Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN , Laugardagur 26. mal 1979 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundúnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Vorkoma”, kafli úr skáld- sögu ólafs Jóhanns Sigurös- sonar, ,,Vorkaldri jörö”. Björn Arnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata I Es-dUr op. 3 nr. 2 fyrir fjórhentan planóleik eftir Muzio Qementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Alfred Holecek leika saman á fiölu og planó. c. Elegie, Serenade og „Fiörildi” eftir Gabriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og pianó. 11.00 Messa i Selfosskirkju. (Hljóörituö 6. þ.m.). Prest- ur: Séra Siguröur Siguröar- son. Organleikari: Glúmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- le ikar. 13.35 ..Gyöjan”, smásaga eft- ir Jóhann Gunnar Sigurös- son Jón Júliusson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar a. Carmen-svlta nr. 2 eftir George Bizet. Lamoureux-hljómsveitin leikur, Antal Dorati stjórn- ar. b. Fiölukonsert nr. 1 I a-moD op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfónfuhljómsveitin i Pittsborg leika, André Previn stjórnar. c. ,,SIÖdegi fánsins” eftir Claude Debussy. Tékkneska filharmoniusveitin leikur, Antonio Pedrotti stjórnar. 15.00 Um sól, sunnanvind og fugia Dagskrá I samantekt Þorsteins skálds fró Hamri. Lesari meö honum: Guörún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fyrsta greinin Stefán Þorsteinsson I ólafsvik seg- ir frá blaöamannsferli sfn- um á námsárum i Noregi. 16.35 Frá tónleikum I Egils- staöakirkju 29. aprll I fyrra Kirkjukórar á Héraöi syngja. Einsöngvarar: Anna Káradóttir og Björn Pálsson. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söng- stjóri: Jón ólafur Sigurös- son. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 17.40 EndurtekiÖ efni: Fariö yfir Smjörvatnsheiöi Stefán Asbjarnarson á Guömund- arstööum I Vopnafiröi segir frá ferö sinni fyrir þremur áratugum (Aöur útv. s.l. haust). 18.10 Harmonikulög Mogens Ellegaard leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Haflsævintýri hol- lenzkra duggara á Horn- ströndum sumariö 1782 Ingi Karl Jóhannesson tók sam- an, — síöari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir pianóleikarar i upphafi tuttugustu aldar Eugen d’Albert, Franz Xaver Scharwenka, Teresa Carreno og Emil Sauer leika verk eftir Beethoven, Schubert og Liszt. 20.30 New York Slöari þáttur Siguröar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de los Angeles syngur iög frá ýmsum lönd- um Geoffrey Parsons leikur á planó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur Hannes Hólmsteinn Gissur- arson tekur til umfjöllunar rit um Sjálfstæöisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lektor og Hallgrim Guö- Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Hess. Breskt sjónvarps- leikrit eftir Ian Curteis, byggt á sannsögulegum at- • buröum. Leikstjóri Tina Wakérell. Aöalhlutverk Wolf Kahler, John Stride og Mark Dignam. Hinn 10. mai 1941 flaug einn af æöstu mönnum Þriöja rikisins þýska einn sins liös til Skot- lands. Þetta var Rudolf Hess, hægri hönd foringj- ans, og erindi hans var aö reyna aö ná friöi viö Breta. En þeir voru ekki til viötals um sllkt. Hess var hnepptur I varöhald og nú situr hann einn eftir i Spandau-fang- elsi, 85 ára gamall. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Jórvik á dögum víkinga. Slöari hluti danskrar mynd- ar um fomleifarannsóknir I Jórvik á Englandi. Þýöandi Þór Magnússon. (Nordvisi- on — Danska sjónvarpiö) 22.20 Dagskrárlok. mundsson þjóöfélagsfræö- ing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam Kammersveitin I Helsinki leikur, höfundur- inn stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (18). