Þjóðviljinn - 11.03.1979, Qupperneq 19
Sunnudagur n. mars 1979. ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 19
Skandinavar ráðþrota:
Hvers vegna
lifa íslendingar
svona lengi?
Nýlega birtust skýrslur um
aldur og ævilengd ibúa á Noröur-
löndum. tslendingar reyndust
vera langlifastir og barnadauði
lægstur á islandi miðað við önnur
Noröurlönd. Hérlendis lifir kven-
maðurinn að meöaltali i 79,3 ár,
en karlpeningurinn fellur nokkru
fyrr, eða við 73 ára aldur. að
meðaltali. Þessar tölur vöktu for-
vitni norska afturhaldsblaðsins
„Morgunblaðsins” (sem hefur
svipaðar skoðanir og nafni þess á
tslandi, en mun minni lítbreiðslu
miðað viö höfðatölu), og hringdu
blaðamenn þess til islands til að
fá skýringar á hárri elli Mörlend-
inga. Niðurstöður rannsókna-
blaðamennskunnar fara hér á
eftir:
„Fyrst komum við að máli við
blaðafulltrúa Alþýðusambands-
ins á Islandi og spurðum hann um
orsakir hins háa meðalaldurs.
Hann sagði, að ástæöan væri sú,
að íslendingar væru heiðarlegri
en fólk flest, og afborgunarskil-
Tóbaks-
lausir
vindlingar
Nú i vikunni komu á markað i
Danmörku slgarettur sem
innihalda ekkert tóbak. Þótt þetta
sé dönsk framleiðsla heita sigar
etturnar hinu enska nafni No
Smoke. Þessir nýju vindlingar er.
liður I baráttu danska Krabba-
meinsfélagsins gegn tóbaksreyk-
ingum. t stað tóbaks eru einhvers
málar væru svo óhagstæðir, að
ibúar landsins þyrðu ekki að
geispa golunni fyrr en siðasta af-
borgunin af sóffasettinu væri
komin i höfn.
Landlæknir Islendinga, Olafur
Ölafsson, var næstur fyrir svör-
um. Kenning hans var nokkru al-
varlegri, en hann bentiá, að ibúar
landsins væru það fáir, að tölurn-
arikönnuninniyrðuhærrien ella.
Vinnuveitendasamband Islands
hefur hins vegar aðra skoðun á
málinu. Þar var okkur sagt, að
tslendingar yrðu eldri en frændur
þeirra á Norðurlöndum vegna
þess að þeir hafa 10 tima lengri
vinnuviku en Skandinaviubúar.
Vinnan lengir sem sagt lifið.
Læknar halda þvi þó fram, að
hár meðalaldur íslendinga stafi
af hinu háa kólestrol-innihaldi i
blóði þeirra, og að þeir noti bil
meira en aðrir ibúar Norður-
landa. Einnig stunda þeir minna
iþróttir en Skandinavar, en eng-
inn þorir að fullyrða að þaö leiði
af sér háan meðalaldur.”
Pípulagnir
Nviagmr orevting-
at hitaveitutenging
ai
Simi 36929 (milli kl.c
12 og ' og eftir kl ?a'
kvoldin
konar trefjar með mentol sem
brenna ekki.
No Smoke kosta hið sama og
tóbaksvindlingar og eiga aö fást á
sömu stööum. Vonast Krabba-
meinsfélagiö til aö reykingamenn
sem vilja hætta, kaupi þessa nýju
vindlinga,svo og aö þeir sem ekki
hafa ánetjast tóbaksdjöflinum
bjóði vinum sinum þessar
sigarettur. Reykingalaus dagur
var I Danmörku mánudaginn 26.
febrúar.
bækur
An Open Book.
Monica Dicens. Heincmann 1978.
Charles Dicens var langa-langa-
afi Moniku Dicens og hún virðist
hafa erft þá gáfu aö hafa gaman
af fólki og þá snilli sem þarf til
þess aö koma skynjun sinni tií
skila meö penna. Hún hefur skrif-
að margar skáldsögur og barna-
bækur ofl. Hér segir hún söguna
af sjálfri sér. Hún segir að þetta
sé ekki ævisaga heldur tilraun til
þess endurvekja með sjálfri sér
þá þætti eigin reynslu, sem urðu
henni tilefni til sögugerðar.
Hún ólst upp meö fjölskyldu
sinni og foreldrum, sem gerðu
henni snemma ljóst að hún væri
meira en velkominn og væri auk
þess einmitt eins og nún ætti að
vera. Monica segir að þetta sé
alls ekki algengt og likast til
undantekning. Lýsingar hennar á
uppvexti og góðborgaralegu um-
hverfi sem hún ólst upp I eru
eftirminnilegar og lýsingar henn-
ar á ýmsum frænkum, frændum
og fóstrum minna á þá tima sem
langalangafi hennar lýsir svo vel.
Saga Moniku er skemmtileg og
vel sögð.
Angio-Saxon England 7.
Edited by Peter Clemoes.
Cambridge University
Press 1978.
Kenneth Harrison skrifar hér
pistil um timatalsreikning varð-
andi páskahald og afstöðu Beda
prests i þvi máli. Peter Kitson
fjallar um gimsteina og þekkingu
Engil-Saxa á þvi sviði. Hér birtist
ritgerð um engilsaxneska skrá
um þá staöi, þar sem helgir menn
hafa verið lagðir til hinstu hvtldar
á Englandi. Þetta er eina skráin
sem varðveist hefur um þessi
efni. Slfkar skrár voru mjög
þýðingarmiklar fyrrum, meðan
trú hélst á helga dóma og áhrifa-
mátt þeirra. Linda L. Brownrigg
ritar um skreytingu enskra hand-
rita á árunum 871—1066 og virðist
hinnar fornu arfleifðar um
skreytingu handrita frá 8. öld enn
gæta i handritum á umræddu
timabili.
Cecil A. Hewett fjallar um
engilsaxneska tækni i trésmiðum,
en það er fróðleg samantekt og
athugandi aö bera þá tækni sam-
an viö fornlslenskar heföir i þvi
efni. Fleiri greinar birtast i ár-
bókinni um fornensk efni og i lok-
in er bókaskrá yfir rit sem snerta
sögu og menningu Engilsaxa. Rit
þetta er nauðsynlegt ölluirrþeim
sem stunda engilsaxnesk fræði og
þær greinar sem snerta þá sögu
að einhverju leyti.
Painting and Sculpture in
Europe 1880 — 1940. Georg
Heard Hamilton. The Peli-
can History of Art-Pevsn-
er. Penguin Books 1978.
Þetta er endurprentun kiljuút-
gáfunnar frá 1972, sem var endur-
skoðuöog leiörétt endurútgáfa út-
gáfunnar frá 1967. Þetta er eitt
vandaðasta rit um málaralist og
höggmyndir sem nú er á
markaðnum varöandi þetta
þýöingarmikla timabil i lista-
sögu. Allar helstu stefnur eru
tiundaðar og fjallað um sam-
félagslegar forsendur fyrir
stefnunum. Ýtarlegar heimilda-
skrár fylgja auk athugagreina.
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
Lirtmi W J wí l^n
JÍLií* Lumus
/L 'x ‘O^ igæsÉ nnsö
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
wnmm0&866n
■■ smáauglýsingar
I