Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — t>J6ÐVILJINN Laugardagur 26. mal 1979 í greinargerð með þingsályktunartillögu Hjör- leifs Guttormssonar iðnaðarráðherra um iðnaðar- stefnu segir að með tillögunni sé gerð tilraun til að móta samræmda stefnu i iðnaðarmálum af hálfu hins opinbera og fá fram skýra afstöðu Alþingis til þess hver eigi að vera þáttur iðnaðar i þeim um- breytingum i atvinnulifinu sem sýnast nauðsynleg- ar á næstu árum. Með tillögunni sé reynt að skapa samstöðu um þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru taldar, ef iðnaðurinn á að geta gegnt þvi hlutverki að verða ein meginundirstaða framfara i atvinnu- og efnahagslifi á komandi árum. A næstu 3 árum þarf aö skapa um 4000 ný störf f landinu. Eina atvmnu- greinin sem getur tekið viö þessum fjölda er iðnaðurinn en til þess að svo megi veröa þarf aö skapa honum viðunandi vaxtarskilyrði. — Jöfnun á starfsskilyrðum iðnaðar og annarra höfuðatvinnu- vega, m.a. i skattamálum, lána- málum, opinberri fyrirgreiöslu og framlögum til málefna iönað- arins. Núverandi misvægi veröi afnumiö fyrir árslok 1960. — Timabundin hækkun á jöfn- unargjaldi Ur 3% i 6% eða jafn- gildi þeirrar gjaldtöku á innflutt- um iðnaöarvörum i samkeppni viö innlenda framleiðslu. Giald- taka þessi gildi þar til misvægiö hefur verið afnumiö. — Gengisskráning verði miðuö viðsamkeppnisstöðu iðnaðarins á innlendum og erlendum markaöi. — Afnumiö verði óhagræði islensks iðnaðar af völdum aö- Iðnadinum ætlad stórt hlutverk Þess má geta og benda á að samsetning nefndarinnar endur- speglast i þessari afstöðu þar sem nefndin er skipuö fulltrUum stjórnsýslustofnana, visinda- stofnana, hagsmunasamtaka atvinnurekenda og launþega f iðnaði. Markmidin Þær aðgerðir sem nefndar eru að nauðsynlegar séu fyrir fram- tiðarvöxt og viðgang Islensks iðn- aðar eru settar fram i þingsálykt- una rtiilögunni og eru þær sam- hljóða þeim tillögum sem sam- starfsne&id um iðnþróun varð sammála um og birtust I skýrslu nefndarinnar. Meö þingsályktunartillögunni felur Alþingi rlkisstjórninni að beita sér fyrir framkvæmd iðnað- arstefnu sem hafi 5 meginmark- mið. Þessi markmið eru: 1) Aö örva framleiðni I Islenskum iðnaði þannig að framleiöni- stig hans verði sambærilegt við það, sem gerist I helstu við- skiptalöndum, og skilyröi skapist fyrir bætt li'fskjör. 2) A6 stuöla að hagkvæmri fjár- festingu, til aö fjölga störfum I iðnaði og tryggja fulla atvinnu með hliðsjón af aðstæðum I öðrum atvinnugreinum og áætlunum um fjölda fólks á vinnumarkaði. 3) Aö leggja sérstaka áherslu á að efla iðnaö á þeim sviöum, þar sem innlendir sam- keppnisyfirburðir geta nýst til arðbærrar framleiöslu á vör- um og þjónustu, jafnt fyrir heimamarkað sem til Utflutn- ings. 4) Aö bæta starfeskilyrði og auka áhrif starfsfólks á vinnustöð- um, og koma I veg fyrir skaö- leg áhrif af völdum iðnvæðing- ar á náttúru landsins og um- hverfi. 5) Aö tryggja forræði lands- manna yfir Islensku atvinnulif i og auölindum, og stuðla aö æskilegri dreifingu og jafii- vægií þróunbyggðar Ilandinu. Leidirnar Til að uppfylla þessi markmiö gerir þingsályktunartillagan ráð fyrir einum 17 leiöum sem fela I sér breytingar á ytri aöstæöum iðnaðarins og eru þaö tillögur samstarfsnefiidarinnar. Auk þess er gert ráö fyrir I skýrslu nefnd- arinnar umbótum innan fyrir- tækjanna. Þessar 17 leiðir, sem nefndar eru I skýrshi samstarfsnefndar- innar „bættur aðbúnaður”, eru eftirfarandi: Frá blaöamannafundi f iðnaðarráðuneytinu meðiðnaðarráðherra og samstarfsnefnd um iðnþróun. flutningsgjalda á aðföng iðnaöar- ins. — Stuðlað verði aö eigin fjár- myndun til fjárfestingar og ný- sköpunarviðleitni I iðnaði með