Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 9
MiOvikudagur 9. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Samfara stofnun þessa
Internationals hægra megin
þykjast menn merkja — og ekki
aö ástæöulausu — iskyggilegar
tilhneigingar til afturhalds og
ruddaiegs kaþltalismá. Og í
kosningabaráttunni var Thatcher
siður en svo aö fara I launkofa
meö þær tilhneigingar. Hún var
óspör á loforö um lækkaöa skatta
og jekkert feimin viö aö gefa i
meirihluti Breta viö öllu lakari
kjör en nú er, þar af margir viö
beina neyö og féllu jafnvel úr
hungri I hundruðþúsundatali á út-
kjálkum Bretlandseyja sjálfra ef
eitthvaö bar út af meö uppskeru.
Meirihluti þjóðarinnar haföi þá
ekki einu sinni kosningarétt:
heimsveldiö var fámannaveldi
auöstéttar likt og þaö rómverska
fyrr á tiö.
inn fái köku fyrr en aílir hafa
fengið brauö.” Blööin, sem flest
studdu Ihaldiö eins og þau gera
enn, ósköpuöust yfir kjötskorti af
völdum kratanna, en þó sýndu
skýrslur aö heildarkjötneysía
þjóðarinnar haföi ekki minnkaö.
Munurinn var aöeins sá, aö nú
fékk fátækasta fólkiö einnig sinn
skammt. Skelfing greip um sig
meöal efnaöri stéttanna, sem
skyn aö tekjutap rlkisins af þeim
sökum yröi jafnaö meö þvl aö
skera niöur útgjöld til félags-
mála, heilbrigöismála, skóla-
mála. Frá þvl aö Verkamanna-
flokkurinn náöi völdum undir
forustu Atlees 1945 hefur Ihalds-
flokknum þótt hyggilegast aö
aðlagast aö vissu marki stefnu
hans um umbætur og kjara-
jöfnuð. En nú blása aðrir vindar.
„Viö verðum aö stefna aö þjóö-
félagi, sem skapar velmegun,
fremur en aö þjóöfélagi sem
upptekið er af þvi aö jafna vel-
meguninni niöur á þegnana,”
sagöi Thatcher I viðtali viö blaöiö
Observer.
Hótanir i garð
alþjóðasambandsins
I kosningabaráttunni beittu
Ihaldsmenn sér fyrir misrétti
innan skðlákeífisins,' þáö er'aö
segja fyrir þvl aö fámennur
kjarni efnisbarna hlyti kennslu I
einkaskólum, sem væntanlega á
ekkert aö spara til, hvaö sem um
aöra skóla er aö segja. Þeir töl-
uöu eins og enginn vandi væri aö
halda uppi lögum og reglu með
þvi einu aö læsa inni sem flesta
afbrotamenn, áfengissjúklinga og
bandna krakka. íhaldsmenn lof-
uöu aö efila lögregluna, lögleiða
dauöarefsingu aö nýju og berja
verkalýöshreyfinguna niður
haröri hendi eftir kunnum for-
dæmum frá gullöld kapitalism-
ans. Gruntónninn er sá, aö allir
þættir rikisvaldsins skuli skertir
nema þáttur valdsmennsku og
kúgunar.
Og seint og snemma hamraöi
Ihaldiö á þvl, aö skattalækkun
þess myndi gera mönnum fært aö
safna á bankareikning. Þetta
hefur kannski ööru fremur dregiö
fylgi aö flokknum.
...vort enska
þjóðarstolt”
alþ j óðasambandsins
Eftir ósigurinn eru persónulegar eigur Callaghans bornar lit úr forsætisráöherrabústapnum aö Down-
ing Street 10.
Enn eitt atriöi ber aö nefna,
sem var mjög áberandi I áróöri
Thatcher og fleiri ihaldsmanna.
Þeirhöföuöu af rómantiskum eld-
móöi til genginnar heimsveldis-
dýrðar Breta og varö ekki annaö
á þeim skiliö en aö þeir teldu sig
þess umkomna aö færa þjóöinni
þá dýrö á ný. Svo ábyrgöarlaus
fyrirheitsem þetta eru, þá er ekki
vafi á þvl aö þau hafa höföaö
sterklega til hins nanfkunna
breska þjóöarstolts. Oe nú er
flestum gleymt að á aö blóma-
skeiöi breska heimsveldisins liföi
Verkamannaflokkurinn hélt sig
miklu nær jörðinni I sfnum
kosningaáróðri og leitaöist viö aö
útskýra hvaö yfirhöfuö væri hægt
aö gera 1 verölags-, húsaleigu-,
skólamálum o.s.frv. En mörgum
•4 fannst lítið til sllks koma og kusu
heldur Thatcher, sem lýsti þvi
yfir aö hún léti hugsjónirnar ráða,
en ekki þaö sem hagkvæmast
teldist hverju sinni.
Flóttamenn
undan Atlee
Nú er spurningin, hvort
Thatcher stendur viö stóru oröin,
gefur Ihaldshugsjónum slnum
lausan tauminn og bindur endi á
þaö timabil Bretasögunnar sem
segja má aö hafi hafist meö kosn-
ingasigri Atlees yfir Churchill
1945. Atlee þjappaöi prógrammi
sinu saman I setninguna: „Eng-
töldu Verkamannaflokkinn illa
dulbúna bolsévikka, og fólk úr
þeim geröist efnahagslegir flótta-
menn tugþúsundum saman.
Meirihluti hvltra Ródesíumanna
eru slíkir flóttamenn undan
meintum kommúnisma breska
Verkamannaflokksins.
