Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ; Laugardagur 26. mal 1979 — Viö vorum allar I verk- falli meöan byltingarbarátt- an stóö yfir. Viö búum i sama húsinu og á þessum tima kynntumst viö fyrst al- mennilega. Viö skeggrædd- um um byltinguna og tókum þátt i mótmælaaögeröum. A kvöldin fórum viö öll upp á þak hússins.bæöi börn og fullorönir og hrópuöum út i kvöldkyrröina bænir okkar og byltingarslagoröin. Þaö var svo mikill léttir aö þessu eftir aö hafa oröiö aö þegja svo lengi. — Hefur byltingin valdiö konum vonbrigöum? — Iran er nú oröiö islamskt lýöveldi. Islam (trúarbrögö- in) þýöir ekki skref aftur á bak. Ef svo er, þá er þaö vegna rangtúlkana og þekk- ingarleysis á oröum Kórans- ins. Spámaöurinn Ali sagöi: Dæmiö ekki Islam eftir múhameöstrúarmönnum. — Er skipunin um að bera blæju rangtúlkun? - Samkvæmt Kóraninum megi bæöi konur og karlar verja sig gegn hinu illa. í þeim skilningi ber aö lita á blæjuna. chador, sem tákn. Ef fleiri konur bera blæju eftir byltinguna, þá skilur fólk ekki merkingu blæj- unnar. Einstaka kona gripur til blæjunnar af þvi aö þær halda aö þær séu eitthvaö meiri eöa betri konur fyrir þaö — sumar nota hana af ótta viö ofsatrúarmenn. Þvi næst er vikiö aö mis- rétti sem konur eru beittar, þær sitja ekki i dómafa- sætum og samkvæmt lögum erfa synir helmingi meira en dætur. Þær svara þvi til aö þaö sé karlmannsins aö tryggja framfærslu kon- unnar og einnig sé um rangtúlkun aö ræöa. — Hvaö um hjónaskilnaöi? — Samkvæmt trúarbrögö- um okkar eru skilnaöir Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hildur Jónsdóttir Hjördís Hjartardóttir Kristín Astgeirsdóttir Sólrún Gísladóttir Hvað segja konur1 Hvað er að gerast í Iran? Er siglt hraðbyri aftur í aldir rétttrúnaðarins eða er verið að skapa nýtt sam- félag? Er verið að setja blæjuna aftur á konurnar og loka þær inni á heimilunum eða er verið að qera úlfalda úr mýf lugu i þeim fregnum sem okkur berast? Hvað segja konur í Iran? Nýlega birtist í norska Dagblaðinu viðtal við fimm íranskar menntakonur. Fjórar þeirra vinna utan heimiiis, eín er húsmóðir. Allar eru þær sanntrúaðar og studdu byltinguna heílshugar. Þær segja að frelsið sem konur fengu á tímum keisarans haf i verið hjómið eitt, til þess ætlað að mis- nota konur á vinnumarkaðinum og til að friða vest- ræna viðskiptavini. Þessar konur tilheyra allar „kerfinu" og þær fara nokkuð í kringum spurningarnar með því að vísa stöð- ugt til Kóransins, en einmitt það bendir okkur á að við megum ekki gleyma því í umf jöllun okkar um lönd eins og (ran að þar ríkja allt aðrar venjur og annars konar hugsunarháttur, mótaður af gamalli menningu og trúarbrögðum. Það er því f róðlegt að kynnast skoð- unum þessarra kvenna, þó að okkur kunni að greina á um margt. Þær segja: Viðtal við fimm iranskar konur um byltinguna og stöðu kvenna Hvað er að gerast úti i hinum stóra heimi? Hvernig hafa konur i Frakklandi baráttu sinni og hvað segja konur í Iran? Jafnréttissíðan fjailar að þessu sinni um erlend málefni sem snerta kvennabaráttu. óæskilegir, en þaö er viöur- kennt aö þeir kunni aö vera nauösynlegir. Þaö er ekki rétt aö þaö dugi karlmönnum aö tilkynna þrisvar aö þeir vilji skilnaö.máliö veröur aö koma fyrir dóm — annars er hann ekki löglegur. I Iran eru I gildi lög um skilnaöi og samkvæmt þeim hafa konur og karlar jafnan rétt. — Hver er afstaöa ykkar til getnaöarvarna og fóstureyö- inga? — Islam vill ekki aö óvel- komin börn fæöist. Þaö er ekkert I Islam sem bannar getnaöarvarnir. Pillan er töluvert útbreidd hér. Fóstureyöingar eru slæmar frá trúarlegu sjónar- miöi en þær veröur aö leyfa i vissum tilfellum. I Iran eru fóstureyöingar leyföar fyrstu 12 vikur meögöngu- timans, en barnsfaöirinn veröur aö gefa samþykki sitt. — Fregnir herma aö Khomeini hafi lýst yfir and- stööu viö pilluna og vilji stööva sölu hennar. Hvaö segiö þiö um þaö? — Þaö er mögulegt aö Khomeini sé á móti getnaöarvörnum, en