Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.05.1979, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 9. mal 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á tougardögum. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfs- ' menn blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. C 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans i sima- skrá. SVAVAR GESTSSON viðskiptaráðherra Pétur Pétursson þulur i tilefni atkvæðagreiðslu BSRB! „Þýðir ekkert að kæfa fólkið með f j ölmiðlagaspri” ,,Ég fagna þvi, að opinberir starfsmenn hafa sýnt samstöðu i afstöðu sinni til þessa samnings sem lá fyrir,” sagði Pétur Pétursson þulur, einn heistu forystumaöur ..Andófs 79” i at- kvæðagreiðslu BSRB. ,,Ég hafði á sinum tima spáð þessum sömu örlögum og uppkastinu, sællar minningar, sem frægt varð i stjórnmálasögunni. Og sú varð raunin.” Pétur sagðist vilja fordæma framkomu stjórnar BSRB, sem unniö hefði mjög einhliða að kynningu á málinu. „Þeir ferðuðust um allt land á kostnaö samtakanna, þrimenntu á dróginni, og lögðu málið mjög einhliða fyrir, skoruðu á félags- menn að samþykkja þetta og kæföu allar andófsraddir sem heyrðust,” sagöiPétur. „Og hér á viö það sem séra Arni Þórarins- son sagði um sóknarbörn sin, þegarhann tyftaöi þau: Þeir voru snillingar i aö ljúga með þögn- inni. En við ætlum ekki að sætta okk- ur viö þessháttar vinnubrögð i framtiðinni og við hvetjum fólk i verkalýöshreyfingunni tií þess aö risa upp og neita þessum vinnu- brögöum, hvar sem þau eru viðhöfö. Við neitum þvi að verð- bólgan sé launafólki að kenna. Laun hafa verið bundin nú um nokkurra mánaða skeiö, en áfram æðir dýrtiðin. Það þýðir ekki fyrir þessa peyja að stilla sér Framhald á 14. siðu ■ Félagar úr Hestamannafélag- ■ inu Fák fjölmenntu við hesthús Iféiagsins I Vlöidal sl. sunnudag, en þaöan var lagt af stað I hóp- JJ reið að Hlégarði í Mosfellssveit I um kl. 14.00. Þessi mynd var ■ tekin þegar hópurinn kom upp L....... frá Elliöaánum oghélti gegnum Arbæjarhverfi yfir Bæjarháls og áleiðis upp i Mosfellssveit. A milli 400-500 manns tóku þátt i hópreiðinni, en sjálfsagt nærri eitt þúsund hestar, þvi að al- gengt var að menn væru með tvo og upp i tjóra til reiðar. Þarna mátti lita margan gæð- inginn á ferð, og sennilega ér hvergiálandinutil jafnmikiðaf laglegum reiðhestum og i Reykjavik. Ljósm.: —S.dór) Landrisiö meira en nokkru sinni Hljótt hefur verið um Kröflu undanfarnar vikur, þótt menn 1 hafi átt von á einhverjum fyrir- gangi þar fyrir meira en mán- ■ uöi. Land ris á Kröfhisvæðinu I jafnt og þétt, en hægt, og er landris nú orðið meira en það Ihefur nokkru sinni oröiö áður. — Segja má aö likurnar á þvi | að mikið gangi á þegar næsta hrina skellur yfir, aukist eftir þvi sem landris veröur hærra.og einnig má segja að likur á gosi aukist, sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræöingur er við rædd- um við hann i gær. Páll sagöistengu þora að spá, varöandi Kröflu, það væru margir búnir að brenna sig á þvi að vera meðspádóma um hana. Það eina sem ljóst væri þarna, væri það, aö landris gæti ekki haldið áfram endalaust, eitt- hvaðmyndi gerast, enhvað, það veit enginn. — Við hrinu má búast hvenær sem er, og menn hafa raunar veriö aö bíöa eftir hinni siðan i mars, sagði Páll Einarsson. —S.dór Rikisstjórnin verður nú þegar að taka ákvarðanir um framgang launajöfnunarstefnu „Nú er Ijóst aö 3% grunnkaups- hækkun verður að ganga út á öll almenn vinnulaun i þjóðfélag- inu”, sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra i gær aöspurð- ur um mat sitt á úrshtum at- kvæðagreiðslu BSRB. „Það er vert að vekja athygli á þvi að kauplækkunaröflin hafa með brölti sinu nú seinnihluta vetrar uppskorið hærra launastig en veriðhefði að óbreyttum verðbóta- ákvæðum kjarasamninganna í977. Þaðætti að geta oröiö sam- starfsflokkum okkar i rikisstjórn lærdómsrik staðreynd. Ég er sömu skoöunar og áður, og hef marglýst henni yfir I rikis- stjórn og á Alþingi, að setja beri vlsitöluþak að nýju, tU að mynda miðað við tvöföld