Þjóðviljinn - 11.03.1979, Síða 17

Þjóðviljinn - 11.03.1979, Síða 17
Sunnudagur IX. mars 1979. ÞJÓDVILJINN — SIDA 17 Unnid aA samsetningu „Venera” millihnattarannsóknarflaugar. Rannsóknarflaugar til V enusar mérheldur ekki svo mjög úr jafn- vægi. En þeir atburöir eru til, úr baráttusögu verkalýöshreyf- ingarinnar, sem eru af slikri gerö, aö ég þoli illa aö sitja þegjandi hjá, ef þeir eru biaðir út.einkum ef þeir, sem valda eru sveipaðir einhverju hýjalini kenndu við sósialisma. Október- byltingin rússneskaer einn þeirra atburða. Stéttabaráttan „Þá riöu hetjur um héruö”; þú kemur viöa viö i svari þinu. ÞU tekur undir það hjá mér að vafa- samt sé að kalla þessa rikisstjórn vinstri stjórn. Ekki fannst mér það samt i byr jun nóvembermán- aöar, sbr. ræðunaþina á ársfundi Verkalýösmálaráös AB, og Þjóðviljinn birti 12ta nóv. s.l. „Vinstri stjórnin, sem nú hefur verið mynduö, tekur viö miklum efnahagsvanda”,segir þú þar. Þú telur mig gleyma þvi stundum aö i „rikisstjórn Islands sitja með okkur menn eins og Benedikt Gröndal og Tómas Arnason”, að ekki sé minnst á kapteininn, úr skipsrúmi Geirs Hallgrímssonar heildsala. Nei, éghef ekki gleymt því, ekki nokkra stund. „Flokkur- inn okkar á aö verastéttabaráttu- flokkur, gegn afturhaldinu, auðvaldinu, borgarastéttinni”, segir þú fullum fetum úr Arnarhvoli og lýsir ógeöi þinu á stéttasamvinnu stéttarinnar. A þetta leggur þú mikla áherslu og ert brúnaþungur á myndinni, sem fylgir greininni. En þaö má ég vita ,,og þaöþurfaallir aö vita, aö Alþýðubandalagið mun jafnan sæta þeim lýöræðislegum leik- reglum, sem fólkið i landinu setur sér, þeim reglum sem Islend- ingar sjálfir ákveða”. Ein stór fjölskylda? 1 fyrri tilvitnuninni, hér á undan er blásiö i herlúöra, verka- lýösstéttinni skipaö i fylkingar (undir forystu AB) gegn liði borgarastéttarinnar, væntanlega. Nú skal látið sverfa til stáls. Markmiöiö.borgarlegt lýðræöi og þingræði, sem er hið póliti'ska form fyrir alræði borgara- stéttarinnar skal afnumið og nýtt rikisvald, sem er i höndum verkalýðs og alþýöu, reist á rúst- um þess gamla,alræði öreiganna. Er þaö ekki einhvern veginn svona sem þú hugsar þér aö fari þegar Alþýðubandalagiö er orðið eins og þaö á að vera? Þetta er alveg i samræmi viö þá uppgötv- un Karls Marx: aö stéttabaráttan hljóti óhjákvæmilega „aö leiöa til alræöis öreiganna”. 1 hinni siðari tilvitnuninni kveöur viö nokkurn annan tón. Þar svífur ekki andi stéttabaráttunnar yfir vötnunum, enda erum vér allir Islendingar ein stór fjölskylda meösameigin- lega hagsmuni, fólkiö llandinu. Hinu borgaralega lýðræöi og þingræöi eru svaröir ævarandi trúareiöar, viö alræöi borgar- stéttarinnar skal ekki hróflaö, þaö má ég vita ,,og þaö þurfa allir aö vita”. Þetta eru dýrir eiöarog þeim hæfir auðvitaö mun meiri viöhöfn bæöi hvaö varöar tima- setningu og framkvæmd. Ég geri þaö aö tillöguminni aö 28unda dag júlimánaöar áriö 1982 veröi eitthundraö og nlu helstu stórmenni Alþýöubandalagsins látin sverja borgaralegu lýöræöi og þingræði ævarandi hollustu eiöa. Athöfnin skal vera opinber og rakilega auglýst og aö sjálf- sögöu fara fram á þinghólnum i Kópavogi. Kopavogsdeild AB skal faliö