Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 1
Farmannaverkfallið: DWovnnNN ijy- Laugardagur 26. mail979 —118. tbl.—44. árg. Átök í Vestmannaeyjum um helgina: Sjómeim taka sér helgarfrí Sjómannafélagid og verkalýös- félögin standa saman í þessu hitamáli Aðgerðirnar geta harðnað sagði Ingólfur Ingólfsson forseti FFSÍ á blaðamannafundi í gær — INú þegar verkfall yfir- manna á farskipum hefur staOið nákvæmlega I einn mánuð standa málin nákvæmlega eins og þau stóöu á fyrsta degi verkfailsins, það hefur ekki þokast um toramu. Og viö erum vissir um þaö aö liö- legheit okkar varöandi undan- þágúr hefur dregíö verkfalliö á langínn og þvi vil ég segja þaö aö til háröari aögeröa aö okkar hálfu getur komiö fyrr en seinna, sagöi Ingóifur ingóifsson forseti FFSl á blaöamannafundi sem samband- iö boöaöi til i gær. Tilbfni þessa blaöamannafund- ar, isem haldinn var einum mánúöi eftir aö verkfalliö hófst var áö skýra frá stööunni I mál- Búast má við étökum í Veitmannaeyj um um þesba helgi, þar sem Sjó- mahnafélag Vestmanna- eyjð hefur ákveðið að héð- an I f rá taki sjómenn á bát- umllóO lestir eða minni sér hel^arfrí. ( samningum er ekki gert ráð f yrir nema 4 firídögum fyrir þessa sjómenn frá 1. janúar til Sjótnannadags. — !Viö teljum aö tími sé til kominn aö viö fáum helgarfri eins og annaö fólk. Þeir sem eru á bát- um 160 lestum aö stærö fá 4 frl- dagá I mánuö^en viö engan. Þaö er oföin 16 ára hefö hér i Eyjum aö lándverkafólk vinni ekki yfir helghr á sumrin og nú er komiö aö okkur og á þetta reynir nú um helgjna, sagöi Elias Björnsson formaöur Sjómannafél. í Vest- mannaeyjum i samtali viö Þjóö- viljapn I gær. Elias sagöi ennfremur aö sjó- menh væru einhuga i þessu máli en útgeröarmenn og skipstjórar sumir hverjir alveg æfir. 1 fyrra- dag - héldu Sjómannafélagiö, Verkakvennafél. Snót og Verka- lýösfél. Vestmannaeyja sameig- inlegan fund um þetta mál. Þar var isamþykkt haröorö ályktun, sem ifelur i sér aögeröir af hálfu þessára félaga gegn þeim aöilum sem ;brjóta samþykkt Sjómanna- félagsins um helgarbann. Þaö er þvi tlöinda aö vænta úr Eyjiim um þessa helgi ef aö likum lætut. — S.dór Skipstjóri i Vestmannaeyjum: Rak alla hásetana fyrir ad hlýöa skipun Sjómannafélagsins um helgarfrí Eins og annarsstaöar er sagt frá I Þjóöviljanum i dag hefur Sjóniannafélagiö f Eyjum ákveö- iö aö sjómenn taki sér heigarfri um hverja helgi I sumar. Þetta átti aö koma tii framkvæmda um siöuStu helgi, en þá var veöur svo slæmt aö ekki var róiö. Sumir skipstjórar hafa tekiö þessu afar illa og haft uppi hótanir. Eijrn skipstjóri baö um þaö skriflegt frá hásetum sinum um siöustu helgi aö þeir ætluöu aö hlýöá fyrirmælum Sjómannafé- lagsins. Þeir gáfu þaö skriflegt og um lleiö rak hann þá alla. Aöi sögn Eliasar Björnssonar formanns Sjómannafélagsins komlþetta ekki aö sök, þar sem þeir höföu allir ákveöiö aö hætta skönimu slöar, en þetta dæmi sýnir hug sumra skipstjóranna til helgárfrlsins sem sjómenn ætla aö táka I sumar. — S.dór Kassabílarallý Skátar halda kassabilarallý nú um helgina. Raiiýiö er haldiö til aö vekja athygli á fjársöfnun- inni GLEYMT-GLEYMDARA- GLEYMDAST, sem haldin er til styrktar Kópavogshælinu. Kassabilarallý skátanna mun vera fyrsta rallý þessarar teg- undar á Islandi. Keppnin hefst kl. 16 á laugardag og mun Magnús Magnússon heilbrigöis- málaráöherra setja keppnina og ræsa fyrsta kassabilinn. Keppninni lýkur á sunnudag, en hún hefst I Hverageröi. Keppn- isdagana veröur söfnun til styrktar Kópavogshælinu en auk þess getur fólk lagt framlög á giróreikning 63336-4. (Mynd: Leifur) Samstaða skapast um vísitöluþakíð „Þaö hefur veriö unniö aö þvi á vjegum svokallaörar ráö- herranefndar siöustu daga aö ná jsamstööu um aögeröir I launamálunum”, sagöi Hjör- leiftir Guttormsson iönaöarráö- herra i samtali viö blaöiö i gær. ,,Þar er nærtækust krafa Al- þýöúbandaiagsins um þak á visitölubætur launa um eöa yfir 400 púsund kr. á mánuöi, og eru nú komnar fram góöar undir- tektjr viö þá stefnu frá sam- starfsflokkum okkar.” AIJ því er Þjóöviljinn kemst næst