Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. mal 1979 :*»JÓÐVILJINN — SIÐA 15 íþróttir íþróttir (| EITT OG ANNAÐ Aðalfundur Aöalfundur Handknatt- leiksdeildar Breiöabliks veröur haldinn i dag kl. 17 i Hamraborg 1 (3. hæö). Félagar eru hvattir til aö mæta. Aðstoðarmaðurinn kominn úr leiðangrinum Einn aöstoöarmanna Jupp Derwall, vesturþýska lands- liösþjálfarans, fór til Sviss á þriöjudaginn gagngert til þess aö njósna um islenska liöiö. í gær kom aöstoöar- maöurinn hingaö til lands hlaöinn upplýsingum, sem vinna átti úr i gærkvöldi. I dag sjáum viö síöan hvernig þessi gagnasöfnun hefur gengiö. tirsliíakeppni þriþrautarinnar tJrslitakeppni i þríþraut FRl og Æskunnar fer fram sunnudaginn 27. mai oghefst hún kl. 14.00. Keppnin fer fram á Laugardalsvelii i Reykjavik um leiö og keppnin i 1. hluta Meistara- móts Islands. Þessi keppni hefur alltaf fariöfram á Laugarvatni, en núna er þaö ekki hægt þar sem völlurinn þarer ekki til- búinn til keppni. Fimleikasýning 1 tilefni af 70 ára afmæli ungmennafélagsins Aftur- eldingar, Mosfellssveit, veröur fimleikasýning i iþróttahúsinu aö Varmá kl. 17 i dag. Allt fremsta fimleikafólk landsins mætir á sýningu þessa og sýnir listir sinar. Aukin aðsókn Vegna snjóaleysis hefur skiöalyftum i Bláfjöllum nú veriö lokaö og starfsemi þeirra hætt. Fleira fólk hefur komiö i Bláfjöll en nokkru sinni fyrr. A þetta bæöi viö um aösókn I skiöalyftur og i göngu- brautir. Vafalaust má telja aö bætt aöstaöa eigi hér stóran hlut að máli. Sérstak- lega hefur stólalyftan veriö mikiö aödráttarafl og hefur hún I hvivetna reynst eins og best verður á kosiö. Einnig hefur veriö lögö áhersla á lagningu göngubrauta, sem hefur veriö mjög vinsælt. ÍSF stofnað Stofnfundur Iþróttasam- bands fatlaöra var haldinn 17. mal s.l. aö Hótel Loft- leiöum og voru þaö 12 héraössambönd, sem stóöu aö stofnun þess, en þaö er nú fullgildur aöili aö 1S1. 1 fýrstu stjórn Iþróttasam- bands fatlaöra voru kjörin: Siguröur Magnússon, skirfstofustj.,formaöur, Páll B. Helgason, orku-og endur- hæf ingalæknir, Höröur Barödal, endurskoöandi, Sigriöur Nielsdóttir, Iþrótta- kennari, og Olafur Þ. Jónsson, nuddmaöur. Þorsteinn ólafsson átti mjög góöan leik I markinu gegn Sviss á þriöjudaginn, og I dag er lfklegt aö hann hafi ekki minna aö gera. Myndin hér aö ofan var tekin af kappanum á æfingu I fyrradag, og er ekki slakað á i æfingunni. Island — Vestur-Þýskaland á Laugardalsvelli kl. 14: „Ég býst við mjög skemmtílegum leik sagði Helgi Daníelsson, formaður landsliðsnefndar „I rauninni eigum við litla möguleika gegn hinu sterka þýska liði ef við erum raunsæir, en svona vináttuleikur vill oft verða öðruvisi heldur en ef um keppni er að ræða. Þannig losna menn oft við spennuna sem einkennir keppnisleikina og fyrir bragðið verður fótboltinn betri. Já/ ég þori að lofa skemmtilegum leik," sagði Helgi Daníelsson, for- maður landsliðsnefndar i gærkvöldi þegar Þ jv. hafði samband við hann. Knattspyrnuáhugamenn hafa mikiö velt vöngum yfir þvi hvern- ig Islenska liðið veröur skipaö á morgun, og i framhaldi af þvf spurðum viö Helga hvort ekki væri bUið aö velja byrjunarliöiö. — Nei, ég get ekkert sagt um þetta, þvi liöiö veröur ekki til- kynnt fyrr en á fundi meö strákunum I fyrramáliö. Þetta er ekki eins og I gamla daga þegar ég var I þessu, þvl þá fengum viö bréf meö margra mánaöa fyrir- vara og þar var sagt hvort maður væri aöalmaöur eöa varamaöur. Svo mörg voru þau orö, en Þjv. ætlar að geta sér til um byrjunar- liöið. Athuga ber þó aö