aö undirbúa seremóniuna, enda mun ekki veita af aö hressa uppá móralinn i þeirri deild sbr. dagskrárgrein Finns Torfa Hjörleifssonar i Þjóðviljanum 30/11. Meö tilliti til væntanlegrar Islandssögu er rétt, aö sáer siðastur fer meö eiöstaf- inn (gæti sem best verið þú) væri látinn tárfella litið eitt. Tillögu lokiö. Ólafur Jónsson vitavörður svarar Svavari Gestssyni r A hvitum hesti Alþýöubandalagiö „flokkur allra stétta” mun af miklum krafti berjast fyrir ýmis konar umbótum i þágu allra Islendinga, innan ramma rikjandi skipulags sem leiöa til þess aö meirihluti kjósenda áttar sig smátt og smátt á yfirburðum flokksins, sumir i dag og aörir á morgun. Róöurinn veröur túrlega þungur á stundum eins og dæmin sýna: „1 staö þess aö ganga i liö meö Alþýöubanda- laginu og afhjúpa EFTA-blekk- ingarnar héldu iönrekendurnir sig i ihaldsherbúöunum”. (ölafur Ragnar Grimsson Þjóöviljanum 9/1). En bráöum kemur betri tiö og iönrekendur, sem um langa stund hafa helst haft sér þaö til dundurs i hinni daufu herbúðavist aö kyrja Daviössálma og belgja sig út af Tropicana hafa nú veriö vaktir af dvalanum. „Vakniö til veruleikans, islenskir iðnrekend- ur”. (ÓRG Þjóöv. 9/1, sama grein). Hver áfangi i umbóta- baráttunni færir Islendinga, fólk- iö i landinu,skrefi nær framtiöar- landi Alþýöubandalagsins, sem þessa stundina vakir og biöur langt úti sólglitrandi framtiöinni, sunnan viö sól og austan viö mána. „Allir munu vera okkar vinir, sagöi hún, þvi fólkinuliöur vel. Og þrælakistan leggst niöur á Bessastööum, sagöi hann. Þvi i landi þar sem fólkinu liður vel eru ekki framdir glæpir. Og viö riöum um landiö á hvitum hestum, sagöi hún.”. (Eldur i Kaupinhafn.). Algjör forgangur Þú segir mig hafa lagt þér i munn setningu, sem hljóðar svo: „Ef nahagsmálin skulu hafa algjöran forgang”. Rétt er nú þaö. Þú bregst illa viö, svona viðurstyggð takir þú þér ekki I munn vegna þess aö „þessi setn- ing endurspeglar þá borgaralegu lágkúru, sem læsir sig fasta i sósialdemókratlska flatneskjuna svo langt sem augaö eygir”. Þú skorar á mig aö ég komi meö eitt einasta dæmi um aö þetta séu þin orö. Mikiö gengur nú á. Auövitaö á ég vont meö þaö, vegna þess aö hér veröur ekki hlaupiö i gömul blöö né aörar heimildir þegar á þarf aö halda. Þó hef ég fyrir tilviljun ræöuna þina frá ársfundinum, sem ég vitnaöi áður ti^ og skal þér nú Ólafur Jónsson, vitavöröur. (Ljósm. Kristinn H. Þorsteinsson). gerö nokkur úrlausn. „Vinstri stjórnin, sem nú hefur verið mynduð, tekur viö miklum efna- hagsvanda. Veröbólgan er 50%, verðbólgufjárfesting æöir áfram, vextir eru aö sliga útflugningsat- vinnuvegi okkar... Spurningin snýstum þaö hvernig rikisstjórn- in ræður við þann efnahagsvanda, sem nú er viö aö glima. Rikis- stjórnin verðurdæmdaf þvi”. Og enn kvaöhann: A næsta ári mun- um viðaövisusetjast niöur viöaö semja nýjan málefnasamning flokkanna... Þar munum viö aö sjálfsögðu fjalla um þjóöfrelsis- málin og kjördæmamálið. En staðan til þess aö knýja þar fram árangur ræðst af úrslitum eftia- hagsmálanna. Það skulum viö gera okkur alveg ljóst”. Svona talaöir þú nú i laukagarði Alþýöubandalagsins i byrjun nóvember. „Spurningin snýst um