Þjóðviljinn - 11.03.1979, Page 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. mars 1979.
erlendar
bækur
The Chinese Experience.
Raymond Dawson. Weid-
enfeld and Nicolson 1978.
Höfundurinn hefur skrifaö
nokkrar bækur um Kina og kin-
verska menningu, og er fyrirles-
ari i kinversku i Oxford. Rit Daw-
sons er gefiö út i bókaflokki Weid-
enfelds & Nicolsons „History of
Civilization.”.
Höfundur hefur nokkuö annan
hátt á niöurrööun efnis en títt er.
Hann skiptir efninu I fjóra höfuö
kafla og tekur vissa þætti til meö-
feröar i hverjum þeirra. Fjallar
um stjórnmál og þróun þeirra,
heimspekikenningar, samfélags-
fræöi og hagsögu og loks listir og
bókmenntir. Inngangskaflinn er
sögulegt yfirlit sem lýkur 1979.
Höfundurinn rigbindur sig ekki
viö timaröö i frásögnum sinum og
efnisflokkarnir eru ekki heldur
rigbundnir af viökomandi efnis-
atriöum, þegar nauösyn krefur er
fariö út fyrir þann stakk sem
flokknum er skorinn. Umfjöllun
höfundar veröur liprari meö
þessu fyrirkomulagi og viöari
yfirsýn næst. Bókaskrár fylgja og
athugagreinar.
Rembrandt's House.
Anthony Bailey. J.M. Dent
1978.
Höfundurinn hefur sett saman
bækur um Holland, þorpslif og
huganir um borgarlif, áhugi hans
á listum hefur oröiö honum hvati
til skrifa og áhugi hans á Rem-
brandt varö kveikjan aö þessari
bók, sem er um hann sjálfan,
Amsterdam og Rembrandt. Bók-
in er skifuö út frá húsi lista-
mannsins númer 4 viö Bree-
straat, Amsterdam. Höfundurinn
lýsir lifnaöarháttum listamanns-
ins, einkalifi hans og starfi og
jafnframt þvi fjölbreytilega lifi
sem lifaö var i Amsterdam á dög-
um listamannsins. Höfundur
hrærist sjálfur i þessum hugar-
heimi, sem hann gerir sér af
löngu liöinni tiö, hann er áf jáöur I
gömul hús og gamla hluti
og stundum viröist þessi ásókn
hans til liöins tima vera nærri
sjúkleg, sem stafar e.t.v. af upp-
runa hans sem Bandarikjamanns
og þörf hans fyrir fortlö, sem
sögulausa þjóö þyrstir eftir. Þaö
örlar á nokkrum „besserwisser”
anda, sem er einlægt uppskafn-
ingseinkenni. Þessi einkenni eru
þó sem betur fer heldur væg hjá
þessum bandariska höfundi og
þaö gerir þaö aö verkum aö hægt
er aö lesa þessa bók I gegn; auk
þess hefur höfundurinn lagt sig
mjög eftir aö afla sér þekkingar á
viöfangsefninu. útkoman veröur
einlægt einkennileg i skrifum og
ihugunum þeirra Bandarikia-
manna; sem mest gera sér far um
aö nudda sér utan i evrópska
menningu. Og þegar þeir ætla sér
inn i þá snillinga sem eiga sinn
þátt I mótun þeirrar menningar,
þá veröur tjáning þeirra á viö-
komandi persónum væmin og
skekkt sem stafar af þvi aö þeir
eru meningarlega utangarös i
Evrópu.
Félag
jámiðnaðar-
manna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 14. mars
1979 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs,
niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kaup á nýju húsnæði fyrir félagsstarf-
semina.
3. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
• Blikkiðjan
Asgarði 7/ Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Fööurbróöir minn og bróöir
Gunnar Skafti Einarsson
vistmaöur aö Reykjalundi, Lokastig 19, veröur jarösung-
inn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 13. mars kl. 15. Þeim
sem vildu minnast hans er bent á Reykjalund.
Pálmi Kr. Jóhannsson Sigurlaug Einarsdóttir
Þrjár örlltiö „geggjaöar konur” leggja á ráöin um hvernig megi
bjarga þvlsem bjargaö veröur fyrir þjóöarsálina og okkur mannfólkiö
I „Geggjuöu konunni I Parls”, sýningu Leikfélags Reykjavikur: Mar-
grét ólafsdóttir, Sigriöur Hagalin og Margrét Helga Jóhannsdóttir I
hlutverkum slnum.
