Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. mat 1979 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 Fundur Bandalags leikfélaga: 60 fulltrúar utan af landi ráöherra, Sveinn Einarsson þjóö- leikhússtjóri, Vigdis Finnboga- ddttir, leikhússtjóri, Klemens Jónsson, leiklistarstjúri út- varpsins, Pétur Einarsson sköla- stjöri, Helgi Seljan alþingis- maöur og Jónas Arnason rit- höfundur. Aðalfundur Blaða- mannafélagsins: Kári Jónasson endurkjörinn Aöalfundur Blaöamanna- félags tslands var haldinn sl. miðvikudag. A slöasta starfsári réöist félagiö i aö kaupa húsnæöi aö Sföumúla 23 og er þess vænst aö þetta framtak veröi til eflingar - starfsemi félagsins. Hluti húsnæöisins hefur veriö leigöur Vikunni til tveggja ára, en slöar hyggst félagiö nýta alit húsnæöiö I eigin þágu. A aöalfundinum fóru fram venjuleg aöalfundarstörf og kjöriö var i stjórn félagsins og aörar trúnaöarstöður. Formaöur var endurkjörinn Kári Jónasson á Otvarpinu og varaformaöur Bragi Guömunsson á Visi. Aörir i stjórn eru: Einar Orn Stefánsson, Þjóöviljanum, Frlöa Björnsdóttir, Timanum, Jón Oskar Hafsteinsson, Helgarpóst- inum, Omar Valdimarsson, Dagblaöinu og Sigtryggur Sigtryggsson, Morgun- blaðinu. I varastjrn voru kosnir Jónas Haraldsson, Dagblaöinu, Róbert Agústs- son, Timanum og Steinar J. Lúövíksson, Frjálsu framtaki. Meö endurkjöri Kára Jónassonar var rofin sú hefö sem lengi hefur rikt i félaginu, aö formaöurinn sé til skiptis frá dagblöðunum, útvarpi og sjónvarpi, eitt ár i senn frá hverjum vinnustaö. Fyririestur um vítamín fyrir taugakerfið Nk. m á n uda gskvöld veröur haldinn fyrirlestur um vitamin fyrir taugakerfiö I Háskóla tslands. Hér á landi er nú staddur dr. H.L. Newbold læknir og geölæknir. Dr. Newbold mun halda fyrirlestur fyrir sér- fræöinga og almenning i stofu 201 f Arnagarði n.k. mánudagskvöld um rann- sóknir sinar. Til fundarins ér boöaö af nýstofnuðum sam- tökum áhugafólks um vel- ferö þeirrra sem glima viö andlega, geöræna eöa sál- ræna erfiöleika. Fundurinn hefst kl. 20.15. Jón Kjartansson forstjóri ATVR segir frá aðdraganda og framkvæmdum viö lyfjaverksmiöjuna. — Ljósm. Leifur Ly fj aver slunin í nýju húsnædi Lyfja verslun rikisins hefur fiutt starfsemi sina i nýtt og veglegt húsnæði að Borgartúni 6 i Reykjavik. Hluti af starfsemi Lyfjaverslunarinnar lagðist niður um tima er sótthreinsunardeild stofnunarinnar eyöilagðist af eldi árið 1970, en nú er lokiö endur- byggingu Lyfjaverslunarinnar Frá móti snyrtifræðinga á Hótel Loftleiöum. Mót snyrtifræö- inga á Hótel Loftleidum Noröurlandamót snyrtisér- fræðinga stendur þessa dagana yfir á Hótel Loftleiöum. Þetta er i fvcsta sinn sem sllkt mót er haldiö hér á landi, en þau eru haldin 3ja hvertár. A mótinu er fjöldi fólks frá Noregi, Sviþjóö og Danmörku auk islensku þátt- takendanna. Auk þes komu gestir frá Hollandi, Bretlandi, Þýska- landi og Frakklandi. Margt fróölegt er kynnt á mótinu, snyrtivöru- og tækja- sýning er haldin i tengslum við mótiö. Sýningin er opin almenn- ingi I dag laugardag og á morgun sunnudag frá kl. 10-19. samfara endurbótum á húsnæð- inu I Borgartúni sem rikissjóöur keypti árið 1976. I tflefni af þessum timamótum i starfsemi Lyfjaverslunar rikisins var embættismönnum alþingis- mönnum, starfsfólki i heilbrigð- isstéttog blaöamönnum boöiö aö skoöa hiö nýja húsnæöi stofnun- arinnar og starfsemi Lyfjaversl- unarinnar kynnt. Lyfjaverslun rikisins var rekin sem deild i Afengis- og tóbaks- verslun rikisins frá árinu 1921 til ársins 1957, en þá var hún gerð aö sérstöku rikisfyrirtæki. Lyfjaverslunin starfar i dag i einum 10 deildum undir stjórn fjármálaráðuneytisins. Starfeliö- iö er rúmlega 30 manns Endurbygging Lyfjaverslunar- innar hófst I april áriö 1976. 