efnahagsvandann — allur ár- angur ræöst af úrslitum efnahags málanna.” Er ekki hér veriö að segja, meö örlitið ööru oröa- lagi þó: „Efnahagsmálin skulu hafa algjöran forgang”? Ég sé ekki betur. Hefur ekki drjúgum hluta af efni Þjóðviljans veriö variö i umræðu um efnahagsmál- in og efnahagsvandann frá þvi þessi rikisstjórn var mynduö? Ég veit ekki betur. Hafiö þiö ekki verið önnum kafnir viö aö leysa fyrsta-septembervandann, fyrsta- desembervandann, febrúar- vandann og nú siöast fyrsta- marsvandann eða hvað þeir nú heita allir efnahagsvandarnir ykkar? Efnahagsvandinn, sem likaer ekkert annaö en sú kreppa, sem nú fer um auövaldsheiminn. M.ö.o. enn ein auðvaldskreppan... Ég helt aö þú þekktir kreppueöli auðvaldsskipulagsins i stórum dráttum. Ég sagði i fyrri grein minni og ég segi enn, að samstarfeyfirlýs- ing rikisstjórnarinnar er viö þaö miðuð aö bjarga auöstéttinni i landinu frá kreppunni á kostnað verkalýðsins og allrar alþýðu. önnur leiö er ekki til, nema sú aö afnema sjálft auövaldsskipu- lagiö. Stefna stjórnarinnar er i öllum meginatriöum andstæö hagsmunum vinnandi fólks i iandinu enda eru hagsmunir þessarar rikisstjórnar hagsmunir borgarastéttarinnar. Þetta verður verkalýösstéttin og öll alþýöa aö gera sér ljóst og hefja virka, markvissa baráttu gegn rikisstjórninni og öllu hennar athæfi. Alþýöubandalagiö ber fulla ábyrgö á stjórnarstefnunni. Undan þeirri ábyrgö er ekki hægt að skjóta sér meö þvi aö benda á aö menn á borö viö Benedikt Gröndal, Tómas Arnason og ólaf Jóhannesson séu ráöherrar i stjórninni. Staöhæfingar þinar um að rikisstjórnin beri sérstaka umhyggju fyrir alþýöu landsins hljómar ákaflega ankannalega i minum eyrum, séu þær skoöaöar i ljósi þeirra kynna, sem ég hef af henni haft. Sýslungar þinir hafa reyndar söku sinnum tjáö fólki ást si'na meö dálitiö sérstæöum hætti. Um eitt slikt tilvik má lesa i gamalli bók: Þá mælti Bolli: „Muntu segja meö þaö móöir, at mér er forvitni á at vita? Hverj- um hefir þú manni mest unnt?’ . „Fast skorar þú þetta, sonur minn”, segir Guörún „en ef ek skal þat nokkrum segja, þá mun ek þik helst velja til þess”. Bolli bað hana svo gera. Þá mælti Guörún: „Þeim var ek verst, er ek unna mest”. 1 þeirri ferö sem alþýöa þessa lands á fýrir hönd- um um Svinadal borgarastéttar- innar hefur hún tvennt fram yfir Kjartan foröum, hún mun fjölmenna i þá för, og svo hitt: hún veit af ykkur viö Hafragil. Galtarvita um miöjan febrúar. Þinn einlægur, Ólafur Þ. Jónsson vitavöröur. Sovéskir visinda- og tæknimenn hafa stigið nýtt skref I rannsókn- um á Venusi. 21. desember 1978 haföi „Venera-12” millihnatta rannsóknarflaugin lagt að baki á 98 dögum meira en 240 miljónir kílómetra og var komin I grennd við reikistjörnuna. Lendingarfar- ið lenti mjúkri lendingu á yfir- borði reikistjörnunnar og sendi i 110 minútur visindalegar upplýs- ingar til jarðar. „Venera-12” flaugin fór framhjá Venusi i 35 þúsund kflómetra fjarlægð og heldur áfram flugi sinu I geimn- um. Sjáifvirka flaugin „Venera-ll”, sem er eins aö gerö og þjónar sama tilgangi og „Venera-12”, komst i grennd viö Venus 25. des- ember og lendingarfar hennar mjúklenti á yfirboröi Venusar