hann getur ekki haldiö þvi fram aö sú skoöun sé I samræmi viö Kóraninn. Hingaö til hafa karlmenn alltaf túlkaö trúarbrögöin fyrir okkur og oft hafa þeir notaö þá túlkun til aö kúga konur. Þaö eru þessir bók- stafstrúarmenn sem eru fjandmenn kvenna ekki Múhameöstrúin sjálf. — Konur á vesturlöndum hafa brugöist illa viö yfir- lýsingum Khomeinis eftir byltinguna og hafa fariö i mótmælagöngur irönskum konum til stuönings. Hvaö finnst ykkur um þetta? — Þær hafa gert úlfalda úr mýflugu. Ég er hrædd um aö margir liti á þessar aögeröir sem afskipti af innanrikis- málum. Þaö eru einmitt slik afskipti sem viö vildum losna viö meö byltingunni. Ég óttast einnig aö ef konum er stillt upp andspænis leiö- togum landsins klofni byltingarhreyfingin og á þvi græöa heimvaldasinnar. Iranskar konur eiga haröa baráttu framundan, en viö erum tilbúnar i slaginn. Viö viljúm berjast fyrir jafnrétti á okkar eigin forsendum, út frá menningu okkar og trúarbrögöum. Viö þurfum langan tima, en viö munum ná takmarkinu. (heimild: Ðagladet, nokkuö stytt.) Flautað á konur og hunda Viðtal við Nicole Albert sem lengi hefur starfað í frönsku kvennahreyfingunni Á dögunum var stödd hér á landi kona að nafni Nicole Albert. Hún hefur unnið mikið með frönsku kvennahreyfingunni, og einnig er hún virk í sínu stéttafélagi, sem er Félag prentara. Nocole vinnur sem prófarkales- ari hjá stóru útgáfuféiagi í París. Við byrjuðum á því að spyrja hana hvernig franska kvenna- hreyfingin væri skipu- lögð. Nicole: Þessi hreyfing á þaö sameiginlegt meö öörum kvennahreyfingum á vestur- löndum sem komu upp eftir 1968, aö hún byggist á sjálfstæöu hópastarfi. Hóparnir vinna mjög mikiö eftir hverfum og hafa allt frumkvæöi aö verka- efnavali og vinna algjörlega sjálfstætt. Siöan eru haldin þing sem er samræmingaraöili á heildarstefnu kvenna- hreyfingarinnar. Einnig hafa konur skipulagt sig I einstökum verkalýösfélög- um svo og unniö innan hinna pólitisku vinstri flokka. Jafnrs.: Hver eru helstu verk- efni hópanna? N: Eitt mesta stórmál kvennahreyfingarinnar er og hefur veriö baráttan fyrir frjáls- um fóstureyöingum. Þó svo aö fóstureyöingar séu taldar frjáls- ar i Frakklandi, þá er þaö alls ekki reyndin. Ariö 1974 voru samþykkt lög um fóstureyðing- ar, en þau áttu aö hafa 5 ára aö- lögunartima. Píslarsaga kvenna 1 ár er komiö aö þessari endurskoöun á lögunum, þannig aö mikillar baráttu er þörf, þvi sá háttur sem haföur er á fram- kvæmdinni er pislarganga fyrir konur. Þær þurfa aö mæta I tvi- gang á fundi meö læknum og félagsráögjöfum sem gera allt til aö fá konurnar ofan af þessu. Þetta tekur mikinn tima og aö þessum fundum loknum, þurfa þær sjálfar aö leita eftir sjúkra- húsplássi eöa klinik og getur þaö tekiö annan eins tima. Ef konur ætla aö fá fóstur- eyöingu, þá þurfa þær helst aö leggja inn beiöni áöur en þær veröa ófriskar svo langan tima tekur þetta. Og ekki nóg meö þaö, heldur kostar aögeröin 700 franka (rúmlega 50 þús. kr.) og viö þá upphæö bætist aö sjálf- sögöu vinnutap og annaö. Meö þvi aö hafa aögerðina svona dýra eru fóstureyöingar aöeíns fyrir efnafólk og er veriö aö mis- muna fólki eftir efnahag meö þessu móti. Siöan er hægt aö fá inni á einkasjúkrahúsum og tek- ur þaö engan tima, en til þess veröur fólk aö vera stórefnaö. Vegna þessa ástands hefur veriö stofnuö hreyfing sem samanstendur aöallega af ung- um stúlkum og innflytjendum. 1 baráttunni fyrir frjálsum fóstureyöingum er nóg aö starfa. Þaö má einnig nefna fleiri hópa t.d. eru aö sjálfsögöu starf- andi hópar sem eru meö stööuga umræöu um kvennabaráttuna, kvennakúgun og stéttabarátt- una. SOS-þjónustan Fjöldi kvenna vinnur einnig aö þvi aö sinna konum sem lenda i skilnaöi eöa mis- þyrmingum og hefur sprottiö upp úr þessu starfi hreyfing er nefnist SOS. Hún sinnir flestum þeim konum sem lenda I úti- stööum viö eiginmenn og aöra. Þessi hreyfing hefur auglýst sig Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.