1 marsmánuöi þaö ár haföi rikis- sjóöur fest kaup á húsnæöinu aö Borgartúni 6 fyrir 105 milljónir. Kostnaöur viö breytingar og end- urbætur á húsinu nam 1. mai s.l. 526 milljónum króna, en auk þess hefur veriö fest kaup á tækjum og búnaöi fyrir 234 milljónir, þar af 195 vegna sótthreinsunardeildar. Sótthreinsunardeildin annast framleiöslu dreypilyfja, stungu- lyf ja, skoivökva, smyrsla og aöra þá framleiöslu þar sem nauösyn eraöviöhafa sérstakasmitgát. 16 manns starfa viö þessa fram- leiöslu. Framleiöslugeta deildar- innar af dreypilyfjum eftir breyt- ingarnar er um 2500 litrar á dag, en þess má geta aö innflutnings- verö á einum litra af dreypilyfi er 525 kr. f.o.b. þannig að bér er um mikinn gjaldeyrissparnaö aö ræöa á hverju ári. Lyfjaverslunin hefur nú fengiö úthlutaö lóö undir nýja verk- smiöjubyggingu viö Stuðlaháls og er ráögert aö verksmiöjan rfei á næstu 10-15 árum. — Þig 60 fulltrúar leikfélaga úti á landi sitja aðalfund Bandalags Islenskra leikfélaga, sem hefst i Reykjavik i dag. Fundurinn er haldinn I Iðnó og I tengslum við hann verður haldin tæknikynning. Aöildarfélög bandalagsins eru nú 71, dreifö um allt land. Banda- lagiö gengst árlega fyrir nám- skeiöum fýrir áhugaleiklistarfólk ogf ágúst nú i sumar verður hald- iö námskeiö fyrir leikmynda- geröarfólk aö Varmahliö I Skaga- firöi. Kennari veröur Pekka Ojamaa frá Finnlandi. 1 stjórn bandalagsins eru: Jónina Kristjánsdóttir, Keflavik, formaöur, Magnús Guömundsson, Neskaupstaö, varaformaöur, Rúnar Lund, Daivik, ritari, Sigriöur Karls- dóttir, Selfossi og Trausti Hermannsson, Isafiröi, meöstjórnendur. Bandalagiö tekur virkan þátt i norrænu samstarfi áhugaleikara NAR (NORDISK AMATÖR- TEATERRÁD), og munu nú i sumar fara 7 þátttakendur á nor- rænt námskeiö áhugaleikara sem haldiö veröur I Finnlandi i júli- mánuöi næstkomandi. Einnig mun Leikfélag Húsavikur fara i leikferö til Danmerkur og Sviþóöar meö styrk frá NAR. FormaÖur NAR er Helga Hjörvar, en fulltrúi íslands i stjórn NAR er Jónina Kristjáns- dóttir. Bandalagiö tekur einnig virkan þátt I alþjóölegu samstarfi áhugaleikara IATA/AITA og sit'ur Jónas Arnason rithöfundur sem fulltrúi þess i 12 manna ráöi IATA. A þessuárihafa 5 islenskir áhugaleikarar sótt námskeiö IATA. Gestir aöalfundarins eru Ragnar Arnalds menntamála- Frá undirritun samningsins I g*r- 50 miljón dollara lán Tómas Arnason, fjármála- ráðherra, undirritaöi í gær f.h islenska rikisins samning við átta erlenda banka um lántöku að upphæð 50 miljónir Bandarlkja- dollara (um 16,8 miljarðar isl. króna). Lánið er tekið til að fjár- magna framkvæmdir á vegum rikisins á þessu ári og næsta og er m.a. ætlaö til vegagerðar, lands- hafna, framkvæmda á vegum RARIK og Orkusjóös og hita- veituframkvæmda viða um land. Lánið er til 12 ára meö breyti- legum vöxtum, sem eru 5/8 úr prósenti yfir