Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. mai 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 Kl. 20.00 Úr skólalífínu í kvöld kl. 20.00 heldur Kristján E. Guðmundsson áfram með þætti sina „Úr skólalifinu”. Þessir þætt- ir hafa verið á dagskrá útvarpsins i vetur og hafa þótt sérstaklega áhugaverðir og upplýsandi um skóla- og menntalif hér á landi. útvarp Nú verða það tónlistarskólarnir sem teknir verða fyrir i kvöld og mun Kristján ræða við nemendur Ur Tónlistarskólanum og Söng- skólanum i Reykjavik. Bæöi verður námið i þessu skól- um kynnt og einnig segja nemendur frá þvi féiagslifi sem á sér stað innan skólanna. A slðustu árum hefur verið mikil drift i öllum tónlistarmálum I landinu og hafa margir ágætir tónlistarskólar verið settir á stofn úti á landi þar sem áhuginn virð- ist oft vera hvað mestur. Þess er einnig að minnast þegar Söng- skólinn i Reykjavik var stofnsett- ur nú i vetur. Rætt verður um tónlistarnám og kennslu I þættinum ,,úr skólalifinu” I kvöld. L 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heið- ar Jónsson og Sigmar B, Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa ævin- týri sitt „Margt býr i fjöll- unum” (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirk jutónlist: Frá orgelhátiðinni i Lahti i Finnlandi I fyrrasumar Norski organleikarinn Kjell Johnsen leikur verk eftir Bach og Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tórdeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: James Galway og Ungverska filharmoniu- sveitin leika „Ungverska hjarðljóðafantasiu” fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler: Charles Gerhardt stj./Itshak Perlman og FIl- harmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 I fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski: Seiji Ozawa Stjórnar. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnláúgs Ingólfssonar frá 5. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Umsjón: Unnur Stefáns- dóttir. Minnst vorsins. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Etýður op. 10 eftir Frederic Chopin Andrei Gayriloff leikur á pianó. 20.00 Úr skólalffinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir tón- listarnám i Tónlistarskólan- um og Söngskólanum i- Reykjavik. “1 20.30 Útvarpssagan: „Fórn- , arlambið" eftir Hermann Hesse Hlynur Árnason les þýöingu sina (6). 21.00 óperettutónlist, Rúdolf Schock, Margit Schramm og Dorothea Chryst syngja „Sigenaástir” eftir Franz Lehár með Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar imdir stjórn Roberts Stolz. 21.30 Ljóðalestur, Jóhannes Benjaminsson les frumort • Ijóð og ljóðaþýðingar. 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Alkóhólismi, alþjóðlegt I vandamál á vegum kristins I dóms.Séra Arellus Nielsson , flytur erindi. 2E.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp KL 21.15 Valda- draumar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriður Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. Fjórði þátt- ur er um stööu tengiliðar. Leiðbeinandi Trevor Brook- ing. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. 