Þjóðviljinn - 11.03.1979, Side 21

Þjóðviljinn - 11.03.1979, Side 21
Sunnudagur 11. mars 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 í rósa- garóinum Eilíftlíf hjá SIS Villi Þór flytur á „jöröina” — Ýmsar nýjungar á boBstólum og fjölbreyttari og betri þjónusta Fyrirsögn i Timanum Gallar á grunnskólalögum Hneyksli i Hagaskóla Þrumuskot Asgeirs i slá og inn tryggöi Standard sigur á Ander- lecht Fyrirsögn i Dagblaöinu Uppruni stjórnarsam- starfsins fundinn Rakkarnir er mynd sem sýnir okkur innviöi okkar sjálfra. Hve stutt er siöan blóöiö þornaöi á tönnunum. Sumir þeir sem nú velta sér i sviösljósinu á kostnaö skattborgaranna ættu aö sjá þessa mynd. Þeir þyrftu þá ekki aö lita i spegilinn heima hjá sér. (Jr sömu gagnrýni. Menning og veðurfar Blómlegt starf leikfélags Vestmannaeyja: Bræla i viku getur bjargaö aösókninni Fyrirsögn i Dagblaöinu Frá hvaða oliufélagi voru þeir? Bensinþjófar teknir i nótt Fyrirsögn iDB Undirbúningur jarðarfarasöngva? Nýstofnaöur karlakór á Sauöárkróki æfir i sláturhúsi. Fyrirsögn 1 Timanum. Loðnuveiðin heldur áfram Góöur fiskur i Breiöholti Fyrirsögn i Visi Kominn á rétta hillu? Óli Tynes blaöamaöur var aöstoöarplötusnúöur meö Mikka Gee. Visir Upp/ upp, öll mín tól Þessir leikarar túlka vel þær andstæöur sem tilfinningarik, óhamin og kynsterk alþýöustúlka er og annarsvegar maöur sem hefur vegna menntunar og upplags hneigst meir til beitingar efsta likamshlutans. Kvikmyndagagnrýni i Visi Fréttir úr landsbyggðinni Gunnarsstööum 20. febrúar. Nú hef ég venju fremur mikiö aö gera, þvi ég hiröi 380 fjár og 30 gripi I fjósi og er auk þess eins- konar framkvæmdastjóri viö byggingu hér á bænum og annast útréttingar meö tilheyrandi feröalögum. Er ég montinn af þessu starfi og sagöi strákum, sem vinna hér, aö þaö væri ekk- ert annaö en montiö, sem héldi mér uppi. Dagur, Akureyri. Frásögnin liktist frásögn... Frásögn hennar er ekki myndræn, heldur meira i likingu viö frásögn, þaö er hennar list. Visir (um nýjustu bók Deu Trier Mörch). — Ég vil bara molakaffi, elskan. — Jú, auövitaö var gott aö þú vannst i getrauninni, en mér finnst nú betra aö drekka kaffi á morgnana. y Hann sagði ' að þú værir bæði kerfiskall og verðbólgukall! Rífiö ekki Playboyinn minn í tætlur, strákar! ÞINGLYNDI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.