Þjóðviljinn - 11.03.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. mars 1979.
helgarviðtalið
Kjarvalsstaðir eru vart sýnilegir í snjókófinu.
Undirritaður veður þurra mjöll upp í ökkla og kemst
við ilian leik upp að framdyrunum. Þær eru læstar.
Fljótlega birtist þó húsvörður og hieypir fannbörðum
blaðamanni inn i hljótt og víðáttumikið húsið. Fórnar-
dýrið situr inni í hliðarskrifstofu: Þóra Kristjánsdótt-
ir listráðunautur.
Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson
Skömmu siöar göngum viö
um tóma og kuldalega gangana,
sem einkennast af grárri steypu
og stórum vegggluggum. Er
ekki hægt aö lifga eitthvaö upp á
umhverfiö?
Þóra hlær. — baö eru skiptar
skoöanir á þvi eins og ööru. Þú
sérö þessa blómapotta. Um
daginn kom hingaö manneskja
sem ráölagöi okkur aö fylla
gangana af blómum, tengja þá
þannig viö gróöurinn og garöinn
fyrir utan. Svo kom önnur I gær
og sagöi: ,,Að sjá þessar voöa-
legu plöntur sem skyggja á
höggmyndirnar, þetta er til
skammar!’Þvi sýnist sitt hverj-
um. En þaö er vika siöan ég tók
timans. Nú, svo háir okkur
tækjaleysiö. Hér vantar svo
margt. Sem dæmi get ég nefnt
þér,aóþegarráöstefnan ,,LIf og
land” var haldin hér, — hún var
mjög vel skipulögö — þurftu aö-
standendur ráöstefnunnar aö
koma meö öll tæki meö sér, —
viðbótarstóla, ræðupúlt, kvik-
myndavélar og fleira og fleira.
Hér er til ein litskyggnuvél, sem
keypt var i fyrra, og þótti gott
fyrir þaö áriö. Nei, þaö er nú
ekki alveg rétt, þaö var einnig
keyptur flygill, þannig að nú á
húsiö mjög gott hljóöfæri.
— Þú vannst i nokkur ár sem
forstööumaöur sýningarsalar-
ins i Norræna húsinu. Hver
KONAN,
SEM
formlega viö starfi og mest af
timanum hefur fariö i aö kynn-
ast húsinu. Ég er t.d. ekki nógu
ánægö meö kaffisöluna. Hún er
leigö út og opnar ekki fyrr en
siödegis, sem gerir þaö aö verk-
um, aö fyrri part dags er engin
„lifæö” i húsinu.
— Hvaö er helst á döfinni hjá
ykkur?
— Samtök herstöövaandstæð-
inga leggja undir sig húsiö i
næstu viku, en þá efna þeir til
mikillar menningarviku. Sýn-
ingin, sem byggist á fjölbreyttri
dagskrá, stendur i rúma viku.
Þá heldur Asgeir Bjarnþórsson
yfirlitssýningu i tilefni 80 ára af-
mælis sins, og hefst sú sýning 1.
april, en samtimis kemur hing-
að norsk sýning á myndum úr
Heimskringlu. Sú sýning er
KOM
INNÚRKULDANUM
haldin i tilefni 800 ára afmælis
Snorra Sturlusonar.
A timabilinu 24. april til 7. mai
verður haldin mikil listahátiö
barna i öllu húsinu og kennir þar
ýmissa grasa. Sérstök
barnaársnefnd hefur annast
undirbúning þeirrar sýningar.
Þegar þeirri sýningu lýkur mun
Myndlista- og handiöaskólinn
sýna i öllu húsinu, en 40 ár eru
nú liðin frá stofnun skólans. Nú,
ýmsir aöilar hafa haft samband
viö mig, en ég hef enn ekki stað-
fest umsóknir. Ég vil einnig
hafa augun opin fyrir erlendum
sýningum m.a. er von á
Rauschenbert-sýningu, sem
Bandariska upplýsingaþjónust-
an stendur fyrir. 1 október er ef
til vill von á alþjóðlegri barna-
bókasýningu, og hafa félag
bókasafnsfræöinga og rithöf-
undasamband Islands beitt sér
fyrir aö fá hana hingað. Einnig
hefur islenski listhópurinn, sem
sýndi I Malmö hug á aö setja
upp sýningu hér. En þaö er best
aö segja ekki of mikiö. Orö eru
viðkvæm.