Þjv. hefur litla spádómsgáfu, sbr. getrauna- spár: Markm.: Þorsteinn Ólafsson. Varnarm.: Arni Sveinsson, Jóhannes Eövaldsson, Marteinn Geirsson og Jón Pétursson. Miöjum.: Janus Guölaugsson, Atli Eövaldsson, Guömundur Þorbjörnsson og Ingi Björn Albertsson. Framlinum.: Pétur Ormslev og Jón Oddsson. Leikurinn hefst I dag á Laugar- dalsvelli kl. 14.00 og er fyllsta ' ástæöa til þess aö hvetja fólk til þess aö fjölmenna á völlinn og sjá þessa vestur-þýsku knattspyrnu- snillinga I viöureign viö okkar stráka. —IngH Þórsarar sigruðu Fylkismenn töpuöu tveimur dýrmætum stigum i baráttunni i 2. deildinni i gærkvöldi þegar þeir töpuöu fyrir Þór á Akureyri, 2-3. Þórsarar voru betri aöilinn i leiknum allan timann og verö- skulduöu sigurinn. Það sem e.t.v. réöi úrslitum var brottrekstur Hilmars Sighvats- sonar I fyrri hálfleiknum og þurfti Fylkir aö leika meö aöeins 10 mönnum eftir þaö. Oll mörk Þórsara skoraði Guö- mundur Skarphéöinsson, en hann hefur sýnt mjög góöa leiki þaö sem af er keppnistimabilinu. IngH s Ovænt tap Þróttar Iþróttir um helgina KNATTSPYRNA Laugardagur: Stærsti viöburöurinn á knatt- spyrnusviöinu veröur án efa landsleikur Islands og Vestur- Þýskalands, fyrrum heimsmeist-' ara. Leikurinn hefst kl. 14.00 á Laugardalsvelli. Aörir bitastæöir leikir eru þess- ir: Selfoss — Austri, 2.d., Selfossi kl. 16.00 Sunnudagur: Þróttur — Reynir, kaupst. kl. 14.00 2.d., Nes- FRJALSAR IÞRÓTTIR Islandsmótiö I tugþraut karla veröur haldiö á Laugardalsvelli á morgun og hefst keppni kl. 15.00. Einnig er áformað aö keppa I fimmtarþraut og e.t.v. fleiri greinum. Nokkra furöu vekur, aö vertlö frjálslþróttamanna hefst meö keppni I tugþraut. Reyndar verö- ur nokkuð um keppnir I f jölþraut- um I sumar og þetta mót llklega hugsaö sem undirbúningur fyrir þær. Þróttarar fengu Eyjamenn i heimsókn á Melavöll á fimmtu- daginn og var fyrirfram búist viö því, aö Vcstmannaeyingarnir yröu Þrótturum ekki Þrándur I Götu. Annaö kom þó á daginn, þvi IBV fór meö bæöi stígin meö sér til Eyja eftir aö hafa sigraö 2-0. Þróttararnir voru miklu ágeng- ari i' byrjun og sóttu nokkuö stíft, en tókst ekki aö skora. Reyndar tókst Þorvaldi Þorvaldssyni að skora, en markiö var dæmt af vegna rangstööu og voru ekki all- ir á einu máli um þann dóm. Sveinn Sveinsson sá hins vegar um aö koma tuörunni í Þróttar- markiö á löglegan hátt meö lang- skoti, sem var þaö laust aö boltinn datt inn fyrir linuna, 1-0. Leikurinn jafnaðist I seinni hálfleiknum, en lltil hætta skap- aöist upp viö mörkin. A 59 min. skoruöu Eyjamenn aftur og var þar Ömar Jóhannsson aö verki eftir mikil mistök markvaröar Þróttar, 2-0. Leikurinn var heldur leiöinleg- ur, og má segja, aö menn hlakki tilaökomastá grasiö. Mánudagur: FH — UBK, 2.d., Kaplakrika kl. 20. GOLF Hin árlega þotukeppni Flug- leiöa hjá Golfklúbbnum Keili, verður haldin á Hvaleyrarvelli þann 26. og 27. mai. Þotukeppnin er fyrsta stiga-mót sumarsins og veröa allir bestu kylfingar lands- ins meöal þátttakenda. Leiknar veröa 36 holur meö og án forgjaf- ar, og hefst keppnin kl. 8,30 laug- ardaginn 26. mai. SVISS— ISLAND I SJÓN- VARPINU I iþróttaþættinum I dag veröur leikur Islands og Sviss sýndur, en hann fór fram á þriöjudaginn. Nokkurt þref varö um leikinn, en allt fór þó vel aö lokum, og Bjarni sagöist vera nokkuð viss um aö viö fengjum aö sjá leikinn. Á und- an veröa myndir frá EM i fim- leikum kvenna. Úr ensku knattspyrnunni verö- ur sýndur leikur WBA og Man- chester United.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.