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar a. Forleikur og danssýning- arlög úr „Seldu brUÖinni” eftir Smetana. Sinfóníu- hljómsveitin I Minneapolis leikur, Antal Dorati stj. b. Arla úr „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner. Peter Anders syngur meö hljómsveitRIkisóperunnar I Berli'n, Walter Lutze stj. c. Lög eftir Saint-Saens, Sibelius og Weber. Arto Noras og Tapani Valsta leika saman á selló og planó. d. Tónaljóö og tvær etýöur eftir Skrjabín. Vladimir Horowitsj leikur á pianó. e. Havanaise op. 83 eftir Saint-Saens. Yehudi Menuhin fiöluleikari og hljómsveitin Fílharmonla I Lundúnum leika, Sir Eugene Goossens stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar) 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guö- mundsson flytur (a.v.d.v). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (út- dr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaU 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stúlk- an sem fór aö leita aö kon- unni I hafinu” eftir Jörn Riel (10). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál: Um- sjónarmaöur, Jónas Jóns- son, fjallar um afleysinga- og forfallaþjónustu i land- búnaöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesnar tvær frá- sögur eftir Jóhannes úr Kötlum. 11.35 Morguntónleikar: Wil- helm Kempff leikur Píanó- sónötu i A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guömundur Sæmundsson les eigin þýöingu (14). 15.00 Miödegistónielkar : !s- lensk tónlist a. Trló fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. b. Lög eftir Sigursvein D. Kristins- son. Guömundur Jónsson syngur meö strengja- kvartett. c. „Concertro breve” op. 19 fyrir hljóm- sveit eftir Herbert H. Agústsson. Sinfónluhljóm- sveit íslands leikur: Bohdan Wodiczko stj. d. Svlta eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur: Páli P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn : Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson Guöni Kolbeinsson les þýöingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Þriöji þáttur. Hægri fóturinn firnadýri. íslenskir ökumenn geta sparaö þjóöfélaginu mill- jaröa króna meö þvl aö kaupa sparneytna blla, hiröa vel um þá og aka meö benslnsparnaö 1 huga. Um- sjónarmaöur ómar Ragn- arsson. Stjórn upptöku Orn Haröarson. 21.00 Þjóömálin aö þinglok- um. Umræöuþáttur meö stjórnm álaf oring jum. Stjórnandi Guöjón Einars- son. 21.50 Hulduherinn. Frelsisóö- ur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þátturúr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorvaröur Júlhissonbóndi á Söndum talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 „Læknirinn I Cucugn- an”, frönsk smásaga úr Sögum F jallkonunnarEvert Ingólfsson leikari les. 21.30 Um áttahagafélög Séra Arelíus Nielsson flytur erindi og miöar viö starfs- reynslu sina innan Breiö- firöingafélagsins I Reykja- vik. 21.55 Fiöluleikur David Oistrakh leikur lög eftir Bartók, Szymanowski og Kodály. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari *egir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur: Hrafnhildur Schram sér um þáttinn og talar viö nem- endur I Myndlistar- og handiöaskóla Islands 23.10 Fimmtu Beethoven-tón- leikar Sinfóniuhljómsveitar tslands f Háskólabiói: — siöarihluti Stjórnandi: John Steer frá Englandi Sinfónia nr. 4 I B-dúr op. 60. — Kynn- ir: Askell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþqlur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór aö leita aö konunni i hafinu” eftir Jörn Riel (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur Jónas Haraldsson.Talaö viö Jörund Svavarsson llffræö- ing um gróöur á botni skipa. 11.15 Morguntónleikar: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Elgar.Sir Adrian Boult stj. /Shamuel Ashkenasi og Sinfónluhljómsveit Vlnar- borgar leika Fiölukonsert nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Paganini, Heribert Esser stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guömundur Sæmundsson leseigin þýöingu (15). 15.00 Miödegistónleikar: Filharmonlusveit Lundúna leikur Hamlet, sinfóniskt ljóö eftir Liszt, Bernard Haitink stj. /Sinfóniuhljóm- sveit rússneska útvarpsins leikur Sinfónlu i h-moU op. 54 eftir Sjostakovitsj, Alexander Gauk stj. 15.45 Tii umhugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veburfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum Askell Más- son kynnir griska tónlist. 