-0 —
Viö tyllum okkur á fagurlega
hannaöa skinnstóla fyrir utan
Kjarvalssafniö.
Margir hafa látið i ljós óánægju
sina á sýningasölum hússins.
— Jú Sumir vilja mála striga-
veggina hvita, segir Þóra. En
þaö er nú reynsla min úr Nor-
ræna húsinu, aö margir lista-
menn byrjuöu á þvi aö tjalda
striga yfir hvitu veggina þar.
Sennilega væri best ef til væru
hér í húsinu hvftir flekar, sem
hægt væri aö leika sér meö i söl-
unum, — hengja á veggina þeg-
ar þaö ætti viö, og skerma af
bása. Þvi fleiri valkostir, þvi
betra... Nú, lýsingin er í mjög
föstum skorðum, þyrfti aö vera
hreyfanlegri. En svona hús er
náttúrlega aldrei fullkomiö,
og þarf aö vera i stööugri endur-
hönnun til þess aö fylgja kröfum
finnst þér helsti munurinn vera
á þvi starfi og aö vera listráöu-
nautur Kjarvalsstaöa?
— Hér sitjum viö alein I þessu
stóra húsi, segir Þóra, baöar út
örmunum og hlær viö. Þegar ég
fór frá Norræna húsinu, haföi ég
þaö á tilfinningunni aö starf-
semin væri aö sprengja utan af
sér húsiö, — sýningarsalirnir
bókaöir fram á sumariö 1980,
erlendir gestir meö fyrirlestra i
hverri viku, bókasafniö meö all-
ar nýju bækurnar og tímaritin,
— og kaffistofan — nú andvarp-
ar Þóra — já kaffistofan alltaf
troöfull af fólki... En hér eru
stærri verkefni aö gllma viö.
— Þóra, þú veröur aö fyrir-
gefa fáfræöi mina, en eiginlega
veit ég afskaplega litiö um þig.
Geturöu ekki sagt eitthvaö frá
námi og fyrri störfum eins og
þaö er oröaö I umsóknarskýrsi-
um?
— Æ, andvarpar listráöunaut-
Rœtt við
Þóru
Kristjáns-
dóttur list-
ráðunaut
Kjarvals-
staða
urinn, er ekki svoleiðis upþtaln-
ing alltaf leiöinleg? Finnst þér
þaö ekki? Jæja, I stuttu máli þá
las ég listasögu I Uppsölum, fór
siöan til Stokkhólms og lagöi
stund á leiklistasögu og þjóö-
flokkafræöi, og lauk fil. kand.
prófi 1966. Siöan fór ég heim og
vann á Listasafninu hjá henni
Selmu i eitt ár — ég haföi unnið
þar á sumrin meö háskólanám-
inu — en byrjaði svo á frétta-
stofu útvarps og vann þar i rúm
sex ár. Þaö var mjög fróölegur
og skemmtilegur timi. Frétta-
starfiö var mjög hollur og nyt-
samur skóli. Þaö er nú einu
sinni þannig meö uppeldi og há-
skólalíf, aö þetta er svo valin
tilvera og maöur kynnist litiö
þjóöfélaginu og félagslegu um-
hverfi I kringum mann. Ég sá
einnig um myndlistaþætti i út-
varpinu. Slöan atvikaðist þaö
svo, aö Maj-Britt Imnander, þá-
verandi forstjóri Norræna húss-
ins, var aö svipast um eftir
manneskju, sem gæti séö um
listsýningar i húsinu og réöi mig
til starfsins. Slöan hef ég unniö
þar þangaö til ég tók viö stööu
listráöunauts hér á Kjarvals-
stööum.
— 0 —
Ráðning Þóru gekk ekki
átakalaust fyrir sig eins og
menn muna. Hvernig lögöust
þessar deilur i hana?
— 1 fyrsta lagi átti ég ekki von
á þessu segir Þóra og horfir út
um gluggann á villt snjófokiö
íyrir utan.
Ég veit ekki ennþá hvaö lá aö
baki öllum þessum deilum. En
ég læröi mikiö af þessu. Þessar
deilur stæltu mig. Þaö hefur
nefnilega alltaf veriö einn af
minum stærstu göllum aö ég hef
ávallt hlustaö á aöra. Ég hef
viljaö vinna i samvinnu viö ann-
aö fólk og yfirleitt ekki tekiö
ákvaröanir án þess að heyra
fyrst hvaö aörir höföu til mál-
anna aö leggja. En lendi maöur
i skothriö eins og þessari, renn-
ur þaö upp fyrir manni aö þaö er
bara sjálfum sér aö treysta. Og
ég geng inn i þetta starf meö allt
ööru hugarfari en ella. Og ég lit
á þetta starf sem skemmtilegt
tækifæri til aö vinna i þessu
hiúsi, ég vil nota þennan tima
vel.