A tímabilinu frá 1945 hefur sem
sagt verið meira hugsaö um þaö
en nokkru sinni fyrr I sögu Bret-
lands aö öllum þegnum þjóö-
félagsins liöi sæmilega. Vissulega
hefur talsvert áunnist I þvl efni,
þó margt hafi fariö úrskeiöis. A
þaö var hastarlega minnt meö
verkföllunum I vetur, en þar voru
aö verki starfshópar, sem lengi
höföu veriö látnir sitja á
hakanum I launamálum og höföu
ekki langlundargeö til aö una þvl
lengur. Vandræöi þau sem af
verkföllunum hlutust uröu til þess
aö snúa möngum miöjukjósand-
anum gegn Verkamannaflokkn-
um, enda þótt augljóst sé aö
hagur Breta I heild hafi undan-
fariö fariö batnandi.
Sögulok
fyrir Callaghan
I þessu sambandi er rétt aö
hafa i huga að sveiflan til hægri
varö langt I frá eins feiknleg og
ýmsir láta I veöri vaka. Fylgistap
Verkamannaflokksins varö ekki
mikiö, en einmenningskjördæma-
skipan Breta geröi aö verkum aö
flokkurinn tapaöi fleiri þing-
sætum en sem fylgistapinu
svaraöi. Ihaldiö vann sigur sinn
öörum þræöi á kostnaö smáfiokk-
anna, sem eru sem fyrr nokkurn-
veginn vonlausir um aö ná sér
upp viö slika kjördæmaskipan.
Þaö hefur átt sinn þátt I sigri
Ihaldsins; allmargir kasta
atkvæöum sinum á þaö eipfald-
lega vegna þess aö þeim finnst
Verkamannaflokkurinn búinn aö
vera nógu lengi I stjórn I þetta
sinn og mörgum finnst þýöingar-
lítið aö kjósa smáflokka, sem
vonlausir eru um aö ná nokkrum
þingstyrk eöa komast á þing yfir-
leitt.
Andstæður norðurs
og suðurs
Hughreysting er það einnig aö
breski fasistaflokkurinn, sem I
vetur var talað um aö væri oröinn
þriöji fylgismesti flokkur lands-
ins, fékk litið fylgi og kom engum
manni á þing. Þar sem Thatcher
lét sig hafa þaö aö slá á strengi
kynþáttaandúöar I áróöri slnum,
kann aö vera aö sumum stuön-
ingsmönnum fasistanna hafi þótt
íhaldsflokkurinn fullgóöur fyrir
sig.
Ein eftirtektarveröasta niöur-
staöa kosninganna er sú aö
Bretar skipuöu sér furöumikiö I
stjórnmálaflokka eftir lands-
hlutum. Nú er talað þar um and-
stæöur hins „rika” suöurs og hins
„fátæka” noröurs. Markallnan er
fljótiö Trent, eöa þar um bil. I
Suöur-Englandi þar sem lifskjör
eru þegar á heildina er litið betri
sópaöi Ihaldsflokkurinn aö sér
fylgi. Hinsvegar hélt Verka-
mannaflokkurinn sinum hlut og
vel þaö i Noröur-Englandi, Skot-
landi og Vels, þar sem atvinnu-
leysiö er meira og kjör manna
bágari. I Skotlandi hriöféllu þing-
menn Skoska þjóöarflokksins
fyrir frambjóöendum Verka-
mannaflokksins. Skoski þjóöar-
flokkurinn missti nú niu þingsæti
sin af ellefu, svo aö i bráðina eru
vlst allar vonir flokksins um
sjálfstjórn —hvaö þá sjálfstæöi —
til handa Skotum fyrir bl.
Spárnar ganga margar út á það
að Thatcher muni draga saman
seglin, þegar út I alvöru stjórnar-
starfsins er komiö. Haröllnu-
stefna hennar, ef hún ætti I raun
og veru að framkvæmast, myndi
aö öörúm kosti leiða til stór-
áreksturs viö verkalýössamtökin.
Thatcher hefur einnig viöhaft stór
orö gegn sáttastefnu austurs og
vesturs, en liklegt er aö hún veröi
einnig aö bakka meö þaö. Þvl aö
jafnvel ekki meiri dúfa en Zbigni-
ew Brezezinski hefur nýlega látiö
á sér skilja, aö ummæli ensku
„járnfrúarinnar” á þeim vett-
vangi væru engum til heilla.
dþ
Sigur
svarta
„Járnfrúin” höföaöi til saknaöarins eftir heimsveldiö.
af eriendum vettvangi
Sigur íhaldsflokksins i bresku þing-
kosningunum þykir allnokkrum
tiðindum sæta einna helst fyrir þá
sök, að nú loksins, eftir að konur hins
vestræna heims hafa að nafninu til
haft jafnrétti við karlmenn i hálfa öld
eða vel það, hefur kvenmaður hafist
upp i forsætisráðherrastól i okkar
heimshluta. Samt sem áður hefur
þessum tiðindum verið tekið með
blöndnum fögnuði, vægast sagt.
Margaret Thatcher sem fyrst gat sér
frægð (þá var hún kennslumálaráð-
herra) með þvi að taka mjólkurgjöf
af börnum i breskum skólum, er að
dómi margra, þar á meðal sósial-
demókrata eins og Olofs Palme og
Willys Brandt, ásamt með Franz
Josef Strauss i Bæjaralandi öðrum
fremur lifandi tákn hins „svarta
alþjóðasambands ” sem hægri-
flokkar Evrópu hafa stofnað með sér.