Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. mal 1979 aiþýöubandalagió Alþýðubandalagið á Akureyri. — AÐALFUNDUR ABA veröur haldinn I Lárusarhúsi þriöjudaginn 29. mal kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar fjölmenniö! — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri — OPIÐ HtlS I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, sunnudaginn 27. mai kl. 3 eh. Kaffi- veitingar og dagskrá. — Steinar Þorsteinsson segir frá Akureyrardeild Neytendasamtakanna og sitthvaö fleira. — Allir velkomnir. Alþýðubandalagið i Grindavík. AÐALFUNDUR veröur haldinn I Festi laugardaginn 26. mal kl. 17. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning nefnda. — Stjórnin. Tilkynning til styrktarmanna Alþýðubandalagsins. Styrktarmenn ABL. eru vinsamlega minntir á aö greiöa gíróseölana fyrir mánaöamótin. — Alþýöubandaiagiö. Alþýðubandalagið i Reykjavik FLOKKSFÉLAGAR Nú liöur aö aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags- gjöld fyrir áriö 1978. Hafiö samband við skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö fyrsta.Opiömillikl.9—17slmi 17500. — Gjaldkeriog starfsmaöur. Alþýðubandalagsfélagar i launþegasamtökum. í framhaldi af námskeiði þvi, sem tilraun var gerð með fyrr í vetur, verður haldinn fundur fimmtudag- inn 31. mai kl. 20.30 að Grettisgötu 3, til að ræða áframhaldandi starf. Stjórnin. Alþýðubandalagsfélag Akraness og nágrennis heldur almennan fund i Rein þriðjudaginn 29. mai n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið, Hitaveitumál: Frummælandi Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra. Almennar umræður. Fundurinn öllum opinn. Stjórnin. Skák Framhald af bls. 2 25. — exf4! 26. Hxe6 — f3! 27. Hd6 — Rd4!! 28. cxd4 (Hvaö annað?) 28. — Bxd4+ 29. Kh2 — He2 30. Rc2 — Hxg2+ 31. Khl — De7 32. Rxd4 — cxd4 33. Re5 — Dxe5 34. Bf4 — Rxf4 35. Hd7+ — Kh8 36. gxf4 — Hh2+! 37. Kgl — De3+ Og hvltur gafst upp. 1 7. umferö sem tefld er I dag mætir Guðmundur Hurme frá Finnlandi, Margeir teflir viö Haman frá Danmörku og Helgi mætir efsta manni I sínum riöli, Grunfeld frá Israel. —eik— Blaðberar óskast i Keflavík Faxabraut Mávabraut Háaleiti Þverholt Baugholt Háholt Sunnubraut Smáratún Miðtún DJOÐMHNN Þorsteinn Valgeirsson. Kirkjuvegi 44, Keflavik Simi 2538. Samstaða Framhald af bls. 1 skilningi af verkfallsnefnd far- manna.” sagöi Hjörleifur. Iðnaöarráöherra taldi aö ef farmannaverkfalliö væri und- anskiliö miöaöi heldur I rétta átt; en eitt af þýöingarmestu at- riöunum sem enn væru ófrá- gengin væri að tryggja 3% grunnkaupshækkun, sem BSRB hefur fengið, til launafólks I al- mennu verkalýösfélögunum. ,,AÖ mlnu mati má ekki drag- ast lengi aö þeim berist sú litla kjarabót með einhverjum hætti”, sagöi Hjörleifur. „Viö munum vinna I þessum málum nú um helgina m.a. til undirbún- ings rikisstjórnarfundi á mánu- dag, og viðhorfin ættu aö skýr- ast I næstu viku. Hér þarf að stilla saman marga strengi, en mestu skiptir að láglaunafólk fái sitt og veröi þess áþreifan- lega vart I reynd, aö vilji sé fyrir hendi hjá stjórnvöldum til að standa viö þá kjaramála- stefnu sem rlkisstjórnin mark- aöi slöastliöiö haust.” — ekh