— Þaö hefur veriö deilt mikiö
um hvort listamenn eigi aö
stjórna húsinu sjálfir, eöa hvort
fulltrúar borgarstjórnar eigi aö
sitja i hússtjórn eins og núver-
andi fyrirkomulagi er hagaö.
Hvaöa áiit hefur þú á þessum
máium?
— Svei mér þá veit ég þaö
ekki. Ég held aö ég geti ekki
svaraö þessu. Ég skal svara
þessari spurningu þegar ég er
búin aö fá einhverja reynslu
hér. Annars voru allar þessar
deilur og skrif svo einkennileg.
Eftir aö þetta mál varö opinbert
hringdu margir listamenn i mig
og hvöttu mig aö ganga alla leiö,
og þaö birtist traustsyfirlýsing
til min I blööunum. Einn lista-
maöur hringdi þá og sagöi
„Aldrei fæ ég aö vera meö. Ég
hefði viljaö vera meö á list-
anum, en þeir skilja mig alltaf
útundan!” Ef ég heföi ekki
fengiö allan þennan stuöning
heföi ég aldrei viljaö vinna hér.
Annars hafa deilurnar um húsiö
merkt þaö mjög. Hér hefur
aldrei veriö neinn vinnufriöur,
aö visu hafa veriö haldnar
merkilegar sjálfstæöar
sýningar, en húsiö sjálft hefur
aldrei fengið eigiö lif. Hér hefur
aldrei myndast nein vinnugleöi,
sem er svo nauðsynleg I svona
húsi. Peningamálin hafa lika
heft rekstur hússins. Fjárskort-
urinn er gifurlegur: ef ég á aö
nefna tölur, get ég boriö saman
rekstrarfé Norræna hússins
sem er 40 miljónir og þær 4 milj-
ónir, sem variö er I listrænan
rekstur Kjarvalsstaöa.
— 0 —
— Hvaöa vonir gerir þú þér
um framtlö hússins?
— Auövitaö lit ég björtum
augum á framtiöina, þetta er
stórkostlegt verkefni, stórkost-
legt tækifæri sem ég hefi feng-
iö.... En þetta er allt I gerjun,
aöaláhugamáliö i augnablikinu
er aö koma kaffistofumálinu i
höfn. Þú fyrirgefur hvað ég
tönnlast á þessum liö, — en þaö
þarf aö opna húsiö i bókstaflegri
merkingu. Þú komst sjálfur aö
læstum dyrum. Nú þarf aö opna
húsiö og kaffistofuna snemma á
morgnana, — fá innlend 'og er-
lend blöö þangaö, þannig aö
aldrei sé neinum visaö frá. Ef
engar sýningar eru i húsinu, t.d.
þegar veriö er aö undirbúa nýj-
ar, — þá geti fólk samt komið
inn, skoöaö húsiö, og fengið
fréttir af þvi sem framundan er.
Notaö húsiö og notiö þess. Þvi
þetta er gott hús, glæsilegt hús.
Nú.mér finnst góður andi I hús-
inu. Mér hefur veriö vel tekið af
starfsfólkinu, allir eru spenntir
aö fara aö vinna....
Og ekki þarf ég aö kvarta yfir
hússtjórninni til þessa. Fund-
irnir hafa vefiö ákaflega friö-
samlegir og ánægjulegir.
Stjórnin er m.a. tengiliöur viö
fjárveitingavaldiö, og þvi nauö-
synlegt aö góö samvinna sé
fyrir hendi. Hússtjórnin sam-
anstendur af fimm mönnum
eins og þú veist, þrem borgar-
fulltrúum og tveim fulltrúum
listamanna. þvi fámennari þvi
betra. Ég verö vör viö mikinn
áhuga fyrir þvi aö starfið gangi
sem best. Allir hugsa á einn veg
I þessum efnum.
Þóra horfir aftur út á snjófok-
iö, segir svo: Hvaö veit maöur
annars hvaö fólk er aö hugsa?
-im