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson Guöni Kolbeinsson les þýöingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá dóttir. 18.15 Hláturieikar. Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. 1 lokaþætti myndaflokksins lýsir Sir Matt Busby samstarfi liös- manna og liösskipulagi. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Vaidadraumar. Fjóröi þáttur. Efni þriöja þáttar: Jósef Armagh hafnar ástum Elisabetar Healeys. Hún leitar huggunar hjá stjórn- málamanninum Tom Hennessey, sem er alræmd- ur flagari, og veröúr þunguö af hans völdum. Til þess aö komast hjá hneyksli þykist hún ekkja liösforingja, sem er nýfallinn i borgarastyrj- öldinni. Ed Healey gerir sér glaöan dag I tilefni væntan- legs barnabarns, en fær hjartaslag og deyr. Katha- rine Hennessey tiggur fyrir dauöanum. Hún kveöur Jósef á sinn fund. Tom kvöldsins. 19.00 Fréttir, Frettaauki. Til- kynningar 19.35 Hafstraumar viÖ Græn- land — velferö Græniend- inga Gisli Kristjánsson rit- stjóri flytur erindi eftir Christian Vibe, — þýtt og endursagt. 20.00 Kammertónlist Planótrió i g-moll op. 15 eft- ir Bedrich Smetana. Suk-trióiö leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnaria mbiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýöingu sina (11). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Friöbjörn G. Jónsson syngur ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bernskuár viö Berufjörö Torfi Þorsteinsson bóndi I Haga I Hornafiröi flytur annan hluta frásöguþáttar si'ns. c. Kvæði eftir Jón Benedikts- son á Akureyri Arni Helgason les. d. Um skautaiþróttir Lárus Salomonsson flytur fyrra erindi sitt. e. Loönuveiöi og raflýsing Anna Þórhallsdóttir les tvo kafla úr bók sinni um athafnaár Þórhalls Daniels- sonar á Höfn I hornafiröi. f. Kórsöngur: Karlakórinn Visir á Siglufiröi syngur Söngstjórar: Þormóöur Eyjólfsson og Geirharöur Valtysson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir byrjar aö lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs I raimi” eftir Mailey og Selover I þýöingu Steingrims Arason- ar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 110.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Karel Paukert leikur orgelverk eftir Ligeti, Alain og Eben á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaö. Umsjónar- menn: Hermann Svein- björnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjU-li Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina, sögulok (17). 15.00 Miödegistónleikar: Elly Amelin syngur lög úr „ltölsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf: Dalton Baldwin leikur á Píanó/Jozef Brejza og Kammersveitin i Zurich leika Hornkonsert eftir Othmar Schock: Edmond de Stotz stj. /Fíl- harmoníuáveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfónlskt ljóö op. 9 eftir Jean Sibelius: Sir 'Hiomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litii barnatiminn: AÖ fara 1 klippingu. Unnur Stefánsdóttir sér úm timann og talar viö tvo unga drengi, svo og Halldór Helgason hárskera. Lesinsagan: Pét- ur hjá rakaranum”. eiginmaöur hennar, ber hana þungum sökum, og Jósef strengir þess heit, aö hann skuli leggja llf Toms i rúst. Þýöandi Kristmann EiÖsson. 21.50 Leyndardómur hring- borösins. Þjóösögurnar af Arthur konungi og riddur- um hringborösins má rekja til atburöa, sem geröust á Englandi fyrir fjórtán öld- um. Engar menjar eru um konung sjálfan eöa riddara hans, en hringborösplatan hefur hangiö uppi á vegg I Winchester-kastala i sex hundruö ár. Nú hefur hópur sérfræöinga tekiö boröiö niöur til aö kanna sögu þess og uppruna. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárioic_ Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýshgar og dagskrá. 