Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. mai 1979 Frá umræðum í borgarstjórn Skipaverkstöö í Kleppsvík Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur s.l. fimmtu- dag fagnaði Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins þeim þáttaskilum sem á- kvörðun hafnarstjórnar um uppbyggingu skipa- verkstöðvar í Kleppsvík markar fyrir atvinnulífið í Reykjavik. Guömundur sagöi aö skipa- viögeröir og önnur viögeröar- þjónusta heföi dregist afturúr i Reykjavik meöan nýjar slipp- stöövar og nútimatæknibúnaöur annars staöar á landinu heföu dregiö til sín i siauknum mæli viögeröarþjónustu skipa, sem áöur fóru fram i Reykjavik. Á sama tima heföu skipaviö- geröarstöövar I Reykjavik ekki fylgt þróuninni, hvaö tækni og alla vinnuaöstööu snerti. Guömundur sagöi einnig aö þó þessum staöreyndum væri varpaö fram, skyldi þó ekki gert litiö úr þýöingu þessara fyrir- tækja fyrir atvinnulif i Reykja- vik á umliönum áratugum, þvi þau heföu veriö þýöingarmikill hlekkur i atvinnukeöjunni. Upphaf hugmynda um skipa- iönaöarstöö noröan Gelgjutanga i Elliöaárvogi má rekja aftur til ársins 1942, þegar Guöfinnur Þorbjörnsson vélstjóri og Ar- sæll Jónsson kafari hvöttu til þess m.a. i blaöagreinum aö reist yröi þurrkvi og skipa- iönaöarstöö þar, m.a. vegna þess aö þar væri nægt landrými fyrir nýjar og hagkvæmar byggingar skipaiönaöarfyrir- tækja. Baráttumál Alþ.bl. frá 1967 Sföan sagöi Guömundur: Fyrsta formlega tillagan um ákvöröun og staösetningu nýs athafnasvæöis fyrir skipa- iönaöarstöö og þurrkvi eöa annan nútima og fullnægjandi upptökubúnaö var flutt af borgarfulltrúum Alþýöubanda- lagsins I borgarstjórn Reykja- vikur i febrúar 1967. Æ siöan hefur þetta veriö baráttumál Alþýöubandalagsins og þeirra flokka sem nú skipa meirihluta I borgarstjórn, — borgarfulltrúar Alþýöuflokksins og Fram- sóknarflokksins fluttu siöar sitt i hvoru lagi tillögur sem voru efnislega samhljóöa tillögum Alþýöubandalagsins frá 1967. Fyrrverandi meirihluti visaöi þessum tillögum til hafnar- stjórnar. 1 hafnarstjórn hafa þessi mál veriö árum saman til umræöu, vegna áhrifa frá þess- um tillöguflutningi, þótt litiö hafi miöaö aö settu marki fyrr en nú, aö nýir ráöamenn fá tækifæri tii aö koma baráttu- málum sinum I framkvæmd. Fyrir málmiönaöinn og annan þjónustuiönaö viö Islenska skipastólinn hefur þessi ákvörö- un geysimikla þýöingu, en eins og borgarfulltrúum er kunnugt hefur þetta veriö baráttu- og á- hugamál málmiönaöarmanna og annarra starfsmanna i starfsgreininni um langa hriö. Og á þaö má minna aö þaö var formaöur Félags járniönaöar- manna Guöjón Jónsson sem flutti áöurnefnda tillögu fyrir hönd Alþýöubandalagsins áriö 1967. Sú þróun sem átt hefur sér staö á undanförnum árum, aö fyrirtæki, sum gamalgróin meö langan starfstima I Reykjavlk, hafa veriö aö flytja burt veröur aö stööva meö myndarlegu á- taki eins og samþykkt Hafnar- stjórnar felur i sér og skapa einnig nýja möguleika i öörum starfsgreinum sem eru til hliöar viö sjálfar skipaviögeröirnar. Ýmis skipulagsvandamál leyst Þá munu einnig ýmis skipu- lagsvandamál sem rikt hafa i