Þjóðviljinn - 11.03.1979, Page 24

Þjóðviljinn - 11.03.1979, Page 24
DIOÐVIUINN Sunnudagur IX. mars 1979. Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. Myndskreytt útgáfa Heimskringlu í norskri endurútgáfu Ef gengið er að sumarlagi eftir hinni frægu Karl Jóhannsgötu i Osló áleiðis að þinghúsinu, blasir við manni troðinn útiveitinga- staður, sem komið hefur verið fyrir á gangstéttinni. Það hent- uga við þennan veitingastað er, aðundir honum er almenningssal erni, svo ekki er langt aö fara fyr- iraðþrengda bjórþambara, þegar klukkan kailar. Stór stöpull er ofan á pisseriinu, og þar hefur verið komið fyrir ábúðarmiklu likneski af norska listamanninum Christian Krohg. Stöpull þessi og stytta hefur alltaf gengið undir nafninu „kamarslokiö”, og ætti sá nafnauki að snerta viðkvæmar taugar okkar tslendinga, þvf konungur kamarsloksins, Christi- an Krohg, er sérlega þekktur fyr- ir myndskreytingar slnar á Heimskringlu Snorra Sturluson- ar. 1 tilefni 800-afmælis Snorra, ætla frændur vorir Norðmenn,eða réttara sagt bókaútgáfurnar Gyldendal og Det Norske Sam- laget, að gefa út gamlar teikning- ar Krohgs og annarra norskra teiknara I fjórum bindum. Það er langt um liðið siðan Norð- mönnum datt það snjallræði I hug að myndskreyta Snorra. Arið 1895 fékk útgefandinn J.M. Stenersen þá fágætu hugmynd að gefa kon- ungasögurnar út með mynd- skreytingum. Upphaflega hafði hann aöeins einn norskan teikn- ara I huga, sem framkvæma átti verkið, Erik Wer enskjold. Þegar Stenersen komst á snoöir um fyr- irætlanir danskrar bókaútgáfu, sem hafði fengiö sömu hugmynd, flýtti hann útgáfu verksins og fékk fleiri teiknara til liös við Werenskjold. Einn þeirra var Christian Krohg, og það var hann sem bjó til Imynd Snorra Sturlu- sonar: hinn gilda sköllótta og skeggprúða öldung I vlöa vikinga- kyrtlinum. Þessi listamannaliðs- auki hafði áhrif: Stenersen varð á undan dönsku útgáfunni, sem lagt hafði mikla peninga I útgáfu sfna og fengið norsk-danska lista- manninn Louis Moe til að mynd- skreyta konungasögurnar með 300 teikningum. Stenersen tók þó enga áhættu: hann keypti danska upplagiö eins og það lagði sig, til að komast hjá hugsanlegri sam- keppni. Christian Krohg gerði sem sagt Þannig varð ímynd Snorra Sturlusonar til Snorra i eigin mynd, en aðrar fornhetjur sótti hann I fræga sam- timamenn. Þannig var ólafur Tryggvason Noregskonungur teiknaður eftir fyrirmynd Fritjof Nansens og Jenny Björnson, kona Björnstjerne Björnson, var fyrir- mynd Sigrlðar stórráðu. Þannig hafa frægir Norðmenn fyrri aldar eignast eilift lif i islenskum forn- bókmenntum, alla vega i hinni myndskreyttu útgáfu Heims- kringlu. — im endursagði Christian Krohg reiknaði Snorra Sturluson eftir eigin fyrirmynd, þegar hann myndskreytti Heims- kringlu... ... en myndhöggvararnir Asbjörg Borgfeldt og Per Hurum bjuggu til styttuna af Christian Krohg eftir teikningunni af Snorra. Þrfr framhjóladrifnir valkostir, allir jafn þýskir! Passatinn er “stóri” bíllinn hjá Volkawagen. Sportlegur bíll sem fœst í mismunandi gerðum: 2ja eða 4ja dyra, einnig með stórri gátt að aftan og í “8tation” útfœr8lu. Við erfiðu8tu ak8tur88kilyrði bregst hann ekki, hvort heldur í snjó, hálku, rigningu eða miklum hliðarvindi. Ekki sakar útlitið: Paasatinn er glœsilegur vagn, rýmið mikið, frágangur og innréttingar frammúr8karandi vandaðar. EtJLF Golfinn er léttur og lipur í umferðinni. Hugvit8amleg hönnun hans veldur því að innra rýmið er mikið og drjúgt en ytri mál eru miðuð við að 8mjúga í umferðinni; það stœði finnst vart 8em Golfinn smeygir sér ekki inn í. Á vegum úti er Golfinn eins og hugur manns. Hœgt er að breyta honum í sendibíl á svipstundu. Það vekur athygli að Loftleiðir völdu Golfinn af öllum þeim aragrúa bíla, sem bjóðast hér á landi fyrir bílaleigu sína. 52 VOLKSWAGEN GOLFNÚÍNOTKUNHJÁ BÍLALEIGU LOFTLEIÐA! Fundur um friðarþing í Berlín Félagið tsland-DDR , tslenska Friöarnefndin og MFIK efna til sameiginlegs fundar um alþjóöa- þing Heimsfriöarráðsins I Berlin dagana 2.-5. febr. sl. Þrir gestir þingsins, þeir Árni Bergmann, Guðsteinn Þengilsson og Ingimar Jónsson munu segja frá þvi og þeim málum sem þar voru til um- ræðu. Enn fremur verður lesið upp og kvikmynd sýnd. Fundur- inn veröur á þriöjudaginn 13. mars n.k. á Hótel Loftleiðum (ráðstefnusal) og hefst kl. 20.30. Derby sameinar smekklegt útlit, framúrskar- andi ak8tur8eiginleika og þýska natni í frágangi. Aðrir helatu kostir Derbys: undir lægsta punkt er 22,5 cm. Sparneytinn svo af ber. Farangur8rýmið er óvenju stórt, 515 lítrar. \f þesau má sjá að Derby er tilvalinn ferða- og lyldubíll 8Ökum aparneytni, hœðar f'\rangur8rými8. Það er eitt að kaupa bíl,annað að reka hann: Þú sem vilt tryggja þér góða þjónustu, VOLKSWAGEN ÞJONUSTU, velurþví Golf, Derby eða Passat. Einhver þeirra þriggja er bíllinn fyrir þig og þína. ■ mr—mÆm m. ■ ■ ncivi#4 n ■ Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 • Miðstöð 25% kraftmeiri • Sparneytnir • Framhjóladrifnir • Hðirávegi • Sérhœfð varahluta-og viðgerðaþjónusta

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.