Iðnaður Framhald af bls. 11 ur framundan en áöur hefur veriö taliö. Kemur þar til, að dómi nefndarinnar vax- andi þátttaka kvenna I at- vinnulífinu, fækkun fólks viö landbúnaöarstörf, hlutfallslega minnkandi þáttur byggingariön- aðarins I mannaflanum, svo og sú staöreynd aö sjávarútvegurinn mun ekki bæta eins mikiö viö sig. og reynslan hefur veriö á undan- förnum árum. Vegna þessa mun iönaöurinn væntanlega þurfa aö taka viö 3000 nýliöum I aröbær störf fram til ársins 1982 og 1600 til viðbótar fram til ársins 1987 eöa aOs 4600 manns á næstu 8 ár- um. Þessar tölur eru miöaöar viö aö þátttaka kvenna haldist óbreytt frá árinu 1977, en haldi hlutur þeirra áfram að vaxa sem veriö hefur, veröur heildarfjöldi starfa sem iönaöurinn þarf aö skapa 6300. Allar tillögur nefndarinnar eru vegna þessa vandamáls miöaöar viö aö unnt sé aö framkvæma þær fljótt og aö áhrif þeirra veröi skjót. —Þig Ruddalegar Framhald af bls. 6.; gefa þeim um 10% kauphækkun. Þessari þróun viljum við snúa viö, því mjólkuriönaöinum kemur þaö best aö hafa sem best menntaöa fagmenn. Aö lokum leggjum viö áherslu á aö samningar okkar viö atvinnu- rekendur frá 20. júnl 1977 veröi frágengnir. Þar má nefna svo- kallaö „réttindamál”, en þarvilj- um viö að ráöinn veröi mjólkur- fræöingur á rannsóknarstofu Mjólkursamsölunnar. Aö mjólkurfræöingar hafi ávallt for- gang aö störfum mjólkureftirlits- manna. Aö enginn ófaglæröur fái aö vinna fagstörf nema meö skriflegu leyfi Mjólkurfræöinga- félags lslands. Rétt er aO upplýsa aö ef viö fengjum aOar kaupkröfur fram, væri uia aö ræöa 18,3% kaup- hekkun. Höfum viö boöiö at- vinnurekendum aö geyma kröf- una um prósentuskeröinguna. Samtök vinnuveitenda hafá ekki enn viljaö semja, þaöan kemur ekkert gagntilboö. Undanþágurnar. Margan undrar hversvegna viö vinnum I verkfalli og er þessu mótmælt t.d. I leiöurum dagblaö- anna og af Neytendasamtökun- um. Reyndar er þaö svo aö öll verkföll bitna á neytendum. Er t.d. ekki aö skapast vöruskortur vegna farmannaverkfaUsins? En tíl aö fyrirbyggja allan mis- skilning buöum viö engar undan- þágur. LandbUnaöarráöherra óskabi eftír undanþágu til vinnslu á mjólkurvörum sem þola geymslu svo ekki þyrfti aö koma til niöurhellingar á mjólk. Borgarlæknir og landlæknir hafa beðiö um undanþágu til scOu á neyslumjóUt til handa ungabörn- um, sjUkum, elli- og barnaheimO- um. Þessar undanþágur höfum viö veitt. A félagsfundi sl. sunnu- dag samþykktum viö aö veita undanþágu á öllum fljótandi mjólkurafuröum og skyri sem nemur 1/2 sölu fram á miönætti aöfararnætur fimmtudags nk. Meö þessu vonuöum viö aö at- vinnurekendur myndu ganga af alvöru tO samninga. Svo er ekki og þurfum viö nU aö heröa aö- geröirnar. Verður hver og einn aö meta baráttuaöferöina og hversu réttlát hún er. Að lokum Ég vona aö mér hafi tekist aö breyta afstöðu einhvers tO okkar, þar sem viö venjulegt fólk berj- umst fyrir örfáum réttlátum kröfum. MjóDcurfræöingar hafa lengi setiö viö skertan hlut. Fyrir nokkrum árum var gerö könnun á launum okkar samanboriö viö aöra iönaöarmenn. Kom I ljós aö laun mjólkurfræöings er 27% lægra en meöaltalslaun annarra iönaöarmanna. Þá fengum viö 9% lagfæringu; enn