Geggjaða konan í París
Síöustu sýningar
Nú er hver aö veröa siöastur aö
sjá „Geggjuöu konuna I Paris”
eftir Jean Giraudoux hjá Leikfé-
lagi Reykjavikur. Siöustu sýning-
ar eru nú I Iönó á sunnudag og
næstkomandi fimmtudag, AUir
helstu leikarar L.R. fara þar meö
hlutverk. Leikstjóri er Steindór
Hjörleifsson, en leikmynd og bún-
inga hefur Messíana Tómasdóttir
gert.
Þessi sjónleikur, sem jafnan er
nefndur meöal klassiskra leik-
verka Frakka á fyrri hluta þess-
arar aldar, hefur undanfariö
veriö sýndur viöa um lönd, þar
Stótátak
Framhald af bls 8.
sýningarbás á sameiginiegu sýn-
ingarsvæöi Noröurlandaþjóöanna
á hinni risastóru, alþjóölegu
feröamálasýningu, er haldin er
áriega i V-Berlin i byrjun mars.
Einnig stóö Feröamálaráð Is-
lands ásamt feröamálaráðum
hinna Noröulandanna aö stórri og
fjölsóttri ráöstefnu og feröakynn-
ingu i Kaupmannahöfn i' október
sl., er ætlað var aö stuöla aö
auknum feröalögum milli
Noröurlandaþjóðanna innbyrðis.
Holocaust
Framhald af bls. 7.
undurinn ElieWiesel. Hannhefur
skrifaö fjölmargar bækur um of-
sóknir nasista á hendur gyðing-
um, og byggt mikiö á eigin
reynslu. Hann segir um myndina
aö hún veiti litlar upplýsingar og
sé eins og hver önnur söluvara.
Ekki eru allir menntamenn af
gyðingaættum sammála um
þetta, og nýlega var gefin út bók
hjá bókaútgáfunni Indiana Uni-
versity Press, sem heitir Con-
fronting the Holocaust: The Im
pact of Elie Wiesel. Þetta eru rit-
gerðir 15 heimsfrægra rithöfunda
og visindamanna, sem fjalla um
sjónvarpskvikmyndina út frá
bókum og ritum Wiesels, og eru
skiptar skoöanir um gildi Holo-
caust-myndarinnar.
Drap afi gyðinga?
Deilunum um Holocaust er slö-
ur en svo lokiö, þótt flest Evrópu-
lönd hafi nú þegar keypt sjón-
varpskvikmyndina. T.d. hafa
norsk bókaforlög (bæöi Asche-
houg og Cappelen) ákveðiö að
þýða ekki bókina, sem skrifuð er
af Bandarikjamanninum Gerald
Green.og kom út I Bandarikjun-
um 1978. Astæðan er sú að norskir
bókaútgefendur telja hana of
mikla metsölubók, of þaulhugs-
aða söluvöru, auk þess sem bókin
gefi ranga mynd af ofsóknunum
gegn gyðingum I siöari heims-
styrjöldinni. Þetta eru nokkuð ný-
stárleg rök hjá bókaútgefendum,
þegar góðir sölumöguleikar eru
fyrir hendi.
Deilurnar innan V-Þýskalands
hafa lika hreyft viö viðkvæmum
málum. Börn og unglingar, sem
horft hafa á þættina, komast ekki
hjá þvi að spyrja nánar um hagi
foreldraog afa ogömmu á fjóröa
og fimmta áratugnum. Drap
pabbi gyðinga á striösárunum?
Vann afi i útrýmingarbúöunum i
Póllandi? Myndin hefur þvi að
sem höfundurinn á fyrst og slöast
erindi við þá sem vilja varðveita
þjóöareinkenni, upprunalegt um-
hverfi og gamlar minjar fyrir
ágengni þeirra sem aftur á móti
er fátt heilagt til aö auögast á
þeim verömætum sem felast i
jöröinni sem við óbreytt fólk
göngum á og metum sem sllka.
„Geggjaða konan i Parls”
veröur nú aö vlkja I þröngum
húsakynnum I Iönó fyrir nýju
leikriti, sem frumsýnt verður
miövikudaginn 21. mars: „Steldu
bara milljaröi” eftir einn þekkt-
asta framúrstefnuhöfund sam-
timans, spánska leikskáldið
Arrabal.
vissu leyti veriö þörf áminning
um hörmungar striðsins. Það er
nefnilega staöreynd, að þýsk
æska hefur hlotiö litla og nær
enga vitneskju um striðsglæpi
nasista á striösárunum.
Striðsglæpamennimir
og Holocaust
Sjónvarpskvikmyndin snertir
einnig óbeint framtiö þeirra
striðsglæpamanna nasista, sem
enn eru á lifi i V-Þýskalandi.