20.40 Prúöuleikararnir. Gest- ur I þessum þætti er Liberace. Þýöandi Þrándur Thorpddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Þaö skortir sjaldnast umræöuum kaupgjaldsmál. utvarp 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tímann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Richard Deering frá Eng- landi leikur á pianó. a. Ballööu nr. 2 eftir Franz Liszt, — og b. Conserto Americano eftir Charles Camilleri. 20.00 Or skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Ctvarpssagan: „Fórn- arlambiö” eftir Hermann Hesse. Hlýnur Arnason les þýöingu sina (12) 21.00 óperettutónlist. Akelaide-kórinn og hljóm- sveitin vlytja þættiúr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar: Jons Lanchberry stjórnar. 21.30 Ljóöalestur Jón Óskar skáld les frumort ljóö. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft og láö. Pétur Ein- arsson sér um flugmála- þátt. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvaar og kórar syngja. 20.10 „Jaröarförin fór fram I kyrrþey”. Þriöji þáttur um danskar skáldkonur: Charlotte Strandgaard. Nína Björn Arnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýöa ljóöin og lesa þau. 20.30 Samleikur á selló og pianóJulian Lloyd Webber og Clifford Benson leika verk eftirBach, Boccherini, Beethoven, Popper og Delius. 21.05 Leikrit: „Blóöpeningar” eftir R.D. Wingfield. Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Eastwood ... Helgi Skúlason, Newman ... GIsli AlfreÖsson, Alan ... Siguröur Sigurjónsson, Savage ... Jón Sigur- björnsson, Doris ... Hanna Maria Karlsd., Froggatt ... Róbert Arnfinnsson, Parker lögreglufulltrúi ... Arni Tryggvason. AÖrir leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Helga Step- hensen og Siguröur Karlsson. 22.10 „Goyescas”, svíta fyrir planó eftir Enrique Granados Mario Miranda leikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Heima I koti karls og kóngs I ranni” eftir Bailey og Selover (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rætt viö Svein A. Sæmundsson formann Sambands málm- og skipasmiöja. 11.15 Morguntónleikar : Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvartett i G-dúr op. 161 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynnlngar. Viö vinnuna: „Tónleikar. 14.30 Miöde gissagan : „óbrigöult meöal", smásaga eftir LU-hsún Halldór Stefánsson íslensk- aöi. Siguröur Jón ólafsson les. 15.00 Miödegistónleikar: Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, Enzo Sordello, Fiorenza Cossottoog Angelo Mercur- iali syngja atriöi úr „Madama Butterfly” eftir Puccini meö Santa Cecilia-hljómsveitinni I Rómaborg: Tullio Serafin - stj. / Jascha Heifetz og Sinfóniuhljómsveitin i Dallas leika Fiölukonsert nr. 2 eftir Miklos Rozsa: Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (úrdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö iesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni” eftir Bailey og Selover I þýöingu Stein- grims Arasonar (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Ég man þaö enn:Skeggi Asbjarnason sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttirfrá Brautarholti rifjar upp minningar frá æsku- dögum. 11.35 Morguntónleikar: FDa- delfiuhljómsveitin leikur „Furutré Rómarborgar”, sinfóniskt ljóö eftir Respighi, Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tórúeikar. 14.25 Miödegissagan: „1 út- legö”, smásaga eftir Klaus Rifbjerg Halldór S. Stefáns- son les þýöingu slna. 15.00 Miödegistónleikar: Fíl- harmoniusveitin I Vln leikur Sinfóníu nr. 9 I e-moll „Frá nyja heiminum” op. 95 eftir Atonin Dvorák, Istvan Kertesz stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatlminn: Sigrlöur Eyþórsdóttir sér um timann. M.a. les Þóra Lovisa Friöleifsdóttir „Tjörnina og töfrahring- inn”, brezkt ævintýr. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. sjónvarp En kjör almennings fara ekki slöur eftir verölagi á vöru og þjónustu en kaup- gjaldinu. Sjónvarpiö vinnur aö gerö þátta um verölags- mál, og veröa þeir á dag- skrá á föstudagskvöldum næstuvikurnar. Fyrsti þátt- ur er um veröskyn. MeÖal annars veröur rætt viö Georg Ólafsson verölags- stjóra. