Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. mal 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 9 Sviíöu seglum þöndum — seglbátar úti á vikinni. Guðiaugur Jónsson starfsmaöur siglingaklðbbsins baub ljósmynd- aranum i skottúr á hraöbát og fær auövitaö mynd af sér aö launum. (mynd: Geröur, texti: ká) Myndir: Gerdur Texti: KÁ Siglingaklúbbur Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur kynnti sumarstarf sitt nú fyrir helgina. Klúbburinn býður upp á námskeið fyrir börn og unglinga, byrjunarnám- skeið fyrir 9-12 ára börn og framhaldsnámskeið fyrir 11-14 ára börn. Ljósmyndari brá sér í skoðunarferð í Nauthóls- vík og sést hér árangur þeirrar ferðar. Fulltrúar I Æskuiýösráöi fóru I siglingu ásamt starfsmönnum ráösins. Frá vinstri: Gisii Árni Eggertsson frá siglingaklúbbn- um, Kristján Valdimarsson, Kristinn Friöfinnsson, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, þau þrjú eru i Æskulýösráöi og fremst i skút- unni viö hliö Sjafnar situr Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri ráösins. Aö sjálfsögöu eru þau öll meö björgunarvesti. Spegilsiéttur sjór á Nauthólsvikinni. Tveir ungir sægarpar róa kanó aö siö indiána. Floti siglingaklúbbsins I höfn. Ungviöiö hópast aö gúmbátnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.