mánaðarlaun verkamanns, og að 3% grunn- kaupshækkun komi á öll laun upp að sama launastigi. Ég held að rikisstjórnin verði nú þegar að taka ákvarðanir i þessum mál- um.ogþau veröiaögera upp áður 15 hektarar af skóglendi brunnu Um kl. 16.15 I gær var lögreglunni i Hafnarfirði til- kynnt um mikinn sinubruna i landi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyr- arvatn. Mikiil eldur var þá laus i skógræktinni, enda all- ur gróður skraufþurr. Allt tiltækt liö slökkviliðsins I Hafnarfiröi ásamt sjáifboða- liðum frá Hjálparsveit Skáta, Slysavarnafélaginu, rafveitunni, iögregiunni og auk þess einn bili frá Slökkviiiðinu I Reykjavik, unnu að slökkvistarfinu sem var ekki lokið fyrr en á nátjánda tfmanum. Talið er aö alls hafi brunnið og eyöilaggst um 15 hektarar ræktaös lands eða nærri helmingur af landi Skógræktarinnar viö Hval- eyrarvatn. Lögreglan I Hafnarfirði tjáði Þjóöviljanum, að þeir teldu slökkvilið bæjarins vera'miklum vanefnum búið og hefði það komið berlega i ljós viö slökkvistarfið. Greinileg þörf væri á endur- nýjum tækjakosts. Þá vildi lögreglan einnig biöja foreldra að brýna alvarlega fyrir börnum sinum hversu alvarlegar afleiöingar sinu- bruni gæti haft I för með sér, eins og kom svo berlega I ljós i þessum stórbruna. —Ig en þingi lýkur ef atbeina Alþingis þarf tíl þess.” tJrslitin hjá BSRB Svavar sagði ennfremur að ástæðurnar til þess, að samkomu- lag rikisstjórnarinnar við BSRB hefði verið fellt I allsherjarat- kvæðagreiðslunni væru margar. Hann gildi nefna nokkrar þær helstu: „1 fyrsta lagi úrskuröur kjara- dóms og almenn þaklyfting á opinberum starfemönnum uppúr þvi, I öðru lagi samningar flugmanna, i þriðja lagi hækkanir á opinberri þjónustu á sama tima og verið væri að raga niöur kaup starfemanna hjá sömu stofnun- um, I fjórða lagi almenn óánægja meöal launamanna meöþær ráð- stafanir i launamálum sem sam- starfefiokkar Alþýðubandalags- ins knúðu fram 7. april sl., og i fimmta lagi virðist það vera nokkuð útbreidd skoðun i launþegasamtökunum að meta skammtimaávinning I kaupi meira en almenn mannréttindi eins og verkfallsréttinn. Óneitanlega held ég aö þetta séu meginástæðurnar fyrir þvi aö samkomulagið var fellt svona rækilega, En til viðbótar reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að nota atkvæöagreiðsluna til uppgjörs við kjaramálastefnu stjórnarinn- ar og beitti til þess blaðakosti sin- um,” sagöi viðskiptaráðherra. Verkfallsrétti stefnt i hættu „En auðvitað er það Alþýðu- bandalaginu ekkert kappsmál aö rifa af opinberum starfsmönnum þessi þrjú prósent. Hinsvegar höfðu almennu verkalýðsfélögin fallist á óbreytt grunnkaup á þessu ári, og þessvegna var eöli- legt að reynt væri að gæta samræmis. Aðalatriðið að með þessum skiptamöguleika skapaðist tæki- færi fyrir Alþýöubandalagið að knýja á samstarfsflokka okkar um verkfallsrétt til handa opin- berum starfsmönnum. Og þaö gekk sannarlega ekki átakalaust innan rikisstjórnarinnar. Þessi átök töfðu gang málsins I marga mánuði og varð þaö m.a. tii að spilla fyrir I atkvæðagreiöslunni. Þaö sem mér þykir verst við úrslitin er ekki það að 3% grunnkaupshækkun skuli fara út, þvi það er I rauninni smáatriöi miðaö við það að verkfallsrétti opinberra starfsmanna hefur verið stefnt I hættu um langa framtlð”, sagði Svavar Gestsson að lokum. —ekh Vinnnstöðvnn hjá ISAL? Járnsmiðir sem unnið hafa hjá verktökum við uppsetningu hreinsibúnaöar i Alverinu gerðu fyrir tveimur mánuðum kröfur um aðþeir fengju samræmingu á launum sinum á við þá samninga sem giida fyrir járnsmiði I föstu starfi hjá Isal. Þessum kröfum hefur ekki veriðsinnt og hefur þvi verið boöað verkfall þessara járnsmiða frá 20. þessa mánaöar. Einnig er þess farið á leit aö járnsmiðir sem vinna munu við stækkun álversins fái samræm- ingu á launum sinum á viö tsal- samningana, en nokkur munur er eins og kunnugt er á umsömdum launum járnsmiöa hjá smiðjun- um á höfuöborgarsvæöinu og á ls- al-samningunum. —ekh 3% á almenn laun og þak á hálaunin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.