um 800 km frá lendingarstaö „Venera-12”. Sjálfvirka geim- stööin „Venera-ll” tók á móti og sendi til jarðar upplýsingar frá lendingarfarinu, á meöan hún fór framhjá reikistjörnunni. Eftir aö geimstööin ,,Venera-ll” var Akveðiö hefur verið aö gera Byggingaþjónustuna, sem Arki- tektafélag tslands stofnaði og hefúr starfrækt siöan 1958, aö sjálfscignarstofnun að tilhlutan Arkitektafélagsins, Húsnæðis- málastofnunar rikisins og Rann- sóknarstofnunar byggingariðnað- arins. Verður öðrum aðilum þá jafnframt gefinn kostur á aðild, en i flestum menningarlöndum erustarfandi hliðstæðar stofnanir og reknar af opinberum aöilum i samvinnu við ýmis samtök sem láta sig varða húsnæðis- og byggingamál. Framað þessu hefur starfsemi Byggingaþjónustunnar aðallega verið fólgin i aö hafa daglega sýningu á byggingarvörum og veita hlutlausar upplýsingar um verð, gerö og meöhöndlun þeirra, fylgjast meö nýjungum og miöla upplýsingum auk þess sem Byggingaþjónustan hefur staöiö fyrir námskeiöum, ráöstefnum og fyrirlestrahaldi um bygginga- málefni viösvegar um landið i samvinnu viö sveitarstjórnir og fagfélög. Byggingaþjónustan mun áfram vinna aö sömu markmiöum og verkefnum sem sjálfseignar- komin út fyrir útvarpssamskipta- sviöiö og móttöku frá lendingar- farinu lauk, hélt hún áfram flugi sinu á braut um sólmiöju. Um borö i báöum stöövunum eru skildir meö vangamynd af Vladimir Lenin, og i lendingar- förunum eru skildir meö skjald- armerki Sovétrikjanna. 1 framtiöinni munu þessar tvær sjálfvirku millihnattageimstööv- ar halda áfram aö senda upplýs- ingar um visindalegar mælingar og rannsóknir, sem hófust á leið- inni frá jöröinni til Venusar. A undanförnum árum hafa so- véskar geimstöðvar aflaö mikilla upplýsinga um Venus. Allt frá þvi áriö 1967, þegar stööin „Venera - 4” sendi fyrstu upplýsingarnar um beinar mælingar, sem geröar voru á loftþrýstingi og hitastigi andrúmslofts reikistjörnunnar, hafa 8 aörar sjálfvirkar sovéskar geimstöðvar komiö inn i and- rúmsloft reikistjörnunnar. Meö rannsóknum á Venusi fá menn upplýsingar, sem beinlinis varöa jörðina. stofnun, aö þvi er fram kom á blaöamannafundi er efnt var til nýlega, en meginmarkmiö Byggingaþjónustunnar er: Aö hún sé vettvangur íslenskra byggingarmála, m.a. með því aö auðvelda mönnum kynni af hvers konar byggingarefnum og notkun þeirra, aö gangast fyrir umræö- um um málefni byggingariönaö- ar, byggingartækni og byggingarlistar, aö stuöla aö endurmenntun og fræöslu fag- manna á sviöi þessara faggreina, aö gefa húsbyggjendum og tækni- mönnum kost á hlutlausum upp- lýsingum um byggingarmálefni, aö leggja áherslu á kynningu á islenskri byggingarefnafram- leiöslu, aö starfrækja tæknibóka- söfn.aöhalda byggingarefnaskrá og starfrækja veröbanka og aö- stoöa viö kostnaöaráætlanir og útboösgerö. Byggingaþjónustan er opin virka daga kl. 10 — 12 og 14 — 18. Aögangur og upplýsingar eru ó- keypis. Framkvæmdast jóri Byggingaþjónustunnar er ólafur Jensson, en I stjórn hennar sl. ár voru Gunnar óskarsson formað- ur, Njöröur Geirdal og Magnús K. Sigurjónsson. _vh Byggingaþj ónus tan sj álfseignars tofnun

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.