Skv. lögum er ekki hægt aö dæma
manneskju fyrir morö, ef 30
ár eru liðin frá glæpnum. Þetta
gildir einnig um striðsglæpi sem
útrýmingu gyðinga. Yfirvöld i V-
Þýskalandi verða þess vegna að
gera upp við sig hvort dæma eigi
alla einstaka striðsglæpamenn i
V-Þýskalandi fyrir næstu áramót
eða láta sakir niður falla. Holo-
caust hefur nú ýtt mjög undir
þessar umræður.
Að áliti margra er þetta ekki
mái, sem snertir V-Þýskaland
einvöröungu, heldur eigi fórnar-
iömb nasista um heim allan
heimtingu á aö stríösglæpamenn-
irnir hljóti refsingu. Fyrnist
glæpirnir mun heimsálitið veröa
á þá lund, að V-Þýskaland óski
ekki að gera hreint fyrir sinum
dyrum varðandi striðsglæpi nas-
ista. Þá munu sumir böðlar
ganga lausir, en aörir hafa þegar
hlotiö refsingu. Þetta er óréttlátt,
segja þeir sem krefjast refsingar.
Á hinn bóginn áiita margir að
þýðingarlítið sé að grafa upp
gamla striðsglæpi. Fórnardýrin
eru látin hvort eð er, og út I hött
aö elta gamalmenni til þess eins
að ýfa upp gömul sár. Skoðanir
eru sem sagt skiptar, og Holo-
caust hefur veriö olia á eld um-
ræðnanna.
Kemur Holocaust til ís-
lands?
Þótt menn hafi ekki veriö á einu
máli um gæði Holocaust eða
sagnfræðilegt réttmæti hennar,
er myndin engu aö síður umrædd-
asta sjónvarpskvikmynd, sem
sýnd hefur verið I Ameriku og
sérstaklega Evrópu um langan
tima. Jón Þórarinsson forstöðu-
maöur LSD i Sjónvarpinu, hefur
upplýst, að myndin sé of dýr fyrir
Sjónvarpiö. Fróðlegt verður að
fylgjast með þvi hvort myndin
verður keypt siöar meir, þegar
verðiö væntanlega lækkar, og
hvort kvikmyndin kemur þá af
stað sams konar deilum og hafa
geisað I Evrópu siðustu vikur.
Ingólfur Margeirsson
tók saman.
il'ÞJÓÐLEIKHÚS®
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
þriöjudag kl. 17
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
i kvöld kl. 20
Slðasta sinn
LISTDANSSÝNING —
tslenski dansflokkurinn
þriöjudag kl. 21
Slðasta sinn
EF SKYNSEMIN BLUNDAR
8. sýning miðvikudag kl. 20
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
þriöjudag kl. 20.30
Næst sfðasta sinn
FRÖKEN MARGRÉT
miðvikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200
l.KIKFKlA(;a2
RFTYK|AVlKUR
GEGGJAÐA KONAN
I PARtS
i kvöld kl. 20,30
fimmtudag ki. 20,30
Miðar dagstimplaöir 8. mars
gilda á þessa sýningu.
LtFSHASKI
miðvikudag kl. 20,30
laugardag kl. 20,30
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20,30
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30.
Slmi 16620.
RUMRUSK
I Austurbæjarbiói miðvikudag
kl. 21,30. Miðasala I Austur-
bæjarbiói mánudag kl. 16-21.
Sími 11384.
Sffl
NORNIN BABA-JAGA
eftir Jevgeni Schwarts
þýðing: Ingibjörg
Haraldsdóttir
leikstjórn: Þórunn
Sigurðardóttir
leikmynd og búningar:
Guðrún Svava Svavarsdóttir
söngtextar: Asi i Bæ
tónlist: Asi i Bæ, Eggert Þor-
leifsson og Ólafur örn Thor-
oddsen
2. sýning I dag kl. 14.30.
VIÐ BORGUM EKKI
t dag kl. 17 UPPSELT
föstudag kl. 20.30 UPPSELT
Miöasala i Lindarbæ daglega
frá kl. 17-19 og sýningardaga
17.-20.30, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1. Slmi 21971
Framhalds-
aðalfundur
NLFR í dag
Framhaldsaðalfundur Náttúru-
lækningaféiagsins verður haldinn
i dag, sunnudaginn 11. febrúar i
Austurbæjarbiói og hefet kl. 13.40.
Þá verða kosnir fulltrúar á næsta
landsþing NLFt, en þeirri kosn-
ingu var frestað á hinum sögu-
lega aðalfundi félagsins I Há-
skólabiói 24. febrúar/
Þá vorukosnir tveir nýjir menn
i aðalstjórn, Einar Logi Einars-
son og Hafsteinn Guðmundsson
sem báðir hlutu 230 atkvæði.
Óskar Guðmundsson og Guðfinn-
ur Jakobsson fengu 75 atkvæði
hvor. __
Aukin tillitssemi
bætir umferðina