er ljóst aö forysta Alþýöu- flokksins er nú aö meirihluta reiöúbúin til þess aö standa aö slikiji aögerö fyrir 1. júni, og munj Magnús Magnússon hafa tryggt sér meirihluta I þing- flokknum I þessu máli. Áöur Máliö á dagskrá rikisstjórnarinnar á mánudag vorii komnar fram jákvæöar undirtektir frá Framsóknar- flokknum. Hiörleifur Guttormsson sagði I gær aö einnig væru til athugun- ar áöhaldsaðgeröir I verölags- málum horft til lengri tima og fleiiia sem Alþýöubandalagiö hefíli gert tillögur um. Nú I vik- unnj heföu og veriö haldnir samráösfundir með fulltrúum ASllog atvinnurekenda þar sem ráöþerrar hafa kynnt sér hug- myiidir þessara aöila um launa- máljn almennt og yfirstandandi kjakadeilur. „Þessir fundir hafú veriö gagnlegir”, sagöi iönaöarráöherra, „og fleiri sllkir eru ráögeröir á næstunni jafnframt þvi sem festa á i sessi þaösamráö semkveöiöer áum i efhahagslögunum frá I april. Sáttanefnd hefur veriö aö stöijfum og átt fundi m.a. meö mjólkurfræöingum I dag. Ég væijti aö þar miöi I rétta átt og viljj sé aö skapast til samkomu- lags meö aöilum. 1 farmanna- deilúnni situr hinsvegar viö þaö saiúa, nema hvaö undirnefndir aöila hafa ræöst viö. Sú deila er aö sjálfsögöu alvarlegs eðlis, og skiptir miklu að saman dragi, og treystum viöþar mjög á störf Hjörieifur Guttormsson: Mestu skiptir aö iáglaunafólk fái sitt j og öölist traust á kjaramála- I i stefnu stjórnvalda. sáttanefndarinnar. 5 Hingaö til okkar i ráöuneyt- | inu er talsvert hringt vegna i vandræða sem skapast viöa um I land m.a. vegna oliuskorts, en á ! þeim málum hefur veriö tekiö af | Framhald á 18. siöu Z ununh nú og leiörétta lygar og skítkjast þaö, sem ýfirmenn telja sig hjafa oröið fyrir I fjölmiölum og af hálfu vinnuveitendasam- bandbins. Vatöandi stööu mála I dag sagöj Ingólfur aö ekkert myndi gerast i þessum samningamál- um, fyrr en kallaö væri til sátta- fundár og vinnuveitendur fengnir til aöi ræöa máiin, en til þess hafa þeir iekki verið til viötals um eitt eöa þeitt. Og ástæöan fyrir þvi eru jótímabærar yfiriýsingar sumra ráöherra um naubsyn þess að léysa þessa kjaradeilu meö lagasetningu og eftir þvi biöa vinnúveitendur. Vairöandi fullyröingar vinnu- veitejnda um kaup yfirmanna kom jfram aö þar hefur I öllum til- fellujn veriö ýkt eöa hreinlega sagt. ósatt frá. Var tekiö sem dæmf aö verkamaöur sem fær 301 •þús. kr. á mán. fyrir 221 stund- ar vinnu. Aftur á móti fær 2. stýriknaöur 311 þús. kr. á mán. fyrir sama vinnutlmafjölda, en taka veröur tillit til þess, aö hann vinnur á vöktum en ef verkamaö- urinn á vöktum lika fengi hann 380 þús. kr. á mánuöi, þar sem vakíaálag I landi er 36.2%. Flokksstjóri á Grundartanga fær 511 þús. kr. á mánuöi fyrir 40 stunda vinnuviku, eftir 3ja ára starljsreynslu. Þá hefur Þorsteinn Pálsson frann|kvæmdastjóriVSl sagt aö mánkðarlaun skipstjóra séu 621 þúsulnd kr. á mánuöi i 12 mánuöi fyrir 8 mánaöa vinnu, 4 mánuði fri. Skipstjóri á byrjunarlaunum fær 474 þús.kr. á mánuöi en skip- stjórj eftir 15 ára starf fær 513 þús.jkr. á mánuöi og þetta er greitk fyrir ótakmarkaö starf; þaö kemþr aldrei neitt sem heitir aukavinna til hjá skipstjórum. I_____________— S.dór Skref aftur á bak segir Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræöingur Aijangurslaus samningafundur var jhaidinn I gær I kjaradeilu mjójkurfræöinga. „Á fundinum varjstigiö skref aftur á bak,” sagÖi Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræöingur aö loknum fundjinum. „Atvinnurekendur höguöu sér þanriig, aö þaö er greinilegt aö þeirjætla sér ekki aö semja. Þeir viröast koma á samningafundi gagiigert til aö eyöileggja alla mögúleika á samningum,” sagöi Jóhalnnes. — eös Mjólk og undanrenna til sölu, en ekki aörar mjólkurvörur M, ólkurfræöingar gáfu I gær undanþágu til sölu á 280 þúsund litrum af mjólk og undanrennu á viku á Reykjavlkursvæöinu, meö- an á verkfalli stendur. Er þetta sam i magn og heimilaö hefur veriö aö dreifa aö undanförnu, en hinsvegar verður sala á öörum mjól|kurvörum ekki leyfð. — eös

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.