þessari grein leysast, en eins og nú háttar rikir mikiö skipu- lagsleysi varöandi viöhald og viögeröir skipa I Reykjavik, hvort sem þau standa á svæöum dráttarbrautanna eöa liggja i Reykjavikurhöfn. Greinilega kemur skipulagsleysiö fram i eftirfarandi atriöum: • Skipaiönaöarfyrirtækin eru dreifö viösvegar um Reykja- vik og raunar um allt höfuö- borgarsvæöiö. Flutningar starfsmanna, tækja, verk- færa og efnis frá verkstæöum aö dráítarbrautarsvæöum og skipum sem liggja I Reykja- vikurhöfn, eru þvi timafrekir og valda töfum á verkfram- kvæmdum og gera þær kostnaöarsamari. • Starfsmenn þurfa aö fara langar leiöir til aö neyta mat- ar og búa viö mun lakari starfsmannaaöstööu heldur en annaö verkfólk sem vinn- ur á fast-ákveönum vinnu- svæöum eöa vinnustöövum. • Samstarf milli skipaiön- arfyrirtækja þekkist varla. Plötusmiöjur, vél- smiöjur, rafverktakar, inn- réttingaverkstæöi, málning- arverktakar og viögeröar- menn rafeindatækja starfa meira og minna samtim- is aö viöhaldi, viögeröum og breytingum I skipum, án samstarfs eöa heildarstjórn- ar. Enginn einn aöili tekur aö sér aö taka viö viögeröa-og viöhaldspöntunum. Viöhald, viögeröir og breytingar á islenska skipastólnum eru mikilsverö og þýöingarmikil verkefni fyrir Islenskt at- vinnulif. Ef viögeröir og breytingar á islenskum skip- um sem geröar hafa veriö erlendis unanfarin ár væru framkvæmdar innanlands framvegis, gætu um helmingi fleiri en nú starfaö viö þessa starfsgrein á höfuöborgar- svæöinu, þ.e. rúmlega 500 menn, sem er álika margir og nú starfa viö erlenda stór- iöju i Straumsvik. Gjaldeyrissparnaður og hagræðing Guömundur minnti ennfrem- ur á þaö hversu mikiö myndi sparast i erlendum gjaldeyri viö aö flytja alla skipaviögeröar- þjónustu inn I landiö, sem nú væri keypt erlendis og sagöi staösetningu skipaverkstöövar- innar I Kleppsvik einnig hafa þann kost I för meö sér aö at- vinnulifiö væri fært nær vaxandi ibúöarhverfum og létt á þröng- um og erfiöum samgöngum I gamla miöbænum. Aö lokum sagöi Guömundur að athafnasvæöi fyrir slikt fyrirtæki þyrfti aö vera ætlaö til langrar framtiöar og sagöi þaö skoöun slna aö allt svæöiö frá Elliöavogi til sjávar þyrfti aö taka undir þessa starfsemi. Hann fagnaöi þvi aö mál þetta, sem um margra ára skeiö hefur veriö áhuga- og baráttu- mál Alþýðubandalagsmanna og samstarfsmanna þeirra i borgarstjórn væri nú komiö I höfn, og lagöi áherslu á aö hafnarstjórn fylgdi þessari samþykkt sinni fast eftir. Albert Guðmundsson fagnaöi einnig samþykkt hafnarstjórnar og tók undir orö Guömundar um aö hún markaði þáttaskil i at- vinnusögu borgarinnar. Hann lagði áherslu á aö undirbúning- ur málsins heföi allur veriö I höndum fyrrverandi meirihluta og óskaði þess aö þetta mál, ,,sem lagt hefur veriö upp i hendurnar á ykkur I nýja meiri- hlutanum, fari ekki illa i þeim höndum.” Mál sem einkaframtalið getur ekki leyst Björgvin Guömundsson, for- maöur hafnarstjórnar, þakkaði Framhald á 14. siöu Skipasmiöastöðin Stálvik I Garöabæ. Ljósm. — eik. tkulda ogtrekkii Slippnum IReykjavIk.Ljósm. —efk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.