eigum viö inni um 18%. Flautað Framhald af bls 8.! mikiö upp og er meö slmaþjón- ustu. Þangaö geta allir leitaö sem lenda I vandræöum. Mikil umræöa hefur fariö fram um nauöganir og hvernig þau mál snúa aö konum, þvl I Frakklandi eins og annars staöar veigra konur sér viö aö kæra nauöganir, þar sem þær , eru óspart niöurlægöar, hvort sem er frammi fyrir dómsvaldi eöa lögreglu. Þær eru álitnar mellur o.s.frv. Kvennahreyfingin setur aö sjálfsögöu spurningu aftan viö dómskerfiö, spurninguna um þaö hversu vilhalt þaö er borgarastéttinni. Við krefjumst næturinnar J.: Hefur kvennahreyfíngin staöið fyrir opinberum að- gerðum? N.: Franska kvennahreyfing- in hefur haldiö 8. mars hátíöleg- an frá þvi 1975. Fariö hefur veriö I göngur að kvöldi til, undir kjör- oröinu „Viö krefjumst nætur- innar” því eins og ástandiö er þá er full þörf á aö vekja fólk til umhugsunar um þaö ástand sem rlkir gagnvart konum. Þaö er flautaö á konur og hunda á göt- um úti og þaö er alls ekki óhætt aö vera úti aö kvöldlagi. Þetta kemur inn I baráttuna gegn nauðgunum, klámi og of- beldi. Yfirleitt eru haldnir fundir á eftir göngum með ræö- um og baráttusöngvum. #ÞJÓÐLEiKHÚSIfi PRINSESSAN A BAUNINNI I kvöld kl. 20. Næst slöasta sinn. STUNDARFRIÐUR sunnudag kl. 20. Uppselt. þriöjudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13:15 — 20. Slmi 1- ,1200. Ér þetta ekki mitt líf 4. sýn. I kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. miövikudag. Uppselt. Gul kort gilda 6. sýn. fimmtudag. Uppselt. Græn kort gilda. STELDU BARA MILJARÐI sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Slöasta sinn. Miöasala I Iönó kl. 14 — 20:30. Slmi 16620. BLESSAÐ BARNALAN miönætursýning I Austur- bæjarbiói I kvöld kl. 23:30. Slöasta sinn. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16 — 23:30, slmi 11384. NORNIN BABA-JAGA Aukasýning vegna mikillar aðsóknar sunnudag kl. 15 Miðasala I Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sunnudag frá kl. 13 Slmi 21971. J.: Hvað um 1. mal? N.: Við höfum tekiö þátt I 1. mai göngu verkalýðs- hreyfingarinnar en það var fyrst I fyrra sem viö gengum án þess aö veröa fyrir aökasti. í gegnum árin höfum við oröiö aö leita uppi þau verkalýösfélög sem eru hliöholl kvennabaráttunni til aö fá aö ganga meö þeim. J.: Er kvennahreyfingin sterk I Frakklandi? N.: Eftir kosningaósigur vinstri manna á siöasta ári hefur baráttan veriö heldur daufj þaö áttu allir von á sigri og þvi varö áfallið mikiö. 1 sam- bandi viö endurskoðun laganna sem ég gat um áöan er baráttan greinilega aö vaxa aö nýju. Blaðberar Siðustu forvöð að sækja blaðberahapp- drættismiðana eru i dag laugardag og á mánudag. Dregið mánudag 28. mai DJODVIUINN Þjóðviljinn, Siðumúla 6, Alþýðubandalagsfélögin á Suðurnesjum Hjörleifur Guttormsson Sameiginiegur fundur um Iðnþróun og Suðurnesjaáætlun verður i Tjarnarlundi i Keflavik mánudaginn 28. mai nk. kl. 20.30. Frummælandi verður Hjörleifur Guttorms- son iðnaðar- og orku- málaráðherra. Gils Guðmundsson alþingismaður mætir á fundinn. Felagar, fjölmennum. Samstarfsnefnd Alþýðubandalags- félaganna á Suðurnesjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.