millibankavöxtum i London á hverjum tima. Afborg- anir hefjast aö sex árum liönum. Er óhætt aö segja, að þessi kjör eru fýllilega sambærileg við jáu kjör, sem nú fást best á erlendum lánamörkuöum. Af hálfu lánveitenda hafa Hambros Bank Limited, Mitsui Finance Europe Limited og Scandinavian Bank Limited haft forystu um lániö, en aörir bankar, sem aöild eiga aö láninu, eru Banque Canadienne Nation- ale (Bahamas) Limited, Credit Commercial de France, Credit Lyonnais, The Mitsubishi Trust and Banking Corporation og The Sumitomo Bank Limited. Seöla- banki Islands annaðist undir- búning lántökunnar f.h. fjár- málaráöuneytisins. Slökkviliöið i Hafnarfiröi: | öryggisatriöi fyrir bæjarbúa að starfsemi þess verði kippt i lag 1 ■ I ■ I l ■ 1 i ■ i jjj^ máluin sagði aö hann hefði orðið hafa farið aö velta þessu betur á stööinni til aö annast simann. útkall kemur upp hjá slökkviliö- Eins og við skýrðum frá hér I Þjóðviljanum sl. þriðjudag er mikil óánægja meðal bæjarbúa Hafnarfjarðar og Garöabæjar varðandi brunavarnir I bæjun- um og deila menn aðallega á lé- legan búnaö slökkviliösins og mannfæðina sem er á vakt hverju sinni, þ.e. þrir menn og einn á bakvakt eiga að þjóna 17000 manna ibúasvæöi. Einn Hafnfirðingurinn sem hringdi til blaðsins út af þessum vitniaðþvl á uppstigningardag að eldur kom upp i skipasmiða- stöðinni Dröfn I Hafnarfiröi. Nærri 8 min liðu þar til slökkvi- liðsbiU nr. 2 kom á staöinn. „Þetta stafar einvörðungu af þvi aö svo fáir eru á vakt hverju sinni, aö biða þarf eftir bak- vaktinni svo hægt sé aö senda fleiri bila á vettvang. Sá fyrsti dugir ekki lengi ef um einhvern eld er aö ræöa.” Viömælandi biaösins sagðist fyrir sér þegar heim var komiö og séö þá betur hve mikiö ör- yggisleysi Hafnfiröingar og Garöbæingar byggju við i slökkviliös- og sjúkraflutninga- málum. Komi útkall á sjúkrabilinn fara tveir menn af stööinni,og ef siöan fljótlega á eftir kemur brunaútkall, þá er þessi eini sem er eftir jú búinn-aö hringja á þann sem er á bakvaktinni en veröur siöan aö fara strax einn á slökkvibil i útkalliö. Bakvakt- armaðurinn veröur aö vera kyrr Þetta sýnir glöggt hve örygg- isleysiö er mikiö fyrir 17 þús. manna byggö sem slökkviliöiö á aö sinna. „Meö þessu er ekki veriö aö ráöast á starfsmenn slökkviliös- ins sem slikq, heldur þaö skipu- lag sem ráöamenn bæjarins hafa komiö upp. Slökkviliös- stjórn hlýtur aö bera sina ábyrgö á aö aðeins 3 menn auk eins aðila á bakvakt sinni brunavörnum allan sólarhring- ' „ > > ínn. „Þaö má lika setja dæmiö hér á undan upp á annan hátbþ.e. ef inu og tveir menn fara af staö, siðan kemur útkall á sjúkrabil- inn stuttu siöar, þá er ekki nema einn maöur til aö fara á sjúkra- bilnum vegna þess aö bakvakt- armaöurinn þarf aö taka sim- ann”. Sem dæmi til hliösjónar þessu má . .nefna aö hjá slökkviliöinu I Reykjavik eru ávallt 15 manns á vakt og auk þess skipta slökkvi- liösstjóri og eldvarnarerfitlits- maöur þvi á sig aö vera á bak- vakt. Þaö er öryggiskrafa sem Hafnfiröingar og Garöbæingar eiga heimtingu á að sé I full- komnu lagi I þeirra heimabyggö aö slökkviliö bæjarins sé þannig búið bæöi mannskap og tækjum aö þaö geti sinnt sinu starfi eins og ætlast er til af þvLsagði viö- mælandi blaösins aö lokum- lg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.