Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. maí 1979 WÓÐVILJINN — StÐA 17 Sjónvarp kl. 20.55: Dansandi böm frá Grúsíu Tónlistar- og danshefö Grúsiu- manna er alkunn og þar er tónlist snar þáttur i menntun barnanna. 1 sjónvarpinu i kvöld kl. 20.55 veröur sýnd klukkustundarlöng mynd þar sem grúsisk börn dansa oe flvtia bióöleea tónlist. A rétti rússnesku þá heitir þjóö- flokkurinn ekki Grúsiumenn og ekki heldur Georgiumenn, sem eru evrópskar afbakanir, heldur heitir hann Sarkatvelo sam- kvæmt upplýsingum Arna Berg- manns, ritstjóra. Oldum saman þegar ibúum Sarhatvelo var stjórnaö af er- lendu valdi héldu þeir f gamla dansa til þess aö varöveita þjóö- menningu sina. Einn sá al fallegasti af þessum göm.lu dönsum er simd, brúö- kauþsdans frá Ossetiu. Margir af þessum gömlu döns- um eru skyldir indverskum þjóö- dönsum. Þaö hefur veriö sagt aö Rússum hafi veriö gefnir danshæfileikar frá nátturunnar hendi og aö þeir dansi á sama hátt og Italir syngi og f'uglar fljúgi. Snemma á 20. öldinni fannst sumum Rússum aö dansinn ætti aö sýna tilfinningar i rikari mæli og reyna aö túlka eitthvaö af þeirri fallegu tónlist sem til væri. Mikhalil Fokaine og Aleksandr Benois voru meöal þeirra stjórn- enda sem tóku höndum saman viö 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (euduriekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónieikar. 8.15. Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali, 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi, 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregn- ir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgeröur Jónsdóttir aö- stoöar börn i Egilsstaöa- skóla viö gerö þessa barna- tfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin. Umsjón: Ólafur Geirsson, Arni John- sen, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa, áttundi þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leiö. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 20.55 Dansandi börn. Tónlist- ar- og danshefð Grúsiu- manna er alkunn, og þar er tónlist snar þáttur i mennt- un barnanna. I þessari mynddansa grúsisk börnog 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þor- grimur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur siöara er- indi sitt. 17.20 Tónhorniö. Umsjón: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.34 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasdc i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (15). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar. Þáttur meö blönduöu efni. 21.20 Kvöldljóö. Tónlistarþátt- ur i umsjá Helga Pétursson- ar og Asgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan : „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson. GunnarValdi- marsson les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. flytja þjóölega tónlist. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. 21.55 Þúsund dagar önnu Bol- eyn. (Anne of the Thous- and Days) Bresk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlut- verk Richard Burton, Gene- vieve Bujold, Irene Pappas, Anthony Quale og John Coli- cos. Myndin er um hjóna- band Hinriks áttunda, Eng- landskonungs, og önnu Boieyn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 00.15 Dagskrárlok. Börn frá Grúslu (Sarkatvelo) dansa gamla þjóölega ættdansa I sjón- varpi I kvöld ki. 20.55. Diaghilev i Frakklandi,og 1909 tók 1917 var rússnesku ballettinn Ballett russe, undir Stjórn Diag- oröinn viöfrægur og er I dag hilevs, Paris meö trompi, og áriö talinn einn sá besti i heimi. Sjónvarp kl. 21.55: Þúsund dagar • m Onnu Boleyn Breska biómyndin „Anne of The Thousand Days” frá árinu 1969 veröur sýnd I sjónvarpi I kvöld. Leikstjóri myndarinnar er Charles Jarrott en meö aöalhlut- verk fara þau Richard Burton, Genevieve Bujold, Irena Pappas, Anthony Quayle og John Coli- cons. Myndin f jallar eins og gefur aö skilja, um eitt umtalaöasta hjónaband mannkynssögunnar þ.e. hjónaband þeirra Hinriks átt- unda, sem leikinn er af Richard Burton, og önnu Boleyn, sem leikin er af Genevieve Bujold. Þau Richard og Genevieve eru sögöleika af mikilli prýöi I mynd- inni. Þýöandi myndarinnar er Jón Thor Haraldsson sögukennari svo ekki ætti þýöingunni aö vera ábótavant. Eins og áöur sagöi þá hefst sýn- ing myndarinnar kl. 21.55 eöa strax aö lokinni danssýningu Sar- katveloanna. Þau Richard Burton (Hinrik áttundi) og Genevieve Bujold (Anna Bo- leyn) eru sögö leika af stakri prýöi i biómynd kvöldsins sem fjallar um hjónaband þeirra Hinriks og önnu og nefnist „Þúsund dagar önnu Bo- leyn.” PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson ÉG- GET ElCKI PLííllB! EFTlR FlD UERR- fíti Hfif-Pl Nte [fíEP-, M HfitíN fiÐ- 06RÐ fi Mi&' 1-jpNAj KDé) PVRiR ÖRUVLL S>?Z5NCrjv í /v)é(5.5Pl?PAJ&JBN BKr^AJo-D 5VÍ-GJU5ÉNDl SEA) HW £?(VA/ RfrÞlJR VFiR... r)P(Ð f)Ð \IC<;U HOPFiÐ Mi'lKIPi.PMér* Sjónvarp sunnudag kl. 22.15: Ævi Paganinis Vert er aö minna lesendur Þjóöviljans á ttalska mynda- flokkinn um ævi fiölu- og tónlistarsnillingsins Nicolo Paganinis sem hefst á sunnu- dagskvöld kl. 22.15 I sjónvarpi. Paganini er fæddur 1782 og lést áriö 1840 aöeins 58 ára aö aldri. Aö ööru leyti skal visaö til greinár sem Atli Heimir Sveinsson tón- skáld ritar I Sunnudagsblaöiö á morgun um æfi og starf Paganin- is. sunnudag kl. 21.25: Bítlarnir „Það var mikið"/ segja sjálfsagt margir sem hafa beðið óþreyjuf ullir eftir því í allan vetur að gömlu og nýju átrúnaðargóðin, f jórmenningarnir sem settu heiminn á annan end- ann i byrjun sjöunda ára- tugsins, gaurarnir með hárlubbann, gæjarnir sem allar stelpur ætluðu að tryllast úr ást til, já sjálf ir The Beatles verða í sjón- varpinu annað kvöld. Þetta verður fjórtándi þátturinn um alþýðutón- listina, sem sýndur hefur verið mið miklar vinsældir i vetur. Auk þeirra góðkunningja okkar John, Pauls, Ringos og Georgs fáum við einnig að heyra í Fuglunum (The Byrds) The Beach Boys, Roger McGuinn, Donovan, The Animal The Mamas & The Pepper og ýmsum fleirum sem of langt yrði upp að telja. Þaö ætti þvi enginn sannur Bitlaaödáandi aö missa af þvi aö sjá sjálf goöin I sjónvarpinu annaö kvöld. Ekki veit ég hvort Steinarnir (The Rolling Stones erkifjendur Bltlanna á sinum tima i tónlistar- heiminum) veröa sýndir i kvöld en sjálfsagt fer aö styttast I þau ósköp. En sem sagt, Bitlarnir á skerminum annaö kvöld og þaö sem viö skiljum ekki sjálf, ætlar Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld aö sjá um aö þýöa. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og ettir kl. 7 á kvöldin)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.