já- kvæöum ráöstöfunum I skatta- málum. — Framkvæmd verðlagseftir- lits verði þannig aö iönaðurinn á heimamarkaði fái notið hlið- stæðrar verðlagningar og inn- fluttar samkeppnisvörur og sköp- uð eðlileg samkeppnisskilyrði I þjónustugreinum. — Fjármagn til fjárfestingar I iðnaöi verði tvöfaldaö á næstunni meðauknum framlögum til sjóða iðnaðarins og auknu lánsfé til endurlána I gegnum Iðnlánasjóð. Lánshlutfall til fjárfestinga f iðn- aði veröi hækkað verulega. — Útlánastefna bankakerfisins gagnvart iðnaði verði endurmetin og honum tryggt rekstrarfé til að fjárfesting nýtist og geti skilað aröi. — Aukin verði aöstoölánasjóða viö iðnþróunarverkefni I fyrir- tækjum m.a. meö styrkjum og áhættulánum á sérstökum kjör- um. — Samræmdar verði umbætur I menntakerfinu viö aðstæður og þróunarhorfur I atvinnullfinu. — Þjónustustofnanir iönaðar- ins, þ.e. Iðntæknistofnun, Útflutn- ingsmiöstöö og Rannsóknarstofn- un byggingariðnaðarins^verði efldar til að sinna verkefnum sln- um og aðstoöa fyrirtæki I um- bótaviðleitni. — Fjárveitingar til iðnaöar- mála verði stórauknar og nái ca 2.5% af vinnsluvirði I iðnaöi á næstu fjórum árum. Er þetta rúmlega þreföldum frá þvi sem nú er. — Opinberum innkaupum verði beitt til eflingar iðnaöi og iðnjH-óun. — Uppbygging I orkumálum og verðlagning orku verði m.a. við það miðuö að skapa I iðnaði sem best samkeppnisskilyrði. — Sveítastjórnír taki virkan þátt f stefnumótun og uppbygg- ingu iðnaðar með skipulagsaö- gerðum ogfrumkvæði um stuön- ing við einstök iðnaöarverkefni. — Samgöngur innanlands og við útlönd verði skipulagðar meö það fyrir augum að auka hag- kvæmni og draga úr flutnings- kostnaöi. — Verðlagning allra innlendra hrSefna til iönaðar veröi I sam- ræmi við heimsmarkaðsverð. Niðurgreiðslur til lækkunar verö- lags á landbúnaðarafurðum komi til bænda að hluta I gegnum ullar- verð, þannig að samræmi haldist milli verös á kjöti og ufl og þannig sé hvatt til góðrar hirðu og rækt- unar á ull. í ÞINGSÁLYKTUN UM IÐNAÐARSTEFNU ^ Eins og fram hefur komið I fjölmiðium að undanförnu þá hefur Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra lagt fyrir Al- þingi þingsályktunartiilögu um iðnaðarstefnu. Þingsályktunar- tillaga þessi er ávöxtur af starfi samstarfsnefndar um iönþróun sem iðnaðarráðherra skipaði i september 1978. 1 samstarfsnefndinni eiga sæti bæði embættismenn ogfull- trúar hagsmunasamtaka og félagasamtaka I iðnaöi. For- maöur nefndarinnar var Vil- hjálmur Lúðvtksson fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráös rikisins. Aðrir nefndarmenn voru: Bjarni Einarsson, fram- kvæmdastjóri Byggðadeildar Framkvæmdastofnunar rlkis- ins, Bragi Hannesson stjórnar- formaöur Iöntæknistofnunar ís- lands, Davlð Scheving Thor- steinsson, formaöur Félags ís- lenskra iðnrekenda, Guömund- ur Þ. Jónsson, formaöur Lands- sambands iðnverkafólks, Hjört- ur Eirlksson framkvæmdastjóri iðnaðardeildar SIS > Pétur Sæmundsson stjórnarformaöur útflutningsmiðstöövar iðnaðar- ins, Sigurður Magnússon stjórnarformaður Framleiðslu- samvinnufélags iðnaðarmanna og Þorleifur Jónsson fram- kvæmdastjóri Landssambands iönaöarmanna. Samstarfsnefndin skilaði nú I maimánuði ýtarlegri skýrslu um störf sin, þar sem gerðar eru tillögur um hvernig efla megi iðnþróun í landinu. SkjTsla þessi er birt sem fylgiskjal meö þin gsály ktuna rtillögu iönaðar- ráðherra. A næstu vikum mun Þjóövilj- inn í nokkrum greinum kynna efni skýrslu samstarfsnefndar- innar um iönþróun og leita álits hagsmunaaöila iðnaðarins og sérfræðinga á sviöi iönaöar á efni hennar. 1 dag birtist fvrsta greinin sem er alm. kynning á helstu efnisatr. skýrslunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.