21.15 Valdadraúmar. (Capta- ins and The Kings). Banda- riskur myndaflokkur i átta þáttum, byggður á metsölu- bók eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk Richard Jordan, Johanna Pettet, Charles Durning, Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þáttur. Sagan hefst ummiðjanitjánduöld. trinn Joseph Armagh flyst ásamt yngri systkinum sinum til Bandarik jarina eftir lát móður þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaðar- leysingjaheimili og byrjar aðvinna i kolanámu. Fyrsti og siöasti þáttur mynda- flokksinseruum 90 minútna langir, en hinir eru um 50 mi'nútur hver þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. J Richard Gordon leikur aðalhlut- verkið I nýjum framhaldsmynda- flokki, „Vladadraumar” sem hefur göngu sina I sjónvarpinu i kvöld. í kvöld kl. 21.15 hefur göngu sina I sjónvarpinu nýr bandarisk- ur framhaldsþáttur I átta þáttum. Þættir þessir eru byggöir eftir metsölubók Taylors Caldwell „Captains and The Kings” og hafa þeir hlotið nafnið „Valda- draumar” i islensku þýðingunni sem Kristmann Eiösson sá um. Aðalhlutverk i þáttunum leika þau: Richard Jordan, Joanna Pettet, Charles Durning, Barbara Parkings og Vic Morrow. í fyrsta þætti gerist það helst aö írinn Josep Armagh flyst um miðja nitjándu öldina ásamt yngri systkinum sinum til Banda- rikjanna eftir lát móður þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaðarleysingja-heimili og byrjar að vinna sjálfur i kola- námu. Þessi þáttur og einnig sá siðasti eru um 90 minútna langir en aðrir þættir um 50 minútur i hver. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson H/Oá)... ÞerTfí ER uiSr um-NPiflNETSK \iE0fi- eiNS OCr P^SSl H6'l/»7Sé7)NCrl(g’//Vl8fiR..VlRÐISl 5TÖR OCr STeRKúR....G-fllt KO/s)t£> rnéfZ G-ö&únn noTúo~) sSPl V/Nfi01' OCr V£Z_/rt£NNl I etrniTT ÞHPSEné& PPiRPnHstI PPiÐ \JER€>ÚR ÞÖ TlL' -g/?gVT//N6 Fpp pETSSOpp 5fl<JÐH&PSKfí Umsjón: Helgi Olafsson Skyldu- punkturinn Allflestir skákmenn eiga sér andstæöing sem er þeim alveg sérstaklega erfiöur umfram aðra jafnvel þótt styrkieikahlutföllin eigi ekkert þar með að gera. Fischern t.a.m. átti á sínum tima i miklum erfiðleikum með sovéska stórmeistarann Efim Geller og tapaði oft fyrir honum i sá'rafáum leikjum. Mikhael Tal hefur alltaf átt i miklum brösum með Kortsnoj og Spasski tapar aö jafnaöi fyrir Karpov. Eitt dæmiö þar um var á skákmótinu I Montreal. Karpov beitti einu af vopnum Kortsnojs úr ein- viginu á Filippseyjum og gafst vel: 4. umferð: Hvitt: Anatoty Karpov (Sovétr.) Svart: Boris Spasski (Frakkland!?) Drottningarbragð 1. d4 (Það er orðinn nánast fast- ur liöur hjá Karpov að leika drottningarpeði þegar hann teflir við Spasski. Gegn öörum skákmönnum á kóngspeöiö hug hans allan.) 1. .. Rf6 4. Rc3-Be7 2. c4-e6 5. Bf4 3. Rf3-d5 (1 fótspor Kortsnojs!) 5. .. 0-0 8. Dc2-Da5 6. e3-c5 9. a3-Bxc5 7. dxc5-Rc6 io. Hdl (Þessi staöa kom upp i 3 skákum i einvigi Karpovs og Kortsnojs. I 9. skákinni, 21. skákinni og 23. skákinni. I öllum þessum skákum hafði Karpov svart og fékk jafn harðan slæma stöðu. Hann fékk tvö jafntefli, en tapaði 21. skákinni.) 10. .. Be7 (Eins og I 9. og 23. skák. í millitiðinni kom svo manns- fórnin misheppnaða 10. — He8 11. Rd2 e5 12. Bg5 Rd4!? Karpov hefur greinilega lært sina lexiu.) 11. Rd2-Bd7 (Karpov lék 11. — e5 sem er nærtækast og eðlilegast. í framhaldi skákarinnar tekur Spasski á sig stakt peð, en á slikum peðum hefur hann hina mestu tröllatrú. 1 þess- ari skák steypir staka peðið honum i glötun.) 12. Be2-Hfc8 15. Rf3-h6 13. 0-0-Dd8 16. Re5-Be6 14. cxd5-exd5 17. Rxc6-Hxc6 (17. — bxc6 iagar peða- stöðuna en tapar skiptamun — eftir 18. Ba6!) 18. Bf3-Db6 22. Hd3-Hcd6 19. Be5-Re4 23. Hfdl-H6d7 20. De2-Rxc3 24. Hld2-Db5 21. Bxc3-Hd8 25. Ddl-b6 (Ein af þessum stöðum sem Karpov meðhöndlar svo vel. Hvitur hefur geysilegan þrýsting á d5-peðiö sem verður að kallast burðarás svörtu stöðunnar. Falii það hrynur svarta staðan.) 26. g3-Bf8 27. Bg2-Be7 28. Dh5í-a6 29. h3-Dc6 30. Kh2-a5 31. f4-f6 32. Ddl-Db5 33. Ddl-Db5 — Svartur 34. Khl-Dc6 35. f5-Bf7 36. e4-Kg7 37. exd5-Dc7 38. He2-b5 39. Hxe7!-Hxe7 40. d6-Dc4 41. b3! gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.