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Rannsóknardómarinn. Franskur sakamálamynda- flokkur. Þriöji þáttur. Sak- laus. Þýöandi Ragna Ragn- ars. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur andi Kristrún Þóröardóttir. 20.55 Eigum viö aö 'dansa? Nemendur úr Dansskóla Heiöars Astvaldssonar sýna. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.30 Aldrei aö gefa eftír. (Sometimes A Great Noti- on). Bandarisk biómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Paul Newman, og leikur hann aöalhlutverk ásamt Henry Fonda og Lee Remick. Sag- an gerist I Oregon-fylki. Skógarhöggsmenn eru I verkfalli, en Stamper-fjöl- skyldan, sem á nytjaskóg, er staöráöin i aö fleyta timbri slnu til sögunarmyll- unnar, hvaö sem þaökostar. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Niundi þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Stúlka á réttri ieiö. Er Toulouse-Lautrec uppá- haldsmáiarinn minn? Þýö- Sunnudagur Hvltasunnudagur 17.00 Hvltasunnuguösþjón- usta. Sjónvarpaö er guös- þjónustu i kirkju Flladelflu- safnaöarins (hvítasunnu- manna) I Reykjavik. Einar J. Gfsiason predikar. Flla- delflukórinn syngur. Stjórn- andi og orgelleikari Arni 19.40 Einsöngur I Utvarpssal: * * Guömundur Jónsson syngur lög eftir Guömund Gott- skálksson, Ingunni Bjarna- dóttur, Þóreyju Siguröar- dóttur og Hallgrim Helga- son, ölafur Vignir Alberts- son leikur á planó. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst (Jlfsson sjá um þátt fyrir unglinga 20.40 ÖIl lágmæli komast I hámæli Valgeir Sigurösson ræöir viö Erlend Jónsson innheimtumann 21.05 Einleikur á flautu: Manuela Wiesler leikur Sónötu op.71 eftir Vagn Holmboe 21.20 Um starfshætti krikj- unnar, kirkjusókn o.fl. PáD Hallbjörnsson flytur erindi 21.45 Kórsöngur: Kór Tré- smiöafélags Reykjavikur syngur Islenzk og erlend lög. Agnes Löve leikur á pianó. Söngstjóri: Guöjón 'B. Jónsson. 22.05 Kvöidsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (19). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vaÚ 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregn- ir). 11.20 Viö og barnaáriö Jakob S. Jónsson stjórnar þætti, þar sem fjallaö veröur um börn á sjúkrahúsum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, ólafur Geirsson, Jón Björgvinsson og Arni Johnsen. 15.30 Tónleikar. Fllharmoníu- sveitin I Brno leikur polka og tékkneska dansa eftir Bedrich Smetana: Franti- sek Jilek stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þor- grlmur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur síöara er- indi sitt. 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Kark lsfelds. Gisli Halldórsson leikariles (16). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Viö ána”, smásaga eft- ir Kristmann Guömundsson Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.05 Dansasvlta eftir Béla Bartók Ungverska rikis- hljómsveitin leikur: Janos Ferencsik stj. 21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tónmas- sónar og Helga Pétursson- ar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir SigurÖ Ró- bertsson GunnarValdi- marsson les (20). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrámorgundagsins. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Arinbjarnarson. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón- armaöur Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýja-tsland. A slöasta fjóröungi nltjándu aldar fluttust nærfellt fimmtán þúsund lslendingar búferl- um vestur um haf, og sett- ust flestir aö I Kanada. Þessi kanadfeka heimUdar- mynd greinir frá landnámi Islendinga I Winnipeg fyrir einni öld 21.35 Alþýöutónlistin. Fimm- tándi þáttur. Oft er gleöin aftanmjó. Meöal annarra sjást Rolling Stones, Pink Floyd, Who.Procol Harum, Manfred Mann, Doors, Ani- mals og Stephen Stilfe. Þýö- andi Þorkell Sigurbjörns- son. 22.30 Ævi Paganinís. Leikinn, íta-lskur myndaflokkur I fjórum þáttum. Annar þátt- ur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.