. Rætt um kvartanir vegna feröamála og landbúnaöarvöru. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartlmi barnanna 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19,35 Þankar frá Austur- Þýskalandi Séra Gunnar Kristjánsson flytur fyrra er- indi sitt. 20.00 K a m m e r t ó n 1 is t Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sónötu i Es-dúr ob. 18 fyrir fiölu og pianó eftir Richard Strauss. 20.30 <J t v a r p s s a ga n : „Eyrabyggja saga” Þor- varöur Júliusson les (9). 21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur Hanna Bjarnadóttir syngur. RóbertA Ottósson leikurá pianó. b. í mars fyrir 75 árum Gunnar M. Magnús- son rithöfundur les kafla Ur bók sinni. „Það voraði vel 1904.” c. Kvæðalög Grfmur Lárusson frá Grimstungu kveður húnvetnskar fer- skeytlur. d. Fróðárundur Eirikur Björnsson læknir i Hafnarfirði setur fram skýringu á þætti i Eyra- byggja sögu. Gunnar Stefánssonlesfyrri hluta. e. 1 berjamó Guðlaug Hraun- fjörð les frásögu eftir Huga Hraunfjörð. f. Kórsöngur: Telpnakór Hliðaskóla syng- ur Guörún Þorsteinsdóttir stjórnar. Þóra Steingrims- dóttir leikur á pianó. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (20). 22.55 Vlösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Úr dægurgreinum Brandesar og bréfaskiptum hans við Matthi'as Jochumsson og Hannes Hafstein. Peter Söby Kristensen lektor tók saman og er þulur i dag- skránni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Börn i Beiriit. Sænsk fræðslumynd um kjör barna I striöshrjáðri borg. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.00 Jafnrétti fatlaðra.Um- ræðuþáttur f beinni Utsend- ingu. Þátttakendur Haukur Þórðarson, Heiðrún Stein- grimsdóttir, Kalla Malm- quist, Olöf Rikarðsdóttir og Magnús Kjartansson, sem stýrir umræðunum. Einnig er rætt við Halldór Rafnar, Jón Sigurösson og Sigur- svein D. Kristinsson. 21.50 Strokufanginn s/h (I am a Fugitive from a Chain Gang). Bandarísk biómynd frá árinu 1932. Leikstjóri Mervyn Le Roy. Aðalhlut- verk Paul Muni, Helen Vin- son og Glenda Farrell. James Allen flækist hungraður og félaus inn i glæpamál og er dæmdur til tíu ára þrælkunarvinnu. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir 23.20 Dagskrárlok Börn i Beirút. I sjónvarpinu I kvöld verður sýnd myud um lff þeirra. Strokufanginn t kvöld kl. 21.50 sýnir sjón- rikjunum á fjórða áratugnum. I varpið bandarisku myndina hennisegir frá ungum manni sem STROKUFANGINN (I’m a leiöist út I glæpastarfsemi þvert Fugitive from a Chain Gang) frá gegn vilja sinum. Astæðurnar eru árinu 1932. Leikstjóri er Mervyn félagslegs eðlis: atvinnuleysi og Le Roy og með aöalhlutverkið fer hungur á krepputimum. Siðan Paul Muni. dæmir þjóðfélagið þetta fórnar- lamb sitt I tiu ára þrælkunar- Mynd þessi er ein af örfáum vinnu. þjóðfélagslega gagnrýnum kvik- Þýðandi er Dóra Hafsteins- myndum, sem komu frá Banda- dóttir. a, Paul Muni (t.h.) I hlutverki slnu I myndinni Strokufanganum. Jafnrétti fatladra t kvöld kl. 21.00 hefst I sjón- varpinu umræðuþáttur i beinni útsendingu um JAFNRÉTTI FATLAÐRA. Magnús Kjart- ansson stjórnar umræðunum, en auk hans taka þátt f þeim Haukur Þórðarson læknir, Kalla Malm- quist þjálfari og tvær fatlaðar konur: ólöf Rlkharðsdóttir og Heiðrún Steingrimsdóttir. Einnig verður rætt við Halldór Rafnar, Jón Sigurðsson og Sigur- svein D. Kristinsson, sem allir eru fatlaðir. Samkvæmt norrænum stöðlum er talið að 15% manna séu að meðaltali fatlaðir á hverjum tima, en það þýðir að 