Þjóðviljinn - 18.05.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 18.05.1979, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. mal 1979. Sportmarkaðurinn AUGLÝSIR Niðsterkir æfingaskór nr. 36—45 Reiðhjólamarkaðurinn AUGLÝSIR Ný og notuð hjól i úrvali Ath. tökum hjól i umboðssöl Sportmarkaðurinn \ 400 við skólauppsögn Fyrir skömmu var Orgelskóla Yamaha I Reykjavlk slitiö. Þetta er sjötta starfsár skólans og voru um 400 manns vib skólaslitin. Skólastjóri er Guömundur Haukur Jónsson og kennari meö honum Sigurberg- ur Baldursson. — Kennt er á fjórum stigum og viö skólauppsögnina Iéku nemendur fyrir gesti. Fjórir luku burtfararprófi i orgelleik eftir1 fjóröa stig. Myndin er af einum þeirra viö skólaslitin. Kvædi Þórarins Eldjárns eru komin í nýrri útgáfu Grensásvegi 50 Lausar stöður við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki 1 staða ljósmóður er laus frá 1. október. 2 stöður hjúkrunarfræðinga lausar. 1 sumarafleysingar vantar hjúkrunar- fræðinga og meinatækni. Upplýsingar gefa yfirlæknir og hjúkr- unarforstjóri í sima 95-5270. Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá sér nýja útgáfu af Kvæðum Þórarins Eldjárns nieð nýjum teikningum eftir Sigrúnu Eldjárn Kvæöabók Þórarins komfyrst út i ágúst 1974 og áöur en áriö var á enda höföu birst þrjár prentanir af bókinni sem allar seldust upp á skömmum tíma. Þessar viötökur lesenda munu eiga sér fáar hliö- stæður þegar um er aö ræða fyrstu Ijóöabók ungs skálds. Gagnrýnendur tóku bókinni einnig mjög tofsamlega. Bar þeim saman um aö ljóð Þórarins væru skemmtileg og einnig aö þau væru „ný, gagngert öðruvisi en allir aðrir yrkja”, eins og einn ritdómari komst að orði. Annar tók svo djúpt i árinni að hann teldi bókina helstu nýjung i islenskri ljóðagerð siðustu tuttugu árin eða svo. Snið útgáfunnar er með sama hætti og á Disneyrimum Þórar- Þórarinn og Sigrún Eldjárn ins sem út komu i fyrra og mikla hefur teiknað bókarkápu. Bókin eftirtekt vöktu. Sigrún Eldjárn er 56 bls. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið- um eldhúsinnréttingar; einnig viðgerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila. TRÉSMIÐ AVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, símar 41070 og 24613. svaoilför Tll SVEPPABORGAR VIDUTAN Hrakfarir og heímskupör Ævlnlýri kalifens Harúns hinsml Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Nýjar teiknimyndasögur Bókaútgáfan IÐUNN hefur gef- iö út fjórar nýjar teiknimynda- sögur: Fláráöur stórveslr heitir fyrsta bókin i nýjum flokki um ævintýri kalifans Harúns hins milda. Textahöfundur er Goscinny sem einnig geröi textann I sögunum um Astrik sem víökunnar eru, en teikningar gerði Tabary. — t þessari sögu segir frá kalffanum I Bagdad og stórveslr hans sem er ekki allur þar sem hann er séöur og metorðagjarn I meira lagi. Maöur aö nafni Mac Coy heitir önnur bókin um þessa söguhetju og tilheyrir hún Vestrasafninu svokallaða. Hér segir af Alexis Mac Coy sem var liðsforingi I her Suðurríkjanna i' borgarastyrjöld- inni i Bandarikjunum og mann- raunum hans. Handrit samdi J.P. (Jourmelen en teikningar eru eftir A.H. Palacios. Bókin er prentuð i Finnlandi. Þá eru tvær bækur eftir hinn fræga teiknara Franquin i sagna- flokkum sem þegar hafa unnið sér vinsældir: Hrakfarirogheimskupör heitir önnur bókin um Viggó viðutan. Á frummálinu heitir sú persóna Gaston og segir hér af mörgum hugvitssamlegum en mismun- andi gagnlegum uppfinningum hans. Fimmta bókin i flokknum um Sval ogfélaga nefnist Svaöilför til Sveppaborgar. Segir þarfrá Sval og Val og förunautum þeirra, undradýrinu Gormi og ikornan- um Pésa, sem nú hvila sig frá annriki blaöamennskunnar og aka upp I sveit. Tvær siðasttöldu bækurnar eru gefnar út i samvinnu við A/S Interpresse. Jón Gunnarsson þýddi þær allar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.