6-700 miljónir manna I heiminum eiga nú við einhverskonar fótlun að striða. Til skamms tima hefur þessu vandamáli verið litið sinnt, en á slðari árum hefur þar orðið gerbreyting til batnaðar, a.m.k. i hinum þróaða hluta heimsins. A tslandi er tala fatlaðra sam- kvæmt þessum stöðlum nú 30-40.000 manns, en engin könnun hefur verið gerð á fjölda fatlaðra hér á landi. Til marks um þann aukna áhuga sem málefnum fatlaðra er nú sýndur má geta bess að Sameinuðu þjóðirnar hafa sam- þykkt að helga árið 1981 föthiðum og málefnum þeirra. ih Myndin var tekin I kröfugöngu fatlaðra s.l. sumar. Fyrir miðju má sjá Sigursvein D. Kristinsson, tónskáld, en hann er einn þeirra sem rætt verður við i sjónvarps- þættinum JAFNRÉTTI FATL AÐRA i kvöld. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson FVK'P ^ NoklVRv pfl \JlLpl SVo Tlt eifl J SéL/ÝierJM W V/Wfl fl& RpMtlSoKMUé: sen KRðpedST rp purptu mjöc, 0pT 99 rflKfl •blflLfc.rfePftA 4KV/?«PPN|R ÞBSSi S3fi/-PSTff:e() HUö-SuN ÞfLbftPt pefiséno LeiM fljh fEiéó- ÞeiR ÞöppO pBdsövif> hi/Juþ) FN ÞCÓ-»R PBa? Ufiff SKIpw AP Hf£ TTfí 'TltRtWfMVNom P/9 VILPO t>BIR pflÐ EKKL -oG- pflPKoA1 TIL fírflKft.S/'flflN öft t>fl HflFft ÖLL véLKIBNfll \j5fllf> , &YCr<rP e&SWQ 'pu<rNfl8e.öti ml ab sMfl HUflp pflo yoG-sfl. flSF SNSfl Nievunflpfl STjö Pn' fl P5HM- Pflfl flLfltflNNT V iPi/fllcE'NMT NO PiV OBLfliem\ MFfl PSRö6nul5iN -SNCrlfí TVSIfl pOISlflöhjfSKIfi uetLflfl NSPflN vesjflfl flTHV&LHsvert&O VtPflfaM pflflfl BKflfifl þfi flLuriN S£v FNN RTHWCrLISueRÐHél Ptf> Crtf&ftST SKfíflflLflr SRh. Umsjón: Helgi ölafsson Kusmin og Czechkovskí áfram Nú fyrir skömmu lauk i borginni Tallin I Sovét- rlkjunum keppni þriggja sovéskra skákmanna um tvö sæti I millisvæðamótunum sem fram fara I sumar. Þessir skákmenn voru þeir Oleg Romanishin, Gennadi Kusmin og Valeri Tzech- kovski. A siðasta ári urðu þeir jafnir, i 3.-5. sæti, á einu svæöamótanna sem haldiö var I Sovétrikjunum og urðu að tefia aukakeppni um tvö sæti I áframhaldi HM-keppn- innar. Eins og lög gerðu ráö fyrir var keppnin I Tallin mjög jöfn og spennandi, en engu aö siður komu úrslit hennar töluvert á óvart. Fyrirfram var Romanishin talinn nær öruggur með annað sætið, og upphaf mótsins virtist renna stoöum undir þaö haid manna. Eftir 6 umferöir var hann einn efstur með 3 1/2 vinning, en i 4 siðustu umferðunum gekk allt á afturfótunum fyrir honum, og hlaut hann aðeins 1/2 vinning úr þeim. Verður hann þvi aö dúsa heima á meðan hinir tveir spreyta sig i áframhaldi keppninnar. Þeir Kusmin og Tzechkovski hlutu báðir 5 1/2 vinning en Romanishin 4 vinninga. Hér fylgir að lokum ein skákanna úr mótinu: Hvltt: O. Romanishin Svart: G. Kusmin Pirc-vörn 1. e4-d6 7. Bc3-Rg4 2. d4-Rf6 8. Rge2-Rc6 3. rc3-g6 9. Rg3-Rxe3 4. Bg5-Bg7 10. fxe3-h5 5. Dd2-h6 li. Be2-g4 6. Bf4-g5 12. 0-0-0?? (Grófur afleikur sem sýnir betur en orö fá lýst hversu gjörsamlega Romanishin voru mislagðar hendur i seinni helmingi þessa móts.) 12. .. Rxd4! (Auðvitað. 13. exd4 x strandar vitaskuld á 13.— Bh6! og drottningin fellur.) 13. Bc4-Rc6 14. RÍ5-BÍ6 15. Rd5-e6 16. Rxf6+ (Eöa 16. Rxc7+ Dxc7 17. Rxd6+ Kf8! o.s.frv.) 16. .. Dxf6 17. Rd4-Rxd4 18. Hhfl-Rf5 19. exf5-exf5 20. e4-dh6 21. Hf4-Bd7 22. exf5-Bc6 23. g3-Df6 24. Hel+-Kd8 25. Da5-a6 26. Bd5-IIb8 27. Kbl-He8 28. Hxe8+-Bxe8 29. b3-Bb5 30. a4-b6 31. Dd2-Bd7 32. Dd3-b5 33. a5-Ke7 34. De3+-Kf8 35. Da7-He8 36. Hfl-Dc3 37. Df2-He5 38. Dg2-Bxf5 39. Hcl-c6 — og hvitur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.